Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 06.03.1950, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 06.03.1950, Blaðsíða 2
MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 6. marz 1950 Frelsið kosicir dálítið - en það er þess verl Mér finnst frelsið í Banda- ríkjunum hræða mig. „Hræddur við frelsið?" spyrja vinir mínir í- Bandaríkjunum. — „Hlægilegt." Þetta væri kannske ekki þess virði að spjalla um það, ef það hefði ekki verið vegna vinar míns, sem heitir Anatoli Barsov. Fólk er alltaf að spyrja, vegna hvers Barsov lagði allt sitt í hættu tii þess að komast til Bandaríkj- ánna, en fór síðan aftur til Sovét- Rússlands. Barsov gerði þett að hann hræddist meira amer- ískt frelsi en þrældóm í Síberíu eða jafnvel dauða. Eg get skilið þær tilfinningar, sem neyddu Barsov til hess að sriúa aftur til Rússlands, vegna þess að ég hef reynt þær sjálfur — ekki í jafn ríkum mæli og liann gerði, en þó eitthvað í átt- ina. Eg skal reyna að skýra ykkur írá þessu. Við Barnsov vorum börn rúss- nesku byltingarinnar 1917. Eg 'fæddist skömmu eftir að upp- reisnin varð og niati auðvitað ekk- ert eftir henni. I barnæsku, æsku og byrjun fullorðinsáranna lifði ég í skipulagi Sovétríkjanna og var öllu öðru þjóðskipulagi ókunn ! Eg vissi ekkert að heitið geti ttm vesturríkin og frelsi þeirra, fyrr en ég varð flugmaður í loft- hernum og kynntist þcim á hin- um ýmsu ferðum mínum í hern- aðarerindum. Sam máli gegnir um Barn- sov. Aðalmunurinn á okkur var sá, að ég var fæddur í Moskva og kynntist þar af leiðandi dálítið stórborgarlífinu, en Barsov var sveitapiltur. Hann vissi jafnvel minna um umheiminn en éV, O þegar bann varð flugmaður. Hvað sem öðru líður þá kynnt- umst við dálitið vesturrskjunum. Við urðum báðir hrifnir af þeim og flýðum til Bandaríkjanna. Eg kom hingað um þrcmur árum á undan Barsov, en það gerir minna til. Hvað vcrður um Sovct-borir- O ara, sem skvndileíra flvzt til O /, Bandaríkjanna? ' Frá miðdeplinum í heijni cin- ræðisins í .> '*>¦•*¦'- A.ð- stæðurnar eru gcrólíkar. Þær vrðu jafrivel cnn ólíkari, cf Rússinn Jhefði kunnáttu í ensku oe o-æti O ö skilið allan mismuninn í einu. Fyrstu kyrinin af frelsi cru 'eins og fyrstu kynnin af ólívu. Olívan hcfur ókunnugt og óþægi legt b hrífandi réttindi, þctta stofnanir. Sérhver maður, sem er atvinnulaus af einhverjum ástæð- um, fer til vinnumiðlunarskrif- stofu ríkisins. Við skulum segja, að hann sé sendur til Donbas-svæð isins. (Þetta getur hent alla, ef vinnukraft vantar í Donbas-nám- urnar). Ef honum er skipað að fara þangað, þá hefur verkamað- urinn í Sovctríkjunum ckki neins annars kost en að fara þangað. Hann cr settur i járnbraut, ef til vill með hundruoum annarra verkamanna, og scndur þangað. Þctta gerir lífið einfaít og að sumu leyti rólegt, þar sem ekki er annar kostur fyrir hcndi. Uneur O maður vill giftast stúlku á svæð- inu, sem hann cr látinn vinna. Hann reynir að vinna vel. Kost- gæfni og dugnaður geta valdið því, að hann fær betri vinnu í námunni eða að minnsta kosti léttari vinnu, sem borgar meira. Betri laun gera manni kleift að kaupa betri vöru í verzlunum stjórnarinnar, kannske vodka og ef til vill síWrettur. ö Þegar Barsov kom til Banda- ríkjanna fannst honum vanda- málio að fá vinnu nær ólevsan- legt vegna þess, að ekki voru til opinberar vinnumiðlunarstofur. Loksins tókst honum að fá vinnu í fatapressubúð í Brooklyn. Hann fékk 35 dollara á viku og varð að borga 25 dollara fyrir herberg- ið sitt. Brooklyn skipti sér ekkert af Barsov. Enginn talaði við hann ríkjamönnum, sem hafa verið í hernum eða flotanum um ára- skeið og verða svo allt í einu ó- breyttir borgarar, fái stundum einhverja álíka