Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 13.02.1950, Síða 1

Mánudagsblaðið - 13.02.1950, Síða 1
Kosningabaráttan í Bretlandi i i Ekki heíar að wndaníörnu verið um annað meira talað hér í bæmmi en mál séra Pét- i urs frá Valianesi. Nærri und-1 antekningarlausí hefur al- antekningarlaust hefur al- menningur fordæmt harðlega hina svívirðilegu framkomu [ íögreglunnar gagnvart opin- berurn embættismanni og presti í þjóðkirkjunni, en sú framkoma líkist meir háttum bófa á Sikiley og gangstera í Chicago en löggæzlumanna í menningar- og réttarríki Menn spyrja, hvað taki við, ef ekki verður hér spyrnt fæti við og hinum brotlegu lög- regluþjónum refsað strang-1 lega, einkum Guðmundi Arn- grímssyni, sem ábyrgðina bar. Ef þetta verður Iátið óátalið, fer lögreglan þá ekki að geta látið greipar sópa um eignir manna, svo sem húsgögn og peninga, án þess að nokkuð verði að gert? Því verður ekki að óreyndu trúað á Bjarna Benediktsson, sem hefur hið æðsta vald i þessum málum, að hann taki ekki á málinu með fullri röggsemi. Það er annars geigvænleg tilhugsun fyrir borgara í Reykjavík, að vandræðamenn þessir skuli leika Iausum hala í lögregl- unni, menn, sem virgust vera til alls trúandi. Að vísu er eng imn vafi á því, að þessir menn eru í miklum minni hluta í lögregluliðinu', og að allur þorr inn af Iögregluþjónunum eru samvizkusamir heiðursmenn, t. d. fíesíir eða allir hinir eldri lögregluþjonar. Það er þó ekki unnt að Ioka augunum fyrir því, að á síðari árum hefur verið litið á lögregluþjónsstarf ið sem eins konar atvinnubóta- vinnu, og hafa valizt í það nokkrir menn, sem ekki hafa þótt hæfir til neinna annarra starfa eða komið sér alls stað- ar út úr liúsi. Það eru þessir menn, þótt fáir séu, sem vand ræðunum valda. Það eru þeir, sem engá mannasiði kunna. — Það eru þeir, sem misþyrma drckknum mönnum á hinn hroítalegasta hátt til að svala kvalasýki sinni eða glæpainn- ræti, og það er þeirra sök, með hve mikilli tortryggni borgar- arnir líta á lögregluna. Hinum góðu og heiðarlegu lögreglu- þjónum væri greiði ger með því að losa Iögregluna við þessa raenn, sem seíja Ijótan blett á hana sem stofnun. ÞÁTTUR BLAÐANNA Það cr þó ekki þáttur lög- reglunmar í þessu máli, sem ég ætlaði að ræða um, heldur blaðanna. Allir vita, að séra Pétur hefur verið mjög um- deildur maður að undanförnu vegna pólitískra skoðana sinna. Eg skal strax taka það fram, að ég er ekki í htf aðdáenda hans. Mér fannst ræða hans í Ausíurbæjarbíói í fyrra, hvorki bera voft um raunsæi né ættjarðarást, og mér hefur þótt óviðeigandi, hve mjög hann hefur blandað stjórnmálum inn í stólræður sínar, en það á auðvitað ekki að eiga sér stað. En séra Pétur á fullan rétt á sér sem embætt- ismaður ríkisins eða bara sem venjulegur íslenzkur borgari, þótt hann hafi fáránlegar skoð j anir á einhverjum málum. En[ hér sýna sum íslenzku blöðinj sitt rétta andlit. Af því að séra Pétur er pólitiskur and-J stæðingur þeirra, grípa þau j þetta mál fegins hendi til að reyna að níða af honum ær- una. Þetta sést hezt á skrifum Þjóðviljans, sem strax reyndi að nota málið til að sverta séra Pétur og bætíi við alls konar dylgjum frá eigin brjósti. Ekki stóð heldur á því, að