Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 06.03.1950, Page 2

Mánudagsblaðið - 06.03.1950, Page 2
MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 6. marz 1950 '2 Frelsið kostar dálítið - en það er þess vert Mér finnst frelsið í Banda- ríkjununi hræða nrig. „Hræddur viS frelsiS?" spyrja vinir mínir í- Bandaríkjunum. — ,,Hlægilegt.“ Þetta væri kannske ekki þess virSi aS spjalla um þaS, ef þaS hefSi ekki veriS vegna vinar míns, sem heitir Anatoli Barsov. Fólk er alltaf aS spyrja, vegna hvers Barsov lagSi allt sitt í hættu til þess aS komast til Bandaríkj- anna, en fór síSan aftur til Sovét- Rússlands. Barsov gerSi þetta vegna þess aS hann hræddist meira amer- ískt frelsi en þrældóm í Síberíu eSa jafnvel dauSa. Eg get skiliS þær tilfinningar, sem neyddu Barsov til þess aS snúa aftur til Rússlands, vegna þess aS ég hcf rcynt þær sjálfur — ekki í jafn ríkum mæli og hann gerSi, en þó eitthvaS í átt- ina. Eg skal reyna aS skýra ykkur frá þessu. ViS Barnsov vorum börn rúss- nesku byltirígarinnar 1917. Eg 'fæddist skömmu eftir aS upp- reisnin varS og man auSvitaS ekk- ert eftir henni. 1 barnæsku, æsku og byrjun fullorSinsáranna lifSi ég í skipulagi Sovétríkjanna og var öllu öSru þjóSskipulagi ókunn ugur. Eg vissi ekkert aS lreitiS geti um vesturríkin og frelsi þeirra, fyrr en ég varS flugmaSur í loft- hernum og kynntist þeim á hin- um ýmsu ferSum mínum í hern- aSarerindum. Sam máli gegnir um Barn- sov. ASalmunurinn á okkur var sá, aS éo- var fæddur í Moskva 02 o D kvnntist þar af leiSandi dálítiS stórborgarlífinu, en Barsov var sveitapiltur. Hann vissi jafnvel minna um umheiminn en ésr, O þegar hann varS flugmaSur. HvaS sem öSru líSur þá kynrít- umst viS dálítiS vesturnkjunum. ViS urSum báSir hrifnir af þeim og flýSum til Bandaríkjanna. Eg kom hingaS um þremur árum á undan Barsov, en þaS gerir minna tjl. HvaS verSur um Sovét-bors- ara, sem skvndilega flvzt til Bandaríkjanna? Frá miSdeplinum í heimi ein-j ræSisins 1 stæSurnar eru gerólíkar. Þær vrSu jafnvel enn ólíkari, ef Rússinn hefSi kunnáttu í ensku oe <ræti skiliS allan mismuninn í cinu. Fvrstu kynnin af frelsi eru eins og fyrstu kynnirí af ólívu. Olívan hefur ókunnugt og óþægi legt bragS. Rússanum finnst þaS hrífandi réttindi, þetta frelsi. — FrelsiS gerir honum áSur ókunn- 'ar kröfur. Fvrst af öllu vcrSur hann aS fá sér virínu. 1 Rússlandi cr þctta öllu auS- ^eldara. RikiÚFckur-allar at-. ;nnu- ! stofnanir. Sérhver maSur, sem er atvinnulaus af einhverjum ástæS- um, fer til vinhumiSlunarskrif- stofu ríkisins. ViS skulum segja, aS hann sé sendur til Donbas-svæS isins. (Þetta getur hent alla, ef vinnukraft vantar í Donbas-nám- urnar). Ef honum er skipaS aS fara þangaS, þá hefur verkamaS- urinn í Sovétríkjuríum ekki neins annars kost en aS fara þangaS. Hann cr settur í járnbraut, ef til vill meS hundruSum annarra verkamanna, og sendur þangaS. Þetta gerir lífiS einfalt og aS sumu leyti rólcgt, þar sem ekki er annar kostur fyrir hendi. Uneur maSur vill giftast stúlku á svæS- inu, sem hann er látinn vinna. Hann reynir aS vinna vel. Kost- gæfni og dugnaSur geta valdiS því, aS hann fær betri vinnu í námunni eSa aS minnsta kosti iéttari vinnu, sem borgar meira. Betri laun gera manni kleift aS kaupa betri vöru í verzlunum stjórnarinnar, kannske vodka og ef til vill sígarettur. Þegar Barsov kom til Banda- ríkjanna fannst honum vanda- máliS aS fá vinnu nær ólevsan- ✓ legt vegna þess, aS ekki voru til opinberar vinnumiSlunarstofur. Loksins tókst honum aS fá vinnu í fatapressubúS í Brooklyn. Hann fékk 35 dollara á viku og varS aS borga 25 dollara fyrir herberg- iS sitt. Brooklyn skipti sér ekkert af