Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 06.02.1950, Qupperneq 4

Mánudagsblaðið - 06.02.1950, Qupperneq 4
'4 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 8. febrúar 1950. I MÁNUDAGSB L A ÐIÐ BLAÐ FYRIR ALLA Ritsljóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason | Blaðið kemur út á mánudögum. — Verð 1 króna í lausa- sölu, en árgangurinn, 52 blöð, 48 krónur Afgreiðsla: Kirkjuhvoli, 2. hæð, opin á mánudögum. Sími ritstjóra: 3975, Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. = = I I Úrsjitin í bæjarsfjómarkosningunum -■»“» wec 1 n Það kom flestöllum á ó- yart, að sigur Sjálfstæðis- flokksins skyldi verða svona mikill. Hann fékk um 1000 atkvæðum fleira en almennt var búizt við. Orsakir þessa mikla sigurs Sjálfstæðis- floksins eru h'klega aðallega tvær. í fyrsta lagi kaus hann nú fjöldi fólks, sem á’ður hefur kosið aðra flokka, af því að það óttaðist algera ringulreið og upplausn í stjórn bæjarins, ef Sjálfstæð- ismenn misstu meirihlutann. Þetta var áreiðanlega sterk- asta trompið, sem flokkur- inn hafði á hendinni í kosn- ingabaráttunni og miklu á- hrifameira en bláa barna- myndabókin, sem flestir hentu aðeins gaman að. í öðru lagi stórgræddi Sjálf- stæðisflokkurinn á frum- varpi Framsóknar um stór- íbúðaskatt, það hefur áreið- anlega fælt fjölda fólks frá Framsókn yfir til Sjálfstæð- isflokksins, líklega yfir 500 kjósendur. Eg þekki ekki neitt sérlega margt fólk, og þó veit ég um fjórar fjölsk., sem kusu Rannveigu í haust, en nú Sjálfstæðisflokkinn .vegna stóríbúðaskattsins. ÚRSLITIN í REYKJAVÍK Framsóknarflokkurinn beið JSTÓRKOSTLEGAN ÓSIGUR í ■ bæjarstjórnarkosningunum í Reykjavík. Hann missti á sjöunda hundrað atkvæða eða meita en fimmta hluta fylgis síns í bænum: Á hann þetta fyrst og fremst Rann- veigu og stóríbúðaskattinum að þakka, en orsakirnar eru þó fleiri. Miklar h'kur eru á, að alln^ar^ir hægrimenn Framsóknar, svo sem Vil- hjálmur Þór, Jón Árnason, Sigurður Kristinsson, Hilm- ar Stefánsson og Jafnvel Ey- steinn Jónsson hafi kosið Sjálfstæðisflokkinn, því að þeir voru sáróánægðir með iframboð Sigríðar Eiríksdótt- nr og töldu það sigur fyrir Hermann og hálfkommún- ista hans í Framsókn, ef hún hefði komizt í bæjarstjórn. Sigríður hefur þó líklega á hinn bóginn dregið eitthvað dálítið af atkvæðum Þjóð- varnarmanna að Fi'amsókn- arlistanum. Loks er þess að gæta, að Rannveig fékk í haust mikið af atkvæðum frá kvenfólki og íþróttafólki, ^em nú kaus Sjálfstæðis- flokkinn. Rannveig má biðja fyrir sér við næstu Alþing- iskosningar, ef Framsókn fær ekki einhver alveg óvænt tromp á höndina. Kannske Rannveig taki einhver ný próf, svo sem doktorsgráðu í millitíðinni, svo að Tíminn geti flaggað með nýjum námsafrekum hennar við næstu kosningar. Alþýðuflokkurinn MISSTI Á FJÓRÐA HUNDRAÐ AT- KVÆÐA frá því í haust. Sumir þeirra kjósenda, sem brugðust flokknum, er lík- lega kvenfólk, sem var óá- nægt út af því, að Soffía Ingvarsdóttir var ekki höfð í efsta sæti listans. Það er líka sennilegt, að klíkan kringum Ásgeir Ásgeirsson, sem ræður yfir allmörgum atkvæðum, hafi kosið Sjálf- stæðisflokkinn vegna tengda Ásgeirs við Gunnar Thor- oddsen. íSósíalistaflokkurinn FÓR MIKLAR HRAKFARIR, þótt þær væru ekki eins miklar hlutfallslega og hjá Fram- sókn. Hann missti meir en 600 atkvæðijSennilega hafa þessi atkvæði dreifzt í ýms- ar áttir. Sigríður Eiríksdóttir hefur dregið eitthvað af þeim til sín, þótt þau rey'id- ust ekki nema dropi í haf- inu til að