Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 06.03.1950, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 06.03.1950, Blaðsíða 7
Mánudagur 6. marz 1950 MÁNUDAGSBLAÐIÐ jÓEvarps dís . m Sjónvarpið gerir aðrar kröfur til andlitsfegurðar en t. d. kvikmyndir. Stúlkan hér á myndinni heitir Betty Paul og hefur nú verið útnefnd, „Stúlkan með hið fullkomna sjónvarpsandlit". -. .:,,;, .-, .36 builil ... ¦¦ -J • Framhald af 5, síðu. hvorki meira né minna, á hverju sem veltur, og hvað sem þau „rella". Eins telur hún að for- cldrum bcri að fylgjast nákvæm- lega með bví hvað börn geri .við peninga, sem þau vinna sér inn mcð blaðasölu o<t öðru slíku. Se°;- ir hún, að' því miður séu mikil brögð að því, að foreldrar levfi börnum sínum að eyða öllum peningunum, sem þau vinna sér ihn í eintóma vitleysu í stað þess að kenna þeim að leggja þá í sparisjóðsbók eða eyða beim iyt- ir einhverju nvtsömu. MeS bréfinu seniiir hún smasrein sem hún scsrist rvnr þó'tt börnunum væri leyft inn f'yr- ir hálfvirði, þá kostaði það shill- ing, og ætti ég þá ekkert alla vik- uria. Eg sagði mömmu og pabba °S að ræða frá leikbrúðusýningunni, og .við komum ó'll saman .ti máliS. • •« «1 stuttu hafa rekizt á í cnsku 'blaði. Greinina'skrifar lítil stúlka, l'ík- le<ía ca. 9—11 ára, ög kemur fram í/hcrini', ao þessum málum mun. ólíkt hagað í Englandi, — og óneitanlega miklú skvnsa'm- leo-ar cn hcr. Birti ég creihina hér lauslega þýdda, til íróðleiks og jafnvel fyrirmyndar: Sí-ðastliSinn máriudag kölluou foreldrar mínir saman fplskvldu- fund t'l þess a5 rxo.i úm það, hvort eg ætti að fi meiri vasa- peninga. Þcgar cg var t.'u ára, fér pabbi aS gcfa mcr einn shill- irig i hvcrjum laugardégi. En nu cr cg íprtán ára og einn shilling- ur nxgir ekki. • Mig lángaði til að sjá leik- brííðusýningu á I&ugardaginn, en „Þegar ég var á aldri Margrct- ar, iékk ég aoeins 90 aura," sagði Jon, scm var fjórum árum eldri en ég. Eg sagði strax: ,,]?', en fjölda margt kostar mcira nú. Þótt s.ttindaskammtur- inn 'sé* ekki riéma einn fjórði rir pundi, kostar hann bó að minnsta kosti sextíu aura." ,.H\e riaklu mcira finnst þér ao' þú ættir-að fá?" spurði pabbi. . Ja, huri Jennifer virikpriá rriíri L-:r tvo shii'l'inga á viku. Og það cr Svo fjölrhargt, scm okkur lang- ar Ó! it gcra í félagi. ,,Bs held', aði-éa fallist á það, sagSi Márgrét scgir, mamma, „pg hún hefur vcriS svo ið:n við Ftirofrxðina og frönsk- una, og hún hcíur hplpað rriér viS heimilisst'jriin, því að ég gct ekki fcngiS neina hjálp utan rcimiíis n&ria éinii sirini í vikú. ..jæja þá," sagSi pabbi, „þu raírð. t o shiliinga héðaii í frá." Eri hve éc var ánrgð. Heiga purSi. hvcnrr hún tnætti fá vaSa • en hún er ekki afborgun íslertdinsasagnaútgáfan hefur undanfarna mánuði aug- lýst og selt bækur sínar gegn afborgun við miklar vin- sældir. Nú þegar getið þér fengið allar bækur útgáfunn- ar með afborgunarkjörum. — ívlippið út pöntunarseðil þennan og sendið útgáfunni hann. Ég undirrit......