Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 20.03.1950, Blaðsíða 8

Mánudagsblaðið - 20.03.1950, Blaðsíða 8
Framúrskarandi hljómleikur Það, sem gerist íanna ,,Das Lebcn ist ein Traum". Þcgar vcturinn grúfir sig eins °g blý 'yfir himin og haf, þá hljóma ef til vill innst inni í sálu hinna norðlægu manna og kvenna einhverjir strengir, sem langt aS eru kómnir, sem krefj- ast í þögninni þess frclsis, sem aðeins draumarnir geta gefið. — Óskin að eignast það, sem -hrifið gæti huga manns, h.er í köldu Norðrinu, og lifa svo á þeirri minningu, þar til — ef skeð gæti — að hingað villtust — með að- stoð ósérhlífinni Islendinga — aftur listafólk, á borð við finnsku sönglistahjónin, sem þennan bæ gistu í nokkra daga, verður að- eins virkileg, þegar ósíngjarnir menn og framkvæmdasamir eiga þar hlut að máli. Þess vegna á fé lagið Suomi rniklar þakkir skilið fyrir að hafa fengið þessa tvo finnsku Virtuosa hingað til lands- ins. 1 Yfir söngkonunni, frú Tii Niemelá, og eiginmanni hennar, píanistanum Pentti Koskimies, hvíldi einhver unaðslegur töfra- og ævintýrablær; hin náttúrlega og látlausa framkoma þessara stóru listahjóna, var rammi þeirra fögru klassisku málverka, þeirra Lieder-tónskálda, sem hjónin í litum tóna og hljóma, orða og í svip sýndu manni lífsins dag. Frú Niemelá söng, og hún sýndi manni inn á draumalönd Licdcr-tónskáldanna miklu, eins og þeir höfðu hugsað sér að verða þýddir af stóru hjarta söng- listarinnar. Hvort sem það var hinn móderni Kilpinen, eða hinn há-klassiski Schubert, eða róman- tik Schumans, eða hinn norræni Grieg, var hver nóta, hvert orð sungið og spilað af þeirri tækni og meðíerð, sem hér heima ekki hefur fyrr heyrzt. Griegs hörðu norrænu melódik Tímarit gimrn a Kvoidin Tii Niemelá sveipaði frúin með söng og með- ferð í silki-slæður fegurðar < yndisleiks. Við hljóðfærið var í maður söngkonunnar, hr. Pentti Koskimies, sannur listamaður, og dásamlegur accompanist. I hönd- um þessa látlausa píanista varð hljóðfærið að lifandi sálrænni veru sameinað hinum aðdáanlega söng listakonunnar. Finnska þjóðin á sönglistar- fólk það bezta og sálrænasta, sem til er á NorðurlÖndum. — Mörg tónskáld Finna eru heimsfræg, og er Kilpinen frægasta Lieder-tón- skáld þeirra. Þjóðverjar kalla hann: „Schubert Skandinaviu“. Hinir fimm söngvar, „Sángen om livet och döden", sem frú Niemelá og maður hennar út- færðu, á svo meistarlegan máta, sýndu það, að Kilpinen hefur á valdi sínu öll form músikkurinn- ar, áheyrendur, sem því miður voru alltof fáir mættir, fögnuðu af hjarta, að hafa orðið þessarar ógleymanlegu stundar aðnjót- andi, og margur mun hafa hugs- að til landsins með þúsund vötn- in, og óskað þess sama, sem frú Niemelá söng, í síðasta lagi Kil- pinens: Fribet. Sig. Skagfield. Eitt góðviðriskvöldið í vik- unni brá ég mér niður að pylsu- vagni. IV átti nú ekkert erindi, en fékk mér eina pylsu, bara til að láta líta svo út, að ég væri svangur. Rétt svona um það bil, ao ég ætlaði að bíta í mína pylsu, var ég ávarpaður af 16—17 át\a strákling, hvort ég vildi ekk í eina flösku með sér, það vantaði ekki nema svona 25—30 krónur en ég sagðist ekki drekka brenni- vín. Stráklingurinn horfði á mig dálitla stund, eins og ég væri eitthvert náttúrufyrirbrigði, sem gaumur væri gefinn. sneri hann sér frá mér og hélt yfir götuna og fór inn í fordyrið á Eimskipafélagshúsinu, en þar voru þrír menn fyrir. Einn þeirra MÁNUDAGSBLADIB Hvers vefna © 9 studdi sig við húsið og gubbaði, hinir tveir hjálpuðust að við að reykja eina sígarettu. Strákling- urinn talar eitthvað við mennina tvo, og ég sé, að þeir fara að telja saman fjármuni sína. Strákling- urinn fer upp í bíl, sem stcndur þarna rétt hjá, og kemur að vörmu spori aftur með brennivíns flösku í hendinni. Síðast