Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 20.02.1950, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 20.02.1950, Blaðsíða 4
JL MÁNUDAGSBLAÐED ;:Mánudagur.. áSö^-februar 1950. ! nniiiimininir MÁNUDAGSBLAÐIÐ BLAÐ FYRIR ALLA Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason Blaðið kemur út á mánudögum. — Verð 1 króna I lausa- sölu, en árgangurinn, 52 blöð, 48 krónur Afgreiðsla: Kirkjuhvoli, 2. hasð, opih á mánudögum. Sími ritstjóra: 3975. Prentsmiðja Þjóðviljans hl. mmnB Hættuleg braut b r tm Lögreglan og umferðarljósln - Miðs- vetrarpróf í framhaldsskólum H l- Lítil klíka í fríkirkjusöfn- uðinum í Reykjavík hefur klofið söfnuðinn og kallar sig nýjan söfnuð. Mun hún þó varla ráða yfir meiru en 5— 6 prós. af meðlimum safn- aðarins. Þeir, sem standa að þessari klofningsstarfsemi í kirkjumálum Reykjavíkur voitu stuðningsmenn Emils Björnss. við prestskosning- arnar á dögunum, og eru þeir þó ekki nema látill hluti af af þeim, er greiddu honum atkvæði þá. Þessi klofnings- klíka starfar ekki að neinum; hugsjónum né áhugamálum, heidur er öll stefna hennar algerlega neikvæð, hið eina, sem sameinar hana, er ill- girni- og hatur í garð frí- kirkjusafnaðarins og hins löglega kjörna presta hans, séra Þorsteins Bjórnssonar. Það er leiðinlegt, að Andrés Andrésson skuli láta sér verri menn ota. sér út í þennan ófögnuð, því að Andrés er bezta sál. Ekki verður annað sagt en að það sé ófögur kirkjustarfsemi, sem byggist á hatri einu og niðurrifi. Þó lætur biskup íslands, sá hjartagóði, en trú- gjarni og barnalegi maður, sér sæma að vígja Emil til prests til að stunda þessa klofningsstaijfsemi. Menn skyldu þó ætla að eining, -en -ekki sundrung kirkjunnar, væri áhugamál hans. Ofan á allt annað hefur klofnings- klíkan farið fram á að £á að stunda iðju sína í fríkirkj- unni sjálfri og reyna þar að grafa undan fríkirkjusöfnuð- inum og . presti hans og er steinhissa á að fá neitun safnaðarstjórnar við þeirri málaleitan. Það virðist lítill vafi geta leikið á því, að Emil Björns- son stendur sjálfur að baki klofningnum. Hann sýnir •annað innræti en séra Árelí- us Níelsson, sem skoraði á stuðningsmenn sína að stuðla að friði og einingu í söfnuð- inum,.og stóð hann þó miklu nær því að ná kosningu en Emil. Hið sama gerði séra Ragnar Benediktsson. Það er heldur ógeðslegt hugarfar, sem lýsir sér í því að nota trúmálin til að valda sundr- ungu, illindum og hatri í beim tilgangi einum að svala æaetoiðagirnti sinni og hé- gómaskap. Það er varla ein leikið, hvílíkur órói og ill- indi skapast í kringum Emil Björnsson, hvar sem hann hann kemur fram á sjónar- sviðið. Hann hefur kolfalið við þrennar prestskosningar, og allstaðar hefur sama sagan endurtekið sig. Fyrst féll hann í Grindavík, og þar spratt af framboði hans órói og ólga í sófnuðinum. Ekki tók betra við í Mosfellspresta kalli í Grímsnesi, en þar féll Emil einnig. Helzti stuðnings maður hans þar var Stefán Diðriksson á Borg, sem með- al annars er frægur fyrir að hafa verið í öllum stjórn- málaflokkum á íslandi á einu kjörtímabili. Eftir hrak- farir Emils í Grímsnesi reyndi Stefán vinur hans að kljúfa söfnuðinn og mynda klíkusöfnuð um Emil. Átti Emil að sitja á Laugarvatni í skjóli venzlafólks Stefáns og grafa þaðan undan sókn- arpresti og þjóðkirkju. Var í þesari herferð beitt allskon- ar rógi gegn hinum löglega kjörna sóknarpresti, séra. Ingólfi Ástmarssyni, og ýms um stuðningsmönnum hans, einkum hinum vinsæla hér- aðshöfðingja, Halldóri Gunn- laugssyni á Kiðjabergi. Þessi þokkalega iðja bar þó lítinn árangur, og varð Emil að gefa upp alla von um að verða klofningsprestur á Laugavatni. Þriðji