Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 13.02.1950, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 13.02.1950, Blaðsíða 2
MÁNUDAGSBLADIÐ Mánudagur 13. febrúar 1940, Leihhvöld Menntashólans 19 50 eftir Ludvig Holberg Leikstjóri: Baldvin Halldórsson sviia ntaskoianem Cr skemmtilegan gamanleik mjog &« llinrik vikapiltur (Sigurður Þ. Guðmundsson). Stjórnvitri leirkerasmiður- inn eftir Ludvig Holberg. Leikstjóri Baldvin Halldórs son. Leikendur Hinrik, Sigurður Þ. Guðmundsson, Hermann von Bremen, Hall- bergur Hallmundsson, Geska Guðrún Þ. Stephensen, Antonius, Matíhias Matthie- sen auk þess um 20 önnur hlutverk. Leiktjöld Sigfús Halldórsson. 'Ljósameistari Einar Bachmann. Það er alltaf viðburður í bæj arlífi Reykjavíkur begar nem- endur Menntaskóians í Reykja vík sýna í Iðnó. Yfir þessum leikjum hvílir gamansemin og áhyggjuleysið og áhoríandinn nýtur þess að. sjá nemendur spreyta sig á erfiðum hlutverk- um'og' íeysá þau vel af hendi. JEitt' af'vihsælustu viðfar.gsefn- um Mehntaskólans á sviði leik- iMannnar má efalaust segja a8 se Holberg. Þetta er í þriðja skipti, sem nemendur sýna gamanleikinn „Stjórnvitri leir- kerasmiðurinn", enda er þetta með skemmtilegri leikritum Holbergs. Efnið f jallar um leir kerasmið, sem vill komast í stjórnmál. Hefur hann og nokkr ir félagar hans stofnað eins- konar málfundafélag þar sem rædd eru þjóðfélagsmál ekkj af sérstakri speki en þó af miklum áhuga. Nokkrir æðri- stéttar gárungar komast að þessum fundum málfundafé^ lagsins og taka sig saman um, að telja leirkerasmiðnum trú um að bæjarráð hafi kosið hann að borgarstjóra. Upp úr þessu spinnast svo mörg og skemmtileg atvik, sem eru eink ar skemmtileg í höndum leik- enda. Um sýningu sem þessa er ekki hægt að skrifa nema að geta að sérstöku um hversu ágætt starf leikstjórinn Bald- vin Halldórsson hefur unnið. Al% stykkið bar vott um óvenju legá ágæta „instruktion" og hár fína „timing" og áuðséð að léikstjóri hefur lagt sig í iíma við að kenna hinum ungu leik- endum að koma replikkum sín- um á framfæri á lifandi, eðlileg an og jafnframt skemmtileg- an hátt'. Nægir þar að nefna (eollegium þoliticum) þátt- inn þar sem 7 persónur eru:á sviðinu og ekki einni eiriustu mistekst nokkurt' atriði og all- ir njóta sín í samræmi við hlutverkin. Hefur þetta orðið leikstjórum með reynda leikara oft fullerfitt en hér er um eng- in mistök að ræða. Leikstjórinn Baldvin Hall- dórsson, er annars einn af yngri leikendum okkar, lærður bæði hér heima og við konung- lega leikskólann í Englandi og útskrifaðist þaðan með verð- launum fyrir „Karakter" leik. Ekki er mér kunnugt um að hann hafi fyrr haft leikstjórn á hendi hér í höfuðstaðnum en hann mun hafa stjórnað einu leikriti, sem sýnt var á á Akranesi. Er ekki annars að vænta en að Baldvin eigi sér mikla framtíð á sviði leiklistar- innar. Sigurður Þ. Guðmundsson (Hinrik) fer með eitt stærsta og vandasamasta hlutverkið. I fyrra lék hann einnig í skóla- leiknum og var þá mjög góður og ekki hefur honum farið aft- ur síðan. Hann er öruggur á sviðinu, skemmtilegur og eðli- Framhald á 8. síou Mánudagsblaðið fæst á eftirtöldum stöðum lunum: Sigfús Eymundsson Isafoldar Bækur og ritf öng Bókastöð Eimreiðarinnar JDOKanu Cr 4. þætri talið frá vijia^ri: Frú Sanderus (Lá ra Hansdóttir) 1. hermaður (Har, Jíslason) Frú Absahams (Hulta Gttðmuu [sdðt ti,; % Lermaður (Jón:.s Ilali wt garaess Bókabáð JLau^ Braga Brynjólfssonar • Lárusar Blöndal Rangá Skipasundi Bókabúð Áusturbæjar Verzluuum: Árni Kristjánss. LangLv. VerzL Helgafell Berg.str. Sigf, Cuðfinnss. Nönnug. 5 Júliusar Evert Lækjargötu Axelsbúð Barmahlíð 8 Sóluturni Austurbæjar Drífandi (Samtúni 12) Verzlunin Ás Hverfisgbtu 71 Drífandi Kaplaskjólsv. Þorsteinsbúð Leikfangag. Laugaveg 45 Árna Pálssonar Miklubr. Tóbaksbuðinni Kolasundi Nesbúð Langholt hi. Greiðasölustöðuin: Bjargi Fjólu FlQrida West Eiid Litla kaffistofan Gosa Oðinsgótu 5 Staifan Stjarnan (Laugaveg 86) fsbiíðin, Bankastrætí 1 '1* ! ff>ktr'^cym-r*> mf v?* f*

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.