sé ég til þremenninganna, þar sem þeir ganga út í Hafnarstrætið, syngj- andi og ákaflecra lífsglaðir. Eg er nú búinn með pylsunn, og þar sem mig langar til að meira af lífinu hérna ViS lestur greinarinnar „Stjórn arkreppan“, sem birtist í Mánu- dagsblaðinu 6. marz s. 1., verður manni á, aS undrast þau kompli- ment, sem ,,kommúnistum“ eru gefin í því blaði, sem virðist hafa sérstakt aðdráttaraíl fyrir níðgrein ar um ,,kommúnista“. En oft vill svo verSa, aS meira verður lesiS milli línanna en í þeim sjálf- um. Lesanda þessarar umræddu greinar verður á að spyrja: Hvers egna er það vatn á myllu kommúnista“, en ekki til dæmis r cn svo Sjálfstæðismanna, að rangindum er gert hátt undir höfði í þjóð- : élaginu, og einni stétt er ívilnað annarri fremur? Hvers vegna taka ekki aðrir, t. d. Sjálfstæðis- menn, afstöðu gegn þvílíku? Þetta ættu menn að hugleiða. A einum stað í greininni er tekið svo til orða: ,,Því verður leldur ekki með sanngirni neit- að, að lifnaðarhættir stríðsgróða lýðsins í Reykjavík eru vatn a myllu kommúnista, enda er eng- inn vafi á því, að þeir munu tunna að notfæra sér andúð al mennings á þessu fólki út í æsar. Framkoma sumra heildsala og út- gerðarmannafjölskyldna á síðustu árum stappar nærri brjálæði, þó , S;a aS til séu margar heiSarlegar und þa fat cx Blaðinu hefur borizt Frjáls verzlun, 1.—2. hefti. I blaðinu eru m. a. greinar eftir íslenzka cg erienda höfunda,-t. d. Einok- anir 20. aldarinnar eftir Magnús Valdimarsson, Horft um öxl. . . . eftlr Bertrand Russel, Um Brydes verzlun eftir Jón Pálsson, Reuters í London eftir Einar Asmunds- son, Skóverzlun Lárusar G. LúS- víkss sonar og ig ymsar smagremar og minningargreinar um látna verzlunarmenn. Blaðið er prýtt fjölda mynda, en ritstjóri er Bald- ur Pálmason. Þá hefur blaðinu einnig borizt Musica, 2. tbl., cr þar m. a. við- tal við GuSmund Jónsson söngv- ara, grein um Jussi Björling, ís- lenzk tónlist eftir Björgvin GuS- mundsson, Söngleikjaágrip, Sal- óme eftir Rich. Strauss og margt fleira. Ritstjóri er Taage Ammen- drup. Picasso neitaS um landgönguleyfi í U. S. A. Bandaríkjastjórn hefur nýlcga neitað Pablo -Picasso, hinurn fræga málara, og Hewlett John- son, hinum fræga „rauða presti“ frá Canterbury, um leyfi til þess að koma til Bandaríkjanna. Báðir þessir rnenn eru meðlimir í svo- kölluðum „Heimsfélagsskap til Jjess að koma á friði“, sem er raun verulega félagsskapur kommún- ista og samferSamanna þeirra. BáSir Jiessir menn og félag þeirra hefur sýnt, að það hefur meiri áhuga á því að flytja áróSur fyriv þjóSskipulag kommúnista en að raunverulegur friður skap- ist á milli þjóðanna. mér aðra pylsu. Um leið og ég borga hana, kemur maður til min og biður mig að gefa sér fyiir einni pylsu. Eg geri það; tnaSur inn þakkar mér fyrir hana og seg- ir síðan, eiginlega meira við sjálf an sig en mig: „Skrítið þetta líf HvaS er eiginlega lífið? Ekkert nema ar- mæða og basl. ÞaS er eins og líf- ið sé einhvers konar lorieikur dauðans, bezt að gangr í höfnina eða hengja sig, maður verður hvort sem er aldrei nema andleg- ur aumingi og líkamlegur róni. ÞaS er bara svo sóSalegt að fyrir- fara sér, annars væri ég búinn að því fyrir löngu.“ Þannig hélt hann áfram að tala við sjálfan sig góða stund en athygli mín beinist að konu, sem er vægast sagt talsvert drukk- irín; annar sokkurinn cr í tætlum og lufsast einhvern yéginn utan um fótinn á henni, annar hællinn er undan skónum hennar, kjóll inn, sem kemur í ljós imdan káp- unni, sem hún hefur frá sér, er óhreinn og ritinn hér og þar. Konan kemur til min og býður mér selskap í kvöld. Þegar ég neita, segir hún mér, að allir karlmenn séu ómerkilegir Síðan slangrar hún til guOoanúi mannsins í Eimskipafélagshús fordyrinu, og ég sé, að hún teku upp eitthvað, sem á að heita vasa- klútur, og þurrkar nianninun um andlitið. Það er annars merki- legt þetta fordyri. ÞaS er ems og það sé til orðið eingöi antekningarmeðal þessara stétta.