Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 13.03.1950, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 13.03.1950, Blaðsíða 2
2 mAnudagsblaðið ■a-r ,-rfrt'i í>mi.í..» 'hjéhí-j Tii> TJii.WrfJ'irtiiawi. . - - - j ' ManiítJákuriiin .13. rnar?. 1950. ■ -r .....- ‘ Kvikmynd Óskars Gíslasonar n BÆRINN I DALNUM Síðasti bærínn í dalnum. Eftir Loft Guðmundsson. Leikstjórí: Ævar Kvaran. Kvikmyndun: Óskar Gísla- son. Hljómsveitarstjórí: Dr. V. Urbantschitch. — Frumsamin músik: Jórunn Viðar. Kvikmyndahandrít: Þorleifur Þorieifsson. Leik- endur: Þóra Borg Einars- son, Valdimar Lárusson, Friðrikka Geirsdóttir, Val- ur Gústafsson, Jón Aðils, Ema Sigurleifsd., Klara J. Óskars, Guðbjöm Helga- son, Ólafur Guðmundsson, \ Valdimar Guðmundsson, Nína Sveinsdóttir og Sig- ríður Óskars. Andlitsgervi: Haraldur Adolfsson. Þuiur: Elin Ingvarsdóttir. Ein bczta skemmtun íslcnzkra barna, bæði í kaupstöðum og 'sveit, bafa verið arvintýrin, sög- urnar um tröllin, dvergana, kóngssyniría, betjurnár, elda- buskurnar og svó framvcgis. — Þau styttu skammdegisstundirn- ar og gáfu ímyndunarafli barn- arína lausan tauminn. Ævintýrin voru sams konat skcmmtun fyr- ir börnin þá Og kvikmyndirnar nú fyrir kaupstaðabörnin. Oftast voru það gömlu konurnar á bæj- unum, ömmurnar og langömm- urnar, sem sögðu ævintýrin, en krakkarnir sátu við knc þeirra og létu hugann reika um álfahallir, tröllahella og gulli skreyttar kon- ungahallir. Nú eru ævintýrin að hverfa úr íslenzku þjóðlífi, að minnsta kosti hér í Rcykjavík. Skemmtan- ir barna eru ekki lengur í heima- húsum eins og áður var, og í stað gömlu kvennanna, sem þuldu sögurnar, eru nú kvikmyndahús, Tivoli o. s. frv. Hér skal tekið fram, að það er langt frá því, að vcrið sé að amast við bíóum eða Tivoli. Hinn víðkunni höfundur og blaðamaður, Loftur GuSmunds- son, hefur nú samið ævintýri, scm heitir SíSasti bœrinn i daln- um, cn ævintýrið hefur nú verið kvikmyndað og frumsýnt hér í Reykjavík. Ævintýri þetta er með líku sniði óg íslenzku ævintvrin, sem við lásum. Það gerist uppi í afdalabýli og fjallar um grálynd tröll, góða álfkonu, hjálpfúsan dversj o<* börnin á bænum, Sól- rúnu o£ Bers;. Tröllin hafa evtt P O byggðinni í dalnum nema þess- um eina bæ. Það er þeim ókleift, vcgna þess að gamla konan á bæn um hefur í sínum fórum hring- inn álfkonunaut, scm ver þau á- gengni tröllanna. Fyrir höfundi mun aðallega hafa vakað að scmja citthvað við hæfi barnanna, enda Eftir Loft Guðmundsson Leikstjóri: Ævar Kvaran Hcildarsvipurinn hefur Lofti ekki mistekizt nú fremur cn fyrr. Sagan er ekki einungis fyrir bötn, heldur geta fúllorðnir vel skemmt sér við að sjá þcssa mynd og bera hana sam- an við myndina, sem ímyndunar- áfl þcirrá skapaði í æsku. í heild verður ekki annað sagt cn að myndin liafi tekizt vel. A hcnni cru að vísu ýirísir gallar, sem lítillega ..skal minnzt á. En þcgar tillit er tekið til allra að- stæðna, skal fullyrt,. að inyndin cr góð og kvikmyndara.og leik- stjóra.til jofs._, Kyiþmyndari, Osk- ar Gislason, hefur í mörgum atr- iðum í þessari mynd sýnt ótrú- lcga nákvæmni og hárfínán smckk á síríu sviði. Hann kynríir okkur mörgum, nýjum tæknileg- um atriðum í íslenzkri kvik- myndagerð,- sem, ,þó þau séu kunn úr erlendum mynduin, eru. ótrúlega vel gcrð. Á bak við kvikmyndavélina hér er aðeins cinn maður að vcrki, sem verður að bcrjast við gífurlega örð- ugleika. Hæfni hans og listfengi er takmörkuð af tækjaleysi á öll- um sviðum. Hann