Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 13.03.1950, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 13.03.1950, Blaðsíða 3
MánudagúrinnTl 3. marz '19507’ Á MÁNUDAGSBLAÐIÐ rj 3 Reykvikings * SPEGILL ALÞÝÐUNNAR Alþýðan er vitiir, segir sr. Árni Þórarinsson. Maður- inn á götunni fann í gær mjög fullkomna „tjáningu“ þess dýragarðsástands, er nú ríkir í stjórnmálum okk- ar. Það var þegar hann myndaði stjórn með eftir- töldum mönnum: Vilhjálm- ur Þór, Vilhjálmur Þ. Gísla son, Vilhjálmur frá Ská- liolti, V. S. V., Vilhjálmur í Kassagerðinni og Villi á Skaganum. Þetta er ákaflega „þing- leg“ stjórn og auk þess há- þingræðisleg, því þarna eru menn úr öllum flokkum, menn, sem allir þekkja og njóta mikils trausts hver í sínum flokki og mundu vafalaust gera landinu ekki minna gagn en hinir leiknu stjórnmálamenn. Um þessa menn er hægt að hafa öll þau sömu orð, sem vana- legt er að hafa í afmælis- greinum um stjórnmála- menn, ef sleppt er því sama, sem vanalegt er að sleppa í þvilíkum ritsmíð- um. • „AMERICAN ACTIVITY“ Sömu dagana og Vilhjálm ur Þór var að reyna að mynda stjórnina, flutti Morgunblaðið athyglis- verða frétt. Eitt af dóttur- eða systurfyrirtækjum Sambandsins krafðist þess af útgerðarmanni, að hann skuldbyndi sig til að skipta við fyrirtækið í 5 næstu ár, ef hann fengi olíu, sem hann bað um handa skipi sínu, sem var að fara á veiðar. Útgerðarmaðurinn var í neyð, hann gat ekki fengið olíu annars staðar. Hér átti að nota þvingun á svo óviðurkvæmilegan hátt að mest líkist f járkúgunar- aðferðum óbótamanna. Þetta atvik sýnir ljós- lega, hvernig viðskiptasið- ferðinu er háttað í lierbúð- um Vilhjálms Þór, enda er naumlega við öðru að búast, þar sem andi hans og Sigurðar Jónassonar svífa yfir vötnunum. En þó bregður það óneitanlega skuggalegum blæ yfir okk- ar stjórnarfar, að æðsti maður slíltrar stofnunar skuli verá'áð því kominn að verða forsætisráðherra, einmitt sama daginn og svona „gangster“aðferðir eru notaðar. HVERS VEGNA VILHJÁLMUR ÞÓR? Það má seg ja, að nokkuð sé það einkennilegt af hálfu forsejtans, að snúa sér einmitt til Vilhjálms Þór til stjómarmyndunar. Þessi maður er aðalfor- stjóri stærsta fyrirtækis á landinu og þar með fyrir- tækis, sem hefur rekið þá harðsnúnustu sérliags- munapólitík, sem um getur í okkar sögu. Um þetta afr- iði verður alls ekki deilt. Það þekkist alls ekki í þeim löndum, sem við þekkjum, að manni með svona að- stöðu sé falin stjórnar- myndun. Þetta er þó sér- staklega einkennilegt, þeg- ar um er að ræða að SAM- EINA alla þjóðholla krafta. Svo sýnist sem eðli- legra hefði verið að velja mann, sem ekki væri mjög flæktur í veraldarvafstur jæssarar tegundar, sem Vil hjálmur Þór er kenndur við. Spurningin: Hvers vegna Villijálmur Þór? hefur ver- ið mjög almenn, en ef til vill á eftir að fást svar við henni, j)ó vonandi sé, að svarið birtist ekki í svipuð- um stjórnarframkvæmdum og þeim, sem olíufélagið lét sér sæma. Kvenfólk gengur.. Pramh. af 8. síðu. %L ' ' , ' Stærsci liðurinn í þessu jér; sálaá úhgnm stúlkúhi, þar náfst^gift- ingar barna og sala barna ; og kvenna. Stjórnir þessara landa' hafa reynt að stemma stigu fyrir þessu,) en það hefur reynzt erfitt, vegna ' þessað fórnardýrin sjálf vilja ekki neitt samstarf við hið opinbera um að uppræta þerinari ósóma. í Cameroon, sem er undir franskri stjórn, er fjöldi fólks, sem hefur verið þrælar um fjölda ára skeið, þótt margir hafi þegar fengið frelsi. 