ósigur Emils varð svo í fríkirkju- söfnuðinum í Reykjavík, en hér tókst honum þó það, sem ekki heppnaðist í Grinda- vík og Grímsnesi. að mynda lítinn klofningssöfnuð, sem á þó líklega eftir að verða minni. Hversvegna unir Em- il sér ekki við útvarpið? þar er hánn í röð skárri starfs- manna, þó að reyndar sé ekki mikið sagt með því. Þetta klofningsmál í frf- kirkjunni vekur annars hjá manni ýmsar hugleiðingar. Eru íslendingar almennt að hætta að geta sætt sig við að vera í .minnihluta? það er þó einn helzti hyrningarsteinn alls Iýðræðis, að minnihlut- inn sætti sig víð aðstöðu sína og viðurkenni rétt meirí hlutans. Ef út af þessu bregð ur~ er komið úr á hættulegar brautír. Ef hver óánægð rnimúhlutaklíka " fer '" •• að r. ntstjon! . Eg þekki marga menn,; sem hafa valið mánudaginn til þess áð vefa leiöinlegasta dag vikunn- ár. Ekki veit ég hvort þaS er vegna þess að þá er svo f jári langt til næsta sunnudags, eða hvort það er af því að engin dagbloð láta sjá sig fyrri hluta þessa dags. Sennilega hafa menn þjáðst af hvortveggja meininu, eða allt til þess dags að þú bjargaðir öðru málinu, með því að setja á stofn Mánudagsblaðið. ÞaS var svo hressilega gert, aS fjöldi fólks skemmtir sér betur viS tilveruna mánudagsmorgnana heldur en aSra daga vikunnar aS jafnaSi. mynda um sig sérstakan uppreisnarfélagsskap eins og hér hefur átt sér stað, hlýt- ur það að leiða til algerrar upplausnar í þjóðfélaginu. Hvernig hefði farið, ef, séra Árelíus Níelsson og séra Ragnar Benediktsson hefðu líka myndað um sig klof nings söfnuði? þá hefðu fríkirkju- prestarnir þegar verið orðnir fjófir, og fríkirkjan gæti klofnað í 15—20 klíkur á stærð við klofningssöfnuð Emils. Á sama veg gæti.svo farið um þóðkirkjuna. Hvern ig yrði ástandið í kirkjumál- um, ef eitthvað svipað þessu skeði um land allt? þar yrði hrein uþplausn, þó að biskup íislands . virðist ekki koma auga á hættuna af þessari þróun. Hvernig þætti honum t. d. að hafa 4—5 klíkupresta á borð við Emil í Rafnseirar- prestakalli, þar sem búa 50— 60 sálir? Það hefði reyndar þann kost, að allir í sókninni gætu komizt í sóknarnefndir, sem yrðu þá á borð við „safn aðarstjórnina" í klíkusöfnuði Emils, en í henni sitja, að Andrési Andréssyni undan- skildum, eintómir metorða- gjarnir ómerkingar, sem þyk ir hinn mesti frami að svona vegtyllum. Afleiðingin verður algert upplausnarástand í kirkjunni ef ýtt er undir metorðagjarna og ábyrgðarlausa klofnings- menn af þessu tagi. Með þessu framhaldi yrði íslenzka kirkjan gerð að hlægilegri skrípastofnun, en allir ís- lendingar, sem unna kirkju sinni, vona að svo verði ekki. En til að koma í veg fyrir þetta, verður að kveða nið- ur þegar í upphafi aíla klofn ings- og klíkustarfsemi kirkjunni. Slík iðja er hvort sem er sprottin af valda græðgi, afbrýðisemi eða öðr- um iilum hvötum. - AJAX. Eg þori aS fullyrSa, aS ef Reyk- víkingar ættu þess kost aS velja um þaS, hyort þeir ættu aS fá aukaútgáfu af dagblöSunuln fjór- um á mánudögum eSa þetta unga blaS, aS þá myndir þú halda velli og stæSir meS pálmann og Mánu dagsblaSiS í höndunum. Þetta er líka ekki nema eSli- legt, því það er vægast sagt bráS- nauðsynlegt aS hafa aS minnsta kosti eitt blaS, sem ekki er múl- bundiS af einni ákveSinni stjórn málastefnu, og þarf því ekki aS fara eftir föstum og fyrirfram ákveSnum reglum, þegar þaS tek- ur afstöðu til hinna margvíslegu vandamála. ViS sjáum þaS bezt á dagblöSunum, aS íslenzkir stjórn- málamenn eru pikkfastir hver í sínu feni og vilja sig þaSan ekki hræra. ÞaS er vitaS, að íslenzka þjóS- in héfur faliS þessum mönnumaS yrkja og auSga fósturjörðina og stuðla aS aukinni velmegun