Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 13.02.1950, Blaðsíða 8

Mánudagsblaðið - 13.02.1950, Blaðsíða 8
Sfprnvitri leirkerasmiðurinn jRýmka takmark-jM Á MIJDAGSB! ADID ___ _______ anir á innfiutn- —-------------------------------------------:—J_— Merniann von Bremen (Halíberg Halimundsson) og Antoníus (Matthías Mathíesen). legur í hreyfingum og hefur ó- tvíræca hæfileika. Á mörgum stöðum tókst Sigurði verulega upp enda sýndu áhorfendur að þeir mátu hæfileika hans að verðleikum. ílalíbergur Hallmundsson', (Hermann von Bremen) lék einnig ífyrra við ágætan orð- stír, enda lætur hann ekki sitt liggi’a eftir i túlkuninni á leir- kerasmiðnum og síðar borgar- stjóranum. Uppgerðar virðu- leiki, spekingc.vipur, algjör uppgjöf og vonleysi, eftir því sem við á virðist honum jafn- létt. Göðrún E>. Stephensen (Geska) fer einkar vel með hlutverk sitt og virðast leik- hæfileikar henni í hlóð bomr. Eún er djörf og ákveðin á sviðinu og hreyfingar hennar mjcg skemmtilegar. Matthías Matthiesen leikur Antonius, sem er fremur erfitt ástarhlut- verk, sér í lagi órejmdum leik endum en hann skilar því vel af hendi. Aðrir leikendur eru allir mjög ekemmtilegir og þa þeir Jón Haraldsson og Ilar- aJdnr Gíslason í hlutverkum sjéntilmannanna cg lögfræðing- anna. Er samleikur þeirra fcrggja bæði mjög vel æfður cg spaugilegur. Jón Jónsson (SjEmtindur sífullt) er einkar gócur og sama má segja um S'gujð Línda! (Gert), Mru Gústafsdóttur ' (Arianka), Möi’u Guðmucds^óttur (frú Ábraliama), Láru Hansdóttur (frú Sánderus) cg alla leikar- anna, sem með minni hlutverk- in fara. í lck eýningarjnnar voru all ir leikarar og leikstjóri klapp- aðir fram margsinnis og bár- ust þeim margir blómvendir. Leikkvöld Menntaskólans hafa um langt skeið verið fast- ur þáttur í leikhúslífi höfuð- borgarinnar. Nemendur hafa alltaf vandað mjög til sýning- anna og lagt mikla vinnu og tíma í æfingar. Reykvíkingar hafa jafnan sýnt nemendum og skólanum virðingu sína með því að sækja sýningarnar og njóta þeirra jafnframt þvj, sem þeir styrkja skólann. Öllum er eindregið ráðlagt að sækja þessa skemmtilegu sýningu. Illgl Efnahagssamvinnuráð Evr- ópu hefur ákveðið að rýmka enn að mun þær kvótatak- markanir, sem eru á inn- flutningi til Vestur-Evrópu- ríkja þeirra, sem þátt taka í endurreisnarstarfi Evrópu. Þetta er annar áfanginn. sem náðst hefur í viðleitni ríkja, þessara, í því að koma á frjálsari verzlun og þann- ig stuðla að bættum lífs- körum almennings. Efnahagsráðið. sem að mestu er skipa'ð ráðherrum efnahagssamvinnuþj., Eur- opean Recovery Program, steig stórt spor í áttina til þess að losa um verzlunar- höft, þegar það tók þá ákvörð un í nóvember 1949, að af- létta kvótatakmörkunum af 50% innflutnings Vestur- Evrópuríkjanna. Ráðinu hefur nú tekizt að tryggja enn 10% afléttinu af kvóta takmörkunum þessum. jafnskjótt sem nýju greiðslu- kerfi hefur verið komið á milli Evrópuríkjanna. Ráðið hefur ennfremur á- kveðið að taka til íhugunar, þegar eftir 30. júní, þær ráðstafanir, sem nauðsynleg- ar eru til þess að aflétta takmörkunum af 75% af inn- flutningi Vestur-Evrópu. En rektor Menntaskólans í Reykjavík, Pálmi Hannesson, hefur ekki meiri virðingu en svo fyrir skólanum og nemend- um hans, að hann gekk ut skömmu eftir að sýningin hófst og fór i bíó. Vonandi skemmti hann sc.r vel. — A. B. bessul Ungur kierkur varð þess var, þegar hann kom upp í prédikunaístóiinn, að hann hafði gleymt minnisblöðun- um, sínumi Sér til afsökunar sagði hann við söfnuðinn: „Mér þykir leitt, að ég verð að segja ykkur það, að ég hef gleymt að koma með minnisblöðin mín, svo að ég verða að reiða mig á Drott- in, en í kveld skal ég koma betur undir búinn“. * Maður fór inn í matsöluhús með vini sínum og bað um 2 fúlegg og brenndar,'brauð- skorpur. Vinur hans spurði, hvort hann væri geggjaður. Hann svaraði, „nei, en ég hef orma í maganum, og þetta er fullgott handa þeim. Brown: Er ekki konan þín -ákaflega regluföst, Jón. Jón: Jú, mjög. Hún vinnur samkvæmt þeirri reglu, að þú getur fundið hvað sem þú vilþ.