Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 22.05.1950, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 22.05.1950, Blaðsíða 6
MÁNUDAGSiBLAÐIÐ Mánudagur 22. maí 1950. „Faversham kinkaði kolli þangleg. „Þú hefur rétt fyrir þér, en samt sem áður hefði ég getað sloppið. Eða réttar sagt, ef ég hefði fengið við- vörun, þá hefði ég vitað, hvað ég hefði átt að segja. En svo að segja straks og ég kom þar, þá bar hún það upp á mig. Það var,“. hann fór * hendinni gegnum hiárið á sér og roðnaði aðeins „ákaf- lega klaufalegt." „Mér skilst þá að þetta sé' ->En hún neyddi mig til þ&ss allt saman um Letti Havi- aú 3ai^ aú hefði heimsótt FRAMHALDSSAGAi Ríkur maður - fátæk stúlka Eftir MAYSIE GREIG lant“ sagði Paul. Letty einu sinni eða tvisvar. „Hún virðist vita allt um En é§ sagði aðeins að við Letty“ svaraði Faversham' þekktumst lítið eitt. Eg •daufur „að minnsta kosti uml sagði ..... hann hikaði en dortíð Lettyar. Eg sagði henni hætti sv0 yið skjótlega. að allar þessar sögur um Letty og fortíð hennar væru ‘uppspuni — en einhvern- veginn “ Hann yppti öxl- m Paul hló. „Þú gætir ekki talið blessuninni henni •öinmu okkar trú um neitt •svoleiðis, ef ég þekki hana Tétt. En hvað skeði svo?“ Það varð þögn. Fremur ‘ löng þögn. Faversham mjak- aði sér óþægilega í stólnum. Það var auðsýnilegt að eitt- hvað amaði að honum. „Heyrðu .....“ hann hikaði aftur og fiktaði við flibbann sinn. Eg var i herfilegum vandræðum, en ég held að mér hafi tekizt að komast ut •úr þeim.“ Paul flautaði afur. 1 þetta skipti var hljóðið mjög hvellt. Nokkrir gestir á næstu borðum litu skyndi- lega í áttina til þeirra. „Þér tókst að komast út úr þeim“ hrópaði hann, „bravó ■fyrir þér, þú hlýtur að vera snillingur. Því fórstu ekki í utanríkisþjónustuna? Gróði Favershams skipafélagsins hefur verið tap Bretlands. Þú hefðir getað lagt mikið til - málanna á afvopnunarráð- stefnunni. Hvernig fórstu að fremja þetta kraftaverk?“ Frændi hans mjakaði sér aftur í sætinu. Nú virtist hann virkilega dapur og Cara, sem hafði horft á hann yfir borðið, vorkenndi hon- um allt í einu. „Þú veist að ég var í afar- miklum vanda staddur“ end- tirtók hann. „ geysilegum vandræðum“ sagoi Paul hlæjandi „svo miklum að fjörutíu þúsund- in þín hefðu vel getað horfið jyrir fullt og allt“. Faversham kinkaði kolli. ;„Tá þú veist hvað gamla konan er með ákveðnar skoð anir á siðsemi og öllu slíku. Hún sagði við mig: Favers “ham, er það satt að þú sért Úð dingla með illræmdri •stúlku sem heitir Lettty ■jÉiavilant? Eg neitaði því -þuðvitað. Varð að neita því, íinnst þér það ekki?“ Hann ieit- spur naraugum á þau. „fjandinn hafi það, ég sagði að ég hefði heimsótt hana á vegum kunningja míns“. „Það sýnist mér nú ekki sérstaklega sannfærandi“ sagði Paul „en þú segir ekki að hún hafi trúað þér?“ Favarsham hristi höfuðið. Hann ýtti disknum frá sér og studdi olnbogunum á borðið. Þjónninn kom með kampavínið. Hann drakk fullt glas í einum teyg. „Nei hún trúði því ekki“. játaði hann. „Hún sagði að ef það væri tilfellið, þá myndi ég eflaust geta sagt sér hver þessi kunningi væri, sem ég þyrfti að heimsækja Letty fyrir“. „Það var gott hjá henni“ sagði Paul „og hvaða svar hafðirðu við því?“ „Eg sagði henni ,að ég hefði lofað að leyna nafninu gegn drengskap mínum“. „Og hvað sagði hún þá?