Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 08.05.1950, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 08.05.1950, Blaðsíða 6
MÁNUDAGSBLAÐIÐ Fimmtuaagiir 4. apríl 1&50. „Hvemig höguðu Favers- ham og Letty sér gagnvart hvort öðru í dag“ spurði Paul. „Jæja“, svaraði Cara hik- a:odi. „Hann virtist mjög leið- ur á henni. Og hann var mjög ákafur í að fá mig í kvöldverð með sér. Að minnsta kosti virt ist hann vera það þá“. „Því ætti hann ekki að vera það?“ Paul leit á hana ná- kvæmlega og bætti við. „Þér emð mjög fögur“. Cara svaraði ekki. En bióð- ið hljóp fram í kinnar henn- ar. Það gerði hann fremur fagra og rauði sloppurinn sýndi betur hina dökku feg- urð á ’hörundi hennar. „Afsakið' 'sagði Paul aivar- lega og horfði enn á hana. „Fögur er mjög ófullnægjandi lýsing á yður.“ „Mér þætti betra ef þér hrósuðuð mér ekki“ sagði Cara kuldalega. Bláu augun hans glömpuðu. „Nei, yður þætti það ekki. Þér væruð að deyja í leiðind- txm. Öllum fögrum stúlkum leiðisf, ef þær fá ekki sinn skerf af hrósi. Og þeim þykir betra að fá hrósið frá þeim, sem þær fyriiiíta en að fá alls ekki hrós“. „Þér virðist vita mikið um kvenfólk Hayden“ sagði Cara og það var hæðniskeimur í röddinni. „Það geri ég“ samþykkti Paul góðlátlega .„Hversvegna ekki? Þegar öllu er á botninn hvolft þá eru þær frá sjónar- miði karlmanna mjög skemmtilegar til f róðleiks. En við erum ekki að tala um mig heldur Faversham." Hann hallaði höfðinu og horfði á hana forvitnislega. „Það er leitt að hann skuli eyða öllum peningunum sínum í Letty Havilant, er það ekki?“ „Víst er það“ svaraði Cara, en bætti skjótt við. „Eg er viss um að hún á hann skilið". Paul brosti en sagði ekkert i nokkúr augnablik. „Eitthvað verður að gera til þess að bjarga honum“ sagði hann allt í einu. Cara hrökk við. Sama hugs un hafði einmitt verið að brjótast um í huga hennar. Paul hatði sagt að Faversham væri riddaralegur og í því, var hún viss'um, lá skýringin. Einhvernveginn, gögn vilja sínum ,hafði hann komizt í tæri við Letty, og hann var of riddaralegur til þess að stinga af. Hún laut áfram. Rauði sloppurinn opnaðist dálítið og hinar fögru línur hálsins og brjósta hennar komu í ljós. „Eg vildi gefa allt til þess að bjarga honum", sagði hún snögglega.. FRAMHALDSSAGA: Ríkur maður - iótæk stúlka Eftir MAYSIE GREIG Paul hallaði sér aftur á bak og hló. „Eg þyrði að veðja um það“. „Hvað meinið þér?“ spurði hún hvasst. „Maður, sem er einkaerf- ingi að f jörutiu þásund pund- um á ári, vex ekki á hverju strái", sagði hann. Cara starði á hann ákvæða. Fjörutíu þúsund á ári. Frá hennar sjónarmiði var það ó- trúleg upphæð. Það var of stórfenglegt fyrir hana að skilja það. „Þessvegna er Letty Havi- Iant á eftir honum“ sagði hún lágt. Paul kinkaði kolli til sam- þykkis og varð beiskur á svip- inn. „Já, og hún ætlar sér ekki að sleppa honum, ef mig grun- ar rétt.“ Litlu hendurnar á Cöru gripu fastar um hné hennar. „Eitthvað verður að gera í þessu“ bætti hún við. „Get ég hjálpað?