bæta upp fylgis- hrun Framsóknar. Talsvert af kommúnistum hefur lík- lega farið til Sjálfstæðis- flokksins. Á lisía Sjálfstæð- isflokksins var m. a. Friðrik Einarsson læknir, sem til skamms tíma var svæsinn kommúnisti, en hefur nú vent sínú kvæði. í kross. Þá er ekki ólíklegt, að Svein- björn Hannesson hafi dregið til sín eitthvað af atkvæð- um þeirra verkamanna,-sem alltaf eru að hringla milli Sjálfstæðisfanna og Sósí- alistaflokksins, en þeir eru ekki allfáir. Hermann Guð- mundsson, Sveinbjörn. Hann- esson, Axel Guðmundsson og Sveinn Sveinsson eru dæmi um menn, sem standa með annan fótinn í Sjálfstæðis- flokknum en hinn hjá komm- únistum. Margir menn fagna því að stjórnleysi verður ekki í Reykjavíkurbæ á næsta kjör- tímabili. Á hinn bóginn er bezt að vera ekki og bjart- sýnn á skörungsskap, fram- takssemi ög umbótavilja hins nýja meirihluta í bæjarstjórn Reykjavíkur. ÚRSLITIN UTAN REYKJAVÍKUR Ekki er auðvelt að dæma um það í heild, hvert straumurinn hafi legið við bæjarstjórna- og hrepps- nefndakosningar úti á landi. Þar er víða kosið um smá- vægileg innansveitarmál og einstakar persónur, en ekki mjög um stjórnmálastefnu. Víða virðist þó halla undan gæti fyrir kommúnistum. HAFNARFJÖRÐUR Þar vann Alþýðuflokkur- inn mikinn sigur. Hann bætti við sig á þriðja hundrað at- kvæða frá því f haust og hélt meirihluta sínum, en það kom mörgum á óvænt. Líklega hafa menn þar °ins og í Reykjavík óttazt ring- ulreið, ef enginn flokkur ætti meirihluta í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn missti talsvert fylgi, enda var fylg- isaukning hans í Hafnarfirði í haust að mestu leyti að þakka hinum miklu persónu- legu vmsældum Ingólfs Flygenrings. Sósíalistafl. fór þó miklu meiri hrak- farir og missti nærri þriðj- ung fylgis síns frá því í haust. Er það fyrst nú að koma í Ijós fyrir alvöru, hvílíkur skaði kommúnistum í Hafnarfirði er að því að vera búnir að missa Her- mann Guðmundsson úr flokknum. AKRANES Sjálfstæðisflokkurinn beið þar mikinn ósigur. Hann tapaði nærri 100 atkvæða frá síðustu bæjarstjórnarkosning um, þrátt fyrir mikla fjölg- un kjósenda og missti meiri- hluta sinn í bænum. Nú er eftir að vita, hvernig fer á Akranesi, en við síðustu bæj- arstjórnarkosningar þurfti að kjósa þar upp aftur vegna ósamkomulags um val bæj- arstjóra. ÍSAFJÖRÐUR Þar er allt óbreytt. Kom- múnistar fengu einn mann kjörinn og þar með odda- stöðu í bæjarstjórninni. Lík- lega heldur samstjórn Sjálf- stæðisflokksins og Sósíalista- flokksins áfram á ísafirði, en ýmsir Sjálfstæðismenn þar, svo sem Marzelíus Bern- harðsson og Sigurður Hall- dórsson sjá ekki sólina fyrir kommúnistum. SAUÐÁRKRÓKUR Þar misstu kommúnístar og kratar dálítið fylgi, en •enginn flokkur fékk hreinan meirihluta. Líklega -tekst samkomulag með Sjálfstæð- ismönnum og Framsóknar- ■ • * ti «• mönnum um stjórn bæjar- ins. SIGLUFJÖRÐUR Framsóknarmenn unnu þar á frá því í haust, en allir hinir flokkarnir misstu fylgi og Sjálfstæðismenn þó mest. Á Siglufirði er nokkur samvinna með Sjálfstæðisfl. Framsóknarfl. og Sósíalistafl., og heldur hún ef til vill á- fram. Hvernig mundi sam- vinna þessara þriggja flokka taka sig út í Reykjavík. Hvernig mundi Guðmundi Ásbjörnssyni, Þórði Björns- syni og Katrínu Thorodd- sen ganga að vinna saman? ÓLAFSFJÖRÐUR Sjálfstæðisflokkurinn vann þar mikið á og tók eitt sæti af kommúnistum. Enginn flokkur hefur þó meirihluta, og líklega vinna Sjálfstæðis- menn og Framsóknarmenn saman. Hafa Ólafsfirðingar