Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 17.04.1950, Qupperneq 1

Mánudagsblaðið - 17.04.1950, Qupperneq 1
SlaSfyrir alla 3. árgangur. Mánudagur 17. apríl 1950. 16. töí'ublað • • SvIvirHilegt IiiíeyksSi hiýtiir MesíiUBa Ciluís Tliérs Maður er nefndur Björg- vin Bjamason. Hefur liann á undanfömum árum stundað útgerð og ein- iiverja verzlun á ísafirði. Maður þessi var ekki mik- ið þekktur utan Vest- f jarða, en nafn lians heyrð- ist þó annað veifið í sam- bandi víð ýmislegt vafa- samt brask og mikla skuldasöfnun. En síðastlið ið haust var Björgvin Bjamason allt í einu orð- inn frægur maður um allt Island. Sá var aðeins hæng- ur á, að hann gat ekki dvalizt hér á landi og sólað sig í frægð sinni. Síðastliðið sumar gerði Björgvin skip sín út á fisk- veiðar við Grænland. — Bjuggust menn við, að hann mundi sigla skipiui- um heim til íslands, er liausta tæki, eins og aðrir útgerðarmenn. I stað þess lét hann sigla skipunum til Nýfundnalands og sendi síðan áhafnimar heim, síyppar og snauðar. Settist hann svo að í Nýfundna- Iandi með þrjá báta sína og fékk á þá þarlendar á- haínir. Lét hann mikið yfir sér þar vestra og talaði digurbarkalega um, að hann ætlaði að endurskipu- leggja allt atvinnulíf Ný- fundnalands og skapa glæsilcga gullöld þar í iandi, og jafnvel taka öll völdin þar í sínar hendur. Ekki verður þó sagt, að það sé gæfuleg kombina- sjón, Björgvin Bjarnason, sem alltaf hejar verið á kúpunni, og Nýfimdnalend- ingar, sem hafa búið við ríliisgjaldþrot í tvo áratugi. En Björgvin mun hug'sa sem svo, að sér séu allir vegir færir. Ef Nýfundna- Iand bregðist, sé þó alltaf Cliicago eftir, en þar kvað hafa verið fátt um glæsi- lega athafnamenn, síðan A1 Caporie kvaddi þennan heim. Þegar Björgvin fór til Vesturheims, strauk hann frá ógreiddum skuldum á Islandi, sem munu nema hátt á fjórðu milljón króna. Sldpver ja sína sveik hann um kaupið á liinn lúa legasta liátt, og auk þess Skuldar hann f jölda ísfirð- inga stórfé og svo bönkun- um í Reykjavík. Öll fram- koma hans er með þeim endemum, að maður skyldi halda, að allir íslendingar væru einhuga um að for- dæma liana. Svona maður á ekki lieima nema á ein- um ákveðnum stað. Það er lieldur enginn vafi á því, að þorri íslendinga á ekki til nógu hörð orð um þessa framkomu. En undantekn- ingar eru frá öllu, og svo er einnig hér. Á Alþingi reis Sigurður Bjarnason upp og varði Björgvin af aieíli. Kvað hann þetta vera þjóðhollan atliafna- mann, sem eklti mætti vamm sitt vita, en íslenzka þjóðin hefði ekki kunnað að meta þennan mikla og göfuga son sinn, og því væri hann i.ú farinn í út- Iegð með blæðandi hjarta. Á f jóru milljónirnar minnt- ist Sigurður lítið sem ekki, en Iielzt var að skilja, að íslenzka þjóðin stæði í '3vo mikilli þakkarskuld við Björgvin Bjarnason, að þetta væri ekki uema lífil- fjörleg afborgun upp í hana. Auðvitað var Sigurð- ur með þessari vanhugsuöu varnarræðu að reyna að koma sér í mjúkinn hjá hinum fáu \inum Björgvins á Isafirði og í ísafjarðar- sýslu. Þeir eru áreiðanlega ekki allt of margir, því að unmiæli þéirra Vestfirð- inga, sem ég hef talað við um Björgvin Bjarnason, eru öll á einn veg, hvar í floklíi, sem þeír sfanda. — Hjtt er leiðinlegt, að Sig- urður Bjarnason skuli vera að ata sig út á því að verja slíka persónu. Við, sem þekkjum Sigurð, vitum, að þetta er