Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 03.04.1950, Page 7

Mánudagsblaðið - 03.04.1950, Page 7
Mánudagur 3. apríl 1950. MÁNUDAGSBLAÐIÐ V<t N ^ H 6 ^ Tryggið hjá Troile & Roihe h.f. Brunaf ryggingar S jóvátryggingar Stríðsiryggingar Bifreiðatryggingar Ferðasiysatryggingar Trolle & Rothe h.i Póstluisstræti 2 (Eimskip). Reykjavík. Sími 3235 og 5872. Sýning norrænna atvinnui jósmyndara Um þessar mundir stendur yfir í Listamannaskálanum sýning norrænha atvinnuljós- myndara. Þátttakendur eru: ísland, Finnland, Noregur, Svíþjóð og Danmörk. Heildarsvipur sýningarinn- ar er góður, þó að segja megi, að verkefni ljósmyndaranna séu dálítið einhliða — aðal- lega mannamyndir. íslenzkir ljósmyndarar virð ast ekki standa hinum nor- rænu samstarfsmönnum sín- um að baki, en þó liggur nokk ur grunur á, að á sýningunni séu ekki beztu myndir ís- lenzkra myndasmiða. Ein af beztu myndum sýningarinnar er af Ólafi Thors, ráðherra, en hana tók Ólafur Magnús- son. Einnig eru myndirnar „Á leiksviði" eftir Vignir, og „Galdfa-Loftur“ eftir sama, mjög góðar, og stinga mjög í stúf við myndir eins og ,,Á flugvellinum", sem að ástæðu lausu eru þarna til sýnis. - Annars einkennir einhæfni og andleysi aðallega íslenzku sýninguna. Bezta heildarsvipinn hefur danska sýningin, og getur þar að líta mjög vel gerðar mynd- ir, sérstaklega andlitsmyndir, en ,,nude“-myndirnar eru ó- skaplega ,,intet-sigencle“. — Sænsku myndirnar eru marg ar mjög góðar og eins þær norsku. Yfir finnsku sýning' unni hvílir einhver þunglynd- isblær, en þar getur einnig að líta mörg ágæt verk. HELICOPTERVÉLIN Undanfarið hefur verið rit- að mikið um þörf þess að kaupa „Helicopter“-flugvél og nota hana til björgunar- starfa hér við land. Þar sem ég tel þetta vanhugsað, vil ég leggja þar til nokkur orð. — Þegar vélin kom hingað á s. 1. sumri, var sagt, að kaupverð hennar væri rúmar 250 þús- und krónur. Síðan hafa orðið tvær gengisbreytingar; þann- ig að nú mun hún kosta ca. 700 þúsund krónur. Rekstur hennar mun kosta ca. 250 þús. kr. á ári, svo að fyrsta árið mun kostnaðurinn verða tæp ein milljón króna, og má þá rekstur hennar ekki fara mik- ið fram úr áætlun. Ekki mun í þessari kostnaðaráætlun gert ráð fyrir neinum stór- óhöppum eða skýli fyrir vél- kringum hvern Framliald af 5. síðu livern disk og raðaði nokkrum brjóstsykurs- eða konfekt- molum ,,háls“. Kunningjakona mín segir, að krakkarnir hafi verið him inlifandi af hrifningu, er þau sáu borðið, og okkur kom saman um, að rétt væri að koma þessari hugmynd á framfæri, ef einhver kynni að vilja nota hana. Clio. Fólk er hvatt til þess að sjá sýningu þessa, þótt vart verði því neitað, að hún valcli nokkrum vonbrigðum, þrátt fyrir margt ágætt. ina, en hæpið mun að hafa hana úti í frosti og byljum á veturna, ef til hennar þarf að taka í fljótheitum. Þá getur verið tafsamt að leita fyrst að henni í einhverjum snjóskafl- inum á flugvellinum. Ef athuguð eru slys síðustu ára, er eklci hægt að sjá, að Helicopter-vél hefði getað komið í veg fyrir neitt af þeim. Til sjúkraflutnings er hún ófullnægjandi, enda sjúkra- bílar og þær flugvélar, sem fyrir eru í landinu, mikið heppilegri til