Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 24.04.1950, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 24.04.1950, Blaðsíða 6
Í6 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 24. apríl 1950 Fýluframleiðsla FRAMHALDSSAGA: Ríkur maður - fótæk stúlka Eftir MAYSIE GREIG — „Hefðurðu ekkert annað um liattinn að segja“. Hún sneri sér að Madame og augu hennar tindruðu. „Finnst þér ekki karl- anenn vera erfiðir stundum. iManni myndi aldrei detta í hug að hann tilbæði mig. En þú gcrir J>að samt, er það ekki, elsku Faversham“. Ungi maðurinn muldraði eitt- íhvað alveg óskiljanlegt. „Eg held alls ekki að hann sé lirifinn af henni“ hugsaði Cara iundarlega reiðilega. „Hvar er hin tegundin“, .-spurði Letty. „Viltu setja upp Apache-teg- sundina" sagði Madame. Cara setti upp hattinn. Það •var sá hattur, sem fór henni bezt æ£ öllum höttum búðarinnar. Hann hefði getað verið skapaður •--sérstaklega fyrir hana. Hann var ■ur dökkleitu efni og rauða Iiatt- barðið snéri upp til hálfs og fögur srauð fjöður svört í endann huldi aðra hlið hans. „Faversham" kallaði Letty, .„livernig finnst þér þessi“? Faversham snéri sér við og horfði. Hann liorfði á liattinn; Jiann horfði lengur á Cöru. Hon- um fannst sem hann liefði aldrei -séð eins fagra stúlku. Fegurð hennar var svo lifandi, hrífandi og næstutn undraverð. Hann leit riiður eftir líkama hennar. Hann •yar grannur og mjúkur. Hún hefði getað verið grísk gyðja. Nú horfðust þau í augu. Eittlivað :skeði í því augnabliki, þó livor- vugt þeirra vissi hvað það væri. Hann vissi aðeins að hjartað sló • hraðar og blóðið rann örar í æð- >um hans, að liann langaði til að standa þarna og horfa á þessa Ifögru dökkliærðu stúlku alltaf. Cöru fannst andardráttur sinn 'örfast og liendur hennar byrjuðu ;að skjálfa. ,,Nú skal ég setja liann upp“ •sagði Lctty.. ,,Nei“ sagði ungi <ma S.u rinn ákvcðinn“ ég held að hann myndi alls ekki fara þér ;vel Letty.“ Cara leit á hann þakklát. „Jæja, ef þér líkar hann ekki þá máta cg hann ekki“ sagði Letty, „ég ætla að fá Chéri-teg- vundina, Madame, og taka hann snúna.“ i ,,En það hljóta að vera aðrir rhattar, sem þig langar til að líta á“ sagði ungi maðurinn í flýti. Það laafði verið honum á móti skapi að lcoma í búðina. Nú virt- ist, sem hann vildi ekki fara það- ítn. • „Auðvitað, Tótó elskan,. ef þú vilt að ég fái fleiri en einn. Þú ert svo Jiöfðinglegur, elskan“. Hún sendi lionum koss. Fáðu þér eins niarga og þú villt“ sagði Faversliam. Hann hafði einu sinni eklci tekið eftii því að liún kallaði laann Tótó. Feita andlitið á Madame varð eitt bros. Letty brosti líka. „Elskan hann Toto er svo-yfir sig hrifinn af mér“ hugs- aði hún. Hún valdi fjóra iiatta, og Fav- ersham borgaði þá í reiðu fé. Letty krafðist þess ailtaf að fylgd- armenn hennar borguðu í reiðu fé. „Ástin er svo ótraust nú á dögum“ sagði hún einu sinni við Madame Theresea, „maður getur ekki treyst henni til þess að vara þar til reikningarnir koma“. Cara tók hattana og setti þá út í bílinn. Hún flýtti sér ekki. Hún stóð í nokkrar mínútur á gangstéttinni í sólskininu og horfði á bílinn. Hvílíkur fegurð- argripur. Skrautvagn, sem hæfir prins. Og tilheyrði liann ekki prins? Ungi maðurinn var prins- legri en nokkur maður, sem Cara gat ímyndað sér. í stutta stund, meðan hún stóð þarna á gang- stéttinni, ímyndaði hún sér að hún sæti í framsætinu og þeysti yfir breiða þjóðvegi, hlæjandi og talandi við unga manninn í hatta búðinni. Hún ímyndaði sér fleiri hluti, sem skeðu þegar skuggar kvöldsins