Alþýðublaðið - 31.05.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.05.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ tim fiokksmönnum. Listinn hefir hlotið fremsta sæti þeirra íista er fram komu A-listinn. Allir verka menn og konur og yfirieitt allir þeir sem unna mannúðinni munu kjósa þann lista. Enginn má liggja á liði sfnu. Allir verða að kjósa A listann. Þið, sem af handafla ykkar lifið, munið áð ekki eru slysin lengi að vilja til, þá þurfið þið kannske að leita á náðir þjóðíélagsins, og verðið þá svift öllum mannréttind um. Kjósið því þá eina, er afnema vil]a petta hróplega misrétti, er Jón Magnússon á mesta sök á, að ennþá er við lýði Munið að Alistinn er listi Alfýðuflokksins, Kvásir. Flugið kringum jörðina. Eins og getið var um f sím- skeytum til dagblaðanna hér, er íriendingurinn Blake, ásamt Eng lendingnum Broom og Skotanum Macmillam á flugi kringum jörð- ina. Blake hefir undanfarið verið fijúgandi íréttaritari. enska blaðsins „Daily News*. I fyrrasumar flaug haars fyrir blað sitt til hungurs< héraðanna í Rússlandi tii þess að rannsaka ástandið, siðan, hefir hann skropplð til Marokko. Blake er 31 árs gamall og herforingi. 24. maí lögðu þeir íélagar af atað frá London; Þeir fara þaðan um Frakkland, ítalíu, Grikklánd, Krítey til Egyftalands og þaðan með viðkomu f Bagdad og Basra til Karachi og Kalkutta f íadlandi; því næst meðfram ströudinni á Birma til Ramgoon, þaðan til Lai- gon og Hongkong, meðfram strönd Kíisa til Tokio; þvf næst með strönd Koreu og Sibéríu til Aleu- terne, þaðan til Alaska og yfir pvert Kanada til Bandaríkjanna og New York. Þaðaia fer hann norðjireftir til Nýfundnalands, það- an til Reykjavfkur, um Færeyjar til Skotlands og svo verður ferð- inni lokið f London. þessa leið um Grænland og ísland velja þeir félagar til þess að fá sem skemsta leið yfir sjó, en það verður um 1300 km. Auk þess álíta þeir að þessi leið sé frá náttúruunar hendi heppiíegast. Blake mun ekki reyna að ná meti f þessu flugi, en hann vonar að verða skemur á leiðinni en þeir sem áður hafa fljótastir verið, sem er 60—70 dagar. 4, maí flaug Blake yfir Ermar- sund, og setti þá rcet Sttemma um morguninn lagði flugvélin af stað frá Croydön. Morgunverður var etinn í Pirfs og aftur lagt af stað til Croydon og komið þang að kl. iz. Þaðan var farið til ie Bourget kl 2,52 síðd. Te vsr svo drukkið í Parfs og þaðan farið aftur tii Croydon og komið nægi lega snemma til þess að borða miðdegisverð. Til jafaaðar fór flugvélin 117 mílúr á klst. og er þar með sett met f fleiru en einu falii. Þetta er f fyrsta sinn sem farið hefir verið f flugvél milli London og Parfsar tvisvar á dag, það er f fyrsta sinn sem sama vél hefir. farið f samskonar ferð, það er í fyrsta sinn að farið hefir verið 4 sinnum fram og aftur yfir Ermarsund á skenui tfma en 24 klst. með farþega, og það er f fyrsta sinn sem meira cn 1000 mflur hafa verið farnar i flugvél á 9 klst. %i uglcgur sláttnmalnr. Undanfarin tvö sumur hefir maður að naíni Sigurgeir Albertsson, ætt- aður norðan af Vatnsnesi, verið í kttupavinnu hjá Éinari Gunnars- syni í Gröf í Breiðuvík, og þykir hann vera atkvæða-sláttumaður. — Sumarið 1920 slö Sigurgeir á engi, hektarann á 7 klukkust. og 21 mfnútu. Það var f þurki og beit ekki vel á, enda þurfti hann að brína sjötiu sinnum þennan tfma. Féllu af blettinum 15 þurrabands- hestar. í fyrrasumar, 19, ágúst, sló hann sömu skák, 1 hektara á 5 kiukkust og 22 mínútum. Það var rösklega að verið. Og á þessum tfma drakk hann tvisvar kaffi og fóru i það 8 mfnútur. Hefir hann þvf í raun og veru slegið skákina á 5 stund- um og 14 mínútum. í þetta sinn var góð rekja, og brfndi sláttnmaðurinn ekki nema 42 sinnum. Tók það V4—J/« nifn útu í hvert sinn að brína. Ljá íarið var 40 sm. til jafnaðar, og heil-skárino 4—5,5 metra breiður eftir landslagi. En landíð er veí greiðfært, og sléttir blettir innan um. Sigurgeir slær skorpulaust, en jafnt og liðiega. Hann virtist ekki taka nærri sér, og. var ómóður, er hann lauk við skákiaa. Hano byrjaði á þessari útmældu skák kl 3 um dagina, og hafði þá fram að þvf slegið z/i hektara — Hið eina, er fiana roætti að slætti hans- er það, að hann slær ekki rétt vel. Verða sumstaðar eftir ofur* smáar manir og toppar. En ai- ment séð, er þó þessi hliðin í slætti hans, — á útjörð — óað- finnanleg. Sigurgelr hefir nú sett nýtt met i slætti. Hver gerir það næstí nFreyr*. f\ ferBnm Ölafs. (Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.| Norðfirði, 30. maí. ólafur Friðriksson kom hiagað f nótt á mótorbátnum Drífa, eftir 7 tíma ferð af Seyðisfirði. Véla- bilun á hafi. Hi iiginii i| Ycgtii, Syndir Jóns Magnússonar hafa undanfarið verið taldar upp t Morgunblaðinu, og þykir sumum þar undariega við bregða, er sjálft málgagn Jóns reynir að sanna mönnum það, að þrátt fyrir sv» mörg stjðrnarár Jóns hafi hann ekki verið viðriðinn nein af helztu stórmálum landsins. Ýmist sé þiið látinn maður, eða Magnús Guð- mundsson, sem starfað hafi að* málunum, eða þá Alþingt. Eo- hvað hefir þá Jón Magnússon gert í stjórn landsins? Hefir hann bara streizt við að sitja öll þessi árí' Aumingja Moggi, honum gengur hálf klaufalega að hampa Jóni. Hvað eftlr annað hefir hann hæðst að honum og nú kórónar hann alt saman með þvf að sanna það að Jón hafi verið eitt stórt núll i landsstjórninni. Hvað hefir hanit þá að gera á þingf — Syndir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.