Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 03.04.1950, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 03.04.1950, Blaðsíða 4
MÁNtJDAGSBLAÐIÐ Mánudagiir B. apríl1950. mmm I MÁNUDAGSBLAÐIÐ BLAÐ FYRIR ALLA Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason Blaðið kemur út á mánudögum. — Verð 1 króna í lausa- sölu, en árgangurinn, 52 blöð, 48 krónur Afgreiðsla: Kirkjuhvoli, 2. hæð, opin á mánudögum. Sími xitstjóra: 3975. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Þegar Nash var þrítugur isherra í Bath. Um sömu iiiiiiiiiiiiniiiiwiii>ii_iiiiiioiiiiiiiiiiin_]_s> Spj átrungurinn NASH Richard Nash, sá sem gerði Bath fræga, stóð í þeirri trú, að hann væri mjög fyndinn. Honum mislíkaði, ef ein- hver sýndi yfirburði á sviði kímnigáfunnar. Einu sinni þegar hann var að ferðast í Norður-Englandi, fann hann ástæðu til þess að kvarta um það við þjóninn, að honum væri ekki nógu vel þjónað. „Bara hringja," sagði þjónn inn, „og segðu mér, hvað yð ur vantar, og ég skal ná í það fyrir yður." „Jæja, hvolpur, náðu mér þá í meiri asna en þú ert sjálf- ur," svaraði hinn frægi Nash Þjónninn fójr, og kom bráð- lega aftur með borgarstjór- ann með sér. Hann hafði sagt ætla að „stúdera" allt borg- arráðið." Nash var ekki nema 17 ára og enn í skóla, er hann bað sér stúlka og fékk jáyroi. En samdráttur þeirra komst upp og hann var sendur heim. Hann gekk í herinn, en fannst kaupið of lágt fyrir hetju. Hann fór úr hernum og f ór að lesa lög. Hann sýndi óvenju hæfríi við að skipu- leggja veizlur og var útnef nd- ur siðameistari við drykkju- veizlu, sem Vilhjálmur kon- ungur tók þátt í. Hann sinnti þessu starfi með slíkri prýði, að konungurinn bauðst til að aðla hann. Hann neitaði. I sambandi við aðra veizlu var bókhald hans véfengt. Einn útgjaldaliðurinn var honum, að Nash vildi ráðgast þannig: Fyrir að gleðja fá við hann um eitthvað. Nash varð fokillur. Hann varð að játa, hvað hafði farið milli sín og þjónsins. Borgarstjórinn lét setja þjóninn í gapastokkinn. Nash sáriðraðist. Hann f ór og heim- sótti þjóninn. „Maður minn," sagði hann, hvaða leyfi hefur þú, fátækur maður, að hafa kímnigáfu Það er hæfileiki, sem ríkis- menn geta ekki notfært sér nema til óhagnaðar." Hann hélt áf ram að lýsa f yr ir þjóninum því illa, sem fyig- ir kímnigáfunni. Hann sneri sér að nokkrum vinum sínum, sem fylgzt höfðu með honum, og sagði til skýringar: „P___ lávarður, hefur svo mikla kímnigáfu, að hann á aldrei eyri í vasanum og hann S. . . . herforingi, gat aldrei eignazt tækan mann — 10 pund. Þegar hann var spurður, hvað þessi einkennilegi út- gjaldaliður þýddi, svaraði Nash, að hann hefði heyrt fá- tækan mann segja konunni sinni og stórum barnahóp, að tíu pund mundu gera sig ham- ingjusaman. Hann gat ekki að sér gert að gera tilraunina. — Hann sagði, að ef þeir efuðust um þetta, þá skyldi hann greiða peningana aftur. En yf irvaldið var heillaður af góð- semi Nash og gerði það að til- lögu sinni, að upphæðin yrði tvöfölduð. Einu sinni var Nash í York alveg peningalaus. Hann bað félaga sína að lána sér fimm- tíu pund. Þeir samþykktu að hjálpa honum, ef hann vildi standa við kirkjudyrnar, þeg- ar fólk kæmi úr kirkju hjúp 'hafði hann hvorki peninga né von um að f á þá. Hann f lækt- ist til Bath og lifði á kýmni- gáfu sinni. Þar var mikið spila víti. Dag nokkurn var hann að horfa á almenningsböðun í t jörninni. Karlmennirnir voru allsberir, en kvenfólkið hafði aðeins skýlu um hárið. Maður einn, sem stóð á bakkanum, hafði óviðeigandi orð í frammi. Nash greip hann og henti honum í vatnið. Afleiðingin varð einvígi; og Nash særðist á handlegg. — Þetta riddarabragð gerði Nash vinsælan í Bath. Um þessar mundir voru all- ar skemmtanir illa skipulagð- ar í Bath. I danshúsið vantaði forstöðumann. Til þess að auka erfiðleika stjórnenda byrjaði nafnfrægur læknir hefndarskyni að skrifa niðr- andi greinar um hollustu heilsubrunnanna í Bath. Nash hældi sér af því, að hann gæti stöðvað skrif læknisins, eða að minnsta kosti gert þau á hrifalaus. Honum var veitt það tækifæri. Hann náði í hljómsveit, skipulagði dansleiki og aðrar skemmtanir. Hann setti regl- ur um framkomu manna og leyfði ekki einu sinni konung- bornu fólki að brjóta þær. Reglum varðandi klæðaburð var stranglega hlýtt. Hann bannaði, að menn bæru sverð. 