Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 20.02.1950, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 20.02.1950, Blaðsíða 2
MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudágur 20.- febrúar\ 1950. Fjölbreytí kaisp- stefraa i París 11 —29» gfiaí iiBka Meðal verzlunarmanna í Ev- rópu er þegar fariS að ræSa urrí hina fyrirhuguSu Parísarkaup- stefnu, sem fara á fram íliöfuS- borg Frakklarids, dagana 13. til 29. maí næstkomandi. Frönsk framleiðsla hefur ætíð verið mjög fjölbreytt og það mun deild Frakklands á sýningarsvæS-; inu við Porte de Versarlles gefa góða hugmynd um. Hinn erlendí innflytjandi mun þegar við fyrstu komu sína á sýninguna, vera fær um að velja úr eins mism. vöru- tegundum og matvörum, bygg- ingárvörum, raftækjum, húsgögn um, málmvörum og ýmsu efni til verklegra framkvæmda í þágu hins opinbera. Margs konar vörutegundir vekja nú þegar athygli sérfræð- inga. Einkum vörur til verklegra stórframkvæmda, af nýjustu gerð, framleiddar samkvæmt reynslu verkfræðinga, sem þurftu að Ieysa úr því vandamáli, að endur- byggja hús og verksmiðjur, sem eyðilagzt höfSu af völdum stríðs- ins. Meðal útbúnaSar til þessa eru vinnupallar og steypuhræri- yélar, sem áreiðanlega vekja á- huga allra þeirra verktaka, er vilja lækka framleiðslukostnaðinn # með því að byggja vandaðar bygg ingar á skömmum tíma. — Þrjú hundruð mismunandi fyrirtæki sýna auk þess líkön af tilbúnum húsum og byggingum og sveita- býlum úr steini og úr tré, af bíl- skúrum, girðingum um garða, o. s. frv. — af allra nýjustu gerS. AS sjálfsógSu vekur matvöru- deildin eins og alltaf mikinn á- huga, en þar verða m. a. hin frönsku vín og annaS áfengi aS venju sýnd kunnáttumönnum fr.á víSri veröld. Athyglin beinis.t aS þessu sinni einkum að niSar- suðuvörunum, tilreiddum af hinni miklu kunnáttu, cr ein- kennir franska majxeiSslu, og sem hinar mörgu, einkar vönd- uðu tegundir af bæSi kjöt- og grænmetisvörum bera vott um. Margir erlendir innflytjendur rriunu einnig skoða sýningarskála málmiSná'Safins, cri ' þar verður m. a. sýndur vclaútbúnáSur til ýmis konar iSnaðar, og vörur úr frönsku aluminium: búsáhöld og aðrar málmvörur af léttari tes;- und. Á sviSi rafmagnstækninnar munu einnig birtast nýjungar, ekki aSeins viðvíkjandi Ijósaút- búnaði, heldur og í hagnýtingu orkunnar og hitans. Sérfræðingar hafa gert sér far um aS framleiða kæliskápa, loftræstingartæki, ryk- sugur og cinkurii þvottavélar, fyr- ir sérlega:h'agkvæmt verð. Þess er og værizt, 'að liíh'riýju fjarsýnis- tæki, sem þarná' verða til svnis, afli sér mikilla vins.xlda meSal alr^cnnings. 'Þarnn - gctur og áð. k'ta nýjár Myndin er af einum stærsta „footbalI'Meikvangi í Bandaríkjurmm. Ein af vinsælli íþróttum í Bandaríkjunum er „football", sem st samt mjög frábrugðinn íslenzkum fótbolta. Ðýrtíð ausfan HHÍgiiáþeS Tveir kaupmenn voru að tala um starfsfólk sitt. Jæja, hann Jónsson er orðinn grá- hærður í þjónustu minni. Þá segir hinn: Eg hef haf t stúlku hjá mér, sem hefur orðið gulhærð, jarphærð og rauðhærð í þjónustu minni. Frú Guðmundsson hafði keypt barnavagn með afborg unum. Mánuð eftir mánuð kom hún í búðina, sem selt hafði henni vagninn og borg- áði hið um samda. Hún fór svo margar ferðir, að hún kynntist búðarþjóninum mjög. Þegar frúin kom í síðasta sinn og greiddi síðustu af- borgunina, sagði hann: „Eg mun sakna þín frú Guð- mundsson. Þú hefur verið svo reglulegur viðskiptamað- ur. Héi-, hvernig gengur með barnið" ? Frú Guðmundsson brosti ánægjulega. „Ágætlega, þakka þér fyr- ir", sagði' hún, „hann ætlar að kvongast í næstu viku". 1 Reykjavík var maður í þann veginn að hefja fisk- sölu, og hann spurði prest- inn, hvort hann vildi ekki gerast einn af viðskiptamönn um hans. landbúnaðarvélar: sláttuvélar, heyrakstrarvélar o. fl., sérstak- lega framleiddar með þaS fyrir augum að fullnægja' ' kröfum franskra bænda' ásmærrí jörSum, ;em fyrst og frefhst kjósa sem ;inföldust tæki meðlítilli benzín- ;ySslu. Þá er os;. vcrt aS benda á sýn- ' Frainh. á 3. «>?