verður að neita allra hugsanlcgra bragða til þess að fá það fram á léreftið, sem hon- um býr í huga, vitandi það þó, að útkoman samsvarar ekki þeim kröfum, sem hann gerir sjálfur. Enginn sanngjarn maður getur því gagnrýnt verk Oskars á sama hátt og erlenda kvikmyndara, þar sem öll huo;sanle<í tæki eru til taks, auk þess sem að baki vélar- innar þar cða vélanna, er heill um agætleoa. P D er tróður, cii á stöku stáð brcgður fyrir, að hann er leiksviðs'-,,in- struktsjón“ öllu vanari cn- kvik- myndastjórn. Hann hcfur sýni- lega meir í huga áfstöðu leikara til léikhúsgcsta en afstöðu kvík- myndaleikara til , ,auga“ kvik- mytídayéiárinnar. Vcldtir þetta skiljanlógum óþægindum. Yms- um köflum cr þó injög vel stjórn- að, og bcra þéir vott um næmt auga og góðan smekk, hvað hfeyf ingar og íéik snertir. Close-ups- atriÖi cru mörg ágæt, t. d. smiðju- atriðið og hlátur tröllsiiis, þegar kistan flýgur af stað. * Nokkuð skorti á þekkingu JjjftKStjórá á svéi.talífi. Björn bóndi her af sérfræðingum á ýmsum sviðum. Kvikmyndun Óskars er því mjög frábær í mörgum atrið- um. Nokkur atriði Irafa mistekizt af tæknilcgum ástæðum, eins og t. d. hellisatriðin, cru alltof dimm os. sama máli uegnir um nokkur atriði í baðstofunni. Hér er um að ræða ófullnægjandi Ijósaútbúnað, sem cf til vill hefði mátt bæta. Líklcgt. má. telja, að þegar um \kvöldsenu er að ræða í bað- stofu, þar senr grútartýra er notuð til ljósa, þá verði kvikmyndavél- arinnar vegna að notast við fleiri ljós, sem lýsi upp senuna, svo að áhorfendum komi það að gagni. Þá er auðséð, að það hefur valdið kvikmyndara miklum erfiðleik- um, að geta ekki haft teina cða irautir tii þess að færa vélina og fvlgjast mcð hreyfingum leik- enda cins vel og ókjósanlegt hefði vcrið. Ævar Kvaran hcfur leikstjórn- ’na á hendi, og fcrst honum það •fitjcitt vcl og á nokkrum stöð- sannfærandi í þessu hlutverki. — Tröll og illmenni, sem breytir sér í mannsmynd, er afar varhuga vcrður gripur, því að eðlið breyt- ist ekki, þótt hamurinn sé annar. Tröllshamurinn cr ekki sérstak- lega. fagur, og þcgar Jón tekur við hamnum eftir breytinguna, er eins og hann haldi eftir einhverju af svipnum. Augnaráðið er dimnjt og neistar aLhatri,. enda hræðast hann bæði menn og. skepnur. f Erha SigurlcifsdóWr (Anna katípakona) fcr ágætléga mcð' hlutverk. sitt. Eagurt arídlit henn- lcga vél gerð. 'Nina Sveinsdólúr (Amma) qg Sigriður Óskars (tclpa) gera smáum hlutverkum ■ góð skilr * "• .'•■', Búiiingaval er ' vfirlcitt -gott. Barnáfötin minría dálítið á ríorsk- an þjóðbúniríg, og var ekki Berg- ur á gúmmískóm? Haraldur Ad- olfsson sá um arídlitsgervi, en virðist skorta þá nákvæmni, sem iiauðsynlcg er vegna kvikmynda- vélarinqar. Alfadansárnir ■ ;voru cinkar fagrir og fór saman ágæt kvikmyndun og leikiií dansmeyj- anna. ~ Sif Þórs og Sigriðr.r Ar- mdnn önnuðust þá. Þessi mynd er yfirleitt kvik'- myrídara og ;öðrum|áðilum til mikils sóma. Óskar Gislason hef- ur sýnt, að hann skortir .hvorki þckkingu né vilja til kvikmynda- tökustaíf sins. Að baki bessu verki 1 liggur mikil vinna og pcriikgir crfiðleikar. Hánn hefur að miklu þcgar á þarf að halda og líkams- tilburðir: allirj; góðir. Kyíkmyríd- ara héfur tckizt vel öll close-ups atriði af hcnxjii. Klara J. Qskars (Alfkoiian) næc vél tignárlegu iitliti álíkqrí- ér niéð^torflja í byrjrín my;ndar-lynijaj.. Svipúr hcnnar er hreinn. innar, og viiðist slíkt benda til að vorannir séu í svéitinni. Þegar sVo