tilfinningu. En þeir jata ekki. að það, sem þeir kalla „eirðarlevsi", sé af of skvndi legu frelsi. Eg heí nú verið í Bandaríkjun- um í fjögur ár. En mér finnst stundunT, iafi 1/f mitt sé í ' ekkert til þcss að halda mér við. Her í Bandaríkjunum cr ekk- þessara leiðtoga er álitin óskeikul af flestum íbúunum. Almennine hefur hins vegar verið tal um í l. langan tima, ¦&1 ín trú að hann sé nuna, eins oo- ausu lofti O"; és hafi O O SAO-tíiicrar- 02 kærulaus, aÖ hann o o Iiafi óhreinar tilhncigingar, ef hann l.evsir þær úr Lrðingi. verði honum að fjörtjóni. Og almenn- ingur er farinn að trúa þessu. — Hann trúir umsögn hins opin- bcra og jafnframt því að honum crt :3ið það, livc langt O ragð. Rússanum finnst þac frclsi. — Frclsið gerir honum áður ókunn- 'ar kröfur. Fyrst af öllu vcrður hann að fá sér vinnu. ; I Rússlandi cr þctta öllu auð- Jt'cldara. Ri'l.L rckur allar at. 'unu- á götunni. Hann vissi ekki, hvað hann átti við sig að gera, þegar hann var í fríi. Hann vissi ckki, hvar hann átti að borða á þessum litlu launum, sem hann hafði. í stuttu máli, cnginn skipaði hon- um að gera n'eit't ncma þegar hann var í vinnunni. Jafnvel cnn meira áríðandi var það, að enginn sagði honum,- hvernig hann ætti að hugsa. Hér_ voru engin skrifuð lög um hvern-; ig hann ætti að haga sér, cngin sérstök pólitísk trú, engin sér- stök trú. Hann var frjáls. Eitf kvöldið sat Barsov upp í rúmi sínu og hrópaði til her- bergisfclaga síns, að hann væri tapaður og villtur í þessu íandi. Skömmu seinna gaf hann sig fram við sendiráðið og bað um að vcrða scndur aftur til. Rússlands. Barnsov var ckki njósnari. Eg þckkti hann vel, og vissi um hvað hann var að hugsa. Hann gat bara ekki þolað að lifa án hess að honum væri stjórnað. Hann gat c.cki hugsað sínar cigin hugsanir cða ákveðið sig sjálfur. — Hann hafði aldrei vcrið áður upp á eigin rpytur. Líf háns sem fatapressari Brooklyn var honum ckki erfitt. dann hafði oft lifað crfiðara lífi. dann þoldi ekki að lifa án þess ið vcra stjórnað af óvcfengjan- egu vfirvaldi. ¦ Það i-,:;n!i að vcra, aö Banda- hvcr rriaour gcti komizt í lífinu. Hvenær getur Bandaríkjamaður sagt: ,,Eg hcf nú komizt alla le'ið ina á toppinn."? Það er alltaf einhvcr annar Bandaríkjamaður, scm vcit mcira coa hcfur meira. Athugið, hvað þetta þvðir í aug- um þess, sem'kcmur úr landi, þar scm aðeins hinir útvöldu geta komizt til æðstu virðinga; en all- ur almenningur er dæmdur til stundum lum fir.n st mer, aö e£r se aftur fari.nn að li um línum, en ég sporna við eftir mætti. Það er hrífandi, að sam- lagast frelsinu og hinum frjálsu. Flestir okkar, f^'rrverandi bora arár Sovétríkjanna, hér í Banda- ríkjunum, erum að reyna að gera þetta í dag. Barsov er eini Rúss- inn, sem ég veit að hefur horfið aftur til Rússlands, eða jafnvel hugsað alvarlega um það. Við hinir erum að finna sjálfa okkur og um leið að komast að því, að lífið, sem við einu sinni hugðum fullnægjandi, var raunverulega — þrældómur. Frclsið kostar dálítið — en það er þess virði. Iþeir WoguaÖþe^ fyrirfram ákveðinnar stöðu í líf- inu. Við í Rússlandi erum jafnvel börn á stjórnmálasviðinu. Þar er okkur sagt, að stjórnin geti ekki gert rangt. Okkur er sagt þetta svo öft,'að við erufn farin að triia því í huga okkar, þótt við stund- um séu farin að efast um óskeikul léika stjórnarinnar. Eéjinn nú, að cs: smám sam- an er farinn að m^-nda mér skoð- anir sjálfur. Nokkrar þeirra, eru cfalaust lánaðar frá vinum mín- um, og aðrar frá bókum og blöð- um. En ég yfirvega þær og at- huga áður en cg kalla þær mínar eigin skoðanir. Smám saman er mér að takast að gcra eigin ákvarðanir. Eg varð með illu að venja mig af því, að leita óttasleginq eftir persónuleg- um