verið mjög framtakssamir siðan þeir fengu kaupstaða- réttindi, en sú ráðabreytni bakaði þeim óvild margra annarra Eyfirðinga. AKUREYRl Sjálfstæðismenn unnu eitt sæti af kommúnistum. Ef miðað er við kosningarnar í haust ,hafa þó Sjálfstæðis- menn og Framsóknarmenn tapað fylgi, en Alþýðuflokk- urinn og Sósíalistaflokkurinn heldur unnið á. Annars eru allir flokkarnir á Akureyri klofnar í margar klíkur, sem eiga í fullum fjandskap inn- byrðis. Það er því oft erfitt að átta sig á stjórnmálabar- áttunni þar, ekki sízt í bæjar- málum. HUSAVÍK Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn höfðu þar sameiginlegan lista, en náðu þó ekki meirihluta. Al- þýðuflokkurinn og Sósíalista- flokkurinn hafa meirihluta í bæjarstjórn, en líklega geta þeir ekki unnið saman. Að líkindum verður Karl Kristj- ánsson einræðisherra á Húsa- vík áfram. Karl er harðdug- legur framkvæmdamaður, en vinsældir hans á Húsavík eru ekki meiri en í meðallagi. Hann á þar þó trygga aðdá- endur, eins og t. d. séra Friðrik Friðriksson, sem trú- ir blint á snilligáfu Karls, og kvað telja hann mesta mann, sem fæðzt hafi á ís- landi! SEYÐISFJÖRÐUR Þar náði enginn flokkur rpeixihlutia, en iSjálfstæðis- flokkurinn er sterkastur. Annars er nærri hlægilegt að sjá atkvæðatölurnar frá Seyðisfirði. Sjálfstæðisflokk- * • . *- •• •* v •> «• v1 urinn fær 4 fulltrúa á 152 atkvæði og Alþýðuflokkur- inn 3 fulltrúa á 110 atkv.æði. Seyðfirðingar telja sig þó svo exklúsiva aristokrata, að sjálfsagt sé, að hafa níu menn í bæjarstjórn, en ekki t. d. sjö eins og Keflvíking- ar, sem eru þrisvar sinnum. fjölmennari. Eg vil gera það að tillögu minni, að hrepps- nefndarmönnum í Skila- mannahreppi verði fjölgað , upp 1 níu til samræmis við Seyðisfjörð. NESKAUPSTAÐUR Þar höfðu SjálfstæðisfL, Framsóknarfl. og Alþýðufl. sameiginlegan lista gegn Sc- síalistaflokknum, sem hafði farið með stjórn bæjarins síðasta kjörtímabil. Þessi samfylking beið herfilegan ósigur, eh kommúnistar unnu eitt sæti til viðbótar og fengu 6 menn í bæjarstjórn. Kommúnistar, í Néskaupstað hafa verið talsvert fram- kvæmdasamir'í útgerðarmál- um og Nesfirðingar virðast trúa á Lúðvík Jósepssons. Það er líka hætt við því, að ýmsir í Alþýðufl. og Fram- sóknarflokknum hafi verið óánægðir með sambræðsluna. VESTMANN AEY J AR Þar beið samfylking Al- þýðuflokksins og Sósíalista- flokksins, sem fór með völd- • in síðasta kjörtímabil, mikinn ósigur. Fékk hún aðeins þrjá menn kosna en átti áður fimm. Framsóknarmenn unnu mikinn sigur í Vest- mannaeyjum og fengu nú tvo fulltrúa en áttu engan áður og meir en tvöfölduðu at- kvæðatölu sína. Að einhverju leyti byggist þetta líklega á áhrifum Helga Benedikts- sonar sem atvinnuveitanda. Að öllum líkindum vinna Sjálfstæðismenn og Fram- sóknarmenn saman í Eyjum næsta kjörtímabil. KEFLAVÍK Þar er Sjálfstæðisflokkur- inn og Alþýðuflokkurinn nærri jafnsterkir, en Fram- sóknarmenun hafa odda- stöðu í bæjarstjórninni. Líklega vinna þeir frekar með Alþýðuflokknum en Sjálfstæðisfl. Kommúnist- ar eiga litlu fylgi að fagna í Keflavík. Segja þeir sjálf- ir, að þetta stafi af því, að fléstallir Keflvíkingar séu í ástandinu á einn eða annan hátt, en sjálfsagt eru þetta ómakleg ummæli um Kefl- víkinga. KAU PTU N1N Hreppsnefndarkosningar í kauptúnum vekja yfirleitt lítinn áhuga hjá Reykvíking- um, því að pólitískar marka- línur eru þar oft óskýrar. í KÓPAVOGSHREPPI var Framhald á 7. síðu. — .. ‘f- •j 8

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.