1 Tangányika er einnig nokkurs konar þrælasala, þótt ekki sé í sömu merkingu og annars staðar. En kvennasala þró- ast vel í Nigeriu, Malaya, Hong jKong, Singapore og'Áfríku. Rauðliðar Framhald af 4. síðu. í gær sagði Rosemary Gallo frá Flushing frá status Coens sem óopinbers sendiherra. á Islandi. Gallio sneri nýlega 'heim frá íslandi, en þar eyddi hún þremur mánuðum hjá systur sinni og manni hennar A1 Imholz. ,,Án Bills myndi aðstaða Bandaríkjanna á íslandi vera mjög óhagstæð“, sagði ung- frú Gallo „hann hefur tekizt það hlutverk á liendur að vera fulltrúi Baridaríkjanna, .... og hann gerir það á unaðsleg- an hátt...... og það, sem er fyrir öllu, er að hann ætl- ar að halda áfram að gera kommúnistana óhamingju- sama, þangað til flugvöllur- inn er fullgerður,“ bætti hún við og glotti. ÞaS kann aS vera, að Mr. Bill bafi veitt Miss Gallo einhvern nnaS, 'þegar bún dvaldist á binu afskekkta íslandi. Hitt mun f>ó v'íst, aS okkur leiSist nœsta aS þttrfa aS blusta á misbeppna'Sa vcemna gaulara, sem viS og viS Stórhættulegar umferðagötur Hringbrautin, frá Miklatorgi að Sóleyjargöcu, er kafli úr einni mestu umferðaræð í þessum bæ, og flestir íbúar í Hlíðarhverfi, sem ætla að fara gangandi í mið- bæinn eða vesturbæinn, fara þessa leið, þótt ill sé yfirferðar og illa lýst, eða réttara sagt lífshættu- leg. Eg er cinn af þeim mörgu, sem um þessa leið þurfa að fara, og er nokkuð langt síðan ég veitti því eftirtekt, hversu hættu- leg leið þetta væri gangandi fólki. Þess vegna hringdi ég til Raf- magnsveitu Reykjávíkur síðastlið- ið haust og benti þeim á, að þarna væri ,,hættusvæði“, sem þyrfti að lagfæra, hvað lýsingu snercir, að þarna væri of langt á milli ljósastaura með litlum ljós- týrum á. Eg fékk þau svör, að þarna væri bráðabirgðalýsing með ca. 45 m. millibili, og ætti það að duga, þangað til gatan yrði fullgerð. Eg hef nú mælt bilið milli ljósastauranna á þessu svæði. Reyndist það vera 55 og 65 m. millibil, og á einum stað á gatna- mótum Laufásvegar, þar sem dauðaslysið varð 9. þ. m., er bil- ið 70 m. á milli staura, svo á- standið er ekki gott í þessum efn- um. Við það bætist svo, að engar gangstéttir eru þarna, og er það alveg óforsvaranlegt, að hafa slíka umferðaræð í slíku ástandi.l Þess vegna ættu bæjaryfirvöldiri. ,tað taka á sig rögg og gera þarna fúll- komna götu með gangstéttum og götuljósum báðum megin, strax í sumar. Gunnar Hannesson. vilja syngja meS bljómsveitum á dansleikjunum hér. Lockbead œtti líka aS fara varlega í aS láta starfsmenn sina veita blóS- urn' viStcil í þessa att. FélaginU stendur annaS hœr en aS flytja hingaS ,,óopinbera sendiherra' tit þess aS reýna aS syngja komm- ana bér í rot. fæst á eftirtöldum stöðum Bókaverzlunum: Sigfus Eymundsson fsafoldar Bækur og ritföng Bókastöð Eimreiðarinnar Bókabúð Laugarness Bókabúð Laugav. 15 Lárusar Blöndal Bókabúð Austurbæjar Braga Brynjólfssonar Greiðasölustöðum: Bjargi Fjólu Florida West End Litla kaffistofan Hressingarskálinn Gosa Öðinsgötu 5 Skeifan Stjarnan (Laugaveg 86) Vöggur Verzlunum: Skálholt Leikfangag. Laugaveg 45 Drífandi Kaplaskjólsv* ísbúðin, Bankastræti Nesbúð Langholt h.f. Tóbaksbúðinni Kolasundi VerzL Helgafell Berg.str. Árni Kristjánss. Langh.v. $igf. Guðfinnss. Nönnug. 5 Júliusar Evert Lækjargötu Axelsbúð Barmahlíð 8 Söluturni Austurbæjar Rangá Skipasundi Þorsteinsbúð Drífandi (Samtúni 12) Verzlunin Ás Hverfissötu 71 Árna Pálssonar Miklubr.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.