Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 20.03.1950, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 20.03.1950, Blaðsíða 5
Mánudagur 20. marz 1950. oiavaasÐvanMYFi 5 Á4ér fannst svo margt athyglis- vert i grein þeirri, sem hér fer á eftir i lauslegri þýðingtt, að mér datt i hug að íslenzka hana fyrir lesendur mina. Hún er tekin ttpp tír amerisku tímariti. Það, sem img stúlka ætti að vita. ViS væntum svo mikils af börnuni okkar, liugsa ég, og að minnsta kosti stundum meira af stúlkunum okkar en drengjun- um. Eg á dóttir, sem er 17 ára, og ég skil, að síðustu sex mánuði hef ég búizt við því, að hún gæti gert ýmislegt af því, sem hér fer á eftir: Taka próf í efnafræði, frönsku og latínu. Akveða, hvað hún vilji helzt læra með tilliti til þess að hafa ofan af fyrir sér. Hitta marga ókunnuga menn og taka vel á móti þeim. Kunna að stýra fjármálum sín- um, þegar efnin eru takmörkuð. Leika golf og tennis, þegar um keppni er að ræða. Dansa vel. Lesa bækur skynsamlega, einsj og: Eftirlíkingu Krists, Kvæðin eftir Emiliu Dickinson, Fyrsti elskhugi Kay Royles og Ljós í ágúst eftir William Taulkner. Að kaupa vörur fyrir smáheimili í sveit, og að láta ekki reikning- ana fara fram úr ákveðinni mán- aðarlegri upphæð. Velja sér ýmsa kvöldkjóla þannig, að hver kosti innan við 500 krónur; eiga fyrir hendi rétt föt fyrir sport og útistörf. Varast að drekka, án þess þó að vera tepra. Banna strákum að bjóða sér út xil blíðuhóta. Hafa cldhúsið í góðu lagi, eftir skemmtun að kvöldi, hversu seint sem verður .... Vera almennileg við ættingjá og þá heimilisvini, sem henni stendur þó á sama um. Stýra bíl slysalaust; þvo bíl- inn og skipta um hjólbarða. Vortízlra frá Englandi. Hvítt og svartröndótt eða brúnt og hvKröndótt er enn í miklu uppáhaldi. er Synda. Vera ein sér nokkurn hluta dagsins. Þetta er býsna langur listi og ég hálfskammast mín fyrir hann, því að það er rnargt á honum, sem ég get ekki gert. En hún er ekki heldur alveg gallalaus, að minnsta kosti tókst henni ekki að hafa ólundina úr henni móður- systur sinni. En engu að síður er það þetta, sem ég ætlast til af dóttur minni, og ég vil því ekki strika neitt út af þessum lista, heldur mun ég að líkindum lengja hann. Undirbúningur hennar undir lífið verður að vera margvíslegur, af því að enginn getur sagt fram- tíð hennar fyrir. Þess vegna vil ég, að hún viti það, sem verður henni að gagni, hvort sem hún ík eða fátæk, hvort sem ríki það, sem hún á heim.a í, er komm únistaríki eða lvðveldi, hvort sem hún er vel gift, skilin eða pipar- junka, hvort sem hún reisir sér smáhús suður í Texas eða hún verður bókhaldari í banka í NeW York. Það er satt, að ég get ekki sagt fyrir, hvernig ævi hennar verður, en ég get séð, í hvaða flokk skylduverk hennar hljóta óhjá- kvæmilega að skipa henni. Hún mun stunda einhvers kon ar viðskiptalíf, jafnvel þótt það nái ekki lenora en að greiða reikn- inga sína eða taka út í búðum upp á krít. Eins er það nær efa- laust, að hún mun eignast heim- ilislíf, því að heimilislíf er ennþá til í undarlegum nýjum mynd- um. Hún mun eiga mikil við- skipti við karla og konur, því að ég vil búa hana undir þetta, hvað sem tautar. Þegar ég segi viðskipti, á ég ekki við starf. Auðvitað finnst mér, að liver stúlka ætti að geta unnið fyrir sér, en verið getur þó, að ekki verði alltaf nauðsynlegt fyrir hana að vinna sér inn peninga. En þegar stúlka veit, að hún get- ur haft ofan af fvrir sér, eykur það sjálfstraust hennar, og er henni það óinetanlega dýrmætt. Þessi þekking verndar stúlkuna gegn hvers kvns levndri óánægju og ótta. Ef hun giftist, verður samlífið við manninn sannara og innilegra, þótt hún kunni, eins og rétt er, að lifa á tekjum hans, er hún þó ekki hrædd um, að hann missi þær eða verði leiður á henni. Þegar dóttir mín hefur lokið skólagöngu sinni, þá hugsa að hún hafi fundið leið til að hafa ofan af fyrir sér. En ef svo er ekki, ' þá ætla ég að senda hana í verzl- svo ætlast ég íil að hún fái vinnu. Hvaða vinnu sem er, rétt eins og drengur mundi verða að uera. D D Ekki vil ég láta hana fara miili boða eða heimila, þangað til hún er orðin þrítug, og sér að mennt- un hennar nær of skammt, þar sem hún getur því aðeins unnið fvrir sér, að henni takizt að fá