hann not- aði sitt stærsta fyrirsagnalct- ur, þegar Guðmundur Arn- grímsson Ioksins var búinn að sjóða saman skýrslu sína, nærri þremur vikum eftir frumhlaup sitt. Prentar hann flest ótrúlegustu atriðin úr skýrslunni með feitu letri og skýtur alls staðar inn fyrir- sögnum frá sjálfum sér, til að krydda róginn. Nú er í sjálfu sér ekkert á móíi því að birta skýrslu Guðmundar Arngríms sonar, svo að menn sjái málið frá báðum hliðum. Reyndar er skýrsla Guðmundar eitthvert ógeðslegasta plagg, sem ég hef lengi lesið, fullt af órökstudd- um rógi og staðlausum dylgj- um. Staðfestir hún í einu og öllu það, sem kunnugir segja um sannsögli og prúðmennsku Guðmundar. Það er hastarlegt íil þess að hugsa, að þessi mað- ur skuli hafa gegnt ábyrgðar- stöðu hjá rannsóknarlögregl- unni, þar sem margir geta átt örlög sín undir heiðarleika og sannsögli starfsmanna. Skýrsl- an er þess háttar plagg, að engum manni með óbrjálaða í sambandi við kosningarnar í Bretlandi, sem fram fara í þessum mánuði, hafa farið fram mótmælakröfugöngur. hér ssét ein þeirra. Frönsk kurteisi Tveir hæverskir innbrotsþjóf ar stóðu yfir amerískum stjórn málaerindreka og konu hans i París í fimm klukkustundir samfl. og otuðu að þeim byssu- hlaupunum, en höfðu svo ekki burt með sér meira en rúmlega 100 kr. virði í frönkum. Þeir gátu tekið um 200 kr. virði, en skiluðu helmningnum aftur. Þeir hefðu líka getað tekið perlufesti konunnar, en það var brúðkaupsgjöf frá manninum, og þá vildu þeir ekki snerta hana. dómgreind kemur til hugar að trúa henni, og auk þess ber hann ekki við að afsaka hina bófalegu atför sína að séra Pétri, en ræðst í þess stað með offorsi og svívirðingum á Pál Magnússon lögfræðing, valin- Framhald á 4. síðu Frá Wasiiíngton Mynd þessi, sem er frá höfuftborg Bandaríkjanna, Washington bygginguna þar. í fjarska má sjá Jeffersson D. C., sýnlr stærstu safn- minnisvarðann. Óþveraleg skrif sálmaskáldsins Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli, sálmaskáld músíkgagnrýnandi (aðal- lega kunnur gem aðdáandi , ,tónskáldsins‘'‘ Carmen!!) og margfallinn frambjóð- andi Framsóknar, hafði verið í illu skapi allt frá því að flokkur hans tapaði sem mest í bæjarstjómar- kosningunum. Tvíhöfðaði flokkurinn hafði talið ráðlegast á kosningadaginn, að Hall- dór yrði sem f jarst öllum kjörstöðum, en fyrir þráð- beiðni Halldórs fékk hann við þriðja mann að opna kosningabíla flokksins við Laugarnesskólann, en þar þótti hann vinna minnst ógagn. Ekki tókst honum verkið liprar en svo, að samstarfsmenn hans báðu hann flokksins vegna að fara heldur niður á kosn- ingaskrifstofu flokksins, ef vera mætti að hann gæti svarað í síma. eða unnið önnur viðlíka störf, heldur en að hrella þær fáu sálir, sem einhverra hluta vegna kynnu að kjósa B-listann. En um það bil sem Halldór var að leggja af stað niður í bæinn komu sölubörn Mánudagsblaðsins á stað- inn og seldu blöð þar í kring. Blöðin seldust ört, enda fjallaði forsíðugrein- in um ógagn það og f jand- skap, sem flokkurinn hef- ur alltaf sýnt Reykvíking um. Nú þóttist Halldór finna, að hann gæti unnið flokknum þarft starf. Tól£ Frauihaid á 5, siftu >

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.