Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 06.03.1950, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 06.03.1950, Blaðsíða 5
Máiaudagiír 6. marz 1950 :m.ŒvrmsDYOimYVi STAPPARA-ÆÐIÐ „Bíógestur" skrifar mér og segir m. a.: ¦ ,,Mig langar svo til þess að biSja þig aS minnast á í dálkun- um þínunvá þá leiðinlegu tegund kvikmyndahúsgesta, sem aldrei mega heyra „taktfast" lag spilað í bíó, án þess að byrja að stappa niður löppunum eins og lífið eigi að leysa. Eg er einhvernveginn svo óheppinn, að oftast lendi ég í námunda við slíkar manneskjur ¦— og oft langar mig til þess að snúa mér við og skamma þær. Eg er mikill hljómlistarunn- andi, og þegar músíkmyndin mikla, „Carnegie Hall" var sýnd hér í vetur, fór ég tvisvar til þess að sjá hana. I fyrra skiptið sátu tveir ungir menn fyrir aftan mig, sem virtust komnir í bíóið til þess eins, að stappa í gólfið eftir hljóðfallinu, hvenær sem því varð við komið. I seinna skiptiS sat maður við hliðina á rriér, sem ekki einungis barði taktinn af alefli í stólarminn, heldur raulaði hann oft á tíðum með! Líklega hefur hann gert það til þcss, að allir, sem í kring um hann sátu, gætu orðið þess vísari, að hann væri vel að sér í músík, þar eð hann kynni öll verkin, sem leikin voru, — en þetta fór alveg óskap- lega í taugarnar á mér og öllum, sem nálægt sátu. Það er nógu fjandi leiðinlegt, þegar fólk getur ekki stillt sig um að stappa, þótt það heyri „jazz-músík", — en þegar það stappar jafnt þótt klassísk músík sé leikin, þá finnst mér nú kom- ið heldur mikið af því góða." Eg er „Bíógesti" alveg inni- lega sammála. Þessi undarlega manntegund, sem alltaf stappar í gólfin eftir hljóðfalli laganna, sem spiluð eru í bíó, er svo hvimleið, að það tekur engu tali. Ef þetta fólk á svona bágt með að stilla sig um þetta stapp, þá sting ég upp á því, að það hari með sér snærisspotta, þegar það fer í bíó, og hefti svo saman a ser \aumsprettur 0 mkm appirnar, eins og gert er ,'iö bykkjur í haga, svo að þeir hlífi öðrum bíógestum við að heyra þetta stapp þeirra, eða jafnvel nötra í sætum sínum, þegar svo fast er stappað, að sætin leika á reiðiskjálfi. Stapp-mennskan þyk ir mér bera vott um skrílshátt. Og það, að raula undir og berja taktinn um leið, þegar klassísk músík er leikin, er sízt betra. Eg Skólastúlkurnar í háskólanum St. Charles héldu heljarmikið ball — og buðu þangað aðeins kvænt- um mönnum. Þeir komu auðvit- að allir undantekningarlaust. En þegar ballið stóð sem hæst, birt- ust flestir kennarar skólans ó- boðnir, Þegar þeir spurðu stúlk- una, sem var formaður skemmti- nefndarinnar, hvernig stæði á því að þær byðu einungis kvæntum mönnum, svaraði hún: „Við viid um bara komast að raun um það, hvort það borgaði sig að gifta sig. En andið rólega, prófessorar mín- ir, — það borgar sig ekki!" Kaupmannahafnarlæknir einn hljóp heldur broslega á sig ný- lega. Hann ætlaði að skera 45 ára gamla konu upp við æxli í móðurlífinu. „Operationin" gekk vel, — en „æxlið" var sex mán- aða gamall drenghnokki! Allt fór vel þrátt fyrir hinn mikla upp skurð, og móður og syni líður vel. ' Stúdentarnir í háskólanum í Bristol héldu ball 25. febrúar, og var þar allt öfugt, þ. e. döm- urnar buðu herrunum á ballið, og þær áttu að borga allt fyrir þá. Við barinn máttu herrarnir ekk- ert kaupa sér sjálfir; barþjóninum var bannað að taka við peningum af þeim. Herrarnir voru og á- miiintir um að koma sígarettu- lausir og bíða rólegir þar til þeim væri boðið upp í dans. Það eina, sem þeim var leyft að borga fyr- ir, var bíllinn á leiðinni heim. I Nýju Dehli kom fram tillaga um það, að mönnum um fertugt og þar af eldri yrði bannað að kvænast stúlkum undir tuttugu ára aldri, að viðlögðum þungum refsingum 02; sektum. 