Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 13.02.1950, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 13.02.1950, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 13. febrúar 1940 um hvarf hún eftir litla stun/d log virtist hverfa í þokuvegg. Vísindamaðurinn skýrði tímaatriðið, og misræmið milli tímans, er maðurinn sá atburðinn og þess er hann gerðist í raun og veru. Það sem fyrir kom í ölstofunni hugði læknirinn, að vel hefði getað orðið til af næm- leik drengsins, og það, sem hann hafði reynt, gat komið af því, að einn hluti heil- ans tók á móti áhrifum miklu hraðara en anhar, og að atvikið hefði í raun og veru viljað til, áður en það -var skráð í huga vísinda- mannsins eða.í öðrum hluta í heila drengsins. Eldri maðurinn var ekki aðeins spekingur, heldur líka vænn maður. Hann reyndi að hjálpa unga mann- inum jafnframt því sem hann notaði hann tíl rann- rsókna. „Þú verður að líta á þessa reynslu þína sem sérstaka gáfu", sagði eldri maðurinn honum. „Þú verður að líta á hana sem einfaldan hvers- dagslegan sannleika. Bezt væri að halda þeim í skefj- um, ef þú gætir fundið nokkra aðferð til þess. Það væri skynsamlegt að reyna að hafa gott af þeim. Ög í öllu falHi máttu ekki leyfa þessari reynslu að svæfa þig •og lama". „Hvernig ætti ég að geta það, ef þær reynast ávallt -sannar?" Við þessu var ekkert ann- -að en máttlaust svar, sem vísindamaðurinn gaf. „Hver veit nema þú sjáir rangt einhvern tíma — að eitthvað verði ekki eins og þú sást það". Evo var það einn morgun, að vísindamaðurinn fékk skeyti og fór.- En þegar hann kvaddi, bætti hann við: „Við megum ekki týna hvor öðr- um. Eg kem aftur til þín og þú verður að heimsækja mig. Því sem eftír er æfi minnar ætla ég að helga því, að komast að, hvað ég get -gert í þessu máli". Þeir ráðgerðu að.hittast irín- • an fa'rra mánaða og hcfðu fundizt, ef ekki hefðu gert sterkari öfl en þeir a'ttu yfk að ráða. Ungi maðurinn var með .skcyti, og stóð í því, að hann :ætti að koma til London. Oo- þegar hann kom þangað, tók frændi hans á móti honum í Vic- toria-stöðinni. Hann var í utan- ríkisráouneytinu. Og við hádeg- isverðinn heima hjá honum, hafði FRAMHALDSSAGA \ Ástf cmginn 3 [ eftir Louis Bromfield. stjórnin vildi finna. Ungi maðurinn hugsaði sig um í tuttugu og fjórar stundir. Honum virtist þetta viturlegt, því að veriið gat, að það kæmi honum á fætur aftur. Hann gæti, ef til vill, fundið í þessu verki praktiskt brúk fyrir hina fræðilegu þekk- ingu sína, sem gerði hana þolan- lega og gagnlega. Og þannig gekk hann í levni- þjónustuna og gerðist hinn merki legasti njósnari í öllu Þýzkalandi. Því að það kom fyrir, hvað eftir annað, að hann sá sýnir, sem björguðu lífi hans, og veittu hon- um furðulegar 'upplýsingar eða gerðu honum kleift að finna og koma upp um mótnjósnara. En að lokum höfðu þeir fundið hann í húsi milli Grand BrunsWick Hotel og Gentral Bahn hof, af því að hann var þreyttur; því þótt hann væri hraustmenni, gat hann ekki lengur þolað áreynslu þess- arar hræðilegu gáfu. Og nú var hann hér á gangi um myrka götuna á leiðinni til járnbrautatstöðvarinnar og dauða síns, en honum stób öldungis á sama, og var mjög glaður af því að hann fann, að líkamshita henn ar lagði í handlegginn. Um stund skipti það engu máli, hvert hún leiddi hann, ef hann hefði æsku hennar og þrótt nálægt sér. Einu sinni fyrir löngu, hafði hann far- ið til Tyrol, og hafði hann þa verið mjög líkur því sem hann var núna. Þá varð hann þess skyndilega var, að þau voru kom- in fram hjá þeim punkti sýninn- ar, þar