skilríkjum í hvert sinn, sem cg sé lögreglumann nálgast. En jafnframt þessu er ég bú- inn að skapa mér nokkur á- hyggjucfni. Ameríkumenn vita þáð kannske ekki, en þeir eru þjóð þcirra áhvggjufullu og nú er ég að verða einn þcirra. Jafn- vel þótt allt sé í lagi í dag, þá hef ég áhvggjur af því, sem kann að verða á moimm. Þetta er vccna O O hess, að nú er ég ábyrgur fyrir því, scm skeður á morgun. Fyrir nokkru síðan varð ég svo ihyggjufullur vegna spádóma um kreppu, að ég fór að ímvnda mér vini míria í brauð-biðröðum. Þessar áh^-ggjur eru allt öðruvísi en þær áhvggjur, sem við höfum í Rússlandi. 1 Sovctríkjunum hafa menn litlar áhyggjur vegna heilsu sinn- rr, fjárhagsins eða framtíðarinn- ar. Ríkið á raunvcrulega að sjá um veifcrð einstaklingsins, þó það geri það ekki. Ibúum Rússlands er það auð- 'itað ahuganíál um stefnu Stal- 'ns og stprnarinnaL'. ^'\ alvizka Maður kom inn í búð til kjötsala. hitíi kaupmann og sagði: Hver býr til bjúgun, 'sem þú selur? „Auðvitað ég sjálfur, það gerir enginn betur. ,.Eg vil nú samt ráðleggja þér að láta annan gera það." „Og af hverju?" „Af því ég fann kattar- löpp og músai-snjáld í sein- asta bjúganu, sem ég fékk frá þéf. Kerling kom inn í matar- deild í Kaupmannahöfn og bað um nautakjöt í steik: ,.En aldrei skal ég.gleyma ,kjötstykkinu sem þér "senduð mér seinast. það var" svo Gimsteinaþjófnaður Framhald af 6. síðu. ,,Ha—hvað? Eg kem strax. henni hefur ekki orðið illt, vona ég. Afsakið mig um augnablik". Poirot hallaði sér af tur í stólnum og kveikti í lítilli rússneskri sígarettu. Því næst raðaði hann ná- kvæmlega tómum kaffiboll- um í snyrtilega röð. og leit ánægður yfir það, sem hann hafði gert. Nú leið nokkur stund og ekki kom Opalsen. / „Undarlegt", sagði ég að lokum. „Hvnær ætli þau komi aftur?" . Poirot horfði á reykjar- hringana, sem liðu upp íloft ið, og svo sagði hann hugsi: „Þau koma ekki aftur". „Hvers vegna?" „Af því. vinur minn, að eitthvað hefur viljað til". „Hvað? Hvernig veiztu það?", spurði ég forvitinn. Poirot brosti. ..Stuttu síðar kom forstjór inn hlaupandi út úr skrif- stofn sinni og flýtíi sér uvv Hann var í mikilli geðshrær ingu. f_,y:^.udrengrj-inn var í hrókasamræðum við einn af hjálparstrákunum. Lyftu bjöllunni hefur verið hringt. e-i hsrin skeytir ekki um það og í þriðja lagi - seigt, að ég hefði getað. sól- að og hælað skóna hans Jens míns me.ð því." ..Hví gerðirðu það þá ekki?", sagði kaupmaðurinn hranalega. „Af því naglarnir gengu ekki í það". - Prestur kom inn í mólkur- búð og sagði: „Eins vil ég geta í sambandi við mjólk- ina sem þér sendið mér". „Og hvað er það?", spurði mjólkursalinn ósköp stima- mjúkur. „Eg nota hana til að drekka en ekki til að skíra upp úr henni". Hringasalinn: „Hvaða nafn viltu láta.grafa á hringinn?" Ungi maðurinn roðnar og segir: „Frá Árna til Önnu". Hringasalinn: „Fylg þú mínu ráði og hafðu aðeins þetta: Frá Arna." Kaupmaður auglýsti eftir sendli. Strákur kom og spurði, hvernig hann ætti að vera: „Hann á að vera kurteis, fljótur í ferðum og viljugur. Hann má ekki slæpast, blístra eða reykja. Hann á að kunna góða siði. Hann á að —" „Já, svei", sagði strákur. „Þú þarft alls ekki strák — þú þarft stelpu. Biðillinn kom inn í mjólk- urbúð og sagði: „Má ég kvongast dóttur yðar?" „Hvað þá?" Biðillinn (laf hræddur): „Mjólk fyrir 50 aura". „Fyrsta sinn, sem ég hneppti að mér frakkann, rifnaði stórt stykki úr boð- angnum". Skraddari: ..Það sýnir hve vel hnapparnir voru festir á" Fyrrivélritunarstúlkan: ,Ef húsbóndinn étur ,ckki ofan í sig, það sem hann sagði við mig í gær, þá fer é". „Og hvað sagði Jiann?" ..Hann saqði mér að íara".'

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.