87 ára gamall húsgagnasmið- ur í Canberra í Ástralíu lét um daginn verða af því að efna hjú- skaparheit, er hann hafði gefið í æsku. Brúðurin var orðin 90 ára. ki er leno-ur lyWood", að nú beri einnis aðlliti í ' i mála á sér tannholdið! I auglvs- móðins að hafa þykkar eða kyssi Kjóldragt íngunni stendur: Hið nýja Gor- don Moores tannkrem inniheld- ur rauðan lit, sem gefur tönnum og tannholdi fagran rauðlekan blæ." Ja, ekki er öll vitleysan eins! Loksins geta karlmennirnir nú líka leyft sér að r'auðlakka á ser iingur- ög t.ine^lurnar. án þess ao tekið sé til þess! A. m. k. þykir þaS engip goðgá í Róma- borg. því ao þar cr nú verið að hvetja alla vciklædua karlmenn til þevs aS mr.ia ratiSaÉ :. sés negl- urnar. O2 tii bcss aá. hinar rauð- tafckecuðu Mig kræklottu!) tær karlm.i:i:iann.i komi til mcS að sjást sem bea mún >:...:-atnaður karlm.: .nanna þar svora verða ein göngu sandalár í sumar. hefði 1 ussss -að 1 iraustle^a a mann- skrattann! HITT OG ÞETTTA — HÉÐAN OG ÞAÐAN Greifafrú Alain de la Falaise getur stært sig af því, að hafa dýrustu hárgreiðslu í heimi. Einu sinni í viku hverri flýgur hún frá París til London til þess að láta greiða sér. TÍZKUNÝTUNGAR Nýjasta nýtt í hanzkagerð er það, að hafa lítinn vasa fyrir hús- lykil eða strætisvagnapeninga inn í lófa vinstri handar. Nú er ekki lengur nóg að mála á sér varirnar að utan. I ensku blaði getur þess undir fyrir sögninni: „Nýjasta nýtt frá Hol iegar vatk, heldur doulú þær vera þunnar cg munnurip.n \íður, en „amorboginn" veJ teiknaður. — Loks er liöniununi r£á!:igr að íi'ma .i sig .jSHonheds'V hLtri á kyöld- in, cins óg þær ge^ðu hérna um sanrján hunc'Uuð qg súrkú:. og áS lita h£r sitt eítir gí v' \x\0 og bað s!:iptið, eftir þ'. ' hvað !)/.t pa^sar vio klæðnaði þ ra. (|á, cg cr vk:,i:r ínnilegá nrála! Það cr alk að vœða \ ;i- iaust!). Ná ;;r farið að búa til pelsa i i'. \ion, eg ku þsá vcra mikiu e ,... efl rcglulcgir pcisar. Þess- • pcisar cru ósl.tandi, og jrur akirei mölur í :; ;;t cr að þvo þá eins og tusku, g þeir cru óeidfimir. - ::iim ti 1 í>á, .11:11 -!. úr þcssu efni nd. 1 áðeins t,.u punc KyenfóHcið er hvatt til þess! að púðra sig mikið rheð afar Ijásu ! púðri. en aota engari kinnalit. ¦ .. .úscæt í Ne\V York gerir Einng cru þær hvartar til að mála mikið að pví að skrcvta kvöld- sig mikið um augun, augnahár. kjóla loð^eidi, cinkum ózelot- og augnalok, jafnt um hábjartan skinnum, minkaskinnum og per- daginn scm að kví;.idiagi. Þá er sianer. A tízkusýningu, sem nv- því einnig stungið að þeim, að lega var þar haldin, vakti einn nota græna, bláa og rauðbrúna kjóll sérstaka athygli, en hann Lögrcglustúlkur æfa á Stúlkan á myndinni er í ný- tízku franskri kjóldragt, sem nýlega var sýnd á tízkusýn- ingu í París. var svona: Hann var hlíralaus að ofan og mjösr þröngur ofan í mitti, en pilsið var afar vítt og úr þunnu „georgctte"-efni. Við kjólinn voru bornir langir, þröng- ir fingralausir iianzkar úr loð- skinni. Nýjasta hárskrautið að kvöld- lagi er það, að festa palíettum með hárnálum hcr og þar í hárið. Svissneskir hárgrc&luineiui í iirich Íu.hIu :\ rscif upp á þessu, Z og þyk'ir hað rniög ^allegt að sj.á, t. d. gylltar paltettur glitra hér og þar \ ', .. Sa ss.rbláar 02: silfurlirar í ko!-.-.,rtu liári. Nú er iarið .10 nota fiskroð í kjóla cn; dfágtirj cn hingað til hefur það aðeins verið notað í töskur, hanzka ög skó. kiska- roðið feílur mjög þétt nð líkam- anum, : a þeir-, sem vit hafa .í, að hslzt þvrftu dömurnar aS ,cia :i : i'.:-X '::i:s:u. til hcss að efnið n:. em bezt. PENING.\BRUDL BARNA Fyrir '¦.¦•:. minntist ég á það hcr, að ,ég áliti, að nú á dögum ! •¦¦:' Reykjayík- url ' p :oingá miilli ' handn ti! tiskáupa og skemmí irum skjátlast hrapaltp alda aS þau geri b : sí'num gott með því að haía 0 f mikla peni n< r: 1 í að það er sannar- lcffa rri ægt Si í uppeldi ban a. an þ ru eru af ríku n i:xx'~ foreldrum ' in. !- -, ; • .¦"• læri < ið fara vel mcS p Ö rildi beirra. Nú ' nokkur, scm ,.;n.ikcrlino;", skrif- áS mér lami't 6g skvnsamlesit Kvenfólk tekur nú víða um heim þátt í lögrfiglustörfum og . um þessi tuii. Hun er pvi reynist vel. Kröfur eru gerðar um að þessar stúlkur kunni . , ^ ^. ^_ að „sjá um sig" ef svo ber undir og verða þær að fullnuma .....^ ^^ "pphæg j sig í ýmsum íþróttum. Hér sást þrjár tilvc-i^aui. i.ogreglu- konur að æfingunx apeninga á viku hverri, og Framhald á 7. síðu.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.