Barsov. Enginn talaSi viS hann á götunni. Hann vissi ekki, hvaS 'harín átti viS sig aS gera, þegar hann var í fríi. Hann vissi ekki, hvar hann átti aS borSa á þessum litlu launum, sem hann hafSi. í stuttu máli, enginn skipaSi hon- um aS gera neitt nema þegar hann var í vinnunni. Jafnvcl cnn mcira áríSandi var þaS, aS enginn sagSi honum, hvcrnig hann æ.tti aS hugsa. Hér. voru engin skrifuS lög um hvern- ig hann ætti aS hag'a sér, engin scrstök pójitísk trú, engin sér- stök trú. Hann.var frjáls. Eitt- kvöldiS sat Barsov upp í rúmi sínu og hrópaSi til her- bergisfélaga síns, aS hann væri tapaSur og villtur í þessu landi. Skömmu seinna gaf hann sig fram viS sendiráSiS og baS um aS verSa sendur aftur til Rússlands. Barnsov var ckki njósnari. Eg þckkti hann vel, og vissi um hvaS haftn var aS hugsa. Hann gat bara ekki þolaS aS lifa án þcss aS honum væri stjórnaS. Hann gat ekki hugsaS sínar eigin huysanir cSa ákveSiS sig sjálfur. — Hann hafSi aldrei veriS áSur upp á eigin '■pvtur. Líf hans sem fatapressari Brookh'n var honum ckki erfitt. 'íann hafSi oft lifaS erfiSara lífi. dann þoldi ekki aS lifa án þess ið vera stjórnaS af óvéfengjan- egu víirvaldi. . ÞaS í-.ann að vera, að Banda- ríkjamönnum, sem hafa verið í hernum eða flotanum um ára- skeið og verða svo allt í einu ó- breyttir borgarar, fái stundum einhverja álíka tilfinningu. En þeir játa ekki. aS þaS, sem þeir kalla ,,eirSarleysi“, sé af of skyndi legu frelsi. Eg hef nú verið í Bandaríkjun- um í fjögur ár. En mér finnst stundum, jaínvcl ríúna, eins og líf mitt sé í lausu lofti 02 ég hafi ekkert til þess aS halda mér viS. Hér í Bandaríkjunum er ekk- ert akveðið um það, hve lanst hvcr maSur gcti komizt í lífinu. Hvenxr getur Bandaríkjamaður sagt: ,,Eg hef nú komizt alla leið ina á toppinn."? Þao er alltaf einhver annar Bandaríkjamaður, sem v.eit mcíra eða hefur meira. Athugið, hvaS þetta þýðir í aug- um þcss, sem kemur úr landi, þar sem aðeins hinir útvöldu geta komizt til æðstu virðinga, en all- ur almenningur er dæmdur til fyrirfram ákveðinnar stöðu í líf- inu. Við í Rússlandi erum jafnvel börn á stjórnmálasviðinu. Þar er okkur sagt, að stjórnin geti ekki gert rangt. Okkur er sagt þetta svo oft, að viS erum farin aS trúa því í huga okkar, þótt viS stund- um séu farin að efast um óskeikul léika stjórnarinnar. E^ finn nú, að ég smám sam- an ér farinn aS mynda mér skoð- anir sjaífur. Nokkrar þeirra, erú efalaust lánaðar frá vinum mín- um, 02 aðrar frá bókum 02 blöð- um. En eg yfirvega þær og at- huga. áður en ég kalla þær mínar eigin skoðanir. Smám saman er mér að takast að gcra eigin ákvarðanir. Eg varð með illu að venja mig af því, aS leita óttasleginn eftir persónuleg- um skilríkjum í hvert sinn, sem ég sé lögreglumann nálgast. En jafnframt þessu er ég bú- inn að skapa mér nokkur á- hyggjuefni. Ameríkumenn vita þáð kannske ekki, en þeir eru þjóð þcirra áhyggjufúllu og nú er ég að verða einn þeirra. Jafn- vcl þótt allt sé í lagi í dag, þá hef ég áhyggjur af því, sem kann að verða á morgun. Þetta er vegna O O þess, að nú er ég ábyrgur fyrir því, sem skeSur á morgun. Fýrir nokkru síSan varð ég svo áhyggjufullur vegna spádoma um kreppu. að ég fór að ímvnda mér vini rnína í brauð-biSröSum. Þessar áhyggjur eru allt öðruvísi en þær áhyggjur, sem viS höfum í Rússlandi. í Sovétríkjunum hafa menn litlar áhyggjur vegna heilsu sinn- ir, fjárhagsins eða framtíðarinn- ar. RíkiS á raunvérulega að sjá um vclfcrS' einstaklingsins, þó þaS geri það ckki. Ibúum Rússlands er það auð- dtað áhugamál um stefnu Stal- ns og stjórnarinnar. b'.