þess. Og meðan ein sjúkrabifreið er með brotna f jöður og ekki pening ar til fyrir henni, og aðrar sjúkrabifreiðar óupphitaðar virðist nær að verja pening- um í það. Þegar litið er á hið heilla- ríka starf, sem Slysavarnafé- lagið og deiídir þess víða um lancl (hafa unnið, sést að lang- samlega mest starf þess hvíl- ir á björgunarsveitum þess, og er næsta ótrúlegt, hverju fórnfúst starf þeirra hefur á- orkað. Þær ber því fyrst að efla með sem beztum útbún- aði og sömuleiðis f jölga þeim, en umfram allt verður það að ganga fyrir, að fá varahluti í þau tæki, sem fyrir eru. Verkefni þau, sem framund an eru hjá Slysavarnafélaginu eru óteljandi mörg. Enginn veit fyrirfram, hvar næst sé hægt að koma í veg fyrir slys eða hjálpa þeim, sem fyrir því hafa orðið-Félagið er peninga lítið og þarf því að gjörhugsa bær. framkvæmdir. sm þrð ræðst í ; og ég-vil benda á, að Bækur gegn afborgun Islendingasagnaútgáfan hefur undanfarna mánuði aug- lýst og selt bækur sínar gegn afborgun við miklar vin- sældir. Nú þegar getið þér fengið allar bækur útgáfunn- ar með afborgunarkjörum. — Klippið út og sendið útgáfunni anglýsingu þessa. Ég undirrit.....óska að mér verði sendar íslendinga sögur (13 bindi), Byskupasögur, Sturlunga og Annálar ásamt Nafnaskrá (7 bindi), Riddarasögur (3 bindi) og Eddukvæðil—II, Snorrn-Edda og Eddulyklar (4bækur), samtals 27 bækur, er kosta kr. 1255,00 í skinnbandi. Bækurnar verði sendar mér í póstkröfu, þannig, að ég við móttöku bókanna greiði kr. 155.00 að viðbættu öllu póstburðar- og kröfugjaldi og afganginn á næstu 11 mánuðum með kr. 100.00 jöfnum mánaðargreiðslum sem greiðast eiga fyrir 5. hvers mánaðar. Ég er orðin.. 21 árs og er það ljóst, að bækurnar verða ekki mín eign fyrr en verð þeirra er að fullu greitt. Það er þó skilyrði af minni hendi, að ég skal hafa rétt til að fá skipt bókunum, ef gallaðar reynast að einhverju leyti, enda geri ég kröfu þar um innan eins mánaðar frá móttöku verksins. Litur á bandi óskast Svartur Brúnn Rauður Strilvið yfir það sem elcki á við. Nafn .. Staða .. Heimili tJffyllið þctta áskriftarform og seiidið það til útgáfunnar. Séu þér búinn að eignast eitthvað af ofantöldum bókum, en langi til að eignast það er á vantar, fáið þér þær bæknr að sjálfsögðu íneð afborgunar- kjörum — þurfið aðeins að skrifa útgáfunni og láta þess getið hvaða bækur um er að ræða. AMrei hafa íslenzímm bókaurmonáum vesiS boðm slík kostakjös sem [iessi. klendingasagnaútgáfan h.f. Túngötu 7 — Pósthólf 73 — Simi 7508 — Reykjavík einn leiðarvísir á ströndinni getur leiðbeint og bjargað heilli skipshöfn, ein línubyssa sömuleiðis, einn brunakaðall getur bjargað mörgum manns lífum, og þannig mætti lengi telja. Að endingu vil ég taka þetta fram: Flugtækninni fleygir nú óðum fram, og það svo ört, að daglega korna fréttir um nýjar gerðir og ný afrek flug- véla. Eg tel því scnnilegt, að á næstu árum verði fundnar upp nýjar gerðir af björgun- arflugvélum, sem við gætum notað. Ef þá hefði verið keypt hingað flugvél, sem illa hefði reynzt, mundi það tef ja mikið fyrir kaupum á þeirri vél, og væri það þá illa farið. S. M.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.