Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 06.03.1950, Blaðsíða 8

Mánudagsblaðið - 06.03.1950, Blaðsíða 8
remember ? Ipað vantaði ekki æsinginn í brezku kosningarnar. Verka- mannaflokkurinn bjóst við fylgistapi eins og raun varð á og notaði öll brögð til þess að hindra það. Hópurinn á myndinni á að tákna atvinnuleysið sem þeir sögðu fylgi- fisk íhaldsmanna ef Churchill sigraði. Hljómleikar lltvarpskórsins í greininni: Glæpamenn leika lausum hala, í Mánudagsblaðinu 27. febr. er kafli.. sem heitir Öng- þveitið á Akranesi, skrifað undir dulnefninu Ajax. Þrátt fyrir beiðni mína hefur ritstjórn blaðsins neitað að skýra írá hinu rétta nafni höfundarins. I ?rein þessari er ekkert satt orð, hsldur er hún illkvittnisleg ó- sannindi frá upphafi til enda og gersamlega tilefnislaus. Bæjar- stjóri er ráðinn á Akranesi og tekur hann við starfi í næstu viku. Hér er því ekkert öng- þveiti og engin þjóðarsorg. Frú Þóra Hjartar er ekki og hefur aldrei veríð í Framsóknarfélagi Akraness og ekki einu sinni mætt þar á fundi. Hún var stuðnings- maður Jóns Guðjónssonar i bæj- arstjórastarfið, en ekki Sveins Finnssonar. Svona er allur þessi kafli um Akranes, tóm endileysa, þótt yfirskrift greinarinnar taki út yfir allan þjófabálk. Ekki er ofdjúpt tekið í árinni, þótt sagt sé> að á Akranesi sé al- menn reiði yfir grein þessari og höfundi hennar, sem reynir að fela sig bak við dulnefnið. Akranesi 2. marz 1950. Þórhallur Sæmundsson MANUDAGSBLAÐIÐ Útvarpskórinn hefur starfað í tæp tvö ár, og hefur þessi kór haft öll tækifæri að samsyngjast og samþjálfast, undir stjórn hins duglega söngstjóra Róberts Abra- ham. Kórinn hefur náð góðum árangri í sterkum söng, því radd- irnar eru misjafnar að gæðum. Sópranarnir hafa allar þunnar og hljómóskýrar raddir, og vanta glæsilega tóna á hinum hærri radd-sviðum, mun þetta stafa af því, að sópranarnir útbreiða radd- ir sínar, á öllum miðtónum, og eiga svo ekkert eftir, einmitt þegar þær eiga að sýna radd- styrk og hljómfegurð, og verða því í minnihluta alta, tenóra og bassa. Nokkurn raddstyrk virðast tenórar kórsins hafa, en að und- anteknum þeim Hermanni Guð- mundssyni og Magnúsi Jónssyni, þá hafa hinir hrjáðar og ósöng- hæfar raddir, og bera þeir Her- mann og Magnús tenórana uppi, sönglega og einnig músíkalskt. Altarnir og bassarnir munu vera þær raddir kórsins, sem bezt samþjálfaðar eru, og sem hafa jafn beztu röddum á að skipa. Meðferð verkanna: Ur messu- söngsbók Guðbrandar biskups „Vér alhr trúum á einn Guð", sungu kvennaraddir, var um of „staccato" og óákveðið sungið, og tapaði hinum kirkjulegu á- hrifum. Aftur á móti „Heilagur ert þú" einnig úr þess biskups messubók, sem var sungið af karlaröddum einraddað, var hreint sungið, og nálgaðis tað hafa yfir sér hinn pápiska blæ trúarinnar. Jón Kjartansson (bassi), sem hefur ágæta bassa- rödd, var í einsöng sínum of hinum norræna víking allt í einu upp — þarna við orgelið. Verdis ..oif'ertorium" úr „Requ- iem" var sangið af Þuríði Páls- dóttur, Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Magnúsi Jónssyni og Jóni Kjart- anssyni. Þessir fjórir söngvarar gátu sem von var ekki ráðið við hina stórfenglegu músík