Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 20.02.1950, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 20.02.1950, Blaðsíða 5
Mártudagur 20. febrúar 1950: MÁNUDAGSBLAÐH) Hárið og birðing þess. Hárið er mesta prýði könunn- ar eða á að vera það. Ekkert fegr- ar útlit hennar eins og vel hirt hár, sem greitt'er á fallegan hátt. En það er ekki nóg að 'fara við og við á hárgreiðslustofu og láta ,,leggja“ á sér hárið. Það þarfnast meiri hirðingar en svo, ef það á að vera fallegt, glansmikið og lif- andi. Auk þess eru hárgreiðslu stofusetur dýrar, — og þurrkurn- ar fara illa með hárið. Fæstar konur eru með alveg ,,normalt“ hár, þ. e. hvorki of feitt eða of þurrt. Venjulega er Ijóst hár þurrara en dökkt hár, alveg eins og húð ljóshærðra kvenna er venjulega þurrari en dökkhærðra. Én allar konur geta gert sitt til þess að fegra hár sitt, — ef þær aðeins nenna því! Og í rauninni er ekki til of mikils ætlazt að þær nenni því; því að það þarf ekki að taka þær nema tíu mínútur á hverju kvöldi! Takið tímann! Byrjið strax í kvöld á því að nudda fyrst hársvörðinn í fimm mínútur. Nuddið fast með fingr- unum í hringi um allt höfuðið. Byrjið bak við eyrun, nuddið hnakkann óg haldið áfram fram að enni. Þetta örvar blóðrásina, er róandi fyrir taugarnar, svo að maður minnist nú ekki á hvað það er fegrandi fyrir andiitið, sléttar úr hrukkuni og lífgar and- litið. Örvuð blóðrás hársvarðar- ins eykur hárvöxtinn og færir hárinu nauðsynlega næringu. Og þetta á aðeins að taka yður Dökkt hár. Ef þér eruð með dökkt hár og viljíð halda því eins dökku og hægt cr, þá skuluð þsér þvo það upp úr tjörusápu og setja ögn af cdiki í skolvatnið. Ljóst bár. Ef þér hafið Ijóst hár, eða vilj- ið gjarnan lýsa það ofurlítið, þá alveg prýðil. að nudda 1-2 eggja- rauðum í hárið og láta þær sitja í svolitla stund. Hárið er síoan þvegið með kamillu-te, en safi úr tveim sítrónum látinn í skolvatn- ið. (Tja, þegar sttrónur fást! — scgjum við allar!). En hvernig sem hárið er lift, þá er alltaf gott að láta ögn aí bóraxi í skolvatnið, því það mýk- ir hárið og gerir þaó glansandi. Einnig er gott að setja nokkrarj matskeiðar af ediki í síoasfa skcl- vatnið og láta það sitja í dálitla stund, áður en þér þurrkið hárið. Nokkrir dropar af bómolíu út í skolvatnið gera hárið glansmikið án þess að gera það feitt. Flasa. Flasa er mjög hvimleið. og stafar oft af of þurrum hárss’erði. Bezta ráðið við henni er að nudda hársvörðinn upp úr bómolíu. Það ættuð þér a. m. k. alltaf að gera kvöldið áður en þér þvoið yður um hárið. Skiptið hárinu á ca. tveggja centimetra millibili og nuddið olíunni með bómullarhnoðra ofan í hársvörðinn, — ekki í hárið sjálft. Og ef þér viljið gera þetta litið, þegar þér hafið púðrað það, og gætið þess að púðrið sitji ekki í klessum við hársvörðinn, kring um nefið eða undir hökunni. Ef þér gerið þetta að vana yðar, þá munuð þér aldrei líta út „eins og þér hafið dottið með andlitið ofán í hveitisekk." Hafið aldrei vasaklúta eða ann- að í dragtarvösunum. I hæsta lagi getið þér haft strætisvagnapen- inga þar, — en annað ekki, ef þér viljið láta dragtina fara vel og falla slétt. Hafið pínulífinn, stinnan fatabursta í töskunni. Oft getur það komið sér vel, að geta burst- að yfiir axlirnar á kjólnum eða dragtinni, þegar maður er riý- búinn að greiða sér, eða bursta yfir rúskinnshanzkana, hattinn eða kjólfaldinn. Og það hefur svo mikið að segja, að vera vel burstaður, — alveg eins og það hefur mikið að segja að vera vel hirtur, á hvaða svíði sem er. fimm nunútur. En þér veroið að sérlega kyrfilega, þá dýfið burst- nudda svo fast og vel, að ekki sé nokkur staður í