liðu yfir. Hann myndi t. d. leggja handlegginn utan um liana, varir þeirra myndu snert- ast. Hún hætti þessum hugsuntim og geklc aftur inn í hattabúðina. Það var allt 1 lagi með dagdrauma, en þeir komu manni ekkcrt á- fram. Það var ólíklest að hún myndu nokkurntíma aftur sjá unga manninn. Samt sem áður fannst henni að hún væri einkennilega niðurdres- o o in. Hvað var að henni. Ekki varð hún ástfangin af manni sem hún aðcins hafði séð einu sinni í nokkrar mínútur. Þar að auki tillieyrði iiann Letty. Ekki að Cara tæki það alvarlega. Letty tilheyrði öllum karlmönnum, — að minnsta kosti öllum þeim sem áttu stórar innstæður í bankanum. Hún bjóst við að kannski ætti hún að vera steini lostin að jafn hrífandi maður og þessi skyldi sælda sam- an við Letty, en eftir að' hafaj unnið fyrir sér { nokkur áf, sér- staklega í hattaverzlun, hættir maður að vera stcini lostin. Mað- ur getur haldið sínum eigin há- leitu skoðunum — en hættir að reyna að fá aðra tiil þess að að- hyllast þær. „Hvað um það“ hugsaði Cara, „hún greip hann kannski óvaran, og hann var of heiðarlegur til þess að stinga af.“ Hún var rétt komin að litla speglaborðinu og ætlaði að raða niður höttunum, sem Letty hafði skoðað, þegar rödd bak við hana sagði: „Afsakið, en tókuð þér eftir, hvort ég skildi eftir hanzkana mína hér?“ Hún snéri sér við skyndilega og blóðið þaut fram í kinnar hennar. Það er óþægilegt þegar sá, sem maður er að hugsa um stendur allt í einu við hlið manns. „Nei“, stamaði hún, „eg sá þá ekki, en ég skal leita að þeim“. Hún leitaði með hjálp hans, en þeirra varð hvergi vart. „Eg kann að hafa skilið þá eftir í bílnum". Hann brosti og bætti við, „eða, ef til vill, var ég alls gkki með þá í dag“. „Eg sá þá ekki þegar þér kom- uð í búðina“ sagði Cara. Hann leit á hana undrandi. „Þér tókuð þá eftir mér þegar ég kom?“ „Já, auðvitað“. „Það var skemmtilegt“. Nú var vandræðaleg þögn. „Heyrið þér, mynduð þér á- líta það mjög frekt af mér, ef ég byði yður til kvöldverðar eitt- livert kvöldið" spurði hann fljót-1 lega. Cara Imgsaði í flýti. Venjulega neitaði hún slíkum boðum, sér- staklega þegar hún ekki þekkti nöfn mannanna, en þetta var sér- stakt tilefni. Henni fanns't að tækifærið, sem hún alltaf hafði beðið eftír væri komið. Hún irafði ekki efni á að missa af því. Auk þcss var.nún hrifnari af þessum manni.en hún hafði nokkurn tíma vcrið af nokkrum ungúm manní. •'-- Hún leit niður fyrir sig. Löngu svörtu augnahárin köstuðu skugg um niður á kinnarnar. „Eg þakka yður fyrir“. „Það er mjög vel gert af yð- ur.“ Hann virtist mjög þakk- látur. „Hvenær megið þér veta að því. Gætuð þér“, hann reyndi eklci að fela áhuga sinn, “kornið í kvöld?“ Þegar Cara hafði nú byrjað á þéssú’ sá hún cnga ástæðu til að Framhald' af 4. síðu. blómlegt atvinnulífið væri í Reykjavík og hvílík at- hafna og hámenningarþjóð íslendingar væru. Hver sinn skammt Eitt fannst fýluvinunum á vanta, fýlan væri ekki nærri nógu mikil. Þess vegna börðust þeir með hnúum og hnefum fyrir því, að síldar- verksmiðjan væri sett í Ör- firisey, svo .»