Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 17.04.1950, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 17.04.1950, Blaðsíða 3
Sf»í - mn.u: £.■; 17. apxít 1950. ; yv 'L’A'y' .:,. MANUÐAOSBLAi>n> ,.. . ... Ú-í.'. BENEÐIKT GÍSLASON frá Hoítéigi: m Um Grundarbardaga hefur ’eyfirzka lygin í Hirðstjóra- annál til réttlætingar ódáða- verkinu verið aðalfræðin, sem uppi hefur verið, enda dyggilega frá henni gengið • af mönnum,' sexn þÓltii!n|íðið . , gofct ; am dáná forfeðarn^íhaj eftir ,aði ibúið. var að kénna . kaþólskir meuu- .;?,,.;.væru>(í^h?lMÍtþ ^líkimTéw^ armenn eru heldur lélegir sagnaritarar, enda 'ber Smiðs saga þeirra þeim glöggt vitni um þetta. Níðið er látið ganga á Smið og Jóni Skrá- veifu af því að þeir féllu. Ormur og Þorgeir Egilsson 'sleppa níðlausir, nema hvað Snjólfur karlinn telur að Ormur hefði getað dugað bet- ur Smiði. En þeir koma þannig við sögu síðar, að níðið hrín ekki á þeim, þess vegna er bezt að spara það. Þessir menn allir fóru þó af einum anda til sama verks í Eyjafjörð, hvort sem þeir hafa ætlað að drepa mestu menn í Eyjafirði eða koma skipan á um ein verstu mál, sem saga íslands greinir að uppi hafi verið, og kostaði marga menn lífið, meðal ann- ars „biskupinn á Möðruvcþl- um“ úti í Noregi. . ttJ r,.ví Smiðs „fylgjarar“. í yfirliti er þó níð- sagan heilleg' * og skilur . ekki á milli Smiðs „fylgjara“. Maður á að trúa því að Ormur Snorrason og aðrir höfðingjar í liði Smiðs hafi verið í hringabrynjum’, og þeir af mönnum sem þeim fylgdu, sem hefur verið meirihluti og það stór meiri- hluti Smiðs „fylgjara“. Og hafa eingöngu sveinar Smiðs 7—10 að tölu verið þannig búnir. Um þetta þarf engin orð að hafa, og það er auð- séð, að höfðingjar í liði Smiðs hafa ekki búist við neinum bardaga á Grund og gat Jón Langur verið drepinn aí þeim sökum að honum hafði verið hugsuð þegjandi þöifin af Eyfirðingum, þar sem vitað er að Möðruvallabiskups- dæmi þeirra Eyfirðinga hef- ur strandað á útfærslu sinni austur Norðurland á honum, og af þeim sökum er hann í þessum hóp sem nú ætlar að jafna málin. Eyfirðingar munu ekki hafa litið hann öllu hýrara auga en Smið með stóru orðin af Hólafundi og Jón Skráveifú. Það er bara gleymd saga, og Jón strax svo afkomendamargur í Norðurlandi og ekki .sízt í Eyjafirði, að það gleymdist að níða hann eins og Smið og . Jón Skráveifu, enda mátti að ósekju sleppa hon- um þar sem þeir voru nógu stórir undir níðstönnina Jón og Smiður. Þessi aðstaða hins axfirzka höfðingja gagnvart klofn- ingi' þeirra 'Eyfirðinga: á ; Hóíáþi^cúpsöé&íní * ^‘liefúr áld'ýé’rið"! :á’t!hu|úS, ; -éÓá sett í samband ýfð-'þátttöku hans fi Smiðs' fön; Það 1 'sjá’1 ! þó allir - áð Eyfii’ðingar háfa hlotið að slægjast eftir styrk í málum sínum, hvert sem leitað varð eftir honum, og það var allt í senn auðveld- ast, sjálfsagðast og eðlilegast að það væri austur á bóginn, enda fylgdu þeim allir næstir þeim í vestari hluta Suður- Þingeyjars. Málið hefði og að miklu leyti orðið eðlilegra, ef að þessu ráði hefðu allir hnigið austan Eyjafjarðar í Hólabiskupsdæmi. Það varð þó ekki og má ætla að því hafi ráðið ekki sízt Jón Langur, og gátu verið risin af því vandamál, sem Jón hefur haft að kæra, og Smiðs för til Eyjafj., ekki hvað sízt ráðist af þeim sökum. Grundarbardagi er náttvíg og morðvíg, og hefði engum höfðingja orðið líft í landinu sem staðið hefði að honum með fullri ábyrgð, enda segir sagan sjálf hvaða fólk þetta var. „Mikill lýður saman- safnaður“ mun vera alveg auðskilið mál á íslenzka tungu. Skíðalykkjan. Er nú kömið að því sem fýrirlesarinn hafði uppi dap- urlegast, á vitsmuna vísu, og alveg ófræðimannlega, svo annað slíkt og þvílíkt hefði hver auli getáð rausað. Fyrir þessum fræðimanni er svo