hársverðinum, sem yður ekki hitar í. Síðan eigið þér að bursta hárið bundrað strokur með stinnum bursta, — og það á ekki heldur að taka nema fimm mínútur — Beygið yður fram yfir og burst- anum yðar í olíu og burstið hárið Vandlega á eftir. — Bindið klút um höfuðið yfir nóttina, ss’o að olían klínist ekki í sængurfötin. Þvoið síðan hárið vandlega dag inn eftir úr góðu „shampoo". Sé farið eftir þessum einföldu reítlum ættu allar konur að qeta ið fast og þétt á móti hírvcxtin- öðlast fallegt hár. Og betur að um, upp frá eyrum og hnakkaJ svo yrði! Ef þér aðcins cruð ákveðin og gerið þetta í tíu litlar mínúturj á hverju kvöldi, þá munuð þér' Nokl-ur beillaráS: brátt undrast hinn góða árangur. Feitt hár. Sé hár yðar feitt, þá verður það ennþá feitara af því að þvo það af þeim, sem Ef þér eruð ein nota kinnalit, þá varizt það, að setja varalitinn beint úr hulstrinu á varalitinn sinn einnig sem of oft. Reynið heldur miili þvottaj kinnarnar, við það verður liturinn að vefja gaze-bindi um burstannj alltaf flekkóttur á þeim. yðar, þannig að hárin komi út í Betra er að mála varirnar held- gegnum gaze-bindið, og hamast ur meira en venjulega, strjúka síðan við að bursta hár yðar, t. d. hundrað sinnum. Skiptið um gaze-bindi, strax og einhver ó- hreinindi fara að sjástáþvi. Gaze-! bindið drekkur nefnilega í sig allt ryk og feiti úr hárinu. Haldið áfram þar til g: bindið helzt tandurhreint, — þyí síðan með vættum fingri yfir var- irnar og bera litinn síðan jafnt með fingrinum á kinnarnar. Þegar þér eruð búin að púðra yður, ættuð þér alltaf að bursta yfir með púðurbursta: Ef þér eig- ið engan slíkan bursta, þá má nota baðmullarhnoðra í staðinn ’ i' | að þá cr- þár yðar það lika. V- » Scrjúkið honum iauskgi’yftr an4 ,,Náttkjóla-ballkjólar“ og ,,undhkjólá-náttföt”. Frá NeW York fréttist, að nú séu þeir farnir að búa til „krumpufria" náttkjóla, sem einnig er hægt að nota sem ball- kjóla. Þetta ku gera mikla lukku hjá ungu stúlkunum, enda eru þeir ódýrir. Náttkjólunum fylgja litlir „bóleró“-jakkar, og sé mað- ur í jakkanum, þá er maður til- búinn að fara á ball, og sé maður jakkalaus, þá er maður tilbúinn að fara í bólið! Algengt er á sumrum í Anier- íku, að konur gangi í náttfötun- um sínum bæði heima við og : götunum. Sumum náttfötunum fylgja líka pils, sem binda má utan yfir náttfatabuxurnar, og er þá kominn fínasti ,,house-coat“ Einnig má nota náttfatablússuna við önnur pils eða dragtir, og nátt fatapilsið má nota við aðra blússu sem kvöldkjól. Einnig eru til náttföt, sem ná ekki nema niður á mitt læri, en líklegt er, að þau ættu betur við í kvennaboðum („hænu- partýum“) heldur en á götum úti eða í „blönduðu selskapi“! Þessi náttföt og náttkjólar eru í öllum litum, eða doppótt, eins og arinar ,,dagklæðnaður“ um þessar mundir. Flegin hálsmá eru líká í tízku fyrir náttklæðnað eins og annan klæðnað. Margar húsmæður leitast við að líta vel út heima við, — helzt að þær líkist filmstjörnum sem mest. Ráðið til þess, er að fá sér náttföt með flegnu hálsmáli og rykktum ermum, afar-víðum- skámum í'náttfatábyxunum,- -t- Rafael Sabatini. 75 ára, deyr í Sviss Heimsfrægur rlthöfundur látfnn Hinn kunni rithöfundur Rafael Sabatini, lést þann 13. febrúar s.l. í hótelíbúð sinni í Adelboden í Svisslandi, 75 ára að aldri. Rithöfundaferill Sabatinis nær yfir um 50 ár og a þeim tírha hefur hann ritað meir en 40 sögulegar skáld- sögur, æfisögur og leikrit. Hann var mjög nákvæmur í verkum sínum sérstaklega um að sögulegar staðreyndir sem hann vann úr væru sem áreiðanlegastar. Margar sögur eftir hann gerast á miðöldunum í ítalíu. Auk sögulegra skáldsagna Hann eyddi æsku sinni í