þegar þig vantar það ekki, með því að leita, þar sem það mundi ekki vera, ef þú þyrftir þess við. * Hvað er þessi stóra upp- hæð á kostnaðarreikning þínum? Ó, það er gistihúsareikn-; ingur minn. Jæja, keyptu þá ekki fleyri gistihús. * „Vel er tekið á móti manni, ekki vantar það“, sagði pabbi I sem var að heimsækja son sinn, er var í heimavistar- ‘ skóla. „Ég er varla kominn út úr lestinni, þegar þú ferð að biðja mig um peninga". „Já, en pabbi. þú verður að játa það, að lestin var 10 mínútum of sein“. * Ung stúlka sagði prestin- um sínum, að hún væri sek j um stórsynd á hverjum aegi. | Alla daga gjörði hún ekki j annað en að horfa í sþbgil- i inn og segja: „Ó, hvað ég ' er falleg-1. íiawSar ntynd ir endiir- sýiidar %■ Það er nú orðið engu líkara en, að eigendur Nýja Bíó starfi einungis eftir orðskviðinum „Ekki er góð vísa of oft kveðin.“ Kvikmyndahús þeirra hefur að undanförnu ekki sýnt annað en gamlar myndir, sumar sæmileg ar, en aðrar frámuna lélegar. Auk þess hafa þeir fengið blöð í lið með sér til þsss að hróra þessum myndum til þess að reyna að fá aðsókn. Að vísu dæmir það bezt rit- stjórana, ef þeir í vináttuskyni eða af einhverjum viðlíka á- stæðum birta slíkar greinar, en hitt, að bjóoa fólki upp á þess- ar myndir, er nú orðið meðí öllu óafsakanlegt. Nýja Bíó liggur með ágætar myndir, sem þeir bíða með þar til einhverjir leiðinlegir almennir frídagar fara i hönd, svo að hægt sé að „trekkja“ sem mest. Hér er ekki verið að reyna að segja þess- um góðu herrum, hversu þeim ber að reka sín fyrirtæki, en aðeins skal á það bent, að það er illur kurr í mönnum, sem við þá verzla, af þessum ástæðum. Gamla Bíó, virðist, að því er næst verður komizt, sýna nýjar myndir, eftir því sem þær fást, og sama máli gegnir um Tjarnarbíó. Nýr kvik- iityndaeeitsor Allranefnda Aðaibjörg, sú er' m. a. skoðar og dæmir 'hollustu kvikmynda fyrir börn, skreytir kvikmyndasíður bla.ðanna í gær með eftirfarandi tilkynn- ingum. „Bönnuð börnum yngri en 14 ára“ (2 myndir í Nýja Bíó) „Bönnuð börnum innan 16 ára“ (Austurbæjarbíó), „Bönn uð börnum“ (Stjörnubíó) „Börn fá ekki aðgang" (Gamla Bíó). Um þessar einstæðu til- kynningar eiga svo foreldrar bæjarins að velja, þegar þeir leyfa börnum sínum að fara í kvikmyndahúsin. Þets er sannarlega óskandi, eins og bent liefur verið ,á í þessurn dálkum áður, að ein- liverjir meðlimjr barnaverndun- arnefndar athuguðu, hversu „Það er ékki synd“, svar- aði presturinn, „það er mis- skilningur“. rr* Óánægð eiginkona: Margir af mönnunum, sem ég neit- aði, þegar ég íck þér, eru orðnir ríkai'i menn nú, held- ur en þú ert. Eiginmaðurinn: Það er á- stæðan. kvikmyndasftirlitinu hér er hag að. Fjöldi ungra kvenna er nú s^arfandi við barnaheimilin hér, sem lært hafa sálarfræði barna í víourkenndum stofn-' unuin, og ættu þær að vera öilu færari til þessa starfs en núverandi kvikmyndaskoðari. Ekki er vitað, hvort starf þetta er það mikið fjárhagslegt at- riði fyrir írúna, að meðlimir barnaverndunarnefndar veigri sér af þeim orrökum við að víkja frúnni úr starfi. Hitt er vafasamara hvort góðmennsk- an sé ekki of dýru verði keypt, ef börnin eiga að gjalda henn- ar á einn eða annan hátt. Fru Aðalbjörg er það vel gefin kona, að henni ætti að skiljast að störf hennar við bíóin eru ekki til nokkurs gagns. rgnpir finnast á Spáni Kóróna Alfonso X. Spánar- konungs, sem kallaður var hinn vitri, hefur fundizt í grafhvelf ingum Toledódómkirkju, en hún hafði verið týnd í sjö aldir. Spanskir fræðimenn hafa und- anfarin ár fundið allmarga dýr mæta gripi frá miðöldum í Konungagröfum, og hefur þurra loftið oft gleymt þá ó- skemmda. Auk kórónunnar hef- ur fundizt sverð, sem er veg óskemmt, silfursporar cg annar af fallegum gullbrydd- um leðurskóm, yfir 600 ára gamall og í góðu ástandi. Kórónan, sem þekkist af lýs ingu, sem til er eftir Alfonso X, hvarf af sjónarsviði sögunn ar við dauða hans 1284. Þrátt fyrir andstöðu lítils hluta kaþólsku kirkjunnar, hefur spönskum fornleifafræðingum verið leyft að opna allmargar spanskar konungagrafir undan- farið til að skera úr söguleg- um og vísindalegum deiluatrið um. Gripir þessir fundust þó meira eða minna af tilviljun. Mac Artliur sjötusur Douglas M’Arthur, hershöfð- ingi og hemámsstjóri Banda- ríkjanna í Japan, varð nýlega sjötugur. í tilefni af þessu afmæli rit- uðu japönsk blöð mjög vinsam lega í garð hershöfðingjans og gátu þess um leið, hversu hóg- vær hann hefði verið í garð þjóðarinnar og unnið skipulega að endurreisn þess. Mánudags- blaðið

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.