sjálfsagt að í liði þessara ís- lenzku höfðingja hafi verið útlendir menn, að hann s^æg- ist eftir því, að skýra nafn- ið eða orðið K^ilpur, sem út- lent orð. í hvaða máli skyldi skíðalykkjan og fötuhaldið heita kilpur frekar en ís- lenzku máli, og hvað þýðir Kilpur í öðrum málum? ís- lendingar hafa þá frægð í sögu sinni af nafngiftum að boginn mann með hausinn undir sér, eins og það er kallað, hefðu þeir getað kalL að Kilp, og kenniheitin eru jafnalgeng á vettvangi rit- máls og tals eins og skírnar- heitin. Jafnvel ættkenni manna eru oft kenniheiti föð urins, Gísli Súrsson o-. fl. Svo gat hann verið sonur Aniórs. sveigis, Bótólfssonar beygju, Sigurðssonar hrings! Það hefur varla verið óvið- feldnara að skýra mann Jarp en Svart, og Járnbrúnn hét sonúr Finnboga í Ási Jóns- sonar Langs. Auk þess er nafnið svo torlæsilegt, að skráð hefur verið Garpur ef þá skildist betur nafnið, sem annar jafn Ú'étííiáf fcíöiáttur.. Hannes er >síð&f'i*! fímaafbökurt', því í elztú : ritum i IsþemdUr íöHáiW > í •og ióíiK^més að þjórtí('.lúndíi,r|,|m útlendingadekrið' J, ^öguskýr ingum „lærðra“ manna á ís- landi í þessari sögu, þó eng- in fræði sé fyrir því að Hann es hafi ekki verið notað til eig inheitis á íslendingum á þessum tíma. Hannes Pálsson hirðstjóri með Balthasar 1422, getur verið íslenzkur maður, og enda líklegt, en saga íslands á þeim tíma er hreinlega ókönnuð stjórnar- farslega, en höfð uppi alveg ófræðileg getfræði. Allir aðrir menn sem féllu í liði Smiðs bera venjuleg íslenzk nöfn, Jón Langur, Bjarni Magnússon, Guð- mundur Andrésson og Þor- valdur Helgason. Svo er hinn gamli lesháttur- Flateyjar- bókar: Jarpur Hannes, í einu nafni og eru þetta fimm ménn, auk þess féllu Smiður og Jón Skráveifa, og eru þá sjö talsins eins og í sam- tíma fræðum stendur. Það hefði því verið óþarft af fyr- irlesaranum, að gera sig ber- an að svo litlum vitsmunum, að telja Kilp einn af föllnum Smiðsmönnum, þar sem hann var ekki talinn á skránni yfir þá föllnu, og vantaði ekki heldur í töluna á þeim föllnu. fæst á eftirtöldum stöðum Bókaverzlunum: Bókabúð Austurbæjar Sigfús Eymundsson ísafoldar i "ííiúgm BókabúðLaugarness ifsod biKyw.j iötvfí. rrn Ji'iUliS' ,4A g'tabriiixvi Snjólfsvísur. Útvarpsfyrirlesarinn skýrði hina síðustu vísu í Snjólfs- vísum þannig að þar væri lýst falli Kilps og vþrn hans. Afbökunarhneigðin ríður ekki við einteyming, og virð- ingin fyrir sínu eigin viti ríður taumlaust hjá fyrirles- aranum. I Smiðs sögu var þessi vísa talin frásögn á falli Smiðs, þar sem hún líka kom næst á eftir lýsingu skáldsins um vörn Smiðs. Þetta styður líka það sem í annálum stendur að Smið- ur hafi verið laminn til bana með járnrekinni kylfu, og var farið eftir vísindaleg- ustu útgáfunni af annálunum sem út hefur komið (sjá for- mála Smiðs sögu) Gottskálks annáll, tvö hundruð árum, síðar,'. lætur Jón skráveifu fá þennan dauðdaga, en ein- mitt vísa Snjólfs sannar hitt, og.má vera að hinir ágætu vísindamenn, sem gáfu út annálana 1847, hafi farið eft ir vísunni er þeir telja að Framhald á 8. síðu. mwfc giðbn&irai Eimrcioarmnar Bókabúð Laugav. 15 Braga Brynjólfssonar Bækur og ritföng Greiðasölustöðum: Fjólu * Florida WestEnd Litla kaffistofan Tóbaksbúðinni Iíolasundi Gosa Öðinsgötu 5 Vöggur Hressingarskálinn . Stjarnan (Laugaveg 86) Skeifan ísbúðin, Bankastræti Bjargi Verzlunum: Skálholt Axelsbúð Barmahlíð 8 Söluturni Austurbæjar Lárusar Blöndal Sigf. Guðfinnss. Nönnug. 5 Árni Kristjánss. Langh.v. Rangá Skipasundi Drífandi (Samtúni 12) Leikfangag. Laugaveg 45 Drífandi Kaplaskjólsv. Nesbúð Þorsteinsbúð Júliusar Evert Lækjargötu Verzlunin Ás Hverfisgötu 71 Árna Pálssonar Miklubr. Verzl. Helgafell Berg.str.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.