\ alvizka þessara leiðtoga er álitin óskeikul af flestum íbúunum. Almenningi hefur hins vegar verið talin trú um í langan tíma, að hann sé skeytingar- og kærulaus, að hann iiafi óhreinar tilhneigingar, ef hann leysir þær úr læSingi, verði honum að fjörtjóni. Og almenn- ingur er farinn að trúa þessu. — Hann trúir umsögn hins opin- bera og jafnframt því að honum sé ekki treystandi, Stundum finnst mér, aS ég se aftur farinn að hugsa eftir þess- Maður kom inn í búð til kjötsala, hitti kaupmann og sagði: Hv.er býr til bjúgun, sem þú selur? „Auðvitað ég sjálfur, það gerir enginn betur. ,.Eg vil nú samt ráðleggja þér að láta annan gera það." ,,Og af hverju?“ „Af því ég fann kattar- löpp og músarsnjáld í sein- asta bjúganu, sem ég fékk frá þér. Kerling kom inn í matar- deild í Kaupmannahöfn og bað um nautakjöt í steik: ..En aldrei skal ég .gleyma .kjötstýkkinu sem þér senduð mér seinast. það var svo Gimsteinaþjófnaður Framhald af 6. síðu. „Ha—hvað? Eg kem strax. henni hefur ekki orðið illt, vona ég. Afsakið mig um augnablik“. Poirot hallaði sér aftur í stólnum og kvcikíi í lítilli rússnéskri sígarettu. Því næst raðaði hann ná- kvæmlega .tómum kaffiboll- um í snyrtilega röð, og léit ánægður yfir það, sem hann hafði gert. Nú leið nokkur stund og ekki kom Opalsen. „Undarlegt", sagði ég að lokum. „Hvnær ætli þau komi aftur?“ Poirot horfði á reykjar- hringana, sem liðu upp íloft ið, og svo sagði hann hugsi: ,,Þau koma ekki aftur“. „Hvers vegna?“ ,,Af því, vinur minn, að eitthvað hefur viljað til“. „Hvað? Hvernig veiztu það?“, spurði ég forvitinn. Poirot brosti. ...Stuttu síðar kom forstjór inn hlaupandi út úr skrif- stofu sinni og flvtti sér upo Hann var í mikilli geðshrær ingu. ‘.udrengrfinn var í hrókasamræðum við einn af hjálparstrákunum. Lvftu bjöllunni hefur verið hringt. en h?m skeytir ekki um það og í þriðja lagi um línum, en ég sporna viS eftir mætti. ÞaS er hrífandi, aS sam- lagast frelsinu og hinum frjálsu. Flestir okkar, fvrrverandi bor^ arár Sovétríkjanna, hér í Banda- ríkjunum, erum að reyna að gera þetta í dag. Barsov er eini Rúss- inn, sem ég s'eir að hefur liorfið aftur til Rússlands, eða jafnvel hugsað alvarlega um það. Við hinir erum að finna sjálfa okkur og um leið að komast að því, að lífið, sem við einu sinni hugðum fullnægjandi, var raunverulega — þrældómur. Frclsið kostar dálítið — en það er þess virði. seigt, að ég hefði getað. sól- að og hælað skóna hans Jens míns með því.“ ..Hví gei’ðirðu það þá ekki?“, sagði kaupmaðurinn hranalega. „Af því naglarnir gengu ekki í það“. Prestur kom inn í mólkur- búð og sagði: ,,Eins vil ég geta í sambandi við mjólk- ina sem þér sendið mér“. ..Og hvað er það?“, spurði mjólkursalinn ósköp stima- mjúkur. „Eg nota hana til að drekka en ekki til að skíra upp úr henni“. Hringasalinn: ..„Hvaða nafn viltu láta.grafa á hringinn?“ Ungi maðurinn roðnar og segir: „Frá Árna til Önnu“. Hringasalinn: „Fylg þú mínu ráði og hafðu aðeins þetta: Frá Árna.“ Kaupmaður auglýsti eftir sendli. Strákur kom og spurði, hvernig hann ætti að vera: „Hann á að vera kurteis, fljótur í ferðum og viljugur. Hann má ekki slæpast, blístra eða reykja. Hann á að kunna góða siði. Hann á að —“ ...Já, svei“, sagði strákur. ,.Þú þarft alls ekki strák — þú þarft stelpu. Biðillinn kom inn í mjólk- ui’búð og sagði: „Má ég kvongast dóttur yðar?“ „Hvað þá?“ Biðillinn (lafhræddur): „Mjólk fyrir 50 aura“. „Fyrsta sinn, sem ég hneppti að mér frakkann, rifnaði stórt stykki úr boð- angnum“. Skraddari: „Það sýnir hve vel hnapparnir voru festir á“ Fyrrivélritunarstúlkan: .Ef húsbóndinn étur ckki ofan í sig, það sem hann sagði við mig í .gær, þá fer é“. „Og hvað sagði þann?“ ..Hann sagði mér að fara“.'

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.