Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 15.05.1950, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 15.05.1950, Blaðsíða 2
THfiP B MÍNUDAGSBLAPIÐ r..i ...i.'■ ■■■ i. ■■■ n i ■_. "' .- PILLUÁT Meimirnir em aS eyðileggja líí sitt með þessum „meinlausu“ pillum Eftir frægan enskan læknir Pllluát hefur alvariega auk- izt. Oisökin til þess er sú, að menii lifa lífinu svo ört nú á dögum, að það reynir mjög á taugakerfið og skapar taugaveiklun. Venjulega af- leiðingin af þessum sjúkdómi er svefnleysi — og þar af rstafa öll vandræðin. Þeir, sem þjást af svefn- leysi, hvort sem það stafar af ikvöium eða áhyggjum, þeim 'hættir við að mikla þetta fyr- ir sér og brjóta heilann um svefninn, sem þeir hafa misst. Brátt vérður svo hin raun- .yerulega orsök svefnleysisins éttinn við að sofna ekki. Þennan vítahring verður að brjóta. Sjúklingarnir leita til sefandi lyfja, og venjulega byrja þeir á aspirini. Aspirin gfferir ekki annað en að eyða kvölunum, og er gagnslaust sem sefandi lyf, og þegar þess er neytt að stað- aldri, myndást sýrur í mag- anum og meltingarleysi er af- leiðingin. Því er það oft, að þegar sá, sem tekur inn aspirin, verður þess var, að lyfið verkar ekki lengur sem svefnlyf, þá eru þeir búnir að fá nýjan maga- kvilla, sem eykur á svefn- leysið og viðheldur því. Næsta stigið er svo það, að ,-svefnleysinginn leitar í hill- um lyfsalans að svefntöflum, en efni þeirra eru sambönd af ýmissum brómefnum. Brómið hefur deyfandi á- hrif á allt taugakerfið, og að vísu veitir þetta meðal þeim svefn um tíma. Svefnvana sjúkHngar verða þess varir, að þeir þurfa stærri og stærri skammta. Þá skeður eitt af tvennu: Annað hvort missir brómið kraft, og þá fer sjúklingurinn til læknis til þess að fá sterk- ari lyf, eða, stundum, leiðir ofnautn bróms til sjúkdóma, brómsjúkdóma, og sjást merki þess á hörundi sjúk- lingsins, hugsanarugli og verð ur stundum að óráði eða æði. Það skal tekið fram og á- herzla á það lögð, að brómát er mjög sjaldgæft nema með- al aldraðs fólks. læknar halda því fram, að þeim f jölgi stöðugt, sem fari til læknis og biðja þá um eitthvað til þess að þeir geti sofið. Barbiture-lyf eru meðul, sem taka verður inn með mestu gætni. Þau eru meðal þeirra efstu á lista eiturlyf ja Þeir, sem taka lyf að stað- aldri, hættir við andlegri og siðferðilegri afturför. — Þá skortir þrek til að einbeita sér, fá í sig slen; síðan getur komið höfuðsvimi; menn verða loðmæltir, hafa missýn- ingar og titring í augnalok- unum. Þessi einkenni bera vott of- þreytu, illa andlega líðan og að menn eru ekki sjálfum sér nógir. En allt þetta má lækna. — Hættulegra er að taka of stóra skammta af þessum lyf jum, því að slíkt getur leitt af sér skyndilegan dauða. Það er vitað, að konur og karlar, sem tekið hafa stóra skammta af þessu Iyfi til þess að geta sofnað, vakna stund- um hálfringluð uth miðja nótt, halda að næturskammturinn hafi ekki verið tekinn, ná í glasið á börðinu og taka ann- an hnefa af töflum. Árang- urinn verður svo önnúr ráð- gáta, sem líkskoðarinn einn verður að ráða: ,,Var þetta slys eða sjálfsmorð?" Fjörulíu af hundraði Ekki er unnt að meta ná- kvæmlega inntöku sefandi og svæfandi lyf ja. Lyf jafræðing- ur einn í Lundúnum sagði mér, að þrír fjórðu af lyf- seðlum þeim, sem gefnir væru út handa sjúkrasamlagsmönn um, væru í þessum flokki. Jafnvel í þeim héruðum, þar sem lifað væri rólegasta lífi og taugaáreynslan því í nokkuru hófi, væru lyfseðl- arnir upp á sefandi lyf 40 af hundraði allra lyfseðla. I þessum flokki eru talin lyf ópíumtegundar og mor- fínsefnis, sem gefin eru til að stilla kvalir. En þótt svo sé gert, er hlutfallið ægilega hátt. Milli áranna 1934 og 1947 hafa lyf í þessum flpkki gert meira en ferfaldast, því að þau hafa aukizt úr 1,1 upp í 4,6 af hundraði. Síðan sjúkrasamlögin urðu til, hefur lyfjanautn aukizt. Heilbrigðísráðuneytið játar, að eiturlyfjanautn hafi stöð- ugt farið vaxandi, en bendir jafnframfc á, að brómnautn hafi minnkað. Er þetta svo að skilja, að fólk sé að leggjast í nautn sterkari og hættulegri lyfja, og að þetta sé að verða að vana hjá því? Lækningin * Hvernig á að leysa þetta vandamál, sem hafa mun hin alvarlegustu áhrif á heilsu þjóðarinnar, ef svona verður látið reka á reiðanum lengur? Læknar halda því fram, að til þess að lækna þessa tauga- veiklun, áhyggjur og svefn- leysi sé hvíld nauðsynleg, loftslágsbreyting og starfs- breyting. En þetta segja þeir að sé hægra sagt en gert. Fátt fólk getur sezt í helg- an stein eða skipt um störf, þegar áhyggjumar bugá það. En það gæti þó lagt nokkra stund á hvíldina og það gæti styrkt þá ákvörðun sína, að hætta að nota svefnlyf, jafn- skjótt sem það hefur tekið fyrsta skrefið til þess að sigra svefnleysið á byrjunarstigi. Ef þetta er ekki gert, fáum við eftir mannsaldur fleiri taugasjúklinga heldur en við vitum, hvemig á að lækna. Ég undirrit.......óska eftir að gerast áskrifandi að Mánudagsblaðinu. Nafn .............................................. Heimili . ...................................... Staður ............................................ Vtanáskrift: Mánudassblaðið Reykjavík Mánudágur 15. • maí 1950. Mánudagsblaðið fæst á eftirtöldum stöðum Bókaverzlunum: Bókabúð Austurbæjar Sigfús Eymundsson ísafoldar Lárusar Blöndal Bókabúð Laugarness Bókastöð Emreiðarinnar Bókabúð Laugav. 15 Baga Brynjólfssonar Verzl. Helgafell, Bergstaðastr. Bækur og ritföng Greiðasölustöðum: Fjólu Florida West End Tóbaksbúðinni Kolasundi Gosa Óðinsgötu 5 Vöggur Hressingarskálinn Stjarnan (Laugaveg 86) Skeifan Isbúðin, Bankastræti Bjargi Verzlunum: Skálholt Axelsbúð, Barmahlíð 8 Söluturni Austurbæjar Sigfús Guðfinnsson, Nönnug. 5 Árni Kristjánsson, Langh.v. Rangá, Skipasundi Drífandi, (Samtúni 12) Leifangag., Laugaveg 45 Drífandi, Kaplaskjólsv. Nesbúð Þorsteinsbúð Verzlunin Ás Júlíusar Evert, Lækjargötu Hverfisgötu 71 Árna Pálssonar, Miklubr. Krónan, Mávahlíð Foss vogsbúðin' Kópavogsbúðin

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.