Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 20.02.1950, Page 3

Mánudagsblaðið - 20.02.1950, Page 3
Mánudagur 20. febrúar 1950. MÁNUDAGSBLAÐIÐ 3 Bragi Steingrimsson dýralœknir: SAUÐFJÁRPESTIR 0G r Mánudagsblaðið hefur tal- ið próf. Dungal eiga þátt í því, að ekki var fenginn sér- fróður maður í upphafi til þess að rannsaka íslenzka sauðfjárpest. Líklega er þetta satt, því allur gangur þess- ara mála hefur minnt á sög- una um karlinn, sem gat tal ið mönnum trú um það, að söðlasmiður kynni betur að sóla skó en skósmiður. Gang ur málanna hefur mótazí af áróðri frægs, áifjölhæfs, ís- lenzks vísindamanns og prófessors. Allstaðar í heiminum nema á íslap(ji, hafa dýra- læknar verið viðíurkenndir að vera sauðfjársjúkdóma- sérfræðingar, en samt er ekki skrifað, að hingað vanti erlendan dýralækni til þess að rannsaka sauðfjárpestir, heldur bara einhvern erlend an sérfræðing. Áróður Dung- als hefur líka beinzt að því, að dýralæknar væru óhæfir :til hverskonar >vísindalegrar rannsóknarstarfsemi, og þó veit hann, að þetta er rangt. En hann veit líka, að áróður inn getur borið árangur, því hann þekkir starfsskilyrði dýralæknanna og stéttar- bræðra sinna, héraðslækn- anna, og veit, að hvorugir búa við daglega þjálfun í vís indalegri rannsóknarstarf- semi. Mörgum blöskrar hrok inn og sjálfbirgingsháttur prófessorsins gagnvart prest- um og guðfræðingum. Þó er þetta bara alveg samskonar framkoma og hann hefur sýnt dýralæknum. Hann hef ur brigzlað þeim um margs- konar vanþekkingu og ó- hæfni í starfi, en útyfir gekk í útvarpserindinu fræga (1936 eða 1937), þegar hann taldi þá yfirleitt illa mennt- aða menn og óhæfa til vís- indalegra starfa. Þessi ósann indi hafa líkl. átt þátt í því að héraðs-dýralæknar hafa verið settir í lægri launaflokk en héraðslæknar. Meðal ann- ars vegna launakjaranna sækjast ungir menn ekki eft- ir að nema dýralæknavísindi. íslenzkir menn fást ekki í héraðs- dýi'alæknisembættin, og SVO hljótast vandræði af. Blekkingarstarfsemin hef- ur kostað miklu meira en menn gera sér grein fyrir. Þetta má sanna með því að benda á skýrslur, sem sýna, að velgengni þjóða í land- búnaði stendur oft í réttu hlutfalli við það, hve fjöl- mennar og duglegar dýra- læknastéttir þeirra eru. Mik- il verðmæti fara forgörðum í heiminum vegna vöntunar á dýralæknum, og 1 löndum þar sem menn búa án dýra- lækna, er kyrrstaða í land- búnaði algengari og tap á landbúnaðarframleiðslunni. Bandaríkjamenn hafa glöggan skilning á þessum staðreyndum, og þessvegna var viðreisnarhjálp þeirra til handa Grikkjum méðal ann- ars að verulegu leyti fólgin í dýralækningum. Samt heldur blekkingarstarfsemi. gagn- vart dýralækningum áfram og það með sama bægsla- gangi og heimskulegum skrif um og áður, því líklega vill prófessorinn auka hróður sinn á starfsviði dýralækna. Þá telur hann Dr. Lotz vera upphafsmann sauðfjár- pestanna. Prófessorinn kall- ar Dr. Lotz, erlendan sérfræð ing, og á hans máli á það v4st að vera eitthvað meira en dýralæknir. En sannleik- urinn er sá, að Dr. Lotz var þýzkur búfræðingur, en alls enginn dýralæknir, eða biafði líka menntun og Páll Zop- honíasson. Þennan þýzka Doktor í búfræði hafði ríkis- stjórnin fengið til þess að rannsaka sauðfjárpest alveg eins og prófesor Dungal seinna. Þá skrifar prófessor inn um mann, sem gaf óvís- indalegt vottorð með kara- kúlfénu. Telur hann mann- inn vera einskonar yfirdýra- lækni við dýralæknastofnun í Halle. Vitanlega verður að birta þetta vottorð opinber- lega, svo menn geti vitað deili á stofnuninni og mann- inum. í þessu sambandi þyk- ir Dungal gaman að geta þul ið upp læknisfræðileg sann- indi, en hann