bezti drengur, sem ekki má vamm sitt vita, og að honum Iiefði sjálfum á- reiðanlega aldrei dottið í hug að haga sér eins og Björgvin hefur gert. Kann- ske er hann að þakka B jörg vin gandan, pólitískan stuðning á Vestf jöj^iim. — Annars hefur Björgvin ver ið tvíhentur í stjómmálun- um, eins og á fleiri sviðum. Hann hefur staðið framar- lega í klíku þeirri á Isa- firði, sem er með annan fót inn í Sjálfstæðisflokknum, ’ en hinn h já kommúnistum. Hefúr kveðið svo rammt að Rússadekri þessarar klíku, að hún fylgdi Sjálfstæðis- flokknum aðeins með hálf- um Iiuga í málinu um At- lantshafsbandalagið. Ekki veit ég t. d., hvort Rússa- Framhald á 8. síöu. Stúlkur, nú á dögum, era mjög áhugasamar í ýmsum íþróttum. Þessi kjóll þykir af- ar heutugur í „krokket“-leik. Loksins rausnaöist hiö opinbera til þess aö leysa út Raleigh-sigaretturnai. Ekki var þaö nú samt gert fyrr en O.K. (sem sumir kalla K.O. eða knock out) voru uppgengnar í mörgum verzlunum og fjöldi manna voru farnir aö kvarta um ‘kynlegá kvilla af því aö svæla þær í sig. Reykingamenn brugöu skjótt viö þegar Raleigh. komu í búðir og.keyptu þær. En nú brá svo undar- lega viö aö þessar sigarettur eru næstum óreykj- andi vegna þess aö þær eru svo þurrar. Flestir geta sér til aö sigaretturnar hafi veriö geymdar á þannig staö aö cellofan-umbúöirnar, hafa ekki getað varið. þær. Annars er öll stjórn á þessum málum mjög svo> einkmnileg. íslendingar fá að jafnaði verstu sigar-- ettur sem til eru. Commander er t. d. hvergi reykt nema á íslandi og i smáfylld í Indlandi, þar sem menning er á lágu stigi og hvítir menn sjaldséðir. Þessar Raleigh-sigarettur eru alls ekki góöar, svo. ekki sé talað um hinar tegundirnar O.K. og Astor- ías. Srnekk reykingamanna hefur bara veriö svo misboöið, aö menn svæla í sig óþverrann. Nú væri fróðlegt að vita hverjir hafa umboð fyrir hinar ýmsu tegundir. Hér er um að ræða einkasölu hins opinbera og nú er svo komið að þessi einkasala virðist tekjulind einstakra manná, sem stendur ná- kvæmlega á sama hvaða óþverri er seldur lands- mönnum, ef þeir fá sínar prósentur. Það er skylda hins opinbera að gefa skýringu á þessu ástandi því fæstir ef nokkrir taka mark á yfirlýsingum Tóbakseinkasölunnar. Þess er vænzt að sú skýring verði birt hið bráðasta. Karakúl-prófessormn sárþfáður af orðsýki Eins og lesendum er kunnugt, birtust hér í blað- inu greinar um svoneínt „Karakúlmál' og fjölluðu um bau dýru og hörmulegu mistök, sem þar urðu og þá menn, sem stærsían þátt áttu í þessu máli. Greinaflokkur þessi var mestmegnis endurprent- un ur bók Árna Eylands, sem gefin var út af stjórn- arráðinu. Greiharnar vöktu geysimikla athygli með- al manna, því ao þjóoin sem heild og einstaklingar eiga mn sárt ao binda vegna fjárskaðans, sem leiddi aí sýkinni, sem hrútarnir frægu báru með sér. Veikin hefur herjað cg herjar enn um allt land, en minnst á Vesífjörðum, enda drukknaði hrúturinn, sem þangað átti að fara, á leiðinni. Þeir menn, sem deilt var á fóru þegar í mál við ritstjóra blaðsins og hefur rannsókn staðið yfir í 3 mánuði. Kæruatriði þeirra félaga eru aðallega meic- yrði, en greinarnar sjálíar hafa ekki verið hraktar, enda er slíkt ómögulegí. í síðustu viku skipaði dómsmálaráÖuneyiið málshöfðun gegn ritstjóra blaðsins fyrir. meioyrðs.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.