“ MeS þessum orðum er reynt að láta líta svo út sem almenn- ingur væri ánægður, ef þetta fólk hefði aSeins vit á því að fara skikkanlega með fé sitt. Þetta er reginvilla. ÞaS, sem vekur and- úð almennings, er ekki, bvernig þetta fólk ver fé sínu, heldur miklu fremur hitt, að það skuli í'aunverulega hafa svo mikiS fé handa á milli og að þessi „stríðs- gróðalýSur“ skuli vera til á sama tíma og allur almcnningur hefur varla til hnífs og skeiSar. Sjálfir lifnaðarhættir þessa fólks sýna að- eins, að margur verður af aurum api. Samkvæmt því, sem Ajax drukkið fólk, sem líklega á hvergi heima nema á götunni. fe t. vrir Drukkna konan hefur nu íð selskapsfélaga, því aö cz se hana leiSa manninn, sem búinn að gubba nægju sina og drattast nú nauðugur og útúr- drukkinn við hliS hennar. --I Hafnarstrætinu eru þau tekin af tveimur lögregluþjónum, og eg sé seinast til Jaeirra, Jiar sem þau fara inn urn dyr lögreghistóSvar- innar. Eg er búinn aS sjá nóg at líf- inu við pylsuvagninn á kvöldin, svo aS ég legg af staS heim á leiö ^ og velti þeirri spurningu fyrir' mér: Hvar er heimili Jaessa fólks? Og ef þaS á ekki heúnili, hvaS gerir þá það opiiabera fyrir þetta fólk? XJlfur P.efsson. segir um , ,heiðarlegar undantekn- ingar meðal þessara stétta,“ virð- ist þaS vera honum aðalatriði, aS auðmenn flíki ekki fé sínu. Verðmæti verða ekki til nema við vinnu, og allir sjá og viður- kenna, að þessir peningar eru ekki komnir í hendur „stríðs- gróSalýðsins" vegna þess, að hann hafi unnið svo hlutfallslega miklu meira cn allir aðrir, síður en svo. Næstum öll vinnan viS sköpun verðmætanna er innt af hendi af sjómönnum, verkamönnum og bændum, og þess vegna ber þeim mestur hluti launanna. A sama tíma og sjómenn þræla nætur og daga á hafi úti og leggja líf sitt í hættu, eins og við höfum svo nærtæk dæmi um, spígspora heildsalarnir, útgerðarmenn irn ir og húsabraskararnir („stríðsgróða lýðurinn“) um göturnar, eigandi ekki annað á hættu en að ein- hver kolleganna aki yfir þá í ein- um lúxusbílnum. ÞaS er hlægilegt, þegar talaS er um aS einkaframtak eigi að fá að njóta sín og þessi lýður hafi komizt í þessi efni vegna verS- leika sinna. ÞaS er nóg, aS ein- hver aulabárður erfi t. d. togara, þá kemst hann í aðstöðu til þess að hirða meginhluta þeirra verS- mæta, sem strit sjómannsins skap ar. Ef til vill má segja, að hann sé í sínum fulla rétti og þetta sé ekki lögbrot. Nei, því miður er þetta ekki lögbrot á meSan arS- rán er lögverndað, en allt um það tekur hann þessi verðmæti sið- ferðilega með röngu, og lögin ættu að vera í samræmi viS það. Síðar í þessari umræddu grein stendur: „ÞaS eru hinir brjálæðis- kenndu lifnaSarhættir þessa stór- gróðalýðs, sem gera það að verk- um, að almenningur á mjög erfitt með að sættá sig við allar kjara- skerðingar. Fólk treystir því ekki, að sama verði látið yfir alla ganga. Hér hafa áróðursmenn kommún- ista beitt vopn í höndum.“ Kemur það enn með „komm- únista“! Ajax virðist ekki búast við því, að aðrir, t. d. SjálfstæSismenn, verði til Jiess að berjast gegn þessu. ÞaS geri ég ekki heldur. Nei, Ajax góður, það er ekki alvarlegast, að fjölskylda, sem hefur ráð á því að kaupa Jirjá lúxusbíla, auk alls annars, skuli láta það eftir sér. Hitt er miklu alvarlegra, aS hún skuli geta það á sama tíma og sjómaður, sem leggur fram vinnuna og skapar verðmætin, hefur aðeins efni á Joví að kaupa brýnustu lífsnauS- synjar. A meðan þess konar ranglæti þrífst í Jijóðfélaginu, verSa alltaf til ,,kommúnistar“, sem betur fcr. G.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.