“ Hann hallaði sér fram. Hann studdi olnbogunum á ltnén og höfðinu á hnúa sér. Bláu augun hans tindruðu ekki lengur. „Já, en hvemig veit ég að þú sért nokkru skárri en Letty Havilant?" spurði hann rólega. Cara stökk á fætur. Slíka móðgun hefði hún aldrei þol- að. Það virtist ótrúlegt að hann hefði sagt þetta, en samt var ekki um það að efast. Þessi maður var óþolandi, Ruddalegasti maður, sem hún hafði nokkurntíma kynnzt. Hvernig gat hann verið frnædi Fáversham? „Viljið þér gjöra svo vel og hipja yður út strax?“ Dhnma röddin hennár kafnaði í orð- untoh-. Hann stóð upp en sýndi ekki á sér fararsnið. „Svona, svona“, sagði hann, „við skulum vera sanngjöm. Þó að ég viti að það sé nokkuð mikið að biðja kvenmann um að vera sanngjaman", og hann brosti. „En ég þekki yð- ur ekki, eða hvað? Allt, sem ég veit, er að þér hafið yndis- legt andlit, hrífandi vöxt og — ekki sízt •— skap. Verulegt skap, er það ebki? Eg veit líka að þér vinnið í hattabúð mann, þá var hugmyndin um og búið í einu herbergi, alein að því er virðist“. „Þalcka yður fyrir að efa það“, svaraði hún. Hann hneygði sig dálítið háðslega. „Ekkert að þakka. En að undanskildum þessum stað- reyndum, þá hefi ég ekkert til þess að leiðbeina mér. Þér gætuð verið fyririitlegur lítill auðæfasnapari, eða þér gætuð verið yndislegasta stúlka heimsins. Hvernig á ég að dæma um það? Ef ég hjálpa Faversham úr örmum Lettys í yðar, þá gæti ég aðeins verið að hjálpa piltaumingjanum úr öskunni í eldinn. — Þér hljót- að sjá áþað“. „Eg sé það alls ekki“, svar- aði Cara hásum rómi. „Það er leitt“ andvarpaði hann og nú brá aftur við leiftrum í augum hans, „því ég hét að ef þér væruð skyn- söm gætum við unnið saman.“ „Unnið saman?“ spurði Cara undrandi. Hann kinkaði kolli. „Já, því ekki það ? En við skulum ekki ræða þetta frekar núna. Við skulum tala um það við kvöld- verðinn. Satt að segja, þá er ég dauðsvangur." Cara stóð upp hnarreist. Hún vonaði að hún væri virðu leg, en var samt á báðum átt- um vegna klæðnaðarins. „Þér ímyndið yður ekki eft- ir það sem þér hafið sagt, að ég fari út með yður?“ „Auðvitað. Þér haldið þó ekki að það sé ég, sem er að bjóða yður út?“ Hann leit sannarlega undrandi út. „Þér haldið þó ekki, að ég hafi efnj á því að bjóða yður á Barkley-klúbb- inn. Eg gæti ekki einu sinni boðið yður u,pp 4 kaffibolla og brauðsneið á næstu sjoppu. Það er Faversham, sem býð- ur. Hann sagði: Paul bjóddu ’henni í Berkley-klúbbinn á minn kostnað og ég hitti ykk- ur strax og ég kemst í burtu. Og“, hann brosti kankvíslega, „munið þér það að, þó þér þarfnist ekki kvöldverðar, þá geri ég það. Eg hefi ekki feng- ið almennilegan kvöldverð í vikuJ' Cara hugleiddi þetta. Þó að henni væri ekkert um þennan að borða í Berkley-klúbbnum heillandi. Að minnsta kosti fyrir þá, sem borða svínakets bita steiktan á gasofni. I eitt kvöld að minnsta kosti, myndi hún tak þátt í lúxus-lífinu, sem hana hafði dreymt um; hún myndi borða á Berkley, síðan myndi hún dansa í fín- um næturklúbbi. Samt sem áður var þetta ekki aðalatrið ið, sem hafði áhrif á hana. Það var hugsunin um að hitta Faversham. Ef hún færi ekki myndi hún kannski aldrei hitta hann aftur. Þegar hún hugsaði til þess, þá var eins og hjarta hennar ætlaði að hætta að slá. Auðvitað var það leiðinlegt að hann hafði ekki sótt hana sjálfur, en hann gat hafa tafizt vegna starfa sinna. „Jæja þá“, sagði hún, „fyrst það er ekki yðar boð . .. . “ „Það er alls ekki mitt boð“ greip hann fram í hlæjandi. Ef þér viljið fara fram gang ,meðan ég klæði mig“, svaraði hún þóttalega. „Verið þér nú ekki vond við mig“, sagði hann brc andi, „verð ég að fara fram á gang?