ð Vesturbæinga skorti ekki sína fýlustöð og þyrftu ekki að öfunda Aust- urbæinga. Höfðu fýluvinir sitt fram þrátt fyrir eindreg- in mótmæli alls þorra Reyk- víkinga. Að vísu er þessi nýja fýluframleiðsla ekki komin í framkvæmd enn, því að engin síld hefur veiðzt. Það er hart að þurfa að segja það, en sannleikurinn er sá, að fjöldi Reykvíkinga veit varla, hvórt hann á að hryggj ast eða gleð,jast af síldar- leysinu nú í Faxaflóa að und anförnu. Ef síldargróðinn á að kosta það, að Vesturbær- inn verði óbyggilegur siðuð- um mönnum fyrir ódaun og fýlu, er full von, að tvær grímur fari að renna á menn. en fýluvinirnir voru hinir æfustu af því að geta ekki veitt Vesturbæingum nægi- lega fýlu, þá datt þeim nýtt snjallræði í hug. Einhverjir þeirra höfðu. farið fram hjá hvalveiðistöðinni í Hval- firði og mundu, að ódaun- inn af stöðinni þar lagði lang- ar leiðir í allar áttir. Sá var aðeins gallinn á þeirri stöð, að hún var langt frá manna- byggðum, svo að fáir aðrir en verkamennirnir við stöð- ina gátu orðið fýlunnar að- njótandi. Þetta fannst fýlu- vinum vera illa farið með góðar gjafir. Þess vegna stungu þeir upp á því, að komið væri upp hvalveiðistöð í Örfirisey. Allir, sem komið hafa í stöðina í Hvalfirði, vita, hvað þetta mundi þýða. Yfir öllum Vesturbænum mundi alltaf hanga þykkt ský af fýlusvækju, sem jafn- vel mundi fara langt fram úr fýlunni af fiskmjölsverk- fresta því. „Já, ég býst við að ég’ geti komið.“ „PrvSilegt", rödd hans skalf af bjartsýni. „Hvar er hcimilisfang- ið, ég sæki yður kl. 8“. „Toto — hvað ertu ciginlega að gera“ heyrðist lcallað óþolin- móðlega utan frá. „Skrattinn sjálfur“ sagði Fav- ersham. ,,Afsakið“ stamaði hann augnabliki síðar. „Það er allt í lagi“, svaraðii Cara brosandi, „ég skil þetta vel.“ smiðjunni í holtinu. Þykk grútarskán mundi alltaf liggja á Reykjavíkurhöfn og öllum sundum hér í nánd. í þessu máli biðu fýluvinir ósigur í bili. Ekki hefur þeim enn tekizt að fá Hvalveiðistöð byggða í Örfirisey, hvað sem síðar verður. En öruggast er fyrir Reykvíkinga að vera vel á verði í þessu máli. Þegar svo er komið, að á- hrifamenn og blöð gerast for- svarsmenn fýlunnar og telja hana fagurt tákn um blóm- legt athafna- og menningar- líf, eru menn aldrei óhultir. Hver veit nema menn vakni einn morgun við það, að Seljavegurinn verði orðinn eins útlits og skurðarplanið á Hvalveiðistöðinni í Hval- firði. Að minnsta kosti vit- um við, að það er draumur ákveðinna manna í Reykja- vík að svo verði. — Fýluvinirnir ættu annars að gera með sér samtök og stofna Fýlufélag Reyk javikur (skammstafað F.Ý.R. til að- greiningar *frá Fegrunarfé- lagi Reykjavíkur eða bara Fý.). Þeir hafa þegar komið upp 2 fýlustöðvum, fiski- mjölsverksmiðjunni í holt- inu og síldarverksmiðj unni í Örfirisey. Svo gætu þeir líka stutt að eflingu og aukn- ingu fýlunnar af öskuhaug- unum á Eiðisgranda, en það- an leggur oft góðan skerf af fýlu inn yfir bæinn. Næsta skrefið væri svo að berjast fyrir því, að skólpræsi og salerni yrðu lögð niður í bænum, en að því yrði áreið- anlega mikill fjársparnaður, eða finnst þeim það ekki mönnunum, sem tala um pen ingalyktina? Menn gætu þá bara gengið á álfrek í húsa- görðum eða úti á götum. Sá ilmur, sem kæmi upp í bæn- um vegna sparnaðar væri peningalykt, sem mundi falla fýluvinum vel í geð. En í alvöru talað er það ekkert gaman fyrir okkur íslendinga að vera næstum daglega minntir á það, að við lifum ekki í menningarríki á borð við önnur Evrópuríki. Engin borg í Evrópu nema Reykjavík hefði látið bjóða sér fýluverksmiðjurnar í holtinu og Örfirisey. Ef við látum bjóða okkur allt og haldið verður áfram á sömu braut, verður þess ekki langt að bíða, að okkur verði skip- að á bekk með Eskimóum, sem anga af grútarfýlu lang- ar leiðir og þvo sér einu sinni í mánuði og þá úr keitu. Það er draumur fýluvin- anna að svona fari um okk- ur Reykvíkinga, en ertu sam þykkur þessu, samborgari góður? AJAX.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.