heyvirínuatriðið er sýrít, þá binda þeir sainárí Björn bóndi ög Grimar vinnumaður. í sveitum irírín sá siður vera, að einn full- orðinn karlmaður bindur og lið- léttingur eða kyenmaður hjálpar til (liggur á). Sum atriðin eru nokkuð ósam- fclld og kann að vera, að eitthvað hafi vcrið klippt úr myndinni vcgna ónógrar lýsingar, svo að vart má gagnrýna leikstjóra fyrir það. Kvikmyndahandritið er samið af Þorleifi Þorleifssyni. Einhvérn veginn er eitthvað óeðlilegt við samtölin í myndinni. Missa þau marks vesna klaufalegra orðasam banda. Af hverju sá ekki höfund- ur um samtölin? hlýtur maður að spyrja. Leikarar fara undantekninga- lítið vel með hlutverk sín. Þóra Borg Einarsson (Gerður gamla) leysir hlutverk sitt vel af hendi, en skortir nokkuð ellisvipinn og mystik þeirra fróðu og framsýnu. Valdimar Lárusson(Björn bóndi) er heldur daufur í hlutverki sínu, en leikur hans er hóflegur og lát- laus. Börnin (Sólrún og Bergur), Friðrikka Geirsdóttir og V alur Gústafsson, eru mjög skemmti- leg í hlutverkum sínum. Leikur þeirra er eðlilcgur og sannfærandi og yfir honum hvílir hressatrdi blær. Bæði bera þau vott um ná- kvæma og vandaða leikstjorn og er undravert, hversu leikstjóra hefur tekizt að koma hæfilcikum þeirra á framfæri. Svipbrigði þeirra cru vel gcrð. hreyfingar allar liðlegar og framkoman djarf- lcg og frjálsmannleg. Jón Aðils (Grimar vinnnmað- 1ttr alias Koitw irölli) qr cinkar r fær á sig furðu grimman svip,' j ó aíiðJeikunum,\eft- ■ ir því scm hægt cr. Það, sem á skortir osr- hér,hefrír ycrjð rætt, er því cimi að. kenna, að lrann býr við mikifln- skort á br-úkleg- unv tækjum við starf sitt. Mynd þcssi 'svnir. hversu þarit starf er r s unríið með töku hcnuar. í þágu , barnanría. Ohætt er að'fullyrða, að cf þcs.vi- iriynd hlýtur.þá dóma almennings, seríi .hcnni her, þá . haldi þeir. scrrí' að -þessu • starfi stóðu. áfrarn á- þcssari braut. — Börnuiuurí cr það inun hollara að sjá íslcnzk ævintýri én skamm- bvssuskot eowboj'-myndanna.— Hér skortir því ekki nema betri og fullkomnari tæki í hétídur kvikmýndarans. Voríaridi sjá við- komandi yfirvöld sér fært um að hraða komu slíkra tækja til ís- lands, og ef Oskar er meðal þeirra, sem sótt hafa um slík tæ.ki, þá ættu leyfisveitendur að vita, hverjum ber að veita þau. Ög trúi þeir því ekki, sem hér stendur, þá ættu þeir að gera sér ferð í Austurbæjarbíó einhvern daginn og sjá hin glaðiegu and- lit yngstu kvikmyndahúsgest- gervi prýðilegt og tal hennar er skýrt og; vel sagt fram. Her cins qg fyrr bcra atriðin vott um mjög nákvæma og ágæta leikstjórn. — Guðbjörn Helgason (Rindill, dvergur.) sómir sér vel, og cru nokkur atriði ágæt. Hann er nokk uð háróma, gcrvið cr skemmti- lcgt, og pcrsónan vekur innilega kátírírí í mörgum atriðum. — Ólafttr Guðmundsson og Valdi- ar Guðmundsson (Kolttr og Ketta tröll) eru feiknlegir og ó- frýnilegir í hlutverkum sínum. Það háir mikið, hversu dimm myndin er í þeim atriðum, sem þeir leika saman (helHnum), en báðir 2era hlutv. sínum full skil. Ólafi tekst cinkar vel, þegar hann skálmar upp og niður fjallaskrið- una, „og er maðurinn haria trölls legur". Sama máli o;errnii- um Guðmund i atriðinu milli hans og barnanna. Gervin eru ævintýra- anna. A. B. Atriði úr kvikmyndinni „Siðasti batrinn i dalnum“. Myndin sýn- ir, fjcgar fpeir Björn bóndi íValdimar Lárusson).og Gr.ímar vinnu- ■maðrr. ójcn Aðrió í að Ae-g.gjgeaf-sföð á Pcfaveiðar.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.