“ Cara svaraði honum með því að ganga að dyrunum og opna1 þær. „Gjörið svo vel og farið út strax“ sagði hún höstug. Paul hélt áfram að brosa, eins og ekkert hefði í skorizt, um leið og hann gekk út. „Hún hefur skap, finst yður ekki, en ég held að ég kunni bezt við hana þannig.“ 3. KAFLI Paul stóð í ganginum með- an Cara skifti um föt. Hann stóð og krosslagði fæturna og hallaði sér upp að veggnum og talaði við hana gegnum dyrnar. Hann talaði því Cara; sagði lítið eða ekkert. „Þér eruð ekki mjög ræð- in“ sagði hann í stríðnistóni. „Þér mynduð ekki vera það ef þér hefðuðu rétt núna fundið saumsprettu í eina almenni- lega ballkjólnum yðar hreytti hún ut úr sér. „Fussum svei, það var nu verraU, sagði hann í kýjnnis- rödd „en það er þó allt undir þvi komið, hvar saumsprettan er.“ . . . ■: »■ Cara svaraði ekki. Hún sat á legubekknum og var að gera við faldinn neðst á kjólnum „sínum, þar sem hællinn hafði krækzt í hann. Það var guð- dómleg flík. Madame Ther- esea hafði keypt hana handa sjálfri sér en til allrar ham- ingju litið svo herfilega út í honum að hún hafði selt Coxu. "hann mjög ódýrt. Cara var hrífandi í honum. Hvítu knipplingarnir sýndu enn bet- ur hörund hennar og gljáandi svarta hárið. „Hvað er að tama, fegurð- ardísin í raun og veru“ hróp- aði Paul þegar hún, dálitlu síðar birtist í dyrunum. „Hví- lík breyting. Vesalings litla sölustúlkan orðin að prins- sessu. Segðu mér eitt, kom töfrakonan inn um gluggann meðan ég beið hér í þessum loftlausa gangi?“ „Nú á dögum þurfa vesa- lings litlar sölustúlkur ekki töfrakonu til að hjálpa sér, ef þær hafa vit“ svaraði Cara. Ungi maðurinn laut henni. „Eg bið afsökunar. Erum við tilbúin? Hugsunin um matinn kemur vatni fram í munnin á mér.“ „Mér Iíka“ sagði hún. Hann setti upp pípuhatt- inn, hallaði honum lítillega til hliðar með stafnum sínum með fílabeinshandfanginu og þau gengu saman niður dimm-, an stigan út á gangstéttina. Bifreiðin beið við stéttina. Hún var á engan hátt lík Rolls Roce, bílnum hans Fav- ersham. Vélarhúsið var ákaf- lega stórt, eins og hausinn á einhverri fomaldarófreskju. Hann var opinn og gluggarnir voru smáir og alls ekki til þess að halda hárinu á kven- fólki í skefjum. „Eg bcrgaði fyrir hann fimm pund“ sagði Paul stolt- ur „eða réttar sagt ég keypti stykkin og setti þau saman. Eg kem bonum upp í 90 míl- ur núna. Má ég kynna ykkur, ungfrú Cara Reni þetta er Naglaskjóðan“. „Heitir hann það?“ spurði Cara. Hann hjálpaði henni upp í. Hún hræddist að hugsa um hvernig hárið á henni liti út, þegar á leiðarenda kæmi. Cara, sem var þegar dálítið hrædd, varð verulega hrædd á leiðinni niður í miðbæinn. Naglaskjóðan fór raunveru- lega í loftköstum. Vélin urr- aði eins og járnbrautarvél í fullum gangi. Bíllinn óð gegn- um um ferðina og þau þustu eftir þjóðvegun.um með ótrú- legum hraða.^;'-,, : .

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.