varar sig bara ekki á því, að sörnu kenni- setningar, sem hann staglast á í háskólanum, eru líka stundum þuldar í öllum dýra lækna-háskólum heimsins, eins og t. d. að enginn lækn- ir geti fullyrt urri skepnu, að hún sé algjörlega heilbrigð. Greindir menn eru fyrir löngu orðnir leiðir á vísinda legu stagli Dungals, sem missir marks, þegar þeir enn verða að geta sér til um raun verulegan vísindalegan árang ur sauðfjárpestarannsókna. Grundvöllur pestavarna þurfti frá fyrstu tíð að vera vísindalegur, en þar með er ekki sagt, að (hann hafi þurft að vera „humanmedicinskur“ (læknislegur) eins og hjá Dönum fyrir meira en 100 ár- um. — Reynslan hefur sýnt að þessi grunövöllur þarf fyrst og fremst að vera „veterinár- medicinskur“ (dýr alæknislegur). Af þessum ástæðum er það mikilvægt að fá að vita fyr- irfram, hverskonar hæfileika menn eru sóttir til landsins og hverskonar fræðingar eru látnir rannsaka búfjárpestir. Ekki nægir, að slikir menn séu búfræðingar eða lækn- ar og það jafnvel þó þeir slái um sig, velti vöngum. séu dulafullir í framkomu og hafi, sett upp alvörusvip vísindamannsins. Annars er alveg óþarfi fyrir próf. Dung al að vera klökkur út af því, að ég ekki ber óbilandi traust til hans á sviði dýralækn- inga. Staðreyndirnar sýna, að ýmislegt hefur mistekizt þrátt fyrir utanfarir til dýralæknastofnana og sam- starfs við Taylor hinn brezka, sem íslenzkir dýralæknar fengu ekki að tala við. Líka er gott að rifja upp sauðíjár pestarsögu til skilningsauka og minnast bæði á Deildar- tunguveiki og garnaveiki. Dungal rannsakaði veikina í Borgarfirði, það tók langan tíma, og hann breytti oft rannsóknarniðurstöðu sinni. Fyrst hélt hann veikina vera lungnabólgu, næst var húo lngnaormaveiki og síðast á- leit hann veikina vera „Jagd- ziekte" sem þýðir mæðiveiki. Síðan þykist hann vita betur en erlendir vísindamenn, að sjúkdómsvaldurinn sé vírus (huldusýkill). Hverju á að treysta af ö.llum þessum nið- urstöðum? Ásgeiri dýralækni Einars- syni gekk miklu betur að rannsaka hina aðalpláguna, garnaveiki í sauðfé. Garna- veikissýkilinn fann hann fil - tölulega fljótt, en þá var Dungal að leita að orsökum sömu veiki í Árnessýslu. Að- al-atriðið var samt, að niður- stöður dýralæknisins voru réttar og á þeim var hægt að byggja í framtíðinni. En rann sóknarstofan tók við garna- veikinni og Dungal taldi kark í menn, að veikin væri viðráðanlegri en Deildartunguveiki vegna þess að til væri fugla tuber- culin. Samt hefur pestin ekki rénað, heldur breiðzt út og orðið ijlkynjaðri í sauðfé en aftnarsstaðar þekkist. Verðor styrjöld t «eg fyrir tortísi Bandaríkjamenn eru nú fvrst að skilja það, að þjóð þeirra er nú þátttakandi í mesta vopnafram- leiðslu kappi, sem háð liefur verið í sögu veraldar. „Kalda stríðiS" er nú orðið mcira en orðið tómt. Bandaríkin voru nokkurn veginn örugg, þcgar þau höfðu kjarn- orkuleyndarmáliS ein saman. — Þegar jafnvel Rússar höfðu náð leyndarmálinu, þurftu Bandarík- iin ekki að óttast mikið. Þeim fannst að Bandaríkin hefðu birgð ir af sprengjum, en Rússar ekki. Auk þess sem amerískir vísinda- menn væru langt á undan Rúss- um í atom-vísindum. Skipun Trumans forseta um að halda áfram vinnu að vetnis- sþrengjunni (Hydrogen-bomb) vakti talsverðan ugg meðal Banda ríkjaþegna, því það sýndi, að kappið um kjarnorkuna var enn aukið. Samt sem áður fanns.t Bandaríkjamönnum sem þeir enn væru á undan Rússum .og hefðu tíma fyrir sér til: þcss að gera ráðstafanir og tillöguc. um varandi frið. Tillaga Brien Mc Mahons, öldungadcildarmanns Bandaríkjaþings, um að Banda- ríkin ábyrgðust 50,000,000,000 dollara aðstoð til handá þurfandi löndum í heiminum gegn