Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 06.03.1950, Qupperneq 5

Mánudagsblaðið - 06.03.1950, Qupperneq 5
Mánudagur 6. marz 1950 (navnasoYCinMypí STAPP ARA-ÆÐIÐ „Bíógestur“ skrifar mér og segir m. a.: ■ >»Mig langar svo til þess að biðja þig að minnast á í dálkun- um þínum á þá leiðinlegu tegund kvikmyndahúsgesta, sem aldrei mega heyra ,,taktfast“ lag spilað í bíó, án þess að byrja að stappa niður löppunum eins og lífið eigi að leysa. Eg er einhvernveginn svo óheppinn, að oftast lendi ég í námunda við slíkar manneskjur — og oft langar mig til þess að snúa mér við og skamma þær. Eg er mikill hljómlistarunn- andi, og þegar músíkmyndin mikla, „Carnegie Hall“ var sýnd hér í vetur, fór ég tvisvar til þess að sjá hana. í fyrra skiptið sátu tveir ungir menn fyrir aftan mig, sem virtust komnir í bíóið til þess eins, að stappa í gólfið eftir hljóðfallinu, hvenær sem því varð við komiÖ. I seinna skiptið sat maður við hliðina á mér, sem ekki einungis barði taktinn af alefli í stólarminn, heldur raulaði hann oft á tíðum með! Líklega hefur hann gert það til þess, að allir, sem í kring um hann sátu gætu orðið þess vísari, að hann væri vel að sér í músík, þar eð hann kynni öll verkin, sem leikin voru, — en þetta fór alveg óskap- lega í taugarnar á mér og öllum, sem nálægt sátu. Það er nógu fjandi leiÖinlegt, þegar fólk getur ekki stillt sig um að stappa, þótt það heyr „jazz-músík“, — en þegar þac stappar jafnt þótt klassísk músík sé leikin, þá finnst mér nú kom- ið heldur mikið af því góða.“ Eg er „Bíógesti“ alveg in: lega sammála. Þessi undarlega manntegund, sem alltaf stappar í gólfin eftir hljóðfalli laganna, sem spiluð eru í bíó, er svo hvimleið, að það tekur engu tali. Ef þetta fólk á svona bágt með að stilla sig um þetta stapp þá sting ég upp á því, að það han með sér snærisspotta, þegar það fer í bíó, og hefti svo saman á sér lappirnar, eins og gert er við bykkjur í haga, svo að þeir hlífi öðrum bíógestum við að heyra þetta stapp þeirra, eða jafnve nötra í sætum sínum, þegar svo fast er stappað, að sætin leika reiðiskjálfi. Stapp-mennskan þyk ir mér bera vott um skrílshátt. Og það, að raula undir og berja taktinn um leið, þegar klassísk músík er leikin, er sízt betra. Eg hefði ussss-að hraustleo;a á mann- skrattann! Kjóldragt Skólastúlkurnar í háskólanum St. Charles héldu heljarmikið ball og buðu þangað aðeins kvænt- um mönnum. Þeir komu auðvit- að allir undantekningarlaust. En aegar ballið stóð sem hæst, birt- ust flestir kennarar skólans ó- boðnir, Þegar þeir spurðu stúlk- una, sem var formaður skemmti- nefndarinnar, hvernig stæði á því að þær byðu einungis kvæntum mönnum, svaraði hún: „Við vild um bara komast að raun um það, hvort það borgaði sig að gifta sig. Eti andið rólega, prófessorar mín- ir, —það borgar sig ekki! “ Kaupmannahafnarlæknir einn hljóp heldur broslega á sig ný- lega. Hann ætlaði að skera 45 ra gamla konu upp við æxli í móðurlífinu. „Operationin“ gekk vel, — en „æxliö“ var sex ,mán- aða gamall drenghnokki! Allt fór vel þrátt fyrir hinn mikla upp skurð, og móður og syni líÖur vel. Stúdentarnir í háskólanum í Bristol héldu ball 25. febrúar, og var þar allt öfugt, þ. e. döm- urnar buðu herrunum á ballið, og þær áttu að borga allt fyrir þá. Við barinn máttu herrarnir ekk- ert kaupa sér sjálfir; barþjóninum var bannað að taka við peningum af þeim. Herrarnir voru og á- minntir uni að koma sígarettu- lausir og bíða rólegir þar til þeim væri boðið upp í dans. Það eina, sem þeim var levft að borga fyr- ir, var bíllinn á leiðinni heim. lyWood“, að nú beri einnig að mála á sér tannholdiÖ! í auglvs- ingunni stendur: „Hið nvja Gor- don Moores tannkrem inniheld- ur rauöan lit, sem gefur tönnum og tannholdi fagran rauðleitan blæ.“ Ja, ekki er öll vitleysan eins! Loksins geta karlmennirnir nú líka ley ít sér að rauðlakka á ser fiv.gur og t.