Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 11.04.1950, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 11.04.1950, Blaðsíða 1
3. árgangur. Þriðjuidagur 11. apríl 1950. 15. Cölublað. Svört pils og livítur jakki virðist núeinna helzt hafa náð vinsældum í Frakklandi. Ófremdarástaiid í skömmtunar- málunum Ef skömmtunaryfir- vöídin í nokkru landi höguðu sér eins og raun er á hér á landi, hefðu stjórnar\röldin fyrir löngu rekið skömmtunarstjórann úr embætti og sett hæfan mann í hans stað, ef þá nauðsyn krefði, að slíku em- bætti yrði haldið á- fram. Tilkynningarnar um skömmtunarseðla vefn aðarvaramia skömmu fyrir Páska eru ekki mistök eða einsdæmi. Þau eru ljós vottur þess, að Elís Ó. Guð- mundsson er AL- GJÖRLEGA óhæfur í s-tarfi sínu, auk þess sem hann hefur sýnt almenningi fáheyrða ósvífni í skömmtunar málunum. Dagblöðin hafa á undanförnum árum alltaf við og við minnzt á óstjómina í skömmtunarmálun- um, og ekki er dregið í efa, að þau hafa tal- að réttu máli. Eftir síðustu tilkynn ingu skömmtunar- stjórans er ljóst, að þau hafi öll rétiilega Strassbourg StungiÖ hefur verið upp á Strassbourg sem höfuðborg Vestur-Evrópubandalagsins. Myndin er tekin úr lofti. reiðzt ráðstöfunum hans á vefnaðarvöru- seðlunum, og honum sjálfum ætti nú að vera ljóst, að almenn- ingur telur það happ, ef hann segir af sér stöðunni — eða stjóm- arvöldin komi honum þaðan. Innbrot við uðurlandsbraut Rannsóknarlögreglan hef- tjáö blaðinu, að aöfara- nótt Páskadags hafi verið innbrot í bifreiöaverk stæði viö Suöurlandslands- Banaslys Aöfaranótt fimmtudags varö það slys á Hafnarfjarö- arveginum, að bifreið fór út af veginum á móts viö Álf- hólsveg og hvolfdi. í bifreiðinni var einn far- þegi Ólafur Jóhannesson. Ólafur meiddist mikið og var þegar fluttur á sjúkra- hús, þar sem hann lézt á fimmtudagskvöld. ísing var á Hafnarfjarðar veginum þessa nótt, og mun bifreiðastjórinn, sem var undir áhrifum víns, ekki hafa varazt það. Giæpir í Englandi Glæpir unglinga í Bret- landi fara nú mjög í vöxt. Þaö sem verst þykir er aö lögreglan þar hefur engin tök á aö stemma stigu fyrir þessum glæpum. Sérstaklega ber mikið á því að ungir menn frá 15— 17 ára ráðist á kvenfólk og misþyrmi því. Um þessi mál eru þegar all- haröar blaöadeilur og hefur það leitt til þess að Scotland Yard hefur skorizt í leikinn. braut rétt hjá Hálogalandi og stcliö þar .h ásing“ und- an bifreið. Bifreiöaverkstæöi þetta, sem er í bragga, stendur al- veg viö Suíurlandsbrautina og snúa dyr þess að götunni. „Hásingunni“ var stolið und an Plymouth fólksbifreiö model 1942. Þar sem mikil umferð er að jafnaöi um Suöurlands- brautina, biður Rannsóknar- lögreglan þá, sem kynnu aö hafa oröiö þjófsins varir, og þá sérstaklega bifreiðastjóra, að tilkynna henni þaö hið fyrsta. Bifreiöavirkjar, sem kunna aö veröa „hásingar- innar“ varir, eru einnig beönir aö tilkynna Rann- sóknarlögreglunni þaö hið . fyrsta. JjMyndiii er af parti af hinu unideilda meist- „araverki málarans Ru- !bens, „Venusar- hátíðin.“ Páskaflug Loftlesða Mikiö var um flugferöir í sambandi við Páskana, og fluttu Loftleiöir um þaö bil 250 manns til ýrnissa staða innanlands. Til Vestmannaeyja voru farnar 5 feröir meö samtals 120—130 farþega. Þá var einnig flogið til Akureyrar, ísafjaröar og Hólmavíkur, bæöi u mPáskana og svo fyr- ir Páska, en þá fóru m. a. keppendur í skíðamótum. Á þriðjudag fyrir Páska fór millilandaflugvél Loft- leiða, Geysir, til Kaup- mannahafnar meö 44 far- þega og kom aftur til baka daginn eftir með 44 farþega. Geysir fer í dag kl. 10 f. h. til Prestvick og Kaupmanna hafnar meö rúmlega 30 far- þega. Knock-out Lögreglan í New York hef- ur haft hendur í hári sex stúlkna, sem stoínað höfðu glæpafélag er gekk undir „K.O. Girls“. Þær komu svefnpillum í bjórglösin hjá efnuðum borgurum, bjuggu um þá í rúmum þeirra og rændu þá. Óvenjumargt á skíðum yfir Páskana Samkvæmt upplýsingum frá Feröaskrifstofu ríkisins fóru 1325 manns á skíði á vegum hennar yfir páskana. Flutningana önnuðust feröa bílar skrifstofunnar, 53 aö tölu. Óvenju margir Reykvík- ingar notuöu páskafríiö til þess aö hrista af sér borgar- rykið, og mátti heita aö höf- uðstaöurinn væri „dauður bær“.Auk þeirra, sem Feröa skrifstofan flutti, fóru flest íþróttafélög í bænum í sldða feröir auk þeirra, sem fóru. á einkabílum sínum. Viö Skálafell og Skíöa- skálann var krökkt af skíöa fólki og allir gististaöir til fjalla yfirfullir. Færiö var, aö því blaöinu hefur verið tjáö, upp cg of- an en færöin mjög sæmileg. í gær var fólkiö fariö aö streyma af fjöllum til bæj- arins, útitekiö og sællegt.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.