Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 06.03.1950, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 06.03.1950, Blaðsíða 7
Mánudagur 6. marz 1950 MÁNUDAGSBLAÐIÐ 7 Sjónvarpsdís Sjónvai'pið gerir aðrar kröfur til andlitsfegurðar en t. d. kvikmyndir. Stúlkan hér á myndinni heitir Betty Paul og hefur nú verið útnefnd, „Stúlkan með hið fullkomna sjónvarpsandlit11. Framhald af 5. síðu. hvorki meira nc minna, á hverju sem veltur, og hvað sem þau ,,rella“. Eins telur hún að for- eldrum beri að fylgjast nákvæm- lega með því hvað börn geri við peninga, sem þau vinna sér inn mcð blaðasölu og öðru slíku. Seg- ir hún, að því miður séu mikil brögð að því, að foreldrar le\rfi börnum sínum að eyða öllum peningunum, sem þau vinna sér inn í eintóma vitleysu í stað þess að kenna þeim að leg’gja þá í sparisjóðsbök eða eyða þeim fyr- ir einhvcrju nytsömu. Með bréfinu sendir hún smágrein sem hún segist fyrir stuttu hafa rekizt á í ensku ’blaði. Greinina'skrifar lítil stúlka, íík- lega ca. 9—11 árá, og kemur fram íýhenni, að þessum málum mun ólíkt hagað í Englandi, — og óncitanlega miklu skynsahi- legar cn hér. Birti ég greihina hér lauslega þýdda, til fróðleiks og jafnvel fyrirmyndar: Síðastliðinn mánudag kölluðu foreldrar mínir saman fjölskvldu- fund 11 þess að ræoa um það, hvort ég ætti að fá meiri vasa- peninga. Þegar ég var t.'u ára. fór pabbi að gefa mcr einn shill- ing i hvcrjum Íaugardégi. En nú cr ég tjórtán ára og einn shilling- ur nxgir ekki. • Mig langaði til að sjá leik- brúðusýnirigu á laugardaeinn, en þótt börnunum væri leyft inn fýr- ir hálfvirði, þá kostaði það shill- ing, og ætti ég þá ekkett alla vik- uria. Eg sagði mömmu og pabba frá leikbrúðusýningunni, og við komum öll saman cil að ræða málið. ,,Þegar ég var á aldri Margrét- ar, fékk ég.aðe.ins 90 aura,“ sagði Jon, sem var fjórum árum eldri en ég. Eg sagði strax: ,,já, en fjölda margt koStar meira nú. Þótt s.ttindaskammtur- inn se ekki nema einn fjórði úr pundi, kostaf hann bó að minnsta kosti sextíu aura.“ ,.Hve miklu meira finnst þér að þú ættsr-að fá?“ spurði pabbi. ,Ja, hún jennifer vinkona mín ftr tvo shii’linga á viku. Og það er svo fjölmargt, sem okkur lang- ar ti! r.5 yera í félagi.“ ,,Eg þ.c’rl, að ég fallist á það, ser.i Margrét scgit,“ sagði mamma, ,,cg hún hefur verið svo ið;n vio stxrðfræðina og frönsk- una, og hún hc'ur hjílpað mér við h.eimilisst’irfin, því að ég get ekki féngið neiriá hjálp utan ■cimilfs ncma cinu sinni í viku.1’ ..Jæfa þá,“ sagði pabbi, ,,þú kur ge afbor Islendiugasagnaútgáfan hefur undanfarna mánuði aug- lýst og selt bækur síiíar gegn aiborgun við miklar vin- sæklir. Nú þegar getið þér fengið aliar bækur útgáfuiirt- ar með afborgunarkjörum. — Klippið út pöntunarseðil þennan og sendið útgáfunni hann. Litui' á bandi óskast Svartur Biúnn Rauður Strikið yfir það sem ekki á við. Ég undirrit.....