Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 17.04.1950, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 17.04.1950, Blaðsíða 1
BlaSfy* 3. árgangur. Mánudagur 17. apríl 1950. 16. töíublað Svívirðilegt hneyksii Mýtiir s ;°S Maður er ncfndur Björg- vin Bjarnason. Hefur hann á undanförnum árum stundað útgerð og ein- hverja verzlun á ísafirði. Maður þessi var ekki mik- ið þekktur utan Vest- f jarða, en nafn hans heyrð- ist þó annað veifið í sam- bandi víð ýmislegt vafa- samt brask og mikla skuldasöfnun. En síðastlið ið haust var Björgvin Bjarnason allt í einu orð- inn frægur maður um allt Island. Sá var aðeins hæng- ur á, að hann gat ekki dvalizt hér á landi og sólað sig í frægð sinni. Síðastliðið sumar gerði Björgvin skip sín út á fisk- veiðar við Grænland. — Bjuggust menn við, að hann mundi sigla skipun- um heim til íslands, er hausta tæki, eins og aðrir útgerðarmenn. 1 stað þess lét hann sigla skipunum til Nýfimdnalands og sendi síðan áhafnirnar heim, síyppar og snauðar. Settist hann svo að í Nýfundna landi með þrjá báta sína og fékk á þá þarlendar á- hafnir. Lét hann mikið yfir sér þar vestra og talaði digurbarkalega um, að hann ætlaði að endurskipu- leggja allt atvinnulíf Ný- fundnalands og skapa glæsilega gullöld þar í landi, og jafnvel taka öll vöídin þar í sínar hendur. Ekki verður })ó sagt, að það sé gæfuleg kombina- sjón, Björgvin Bjarnason, sem alltaf hejflr verið á kúpunni, og Nýfundnalend- ingar, sem hafa búið við ríkisgjaldþrot í tvo áratugi. En Björgvin mun líugia sem svo, að sér séu allir vegir færir. Ef Nýfundna- Iand bregðist, sé þó alltaf Chieago eftir, en þar kvað hafa verið fátt um glæsi- lega athafnamenn, síðan Al Capone kvaddi þennan heim. I>egar Björg\in fór til Vesturheims, strauk hann frá ógreradum skuldum á Íslandi, sem munu nema hátt á f jórðu milljón króna. Skipver ja sína sveik hann um kaupið á hinn lúa legasta hátt, og auk þess skuldar hann f jölda ísfirð- inga stórfé og svo bönkun um í Keykjavík. Öll fram koma hans er með þeim endemum, að maður skyldi halda, að allir íslendingar væru einhuga um að for- dæma hana. Svona maður á ekki heima nema á ein um ákveðnum stað. Það er heldur enginn vafi á því, að þorri Islendinga á ekki til nógu hörð orð um þessa framkomu. En undantekn ingar eru frá ölhi, og svo er einnig hér. Á Alþingi reis Sigurður Bjarnason upp og varði Björgvin af aiefli. Kvað hann þetta vera þjóðhollan athafna- mann, sem ekki mætti vamm sitt vita, en íálenzka þjóðin hefði ekki kunnað að meta þennan mikla og göfuga son sinn, og því væri hann r:ú f arinn í út- legð með blæðandi hjarta. Á f jóru milí jónirnar minnt- ist Sigurður lítið sem ekki, en helzt var að skilja, að íslenzka þjóðin stæði í •3vo mikilli þakkarskuld við' Björgvin Bjarnason, að þetta væri ekki nema lítil íjörleg, afborgun upp hana. Auðvitað var SigurÖ ur með þessari vanhugsuSu varnarræðu að reyna að koma sér í mjúkinn hjá hinum f áu vinum Björgvins á fsafirði og í ísafjarðar sývilu. Þeir eru áreiðanlega ekki allt of margir, því að ummæli þéirra Vestfirð- inga, sem ég hcf talað við um Björgvin Bjarnason, eru öll á einn veg, hvar í flokki, sem þefr standa. — Hítt er leiðinlegt, að Sig- urðurBjamason skuli vera að ata sig út'á því að ver ja slíka persónu. Við, sem þekkjuní Sigurð, vitum, að þetta er bezti drengur, sem ekki má vamm sitt vita, og að honum hefði