Verdis, og kom þar fram, að hið óperu- þjálfaða söngfólk vantaði að út- færa þennan hluta úr Requiem Verdis. Hljómsveitin spilaði sinn „orkester-part" prýðilega, og varð maður var við dramatisk á- hrif músíkurinnar. Bachs Kant- ata nr. 80 yfir sálm Lúthers, ,,Vor Guð er borg á bjargi traust". Þennan sálm kunna allir íslendingar, og allar þær þjóðir, sem Lútherstrúar eru. í texta og lagi felst hinn mikli gérmanski kraftur og hernaðarandi. Með mildi sinni og svipgöfgi hefur hinn heilagi Bach sveipað tóna Lúthers með Ijóma himinsins, og sameinað með hljómum hinna jarðnesku herja, í formi kirkju- legs anda. Hr. Abraham á þakkir skilið fy.'r bað að uppfæra þessa Kantötu, sem í alla staði tókst sæmilega. þó var hraði kór-fúg- urmar um of, og einnig um of höggvanai (staccato), og væri einnig ánægiulegt, ef sópranarn- ir cg altarnir vendu sig af því að slá tokt með hr. Abraham. Það gerir söngstjóranum erfið- ara lyrir. þar sem líka að við- komandi söngkonur slógu takt- inn í öfugu taktfalli músíkur- innar. Sólistfir: Bryniólfur Ingólfsson og Egill Bjarnason sungu sin „Rezitativ" af prýði. Frú Guðrún 'eraldlega sinnaður, og skaut Tómasdóttir virðist eiga í fórum Leiðréffing í síðasta blaði var í ógáti sett fyrirsögnin „Glæpamenn leika lausum hala" yfir síðara hluta greinarinnar Öngþveitið á Akra- nesi. Fyrirsögn þessi átti auðvit- að við greinina á fyrstu síðu blaðsins blaðsins um ökuníðinga á götum Reykjavíkur. Hinsvegar var það að sjálfsögðu ekki ætl- unin að brigzla Framsóknar- mönnum á Akranesi um neina glæpi eða lögbrot, þótt þeir væru gagnsýrðir af óheilindum og kiíkuskap í sambandi við bæjar- stjórnarkosningar þar. Eru hlut- aðeigendur beðnir afsökunar á þessum mistökum. Ritstj. í dag hefst í blað- inu ný framhaldssaga, sem nefnist Gimsteina þjófnaður og er eftir einn af frægustu nú- lifandi sakamálasögu- höfundum, brezku skáldkcnuna Agatha Christie. Saga þessi fjallar um afarspennandi glæpamál, og er ekki að efa, að lesendur fylgist með henni af áhuga. ÁgætmyiídíGamlaBíó Um þessar mundir sýnir Gamla Bíó myndina „Hve glöð er vor æska". Myndin fjallar um söngva, dans og ungar ástir og munu flestir sammála um að hér er á boðstólum mjög skemmtileg söngva- og gamanmynd. „Hve glöð er vor æska" gerist í Tait-háskólanum og efníð fjall- ar um Tommy (Peter Lawford), sem er í senn amerísk fótbolta- hetja og einn af myndarlegri nemendum skólans. Stúlkurnar, allar fallegar, eru afar spenntar í Tommy og hann í þeim, en myndin snýst um tvær þeirra Connie (June Allyson) og Pat (Patricia Marshall). Það verður vart efað að kvik- myndahúsagestir fjölmenni til þess að sjá þessa söngvamynd, sem á ýktan en skemmtilegan hátt lýsir lífi skólapilta, því í henni birtast góðir gamanleikar- ar, skemmtilegir söngvarar og brandarar fljúga óspart. Þessi mynd er prýðileg skemmtun. A. B. Endemismynd í Nýja Bíó Að öilu athuguðu má þó segja um myndina Hjákonan, sem Nýja Bíó sýnir, að allir aðal-kar- akterar myndarinnar séu meira og minna andlega ófullkomnir. Daisy Kenyon (Joan Crawford) virðist haldin takmarkalausri ást á giftum manni, Dan (Dana And- rews) og heldur við hann. Dan virðist í byrjun myndarinnar ekki