9. greinin í reglugerðinni var spaugileg. Þar stóð, að ungar stúlkur ættu að taka eftir, hvað margir gæfu þeim auga. Nash varð bráðlega einræð- mundir varð hann yf irmaður í Tunbridge Wells og ferðað- ist til Kent í vagni, sem sex hvítir hestar drógu. — Hann hafði þjóna og margt annað fylgdarlið, og kostaði þetta stórfé. Allt þetta tildur fékk hann fyrir peninga þá, sem hann vann við spilaborðin. — Það var ekkert óheiðarlegt við spilamennsku hans. Hann var snillingur í spilum. Hinn ungi jarl af Townsend skoraði á hann að spila við sig. Nas'h gerði aðalsmanninn öreiga, vann af honum allt, jafnvel jarðeignir hans. Því næst skilaði hann því öllu af t- ur með þeim skilmálum, að honum yrðu greidd f imm þús- und pund, þegar hann krefð- ist þess. Það var ekki f yrr en Townsend var dauður, að Nashvarð peningalaus. Hann leitaði til erfingjanna og fékk peningana greidda umsvifa- laust. Árið 1739 var geysi fátækt í Englandi. Nash ferðaðist þá oft um og gaf fátækum fé. Hann var einn af stof nend- um sjúkrahússins í Bath. Nash þáði aldrei að verða aðlaður. Þegar Anna drottn- ing bauð honum það, afþakk- aði hann. Hann skildi vel, að einhvern tíma hlyti að koma að því, að þessi óvissa atvinna hans end- aði. Hann reyndi að safna fé til elliáranna. Heilsa hans bilaði og hann lézt 3. febrúar 1761. Bæjar- stjórnin í Bath lét jarða hann í Klausturskirkjunni. Dómarnir í uppþotsmálinu Framhald af 1. síðu Við skulum horfast í augu við þá staðreynd, að 30. marz í fyrra var fe- lenzku þjóðinni til skamm- ar. Hann var til skammar íslenzkum kommúnistum, sem gerðu aðsúg að AI- þingi, og vildu ekki hlíta sjálfsögðum og viður- kenndum lýðræðisreglum. Hann var einnig til skamm- ar íslenzkum yfirvöldum, sem gerðu alveg fáránleg glappaskot á fleiri vegu en einn. En hann er fyrst og fremst alvarleg bending um það, að hið brjálæðis- kennda pólitíska ofstæki er að Ieiða þjóðina til glötun- ar. Ef hin skef jalausa ,og gagnrýnislausa fiokks- hyggja heldur áfram að dafna og magnast; ef menn halda áf ram að hata landa sína trylltu hatri, ef þeir eru á annarri skoðun í stjórnmálum, geta fyrr en varir skeð miklu geigvæn- legri atburðir hér á landi en óeirðirnar við Alþingis- húsið 30. marz í fyrra. Ajax. Auglysiö i Mánudagsblaðinu Vöruhappdræffi SÉftl Tvo síðustu daga fyrir drátt verða umboð happdrættisins í Reykjavík og Hafnarfirði opin eins og hér segir: Umboðið í Austurstræti 9. Grettisgata 26. Mánagata 3. Barmahlíð 42. Bókabúð Laugarness. Bókaverzl. Sigv. Þorsteinssonar Efstasundi 28. vim vegna kimnigáfu sinnarJ aður línlaki einu saman. Kímnigáfa á alltaf erfitt. Eins og þið sjáið, hefui' hún komið þessum manni í gapa- stokkinn. Ef hann hefði verið asni, hef ði hann uú getað verið borgarstjóri og sent aðra í gapastokkinn." Hann gaf þjóninum pund og mælti: „Hérna er lítilræði handa þér. — Parðu nú heim og legðu stund á heimsku." Þjónninn svaraði: „Það wtla ég að gera, meistari.-Eg Hann gekk að því. „Hvað er hér um að vera?" spurði klerkuiinn um leið og hann kom út. „Er herra Nash hér grímuklæddur?" „Þetta er aðeins Yorkshire syndarefsing fyrir að vera í vondum félagsskap, herra prestur," sagði Nash og benti á vini sína. Seinna vann hann enn stærra veðmál með því að ríða kú álisber um þorpið. ív Nesveg 51. Bókabúð Vesturbæjar Kánargötu 50. Hafnarfirði. Mánudag og þriðjudag til kl. 12 á miðnætti. — — —-------10 að kvöldi. — — —--------10 að kvöldi. _ _ _--------io að kvöldi. — — —-------10 að kvöldi. — — —--------10 að kvöldi. — — —--------10 að kvöldi. — — —--------10 að kvöldi. • — — —-------10 að kvöldi. Gleymið ekki að endurnýja* Öllum ágóða af happdrættinu er varið til nýbygginga að Reykjalundi. Sfyðjum sjúka fil sjálfsbjargar. SÍBS

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.