“ „Eg er hræddur um“ sagði Faversham ikindarlega „að hún hafi hlegið. Hún sagði að nú á dögum væri ekkert til, sem héti drengskapur. Hún bætti því við að ef ég vildi missa af fjörutíu þúsund pundum vegna drengskapar- loforðs, þá væri henni næst skapi að hringja á geðveikra hælið og láta taka frá sellu fyrir mig. Hún bætti því við að ef ég vildi segja henni nafnið þá myndi hún stein- þegja yfir því. Svo að lok- um .....“ hann varð nú afar dapur á svipinn „varð ég að segja henni það. Það var ekki um annað að gera“. Cara rétti óafvitandi úr sér í sætinu. Hvað var þetta? Hafði Faversham virkilega heimsótt Letty vegna vinar síns? Nei, það gat ekki verið. Ekki eftir það sem skeði í hattabúðinni um daginn. H4n tók eftir að augu Pauls tindr- uðu og hann horfði á Fav- ersham með háðslegu brosi. „Nú já, þetta er að skýrast fyrir mér“ sagði hann að lok- um. „Þú sagðir henni að þú værir að bisa við að bjarga einhverjum vesalings, ístöðu- lausum ættingja eða vini úr 7 greipum Lettyar; Þú hefðir verið að sinna göfugu starfi og það væri mesta óréttlæti að breiða út um þig slúður- sögur. „Bíddu nú við — þetta er ekki rétt“, sagði Faversham. „Að minnsta kosti, sagði ég ekki að hann væri ístöðu- laus“. Hæðnisglott Pauls óx. Cöru fannst hann líta út eins og köttur. „Þakka þér fyrir það“, sagði hann þurrlega. Faversham roðnaði. Það var jafnvel sýnilegt þó hann væri sólbrúnn. „Hvað meinarðu“ sagði hann stamandi. „Mér varð skyndilega ljóst“ sagði Paul rólega „að þú sagðir okkar elskuðu ömmu, að nafn hins óham- ingjusama ættingja, sem þú varst að reyna að bjarga, væri Paul Hayden, og að þar sem hann væri þér svo ná- skyldur þá væri því nauð synlegar að bjarga honum. Er ekki svo?“ Rödd Paul hafði eitthvað sterkt og ákveðið við sig. Það Ivar ekkert grín eða stríðni í honum eins og áð- ur um kvöldið. Cara hafði það á tilfinningunni að það væru tveir Paul Hayden — annar væri hinn ungi glæst legi gleðimaður, sem gat þeg- ar svo har undir verið ákaf- lega ruddalegur,’ en jafn- framt ef hann vildi verið mjög skemmtilegur félagi; og hinn, með stálhljóm í mál- romnum, einkennilega spyrj- andi augnaráð 1 bláum aug- unum — maður sem ekki var auðvelt að ná tangar- haldi á eða fá til þess að gera það sem honum var á móti skapi. Það var þessi ungi maður, sem Faverham stóð nú augliti til auglits við nú. „Hvernig vissirðu það?“ spurði Faversham. Paul barði hnefanum í borðið. ■ „Hvernig veit ég það mað- ur?“ hrópaði hann undrandi. „Eg hefi vitað það síðan þú byrjaðir á sögunni. Þú varst svo skratti niðurdreginn. Og ég skil nú vel hvernig þú slappát núna. Hið tvíráða mannorð mitt hjálpaði þér. Það mundi ekki vera neitt undrunarefni fyrir Lady Faversham að hugsa sér að ég væri með eins manneskju og Letty Havilant. Sannast sagt mundi það aðeins stað festa allt það, sem hún hef- ur hugsað um mig í öll þessi ár.“ „Mér þykir þetta voðalega leitt“ stundi Faversham, „ég veit að ég hafði ekki minnsta rétt til þess að segja þetta en ég var í voðalegri klípu Eg sagði það sem mér bara datt í hug á augnablikinu Sjáðu til, ef þú vilt þá skal ég fara strax til hennar og neita öllu.“ „Og missa af þessum fjörutíu þúsundum, sem þú færð árlega?“ „Fjandinn hafi það“, sagði Faversham, „ég hef ekki ennþá fengið þessar fjörutíu þúsundir.“ ,En gamla konan lætur þig hafa mikla peninga til um- ráða“ greip Paul fram 1 „svo við nefnum ekki ein stakar gjafir eins og Rolls Royce-bifreið, skemmti- snekkju og nokkra veðhlaupa hesta.