úieglurnar. án þess að cckið sc til þess: A. m. k. þykir J?að cugin goðgá í Róma- HITT O G ÞETTTA — HÉÐAN O G ÞAÐAN Greifafrú Alain de la Falaise gctur stært sig af því, að hafa dýrustu hárgreiÖslu í heimi. Einu sinni í viku hverri flýgur hún frá París til London til þess að láta greiða sér. I Nýju Dehli kom fram tillaga um það, að mönnum um fertugt og þar af eldri yrði bannað að kvænast stúlkum undir tuttugu ára aldri, að viðlögðum þungum refsingum 0°; sektum. D D 87 ára gamall húsgagnasmið- ur í Canberra í Astralíu lét um daginn verða af því að efna hjú- skaparheit, er hann hafði gefið í æsku. Brúöurin var orðin 90 T í Z K U N Ý J LI N G A R Nýjasta nýtt í hanzkagerð er það, að hafa lítinn vasa fyrir hús- lykil eða strætisvagnapeninga inn í lófa vinstri handar. Nú er ekki leneur nóg að mála á sér varirnar að utan. 1 ensku blaði getur þess undir fyrir sögninni: „Nýjasta nýtt frá Hol- liti á auenahárin. Lkki er lengur móðins að hafa þykkar eða kyssi- legar •. arir, heldur sku'ú þær vera þum o munnurinn \ íður, ,,amo rSpgii in“ vel teil naður — Loks er dön luni ím ráðk gt au: íma .í s.'g ,,Skoi ihed s“- bkt •i á kv öld- in, eí ns óp- o [xp gerðu lierna um saurján hundruðc.g súrkál, að. lita hár s-tt. eftir geðþö' þatí: óg.það skiptið, eftir þv; ! bzt passar við klæðnaði þc (Já, eg er y-khnr innilcga . mála! Það cr' alk að. vetða laust!). og borg. v í ao þar cr nú verið að hvetja a!la vclklædda karlmenn til þev, aó mála nruðaf á sér negl- Nú er fari.3 að‘ búa til pelsa urnar. Og til þcss að. h'inar rauð- ur iwion, cg ku þcir vcra miklu lakke.; iðu (og kræklóttu!") tær .leitan en resluíegir pelsár. Þess- karlm.i nnanna Momi til með' að ir pelsar eru ósLtandi, og auk .css _mur alcirei mölur í þá, sjást :. m bczt. mnn skófatnáður katlm.t nnanna þar syðra verða ein hægt er að þvo þá eins eg’tusku, göngu sandalar í sumar. •g peir cru óeldfimir. — Einn r. n ■pcls úr þessu cíni ? egur aðeins t.u pur.d. Kvc molkið er hvatt til þess að púöra sig mikið mcð afar ljósu púðri cn nota. cngan kinnalit. : u.cús citt í NéW i ork gerir Einng eru þær h.vattar til að mála mikið að pví að skrevca kvöld- joi i loðieldi, einkum ózelot- jafnt um hábjartan skinnum, minkaskinnum og per- um augun, augnahár sig mikið og augnaloi- daginn sem að kvóidiagi. Þá er því einnig scungið að þeim, að lega var þar haldin, vakti einn nota græna, bláa og rauðbrúna kjóll sérstaka athygli, en hann sianer. A tízkusýningu, sem ný- Lö greglustúlkur æfa ■HE Stúlkan á myndinni er í ný- tízku franskri kjóldragt, sem nýlega var sýnd á tízkusýn- ingu í París. var svona: Hann var hEralaus að ofan og mjöjz þröngur ofan í mitti, en pilsið var afar vítt og úr þunnu „georgette“-efni. Við kjólinn voru bornir langir, þröng- ir fingralausir ítanzkar úr loÖ- skinni. Nýjasta hárskrautið að kvöld- lagi er það, að festa palíettum með hárnálum hér og þar í hárið. Svissneskir hárgreiðslumenn í f.„- 1„ upp á þessu, jög fallegt að sj.á, t. d. gylltar palíettur glitra hér og þyk'ir he.S og þar í ý. og silfurlitar ða s.<, rbláar . ortu hári. tarið nota fiskroð í en hingað til Nú er kjóla hefur það aðeins verið notað í töskur, han/ka og skó. 1-iska- roðið 'feiliu rnjög þétt að líkam- anum. og segja þeir, scm vit hafa að ;• ,v;t þ\ rftu domurnar að að ess bezt. Kvenfólk tekur nú víða um heim þátt í lögreglustörfum og reynist vel. Kröfur eru gerðar um að þessar stúlkur kunni að „sjá um sig“ ef svo ber undir og verða þær að fullnuma sig í ýmsum íþróttum. Hér sást þrjár tiivonanui iögreglu- konur að æfingum. JÐLBARNA minntist ég á áliti, að nú á xun Revkjavík- i peningá miilli ; bætiskaupa 02 ö1 - O 'iv’.drum </játlast •au h.alda að þau •imum, gott með u liaía of mikla 3 það er sannar- ..triði í uppeldi sem þau eru af ækurn foreldrum i vri að fara vel ,ueta rildi þeina. oha nokkur, sem skrif- skvnsamlegt cf r.m þessi cfni. Hún er því !. jandi, að íoreldrar gcfi börn- m hnum ákvcðna upphæð í isapeninga á viku hverri, og Framha1 i á 7. síðu.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.