sérlega hrif inn af henni, en dúllar þó með henni, þegar honum þyk- ir það bezt henta. Nú kemur Pet- er (Henry Fonda) til sögunnar og veldur allskonar truflunum í hug Daisýar. Peter minnir einna helzt á ástfanginn skóladreng, enda eru línur þær, sem honum eru sínum einhverja rödd, en vegna óþægilegra „Gna" og „Gne" nef- koks hljóða, þá gat hún ekki náð neinum tökum á þeirri aríu, sem hún söng, en þetta „gna" nef- hljóð heyrði maður þrásinnis í kór söngsóprananna. ítalir segja: ,„Þegar neyðin er stærst, þá er „gna"nefhljóðið næst". í góðri samvinnu orgels og hljómsveitar sté upp úr tóna- djúpum Bachs söngur Lúthers „Vor Guð er borg", sem að öllu Framhald á 4. siðu lagðar í munn fyrir neðan allar hellur. Upp úr þessum „triangle" myndast svo fáránlegt ástar- drama, lélegt að efni, klaufalega og illa samið og á köflum mjög illa leikið, þrátt fyrir augljós brögð kvikmyndastjóra til þess að gera það áhrifaríkt. Joan Crawford reynir án ár- angurs að gera eitthvað úr hlut- verki Daisy, en þegar í byrjun hefur henni verið ljóst, að úr slíkri persónu er ekki hægt að skapa á neinn hátt eftirminnilega stúlku. Til þess er persónan of lítilfjörleg frá höfundarins hálfu. Dana Andrews fylgir dyggilega línum sínum og reynir að afsaka hegðun Dans en höfundur sjálfur hefur bara ekki afsökunina fyr- ir hendi, svo að Dan eiginlega dettur um sjálfan sig. Furðuleg- astur er þó Petér. Hann verður ástfanginn en stendur þó nokk- urn vtigki á sama umkvenmann- inn. í einu atriðinu gefur hann jafnvel til kynna að sér sé alveg sama um hvort hún haldi framhjá honum, en jafnframt að hann elski hana. Þó sýnir myndin greinilega að um platonska ást af hans hálfu er ekki að ræða. Endir myndarinnar tekur þó útyfir allan þjófabálk. Eftir að Dan og Peter eru búnir að stymp- ast um stúlkuna, viti sínu f jær af ofurást fara þeir heim til henn- ar. Hún, líka viti sínu fjær, er þá nýstokkin út í buskann. í stað þess að svipast um eftir henni ,að minnsta kosti til mála- mynda, þá taka þeir upp spil og skemmta sér. Þegar hún svo kemur heim eftir mikla svaðilför og getur varla staðið á löppunum líta þeir sem snöggvast upp án nokkurra svipbrigða og spyrja „hvað skeði?" Það er líklegt að sá, sem sér þessa mynd spyrji í lok hennar einmitt þessarar spurningar — „Hvað skeði?" A. B. Irenne Dunne, sem nú er í Englandi til þess að leika aðal- hlutverkið í myndinni The Mud- lark, þar sem hún leikur Victoriu drottningu, fær Sir Ralph Rich- ardson í' hlutverki Disraelis á móti sér...... Evelyn Kevs er nú aftur farin að vera með Robert samninga við Paramount, en í samningunum stendur, aS hún megi ekki láta taka af sér neinar „glamour"-myndir nema með leyfi félagsins. Sama máli gildir um Betty Grable.... Gary Grant er hýlegá giftur 26 ára stúlku, sem heitir Betsy Drake og er leik- Stack, bezta vini RobertsTaylors.l kona.... Elliot Roosevelt cr nú Hún var áður gift Robert Hust. stíft að hussa um að giftast Ge- on. . .. Pieper Laurie, ein af nýju fallegu leikkonunum í Holly- Wood, hefur nú gert tveggja ára organne Durston, en hann er þó islega erson leikkonuna. ekki löglega skilinn við Fay Em

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.