Jesi, ritaði hann margar alvarlegs efnis m.a. „Torquemada and the Spanish inquisition". Sabatini var verzlmiarmað ur á unga aldri en varð fljótt leiður á verzlun. Snéri hann sér að ritstörfum þegar hann var 25 ára og reit fjölda sögulegra ástaævintýra, sem hrifu hjörtu milljóna lesenda. í>ar á meðal ritaði hann um England undir stjórn Stuart- anna, Frakkland á dögum uppreisnarinnar eða midir stjóm Franz 1., Evrópa Karls 5. o.s.frv. og lýsti á sérstæðan og hrífandi hátt lífinu í þá tima. Eitt af frægustu verkum hans er Captain Blood, sem kom út í þrem atriðum „Cáptain Blood“ árið 1922, „The chronicles of Captaiií Blood“ árið 1931 og „The fortvmes of Captain Blood“ árið 1936. Sögurnar um þenn an sjóræningja eru nú löngu frægar bæði sem spennandi lestraréfni og svo úr kvik- myndum. Sabatini talaði og ritaði á sex tungumálum en samt ritaði hann mest á ensku af því eins og hann komst að orði „allar beztu sögumar em skrifaðar á enska tungu“. Frægustu sögur Sabatinis eru „The Sea Hawk“, „Scara- mouche“, „The justice of the Duke“ og „The Snare“ auk f jölda annarra, sem ekki er hér rúm til að telja upp. Rafael Sabatini fæddist í þorpinu Jesi á Italiu og var sonur ítalsks tenórsöngvara og enskrar sópransöngkonu. lærði ensku hjá móður sinni, en gekk síðan í skóla í Portu gal og Svisslandi en eftir það stundaði hann verzlunar störf í Englandi unz hann gaf sig eingöngu að ritstörf- um. Óvenjumargar af bókum Sabatinis hafa náð heims- frægð og vinsældir þeirra eru einstakar. Flestar ævin- týrasögur hans Blood-sögurn ar og Sea Hawk og Scara- mouche hafa verið kvikmynd aðar en fyrir þá síðastnefndu fékk hann 10.000 dollara verðlatm árið 1924. 1 fyrra birtist eftir hann „The Gamester", sem er saga Johns Scott, sem var skozkur en varð stjóraandi fjármála Frakklands. Rafael Sabatini á eftirlif- andi konu frú Christine Dix- on Sabatini, sem hann giftist árið 1935. (Stytt N.Y. Times.) -Æ og vera svo í ,,smart“ svuntu við, annað hvort úr sama efni eða ein- hverju efni, sem fer vel við. Skrifstofustúlkur og skóla- stúlkur, sem oft þurfa að klæða sig í flýti á morgnana, aðhyllast mjög „undirkjóls-náttfötin". Þau * <%***•>• Prentvillur Svo óheppilega vildi til, þegar gengið var frá síðasta tölublaði Mánudagsblaðsins, að vegna sm£ vægilegrar bilunar var ekki hægt að lesa blaðið „í síðum“ eins og; t’enjulega er gert. Þannig er, að þegar blaðið er tilbúið til prent- unar, þá er hver síða „þrykkt af“' til endanlegrar leiðréttingar. — Þetta var ekki hægt þegar gengið- var frá blaðinu síðast og var þvt um margar prentvillur að ræða- Um leið og beðizt er afsökunar á þessu eru hérrneð nokkrar leið- réttingar: A forsíðu er dagsetning 1940 í stað 1950. Óþveraleg skrif f stað óþverraleg skrif. Á 2. síðu undir þriggja dálka mynd stend— ur 1. og 2. hermaður, á að verrr herramaður. Einnig undir sömu eru þannig, að náttfatabuxurnar1 mynd }ónas Haldson í stað Jón eru nijög víðar og með blúndum eða pífum að neðan, og eru álíka síðar og venjulegir undirkjólar. Þessar náttfatabuxur má því nota bæði sem undirkjól og buxur í einu, —tvær flugur í einu höggi! . Sem sagt, allt virðist miða í þá átt, að gera kvenfólkinu kleift að stíga beint upp úr rúrninu og fara .út á götu eða á ball! . CUQ. Haraldsson. í grein um hóteljrörf stendur nýttýsku í stað nýtízku og plase í stað place. Framhalds- sagan átti að vera númer 4 í stað 3. Á 8. síðu, í grein um dýr— gripafund, stendur gleymt í stað geymt og undir mynd stendur Mermann í stað Hermann. — Nokkrar smærri ritvillur voru einnig í síðasta blaði, og eru les- endur beðttir afsökunar á þeim.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.