því að Rússar samþykktu bandarískt eítirlit með kjarnorkunni. Handtaka og málaferli Dr. Fuchs, njósnarans, konr öllum slíkum hugmyndum fyriri kattar nef. Kjarnorkuvopn ein geta ekki gefið Bandaríkjunum öryggi og ef dæmt er eftir núverandi kapp- hlaupi í vopnaframlciðslunni, þá er sýnt, að Bandaríkin hafa ekki yfirhöndina alls staðar. Þar sem Rússar hafa einræði, geta þeir auð veldlega stöðvað allan iðnað, kall- að menn í herinn, komið á þrælk- unarvinnu og skipað verkamönn- um, vísindamönnum og sérfræð- ingum að snúa sér cinungis að störfum, sem falla undir herinn og framlciðslu til hernaðarað- gerða. Einnig geta þeir skipað svo fyrir um, að öll hráefni verði notuð fyrir herinn. Allt þetta geta þeir gert án nokkurs tillits til afleiðinganna. Ef rússneska þjóðin reynir að andxfa við þessu getur rússneska lögrcþan notað byssurnar. Það kann að vera, að Banda- Að öllu þessu atnuguðu verð ég að lralda að vísiuda- starfsemin í sambandi við pestirnar sé enn ekki nógu fullkomin og að enn sé ekki fundinn tryggur grundvöllur búfjárpestarvarna, líkt og vel skipulagðar búfjárpestar varnir . hjá þjóðum, sem treysta dýralæknum sínum. Egilsstöðum, 29. jan. 1950 BRAGl STEINGRÍMSSON dýralæknir il þess að koma í iingu heimsins? ríkjamenn muni að lokum ákveða að fórna því, sem nauðsynlegt cr til þess að fylgjast með Rússum, en ekki munu þeir vcra hrifnir af því. I augum Bandaríkjamanna er það viðurstyggilegt á friðar- tímum að búa við hagfræði styrj- aldartíma. Samt sem áður, þegar kapphlaupið eykst, sjá Banda- ríkjamenn sér ekki annað fært en að fylgjast með Rússum — nema hægt sé að fá Rússa til þcss að samþykkja alþjóða-eftirlit með atom-framleiðslunni og styrkja vald Sameinuðu þjóðanna. Hingað til hafa allar tilraunir í þá átt mistekizt. Tilboð á tilboð ofan hafa verið reynd, en Rússar hafa neitað þátttöku í öllu slíku. í síðustu viku fóru nokkrir þing- menn Bandaríkjanna að velta því fyrir sér, sem sama sem hefur verið bannað-----stríð til þess að fyrirbyggja tortímingu. Hugmyndin er sú, að ef til vill er um það eitt að ræða, að senda Rússum úrslitakosti — annað hvort verðið þið sammála eða .... Henry Jackson, meðlimur full trúadeildar Bandaríkjaþings og jafnframt meðlimur í kjarnorku- ráði þingsiris, kom málinu á frarn færi í þinginu, á rósamáli. „Atomsprengjan hefur hingáð til varnað því, að styrjöld hefur brotizt út, en í stað þess býr nú heimurinn í tveim herbúðum", sagði Jackson, þegar hann ræddf ástandið. „Ef báðar þessar her- búðir hefðu á sínu valdi vetnis- sprengjuna, rnyndi þetta vopna- hlé verða óþolandi. Hverjar ráð- stafanir gætum við gert, ef hluti heimsins neitar að taka þátt í al- þjóðaeftirliti með vatnsefnisafl- inu? Það rná vel vera, að þetta sc aðalspurningin, sem fyrir vísinda mönnum og stjórnmálamönnuns vatnsefnisaldarinnar liggur.“ (Lausl. þýtt úr Newsweek)’. Kaupstefna Framhald af 2. síðu ingarskálann, þar sem um 50® húsgagnaframleiðendur sýna hús gögn, sérlega smekkleg og sterk að gerð, við verði, er hæfir hverj- um og einum. Hins vegar draga snyrtjvörur, ilmvötn, farði, gim- steinar og íburðarmikil vefnaðar- vara að sér athygli þeirra kaup enda, er leitast viið að fullnægja viðskiptavinum sem gcra mikl- ar kröfur til íburðar. Alþjóðakaupstefna þessi, sem hefst 13. maí næstkomandi í Par- ís, mun verða fjölsótt, ef dæma má eftir beiðnum um aðgangs- skírteini þau, sem veita auðveld- astan aðgang að sýningarhöllinnL Þar sem kaupstefnan hefur upp á mjög sanngj. verð og vandaðar vörur að bjóða, er sennil., að húa verði ein af mestu viðburðunr í heimsvetzluninni á þcssu átL -j

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.