sem hún hvarf út í mistr- ið, og brautarstóðin gnæfði við himinn. Þau voru enn á gangi, og eng- inn hafði enn þá út úr dyrum læðzt aftan að honum, gripið um hendur honum og sagt: ,,North — van der Hoeven". En hann mundi, að hann hafði ekki séð mennina. Þann hluta hafði hann ímyndað sér. Svo að það var ekk- ert óhjákvæmilegt í því. Þetta þurfti ekkí endíiega að koma. Hún gæti sjál'f leitt hann beint inn á Central Police Station. Hún sagði ekkert, nema ei húh mælti með ofboðlitlum ensk hann sagt honum, að það væri' verk handa honum að vinna í! um lireim: >>Ertu þreyttur?" og Þýzkalandi. Hann væri kunnug- <úr í Þýzkalandi, og þekkti einkar vel bæði Hamborg og Berlín. Hann talaði þýzku eíns og Þjóð- yerji, og frönsku nálega eins vel Hann gat látkt vera Þjóðverji •cða Belgíumaður. Það var eitt- iwað í Þýzkalandi, sem enska hann svaraði: ,,Já, mjög þreytt- ur Þau gengu mjög nálægt hús- inu — þessum stóru húsveggj- um í Mið-Evrópu leiguhúsum sem jafnvel á friðartímum eru skuggaleg — og allt í einu sneri hún honum og ýtti inn í dyr. dyr hinnar miklu byggingar, heldur litlar dyr. Hún losaði handlegginn, tók lykil úr vasa sínum, stakk honum í lásinn og opnaði dyrnar. Þau fóru í snatri gegnum dyrnar og inn í myrkrið hinum megin. Hún læsti á eftir þeim og sagði: ,,Það eru þarna tröppur, farðu varlega!" Aftur stakk hún höndinni und ir handlegg honum og leiddi hann niður járnstiga, þangað til þau komu á steinsteypugólf.---- Hann var að hugsa: ,,Nú ber þetta til mín á hverri mínútu, og þó veit ég hvar ég er og hvað ger- ist." En hann sá ekki meira í hug- anum en hann sá með augunum. Ekkert sást, engin bending, eng- in skýr viðvörun, slík sem hann hafði haft, þegar fyrst var spilað. Svo sagði hún: ,,Stigi aftur," og þau fóru annan stiga, sem dundi í undir fótum þeirra, og svo komu þau eftir lítinn tíma á tíglagólf. Hún virtist rata vel myrkrinu, því að hún hikaði ekki eða þreifaði fyrir sér um vegginn. Svo opnáði hún aðrar dyr og þau fóru inn í herbergi. Þá sleppti hún handlegg hans aftur, til þess að kveikja á eld- spýtu og á kerti. Ljósið lýsti upp andlit hennar og um augnablik vissi hann aftur, hvað átti að ske. Hún tók kertið og setti það ínn í skápinn, sem byggður var inn í vegginn og lokaði svo dyr- unum dálítið, svo að það skini ekki beint inn í herbergið. Svo kom hún og sagði: „Leggstu á dívaninn. Þú hlýtur að vera þreyttur." Það vildi nú nákvæmleo-a svona til. En sýnin náði ekki lengra. Mistrið lokaði öllu aftur." Hanh hugsaði: „Eg er þreyttur, og þess vegna er það." Svþ var nú hitt, að ánn hluti sa'lar hans vildi ekki með neinu móti sjá lengra. Það væri ómögulegt að þola það að vita nákvæmlega, ivernig svikin mundu gerast. — Það væri óþolandi. Líkaminn vildi afneita sýninni í Grand BrunsWick Hotel-göngunum. Líkami hans, af því að hann elskaði hana, vildi halda áfram að láta blekkjast fram á síðustu sekúndu. Svo settist hún hjá honum í sófann og strauk hon'um um enn- ið. Hönd hennár var enn kóld af kulda snjósins. Svo sagði hún: „Þú verður að dveljast hér. Eg verð nú að fara, Hann sá að þetta voru ekki aðal- en þú verður að bíða hér, þangað til ég kem eftir þér. Það gæti orðið hættulegt að fara iít. Hús- vörðurinn á þetta herbergi. Hann er kommúnisti. Hann er að bíða dögunarinnar. Þeir hafa þegar verið hér og leitað um herbergið. Þeir koma hingað ekki aftur. En úti eru þeir alls staðar á verði Jafnvel einkennisbúningurinn þinn væri til einskis gagns núna." Hann fann, að hönd hennar skalf. Svo laut hún niður og kyssti hann á ennið. I myrkrinu hugs- aði