•"» . Nei, sagði klerkur, því að hann vildi fá nýjan fisk úr Keflavík, því að hann væri miklu betri. Maðurinn hóf fisksöluna en kom aldrei til kirkju. Eftir nokkrar vikur kom klerkur til hans og spurði, hví hann kæmi aldrei í guðshús. „O", sagði ungi maðurinn, „þér viljið fá nýjan fisk frá Keflavík. Eg er búinn að kaupa . mér útvarp, svo að nú get ég fengið ræðurnar flunkunýjar frá prestinum í Keflavík". Ma5ur kom inn í búð og bað um stígvél. Afgreiðslu- maðurinn, 14 ára hnokki, sýndi 'honum stígvél, cem kosta 50 krónur. Viðskiptamaðurinn hafði aðeins 15 krónur á sér, og spurði, hvort hann gæti ekki tekið stígvélin og borgað daginn eftir. Þegar viðskiptamaðurinn var farinn, kom búðareigand inn inn og ávítaði stráksa, því að maðurinn mundi aldrei koma. „Ojú, víst kemur hann aftur, því að ég lét hann hafa tvö stígvél, sem áttu við vinstri fótinn". Gegn kommum Yfirmenn skosku kaþólsku kirkjunnar hafa gefið út yfir lýsirigu þess efnis að áhang- endur hennar eigi ekki að kjósa flokka, sem séu gegn kenningu biblíunnar. „Þannig geta þeir, sem trúa á Guð ekki kosið komm- únisía", segir í tilkynning- unni. Því er" bætt við að kaþólska kirkjan blandi sér ekki í stjórnmál, ef flckkarn- ir komi sér saman tun grund vallaratriðin. . Nefnd sú, sem' átti að rann- saka kvennamál dg gifting- ar hins fræga höfðingja Bi- kon-þjóðflokksins í Vestur- Afríku, hefur nú skilað á- liti til SÞ. Fon, en það er höfðing- inn, er sagður um éttrætt, en segist sjálfur vera yfir 100 ára, er nú allfrægur fyr- ir konur sínar, en þær eru 110 að tölu. Eftir að nefnd- in hafði rannsakað þjóðfé- lagsástæður í Bikon, komst nefndin að þeirri niðurstöðu, að fjölkvæhi'er einna heopi- legast fyrir; þáV sem þár lifa. Fon er bálréiður vegna þess- ara afskipta SÞ í málefni hans og segist muni kæra alla þá, sem svo djarfir hafa gerzt. - ' :.•.'- í skýrslu nefndarinnar, sem er 121 bls., se'gir, að Fon hafi 110 konur, en áf þeim erfði hann 45, en hin- um kvæntist hann smátt og smátt. Konur hans eru all- ar hamihgjusamar og una hjúskaparlífinu vel, en ef þeim líkar ekki vistin, þá mega þær fara. Nokkrar hafa leitað fyrir sér annars staðar, en þær þreytast brátt á því og koma aftur til Fons. Mikill meirihluti kvenna Fons hafa gefið út yfirlýsingu, þar sem þær rriót mæla harðlega: öllum tilraun um tií þess að skiíja þær við bónda sinh. ' i\ Fon er í geisimiklu áliti hiá bióðflokk sínum. end? bér' hann nöfnin Konuri'aur Pólskir verkamenn verða yfir- lcitt að vinna þrem til fjórum sinnum meira en verkamenn í lÖndiim þeim, sem njóta Mars- hall-hjálpar, til bess að gcta keypt sér hinar nauðsynlegustu matar- tegundir. A. Skrodzi, fyrrverandi full- trúi í pólsku verkalýðshreyfing- unni, en nú í útlegS í Frakk- landi, hefur samiS skýrslu um þetta efni, sem vakið hefur mikla athygli. Skrodzi hafSi sér til leiðbein- ingar í þessum efnum verðlista á matvörum, sem pólska ríkis- stjórnin hefur nýlega gefiS út. Skrodzi bar síðan saman verðlist- ann og meSallaun verkamanna í Póllandi ogjb^r hvorttveggja síSan saman;ViS .verSlag og laun í löndunum vestan viS járntjald- iS. Sýnir samanburSur þessi, aS geysimikill munur er á kaup- mætti almenníngs vestan jarn- tjaldsins og austan. SamanburSurinn sýnir, aS kaupmáttur einstaklingsins er mestur i Ástralíu, en síSan í Bandaríkjunum. Frakkland er. númer fjórt^n á listanum. Þrátt fyrir þaS hefur almenningur í Frakklandi mikiS meiri kaupmátt en almenningur í Pólandi. Ef menn' bera saman nokkrar fæSuteguridir í Frakklandi og Pólandi og reiknar út um leiS, hve marga klukkutíma verka- menn verSa aS vinna til þess aS geta keypt þessar fæSutegundir, þá sýnir listinn m. a. eftirfar- andi: Smjörlíki (2 pund) í Frakk- landi 2^2 klst., en í Pólandi 6 ilst. Sykur (2 pund) í Frakk- landi í klst., í Pólandi 3 klst. Kaffi (2 pu.nd) í Frakklandi 4 klst., í Pókmdi 22 klst. Fisk (2 piind) í Frafekíáftdi 1/2 klst., í Pólandi 6/i(klst.'Mjólk (3 lítr.) í Frakklandi' 22 'mínútur, í Pó- landi 50 míh.'Egg (12stk.) í Frakklandi 1 klst. og 45 mínút- ut', en í Pólandi 4 klst. og 45 hiínútur, Sýnir samanburSur þessi glögg lega^hvcrsu hinar vinnandi stétt- ir eiga örSugt uppdráttar' i því landi, sem stjórnin þykist berj- ast fyrir heill og þróun almenn- ihe'l. allra Kom þorpanna, Vernd arengill landa þjóðflokksins, Tengill milli hinna dauðu og lifandi og þeirra ófæddu og Skapari rigninganna. Nefndin telur engin lík- indi á því, að Afríkubúar þessir bfeyti í náinni fram- tíð um h'ætfi í giftingamál- úm, bg er ástæðan m. a. sú, áð þjóðflokknum er það nauðsynlegt frá fjárhags-. le^u sjónarmiði að halda. þessuravenjum.- -v " . V.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.