óska að mér verði sendar Islendinga >sögur (13 bindi), Byskupasögur, Sturlunga og Annálar íisamt Nafnaskrá (7 bindi), Riddarasögur (3 bindi) og Eddukv<eði I—II, Snorru-Edda og Eddulyklar (4bækur), öamtals 27 bækur, er kosta kr. 1255,00 í skinnbandi. Bækurnar verði sendar mér í póstkröfu, þannig, að ég við móttöku bókanna greiði kr. 155.00 að viðbættu öllu póstburðar- og kröfugjaldi og afganginn á næstu 11 mánuðum með kr. 100.00 jöfnum mánaðargreiðslum sem greiðast eiga fyrir 5. hvers mánaðar. Ég er orðin.. 21 árs og er það ljóst, að bækurnar verða ekki mín eign fyrr en verð þeirra er að fullu ' greitt. Það er þó skilyrði af minni hendi, að ég skal hafa rétt til að skipta bókunum, ef gallaðar reynast að einhverju íeyfi, enda geri ég kröfu þar um innan eins mánaðar frá móttöku verksins. Litur á bandi óskast Svsrtur Brúnn Kauður Strikið yfir þa3 sem ckki á við. Nafn Staða Heimili Útfyllið þetta áskriftarform og sendið það til útgáfunnar. Séu þér búinn að eignast eitthvað af ofantöldum bókuni, en langi til að eignast það er á vantar, fáið þér þær bækur að sjálfsögðu með afborgunar- kjöruin — þurí'ið aðeins að skrifa útgáfunni og láta þess gctið hvaða bækur um er að ræða. Múml liafa íslenzkum bókaunnendum verið boðin slík kostakjösf sem þcssi. ísIendiiBgasagnaútgáfaíi h. f. Túngötu 7 — Pósthólf 73 — Sími 7508 — Reykjavík *v«r»^iii^«nji f!Tvm^"v* m ¥w*"-m»'"»<- "'""> or bví mikils t peninga i.ka- íema £cta ára if ir.i'7. Á lai:rardagskv°ld;ó' hitti é Jcnnifcr, sem er bezta vinstúlka mín og býr í sömu götu og ég í Cambi'ida;e. Við hcldum, að við íiatum farið á leikbrúðusvninsi- una, oíi samt áttum við svo mikla peninga, að við gætum fcngið okkur eitthvað á veitingahúsi. — Þegár við komum á lcikbrúðu- svninguna. sáum við au<rlÝsin<ni, þar scm sagt var, aðgangurinn var 2 shill'vnoar, cn fyrii' börn, sem varu mcfS íorcklvuni sínum, væri i'.ar.n c'tnn skilling. Um augnablik urðum við orð- lausar. Svo lei't ég á Jennifer', sein bafði h"ár sitt í flcttum. og sag3i; . ,,Þú crt.miklu strrri cn ég og cf bú vefur harinu um höfuð þér, þá vcrður þú cllilegri á svip, og kannske halda þá allir, að þú sért mamma." Jennifcr hristi höfuqið. „Það er vonlaust. En mcr dcttur ráð í hug. Við vcrðum að biðja konu að fara inn mcð okkur." „Þcssi kona þarna mcð litla dr'cngihn, cr <róðleG; á svipinn. Við skulum biðja hana." Þegar Jcnnifcr talaði við hana, varð konan hissa á svipinn, svo brosti húri og sagðist skyldi hjálpa okkur. I-cgar hún bað um fjóra miða, rak d\'ravörðuriinn upp stór augu. „Eg vissi ckki, að þú attir svona stóra fjölskyldu, frú Anna," en hann tók ckki nema fimm shillinga. Lcikbrúðurnar voru ágætar. — Eftir syninguna fór'um við afcur eftir þröngum götunum, sem voru fullar borgarbúum og stúd- cntum í stuttu svörtu skykkjun- urn sínum. Við fórum inn á lítið kaffihús, scm frægt var fyrir kúr- cnnukökurnar, sem þar voru scld- ar. Eftir tedrykkjuna átti hvor okkar eftir tvö penny, og áttu þau að nægja okkur til næsta laugardags. CLIO.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.