kunningjana til að kaupa af sér smávarning og annað fyrir vin- áttusakir. Heimurinn er fullur af skemmtilegu, óráðvöndu kven- fólki, sem prettar fólk, af því að menn þeirra, feður og kaupmenn loka augunum fyrir því, að konur sex Hér er úr mörgu að velja. Eg vildi heldur, að telpan mín kynni að hreinsa vaskinn en að blanda kokkteil. Eg hef krafizt þess, að hún viti, hve mörg pund af baun- um þurfi að kaupa handa manns og á hvaða að kaupa melónur, en forðast mel- ónur á cðrum tíma. Ennfremur á hún að vita mun- inn á lainbsbóg, síðu og spjald- hrygg. Eg vil, að hún kunni að búa til gott kaffi og te, gott salat, bera mat á borð, án þess að standa á öndinni. En að öðru leyti læt ég atvikin og löngun hennar sjálfrar ráða inatseldinni. — Hver veit, Samkvæmt tízkufréttum verða vorhattarnir í ár ekki ann- að en fjaðrir, fjaðrir og aftur fjaðrir. Eitt blóm er þó hattinum. eyða alltaf meira en þær ættu að hvers konar matseld kann að gera. Konur gcta verið alveg jafn þt'kja nauðsynleg er tímar líða? töfrandi, þótt þær séu ráðvandar. Þess vegna verður dóttir mín að vera ábyrg fyrir, hve miklu hún evðir. Þess vegna \’ar það 28. júlí, er hún hafði ekki nema 50 aura og var bensínlaus, að hún varð að nota fæturna þangað til fvrsta ágúst. Stúlka ætti að kunna að fara með peningana sína, hvort sem það eru fimm krónur eða ein milljón. Stúlkan, sem segir ,,Eg hafði ekki efni á þ það var svo fallegt, að blátt áfram að klófesta það þeirri stúlku hefur ekki verið kennt að fara með peninga. Mér virðist það ekkert efamál að stúlka ætti að vita éitthvað um eg ví! En varð Eg held, að stúlka ætti að kunna að mæla hita og lækna minni háttar veikindi og meiðsli. Hún ætti að kunna að búa um rúm. Fáar stúlkur kunna það. Hún ætti iíka að vita, að engin hugar- ró getur átt sér stað, ef herbergið, sem maður bvr í, er í ólagi og illa hirt. Hún ætti líka að kunna þá list, að búa í friði xið fjölskyldu sína. Stúlka ætti að kunna þá list, að búa í friði við fjölskyldu borðið, þótt hún sé áhyggjufull. Það er hluti af starfi hennar sem konu. Flestar ungar stúlkur hugsa sér ekki lífið á þá lund, að karlmenn gegni þar engu hlutverki. Þess 1 unarskóla urn nokkra mánuði, og heimilishald og heimilisstjórn. — vegna ættu þæraðkynnasérmargt Vortízkan er nú í algíeymingi í Evrópu. Þessi eftirmiðdags- jakki vekur mikia a*ihygli. til styrktar í samskiptum sínum •ið þá. Því þurfa stúlkur að kunna að klæða sig smekklega, fara í leika, dansa, koma vel íyrir sig orði og haga sér vel í samkvæmi. Þetta eru allt mikils verð atriði. Það er afar mikifs vert fyrir stúlk- ur, að kunna að klæða sig. Hún ætti að vita, að ekki er nauðsyn- legt fyrir stúlku að vera falleg til að hrífa. Hún ætti að vita, að engin vel klædd kona er alltaf að hugsa um útlit sitt. Elún verður að vita, hvernig hún á að beita röddinni. Skræk- róma stúlkur evðileggja töfra sína með andstt’ggilegum skrækj- um. Hún ætti að dansa vel, því að danskunnátta er oft nauðsyn- leg. Hún ætti að kunna sund, bæði sér til bjargar og skemmtun- ar. En að þessu tilskildu, ætti hún að vera sjálfráð, hvaða aðrar tegundir sports hún lærir. Eg hcld, að stúlkur ættu að kunna eina sportsgrein, t. d. golf, vel. Ekki eru menn alltaf önn- um kafnir við íþtóttir, svo að kunna verður hún almennar hegð unarreglur. F\ rsta reglan ætti að vera sú, acS forðast blíðuhót karlmanna og kossaflens þeirra, því slíkt er alls kostar il!t, því að það æsir stúlk- una og piltinn óhæfilega um ald- ur fram og venju og spillir stúlk- unni, sem væntir þess fullt og fast, að maðurinn hennar verði eins útfarinn í ástleitninni, eins og þeir aðrir karlmenn, sem hún hefur kynnzt. Alves því, þess að stúlkur leggist í vín- drykkju. Það verður ekki líkama þeirra til góðs, og því lengur, sem þær neyta þess, því erfiðara reynist þeim að skemmta sér vín- lausar. En svo er annað, sem þær verða að vita, auk þessa, því að Icarl- menn munu valda þeim von- um, og vinna getur orðið leðinleg. Heimilislíf hennar getur truflazt af sjúk- dómum. Á ekkert að búa hana undir þetta? Eg hygg, að það ætti að undir- búa hana og að hægt sé að undir- búa hana. Hún ætti að geta fest Framh. á 3. síðu. að til sé dugándi ástæða til hræðilega

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.