“ „En ef þú villt ég segi henni það“ sagði Faversham ákveðinn, „ég hefi dauð- skammast mín síðan.“ Hann varð nú enn dapur- legri en fyrr. í fyrstu hafði Cara firrst við því að hann hefði getað notað nafn frænda síns til þess að bjarga sér, en nú byrjaði hún að vorkenna honum. Þegar á allt er litið þá gera menn ýmislegt, sem þeir sjá eftir þegar þeir eru í vandræðum. Og hryggð hans var svo djúp, afsökunarbeiðni hans svo einlæg, áð hugur hennar hlýnaði gagnvart honum. „Nei', ég mundi ekki hafa fyrir því að neita þessu“ sagði Paul. „Þegar öllu er á botninn hvolft þá héfur þú Uíiiklu að tapa við það en ég engu. Okkar elsku lega amma vildi heldur að ölurn hennar peningum væri kastað í mitt Atlantshafið en ég fengi einn eyri af þeim. Að undanskildum nokkrum smápeningum, sem hún gaf mér meðan ég var drengur hefur hún ekki gef- ið mér einn eyri. Hún bauð már atvinnu á skrifstofum skipafélagsins, en þegar ég neitaði því þá gerði hún það ljóst að okkar samskiptum væri lokið. Þá minntist hún líka lauslega á hvernig ég lifði og hverskonar fólk ég; umgengist. Ef dæma á eftir því, sem hún hélt þá, þá hlýtur Letty að vera skref upp á við.“ Faversham varð aðeins ró- legri. Andardráttur hans varð jafnari. Cara varð eins og ósjálfrátt rólegri líka. Hún hafði óafvitandi setið teinrétt með hendurnar spenntar í kjöltunni og svörtu augun hennar litu á mennina til skiptis eins og hálf óttasleg- in. Hvað hefði skeð ef Paul hefði krafizt þess að Favers- ham hefði. sagt ömmu sinni sannleikann? Hún vissi að gamlar konur, búast stund- um við að ungir menn séu hér um bil eins og munkar — að minnsta kosti þegar ungu mennirnir voru mjög skyldir þeim. Hún hafði unnið °f lengi fyrir sér til þess að búast við því að nokkur maður væri eins og munkur, og móðir hennar hafði alið hana upp í þeirri trú, að þegar einhver elskaði mann þá yrði hún að fyrirgefa honum allt. Móðir hennar hafði lært þetta í hinum harða skóla lífsins. Að fyrirgefa föður Cöru hafði verið lífsstarf hennar. Hann hafði verið ítalskur óperusöngvari með allt það skap og óstöðugleika og yndisleik hins sanna lista- manns. Hún hafði kynnst föður Cöru, Signor Aldo reni, meðan hún hjúkraði honum í erfiðum sjúkdómi. Hann hafði kallað hana „Cara mia“ og þegar, ári eft- ir giftinguna, barnið fæddist, þá hafði hún kallað hana Cöru. Hjónaibandið var bæði hamingjiusamt og óhamingju- samt. Það hafði verið æsandi og sársaukafullt. Stundum hélt móðir Cöru að henni hefði hefði gefizt að njóta himnaríkis á jörðu. Það var þegar Aldo, faðmaði hana að sér; þegar hann söng fyrir hana í hinnj fögru tenór-rödd sinni — sungið fyrir hana eina um sumarkvöldin úti í garðinum þeirra, eða þegar hann hló og kallaði hana „carissima“ eða álasaði henni fyrir að vera svona lítil og alvarlega hugsandi kona, sem virtist óska að taka allar á- hyggjur heimsins á litlu herðarnar sínar. Þetta vorú hamingjudagarnir. En það voru líka langir — skugga- legir dagar. Einmanalegir dagar þegar hann var í burtu, og gleymdi að skrifa og þegar hún grunaði hann um að vera í faðmlögum við einhverja aðra konu. Ef hún hefði ekki elskað hann svona heitt þá hefði sársaukinn kannski ekki verið svona mikill. Samt hafði hún alltaf fyrirgefið honum. Hún hafði alið Cöru upp í þeirri trú að það væri skylda konunnar að fvrireefa. ........

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.