og menningu þjóðarinnar í heild. En hvernig leysa þessir háu herrar störf sín af hendi? }ú, meS því aS sletta aur og skít hver á annan, milli Ipess sem þeir nota tímann til þess aS skara eld aS sinni eigin köku. Þetta er höfuSorsök þess aS við stöndum nú frammi á brattr klettabrún og þurfum ekki nema óþægilegan gust til þess aS þeyta okkur fram áf. DagblöS þessa bæjar hafa unniS dyggilega aS því aS deyfa skilning manna a ástandi liSinna ára og hvert um sig aS sýna sínum lesendahópi fram á þaS, aS allar hörmungar séu pólitískum andstæSingum aS kenna. ISja dagblaSanna og stjórnmálamannanna undanfarin ar, hefur veriS þaS að blekkja sem mest og þeyta upp mold viðri til þess aS reyna aS haida í háttvirta kjósendur. — Og þaS er mesta furSa, hvaS landslýSurinn hefur látiS bjóSa sér í þeim efn- um. En reyndin er sú, aS þaS and lega fóSur, sem okkur er úthlutað sex morgna vikunnar, hefur unn- iS of mikiS á. Þetta samansafn af vatnsgutli, hræsni, blekkingum og áróSri hefur ruglaS heilbrigSa skynsemi manna, þeir taka því meS þökkum, sem aS þeim er rétt. Eg er þó einn af þeim, sem ekki kingi neinu úr þessum blöð- um, án þess aS japla á því um stund, og geri ég lítinn greinar- mun á því, hvaSa flokkslit þessi blöð sýna. Eg var orSinn það svekktur á þeim, að mér fannst þaS sem „hressandi syaladrykk ur" að fá einu sinni í viku aS íýna skoSanir á mönnum og málefh- um, eingöngu eftir eSli þeirra og raunverulegri framkomu, en án tillits til þess,. hvort einum eSá i öSrum klæjaSi undan. Meinin í okkar þjóðfélagi eru því miSur svo mörg, aS þaS þarf víSa aS stinM á. Eg vona, aS Mánuda^s- blaSiS haldi áfram aS draga ýmis- legt það fram í dagsljósið, sem illu heilli hefur veriS reynt aS hylja í skugganum. Mig langar aS þessu sinni aS minnast á tvennt, sem ég tel aS sé okkur bæSi til skammar og tjóns. v Lögreglan og umferðarljósin, Undanfarnar vikur hefur Mánu dagsblaðiS. talaS all digurbarka- lega um lögregluna okkar hér í Reykjavík, svo aS mér og öSrum hefur. jafnvel fundizt nóg um. Þetta varS þó til þess, aS ég fór aS hugsa betur um þessi niál en áSur og reyna aS mynda mér skoSun um þaS, hvort þetta ætti nokkra stoS í veruleikanum. Þá ber mér fyrst og fremst aS minn- ast þesSj aS reykvíska lögreglan hefur aldrei gefið.mér, utan und- • ir, aldrei beinbrotiS mig og aldrei snúiS upp á handlegginn á mér, enda held ég, aS ég hafi reynt að smjúga í gegnum umferSina á götunum eins liSlega og lítið i áberandi og mér hefur veriS unnt. En satt að segja held ég, aS lögregluþjónarnir okkar séu fram úrskarandi latir, svo aS fullyrSa megi, aS þeir vinni alls ekki fyrir kaupinu sínu. Eg kalla þaS leti, aS nenna ekki aS stjórna götu- umferSinnr51 viku ár hvert, en aðerns bera,:þaS viS þessa einu „umferðarviku", sem auglýst er á hverju sumri, einkanlega ef frú Theresía hefur lofaS blíSskapar- veSri næstu dægur. Ef þér, lesandi minn, þykir ég segja of mikiS og ómaklegt, þá virtu fyrir þér umferS gangandi fólks við umferSarljósin. Það er viSburður, ef nokkur gangandi maður tekur umferSatreglurnar til greina. Þegar bifrciS ekur hik- laust áfram, af því að ljósin gefa henni rétt til þess, þá má öku- maSurinn alltaf reikna meS því aS vegfarandinn hlaupi beint fyrir hjólin. Þa8 er ekkert öryggi lengr ur að Ijóstinum, aSeins má segja, aS bifreiða-úmferS er nú rríun greiSari en áSur var. ÞaS er staS- reynd, aS tíu dögum eftir aS um- ferSarljósin voru sett upp, nennti lögreglan ekki Ierigur aS kenna fólkinu aS hlýSa merkjunum. Eg fer um miðbæinn oft á dag,' og hef ég aldrei undanfarnar vikur séS lögregluþjóna blakahendi við

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.