óska að mér verði sendar Islendinga sögur (13 bindi), Byskupasögur, Sturlunga og Annálar fisamt Nafnaskrá (7 bindi), Riddarasögur (3 bindi) og Eddukvæði I—II, Snorra-Edda og Eddulyklar (4bækur), aamtals 27 bækur, er kosta kr. 1255,00 í skinnbandi. Bækurnar verði sendar mér í póstkröfu, þannig, að ég við móttöku bókar.na greiði kr. 155.00 að viðbættu öllu póstburðar- og kröfugjaldi og afganginn á næstu II mánuðum með kr. 100.00 jöfnum mánaðargreiðslum sem greiðast eiga fyrir 5. hvers mánaðar. Ég er orðin.. 21 árs og er það ljóst, að bækurnar verða ekki mín eign fyrr en verð þeirra er að fullu greitt. Það er þó skilyrði af minni hendi, að ég skal hafa rétt til að skipta bókunum, ef gallaðar reynast að einhverju íeyti, enda geri ég kröfu þar um innan eins mánaðar frá móttöku verksins. Nafn Staða Heimill Útfyllið þctta áskriftarform og sendið það tii útgáfunnar. Séu þér búiim að eignast eitíhvað af ofantöldum bókuni, en iangi til að eignast það er á vantar, fáið þér þær bækur að sjálfsögðu með afborgunar- kjörum — þurfið aðeins að skrifa útgáfunni og láta Jie&s gctið livaða bækur um er að ræða. AMegí hafa íslenzkum békaunhendnm verið hoðin slik kostakjer sem þessi. íslendirigasagnaátgáfai Túngötu 7 Pósthólf 73 — Sími 7508 f. Reykjavík ■ VT »c«CTs»g*»Bag»gvv; r.rro f O shilli iga héðan frá.“ 2 shillingar, en fyr En rve éy var ánxgð. Helga vxí'u með foreldrum purSi, hvenxt hu t mxtti fá vasa hann cinn shilling. pening a hka- en hún er ekki Um augnablik ui iema itta ára og þvi mikiis t’l lausar. Svo leit ég á u ng hafði hár sitt í fléttu , Á ’l 1 auraraa Ss!> v'öldið i ritti ég. „Þú crt .miklu st Jennifer, sem er bezta vinstúlka mín og býr í sömu götu og ég í Cambnclge. Við héldum, að við gætum fatið á leikbrúðusýning- una, og samt áttum við svo mikla peniriga, að við gætum fcngið okkur eitthvað á veitingahúsi. — Þegar við komum á leikbrúðu- sýninguna, sáum við auglýsingu, þat scm sagt var, aðgangurinn var cf þú vefur harinu um höfuð þér, þá vcrður þú ellilegri á svip, og kannske halda þá allir, að þú sért mamma.“ Jcnnifer hristi höfuðið. ,,Það er vonlaust. En mér dcttur ráð í hug. Við vcrðum að biðja konu að fara irin með okkur.“ „Þessi kona þarna með litla drenginn, cr góðleg á svipinn. Við skulum biðja hana.“ Þegar Jcnnifer talaði við hana, varð konan hissa á svipinn, svo brosti hún og sagðist skyldi hjálpa okkur. I'egar hún bað um tjora mi iða. ra.t dvr; ravörðuriinn upp stor augu. „Eg vissi ekki, að þú ættir svona stóra fjölskyldu, frú Anna,“ en hann tók ekki nema fimm shillinga. Lcikbrúðurnar voru ágætar. —■ Eftir sýninguna fór'um við aftur eftir þröngum götunum, sem voru fullar borgarbúum oíí stúd- entum í stuttu svörtu skykkjun- um sínum. Við fórum inn á lítió kaffihús, scm frægt var fyrir kúr- cnnukökurnar, sem þar voru seld- ar. Eftir tedrykkjuna átti hvor okkar eftir tvö penny, og áttu þau að nægja okkur til næsta lausardasis. CLIO.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.