Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 22.05.1950, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 22.05.1950, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 22. maí 1950. AÐ TJALDABAKI 1 ÞJÖÐLEIKHUSINU Við, sem sitjum í áhorfenda- salnum, sjáum og vitum lítt um það, sem skeður að tjalda baki í Þjóðleikhúsinu. Blaðið hefur undanfarið reynt að kynna ykkur dálítið starf einstakra manna, sem ekki sjást á sviðinu, en vinna þó 1 þessu herbergi klæða og mála ungu stúlkurnar sig, sem sýna hinn forkunnarfagra dans í Nýársnóttinni. Mikið skelfing er erfitt að vera blaðamaður, finnst ykkur það ekki? Á milli þátta mættu margir hinna yngri leikenda upp á æfingasal og sátu þar yfir gosdrykkjum og ræddu áhuga- mál sín af miklum móð. — Þegar þær sáu ljósmyndarann þustu þær upp til handa og fóta og buðu „kók“. Heiðbláin (Elín Ingvarsdóttir) kom úr bónlngsherbergi sinu rétt á eftir álfkonunni, svo að ljósmyndarinn notaði tækifærið og náði þessari mynd. ómetanlegt starf við sviðið. Greinarnar hafa fjallað um um Yngva Thorkelsson, leik- sviðsstjóra og Lárus Ingólfs- son, leiktjaldamálara. Á þessari síðu eru nú birt- ar nokkrar myndir af leik- endum í Nýársnóttinni, sem sýnd er um þessar mundir, og eru þær allar tek'nar að tjaldabaki. Undirritaður brá sér ásamt Pétri Thomsen, ljósmyndara, bak við tjöldin, meðan á sýningu Nýjársnæt- urinnar stóð, og þar voru þessar myndir teknar. Frá okkar sjónarmiði, sem að jafnaði sjáum leikritin á Hér sést cin af álfameyjunum Þetta er álfkonan (Þóra Borg vera að Ijúka við að mála sig. Einarsson) um það bil að fara Tíu minútum eftir að myndin var á svið kveðja Svart niður í tekin, var hún komin niður sviðið og inn í æfintýraheiminn. sviði, er ferðalag bak við sviðið eiginlega ný sýning og engu síður heillandi en sú, sem sýnd er á sviðinu. Þarna mætir maður allskyns kyn- legu fólki, ýmislega búnu og í ýmsu skapi. Auðvitað má segja, að á frumsýningu séu allir taugaóstyrkir jafnt eldri leikarar sem yngri, en þegar fram í sækir og sýningar hafa staðið nokkurn tíma hverfur flestum taugaóstyrk- urinn og leikendur ræða sarr an áhugamál sín eða annað drekka gosdrykki og „fá sér jörðina. Gvendur snemmbæri og Svartur eru engir vinir, enda setur Svart- ur hundshaus á Gvend í Nýárs- nóttinni. En á ganginum bak víð sviðið hitturn við þá í miklum samræðum. Þeir töluðu um efni, sem Gvendi og Svarti hefur lík- lega aldre komið í hug — næsta prógram Biáu stjörnunnar. í biðsal leikaranna bíður Jón Eyjólfsson eftir „dauðanum". — Hann leikur líkið í Nýársnótt- inni. Jón hefur nú starfað bak við tjöldin í 31 ár, fyrst hjá L.R. og nú hjá Þjóðleikhúsinu og oft komíð á svið, enda sýnir svipurinn, að hann er alls ekki „nervöös“. Hér sjáið þið álfameyjar og álfasveina vera að undirbúa iig undir leikinn. Myndin er frá einu búningsherbergjanna. Álfakóngurinn (Indriði Waage) náði sér í amerískt blað í langa hléinu, en Grímur (Valur Gíslason) fékk sér sígar- ettu og ræddi við yngri leikenduma. Rétt eftir að myndin ?var tekin ærðu álfarnir Grím í einu af beztu bópatriðum í Nýársnóttinni. Yngvi Thorkelsson, leiksviðs- stjóri, sést hér við stjómborðið hægra megin sviðsins. Frá þessu borði stendur hann í stöðugu sambandi við alla leikara, hljóm- svéitina, Ijósameistara, sviðið sjálft og fólkið, sem vinnur á sviðinu. Dóttir álfakóngsins Bjarnadóttir) og Inga Laxness voro dansandi inni á sviði minútum eftir að þessi mynd vai tekin í herbergi þeirra. smók“, meðan þeir bíða efti því að færast í einhverr haminn á sviðinu. Þessar myndir eru því að- eins litil tilraun til að kynna starf þessara manna, því að þeirra hefur jafnan verið að litlu getið undanfarin ár. En nú með opnun Þjóðleikhúss- ins, þessarar miklu eignar Framhald á 7. síðu.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.