sjálfum á- reiðanlega aldrei dottið í hug að haga sér eins og Björgvin hef ur gert. Kann- ske er hann að þakka B jörg \ in gamlan, pólitfekan stuðning á Vestf jö|ðum. — Annars hefur Björgvin ver ið tvíhentur í stjórnmálun- nm, eins og á f leiri sviðum. Hann hefur staðið framar- lega í klíku þeirri á Isa- f irði, sem er með annan f ót inn í Sjálfstæðisflokknum, • en hinn h já kommúnistum. Heför kveðið svo rammt að Rússadekri þessarar klíku, að hún fylgdi Sjálfstæði-s- flokknum aðeins með hálf- um huga í málinu um At- lantshafsbandalagið. Ekki veit ég t. d., hvort Rússa- Framhald á 8. síöu. §M°œðir ih ÓMt^éru TÖbak&einkas&tMBMnwF?. Loksins rausnaSist hiö opinbera til þess að leysa út Raleigh-sigaretturnai. Ekki var það nú samt gert fyrr en O.K. (sem sumir kalla K.O. eða knock öut) voru uppgengnar í mörgum verzlunum og fjöldi manna voru farnir að' kvarta um 'kynlegá kvilla af því aö svæla þær í sig. Reykingamenn brugöu skjótt við þegar Raleigh, komu í búðir og.keyptu þær. En nú brá svo undar- - lega við að þessar sigarettur eru næstum óreykj- andi vegna þess aö þær eru svo þurrar. Flestir geta; sér til aö sigaretturnar hafi verið geymdar á þannig ; stað að cellofan-umbúöirnar, hafa ekki; getað vairið. þær. Annars er öll stjórn á þessum málum mjög svo, einksnnileg. íslendingar fá að jafnaði verstu sigar-- ettur sem til eru. Commander er t. d. hvergi reykt nema á íslandi og í smáfylki í Indlandi, þar sem menning er á lágu stigi og hvítir menn sjaldséðir. Þessar Raleigh-sigarettur eru alls ekki góðar, svo. ekki sé talað um hinar tegundimar O.K. og Astor- ías. Smekk raykingamanna hefur bara veriö svo misboðið, að menn svæla í sig óþverrann. Nú væri fróðlegt að vita hverjir hafa umboð fyrir hinar ýmsu tegundir. Hér er um að ræða einkasölu hins opinbera og nú er svo komið að þessi eínkasala virðist tekjulind einstakra manná, sem stendur ná- kvæmlega á sama hvaða óþverri er seldur lands- mönnum, ef þcir fá sínar prósentur. Það er skylda hins opinbera að gefa skýringu á þessu ástandi því fæstir ef nokkrir taka mark á yfirlýsingum Tóbakseinkasölunnar. Þess er vænzt að sú skýring verði birt hið bráðasta. Karakú!-]»ré£essoEÍnn sárþjáður aí oiðsýki '^IIÍS^i 1 lHiCii II -, - o:. i. i. • • yraami h Stúlkur, nú á dögum, eru mjög áhugasamar í ýmsum íþróttum. Þessi kjóll þykir af- ar heatugui- í „krokket"-leik. Eins og lesendum er kunnugt, birtust hér í blað- inu greinar um svoneínt „Karakúlmál1 og íjölluðu um bau dýru og hörmulegu mistök, sem þar urðu og þá menn, sem stærstan þátt áttu í þessu mali. Greinaílokkur bessi var mestmegnis endurprent- un úr bók Árna Eylands, sem geíin var út aí stjórn- arráðinu. Greihamar vöktu geysimikla athygli með- al manna, því að þjóðin sem heild og einstaklingar eiga um sárt að binda vegna fjárskaðans, sem leiddi aí sýkinni, sem hrúíarnir írægu báru með sér. Veikin heíur herjað cg herjar enn um allt land, en minnst á Vestíjörðum, enda drukknaði hrúturinn, sem þangað átti að íara, á leiðinni. Þeir menn, sem deilt var á íóru þegar í mál við ritstjóra blaðsins, og heíur rannsókn staðið yíir í 3 mánuði. Kæruatriði þeirra íélaga eru aðallega meic- yrði, en greinarnar sjálíar haía ekki verið hraktar, enda er slíkt ómögulegt. í síðustu viku skipaði dómsmálaráðuneytið málshöf§un gegn ritstjóra blaðsins fyrit meiSyiðx. .

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.