hann: „Kossinn! Annars þurfti ekki." Upphátt sagði hann: „Kannske, að bezt væri, að ég færi út og gæfist upp." Hún hló, skrítinn, ómannúð- legan hlátur: „Nei, það máttu ekki gera. Fabrizius vill hafa heiðurinn af að hremma þig." Svo stóð hún upp og fór út. Ó- Ijóst skildi hann, að hún læsti hurðinni utan frá. Fabrizius! Þarna komþað! Al- veg eins og hann hafði ímyndað sér. Hún hafði verndað hánn fyr- ir Gestapo og hernum til þess eins að geyma hann handa Fabriziusi. Fabrizius var húsbóndi hennar. „Þeir" höfðu sagt honum það, þegar þeir gáfu honum skipanir um að hitta hana á bekknum í dýragarðinum í Berlín. Hún vann opinberlega fyrir Fabrizius, en það gerði ekkert til sögðu „þeir." Hún var hér að leika hinn hættulegasta leik, svikakind, se'm hafði komizt mjög í mjúkinn hjá Gestapo. Það var undarlegt, hve starfið var flókið, þesst svik á báða bóga, sem Hitler og Himm- ler höfðu hugsað upp. Það var skrítið, að jafnvel þegar snatarnir sáu hann með henni, þá var hon- um við engu hætt, af því að þeir hugðu, að hún væri að afla upp- lýsinga hja honum. Oftar en einu sinni hefðu þeir getað tekið hann, ef hún hefði ekki veriS við. Hann var aS velta því fyrir sér, hve lengi þeir væru nú búnir aS vera á hælunum á honum. Kannske höfSu beir elt hann til Flensburg, og því næst um þvert Þýzkaland til Miinchen og svo til þessarar Czechborgar. Kannske höfSu þeir veriS með honum alla stund, oe aSeins beSiS eftir því, aS hún gæfi merki um aS taka hann fastan. Eitt var augljóst, aS nóg var af- brýðissemin innan klíkunnar. — Hópurinn þarna á staðnum hafði komizt á snoSir um verustaS hans og reynt aS hremma hann og hafa sóma af öllu. Eihhvernvee- inn hafSi hún komið honum úr klónum á þeim hér og inn í þetta dyravarSarherbergi, til þess að geyma hann og sæmdina fyrir að taka hann og færa hinum ægi- lega foringjasínum, Fabriusi. En hann var svo þreyttur, að honum gilti einu, hvað kæmi fýr- ir hann. Hann opnaði brátt aug- un ög athugaði herbergið. Það var fátæklega búið. Þar var borð, fáeinir stólar, nokkrar myndir, og ein stór af Hitler og nazi flagg yfir henni. Hvað hafði hún átt við með því að segja, að sá væri kommúnisti, sem þetta herbergi byggði, og biði eftir döguninni? Hugði hún, að hann væri flón, eða tók hún ekki eftir því, að myndin var hér? En hann sá brátt, hve barnalégur hann var. Ef maðurinn var laumukommún- isti, mundii hann auðvitað hafa mynd af Hitler og Naziflagg í tilbót, það stærsta, sem komizt gæti fyrir í herberginu hans. Þetta var allt svo flókið og flækt, þessi veröld, sem hann og Zosta væru fædd í. Engum var treystandi. I Þýzkalandi treysti enginn öðrum. Af því stafaði öll grimmdin og óttinn. Þegar ekki var unnt að treysta neinum, varð maður að stjórna með illu, of- beldi, ótta og grimmd, og Ivvetj- um þeim hætti, er skapaði yf>r- ráð. Hann mundi daginn, þegar hann var sendur til að kynnast henni í dýragarðinum. Hvín var, sögSu „þeir", ung, ljóshærð og falleg. „Falleg", sögðu þeir. en ckki lagleg. Hún er ekki eins og venjulegir kvennjósnarar. Hún er ung stúlka, foringi í æsku- lýðshreifingunni. En hún er sling. Hún er hálf-rússnesk. Við höfum rannsakað þetta. Það má fullkomlesia reiSa sio; á hatu, — Hún verður þér til gagns. Hún getur komið þér í alls lcc.iác klíp- ur og úr þeim. Aílir treysta henni. Hún er í sjón Arri eins og Hitler hugsar sér þær beztar. — Eg undirrit.....óska eftir að gerast áskrifandt að | ftlánudagsblaðiau. Naín Heimili Síaður Utanáskrift: Mánudagsblaðið Reykjavík

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.