Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 12.06.1950, Qupperneq 1

Mánudagsblaðið - 12.06.1950, Qupperneq 1
S. árgangur. Mánudagur 12. júní 1950 __________________________ 23. tölublað. Sigurður Skagfield: HVAÐ ER Sigxtrður Sbagfield: I ágæfir fónleikar Sy mf onmhl jómsveitarinnar, undir stjóm dr. Victors I U rbantschitsch Margir hafa beðið mig að skýra frá því, hvað eigin- lega „STEF“ væri, og þá einnig, hvemig hinum útlendu Stef jum sé háttað. Þýzkaland, sem vera inun vagga Stefjanna, þar sem útflutningur þýzkrar músíkur hefur verið mestur allra músik Ianda, og hefur þýzlia rikið tekið inn miklar upp- hæðir árlega í útlendum gjaldeýri í gegnum sín mörgu heimyfrægu tónskáld. Sama er að segja um músiklöndin Italíu og Frakkland. Þá hafa og Finnland og Noregur fengið miklar peningasummur í gegnum tónskáldin Sibel- ius og Grieg. Þýzka „Stefið“ tekur tiltölulega litlar prósnetur af t. d. óperettum og ópemm, núll konuna eitthvað pró- sentur. Af hljómleikum hef ég sjálfur borgað til Stefs í Hamborg, fyrir tvo hljómleika, 3 mörk og 20 pfenninga, af liðugum níu hundmð marka nettótekjum, sem konsert- agentinn afhenti mér, Þetta „system“ Stef janna mim einn- ig gilda í öllum norrænum löndum, að prósentutalan er svo lág, að músikhús og hljómleíkamenn finna ekkert til þess að borga það, en tónskáldin fá sínar prósentur, því safnast þegar saman kemur. Ef í útlöndum ætti að gera þessa Stefs-stofnun að einhverri okurstofnun, þá myndu stjóm- ir landanna á augnabliki grípa inn í, og blátt áfram fyrir- bjóða slíka f járöflun. Hér heima er allt öðm máli að gegna, — Hér er TÓN- SKÁLDAFÉLAG, sem telur nokkra meðlimi, sem skrifa upp nótur, og vilja eðlilega fá eitthvað fyrir skriffinnskuna. Þetta tónskáldafélag hefur fjóra menn í stjóm liins ís- lenzka Stefs, nýkjörinn forstjóra, JÓN ÞÓRARINSSON, varaformann Pál Isólfsson og framkvæmdarstjóra Jón Leifs, vara-framkvæmdarstjóra Snæbjöm Kaldalóns. Þess- ir menn eru einnig í stióm Tónskáldafélagsins, sém skiptist þar þannig: Páll Isólfsson formaður, Jón Leifs varafor- maður og Jón Þórarinsson framkvæmdarstjóri. Þessir þremenningar eru, eins og maður veit, tónskáld, og það er vissulega eðlilegt, að þau vilji eitthvað fá fyrir sín verk. En gallinn er sá, að í þessu efni er ekki um auðug- an garð að gresja, og þess vegna ekki hægt að þvinga neinn til þess að spila eða syngja verk þeirra, nema ef listamanna- þing væri háð mánaðarlega, sem svo endaði í fylliríi á Hótel Borg, til uppbótar verkanna. En þegar ekki er Iiægt að halda listamannaþing nema einu sinni á hx erjum 15 til 20 árum, þá er það öllum Ijóst, að verk íslenzlira tónskálda verða á þessu tímabili að hvílast, og þess vegna er það eðlileg afleið- ing af orsök, að Steis-þremenninganiir Itafa farið fram á óvenju háar upphæðir sem borgun fyrir uppfærslu ÚT- LENDRA TÓNSKÁLÐA. — Enda er borgað inn til Stefs milljónir frá bíóurn, kaffihúsunt, bílstjórum, kabarettum og síðast en ekki sízt átti útvarpið að borga HUNDR- UÐ ÞÚSUNÐA ÁRLEGA, en útvarpsstjóri gat með herkj- um komið upphæðinni niður í EITT HÚNDRAÐ TUTTUGU OG ÁTTA ÞÚSUND KRÓNUR Á ÁRÍ, og hefur útvarps- stjóri — að sögn — ekki sofnað væran blund síðan. Skrifstofukostuaður Stefs er gevsimikill (í einu af dag- blöðunum stóð fyrir nokkru, að hann næmi um þr jú tál f jög- ur hundruð þúsundum á ári). Aftur á móti sú prósenttala, sem hin útlendu tónskáld fá, sem hér em sungin og spiíuð, mun af Stefi vera reiknuð út í fullu samræmi við hinn út- lenda taxta, sem allstaðar er eins í útlöndum, og þar er VÍSITALA ekki til. Af öllu þessu er því Ijóst, að Stefs- Framh. á 4 síðu. Aðgöxtgumiðar að óperunni - Sundur- söguð ieiktjöld - Dýrar ökuferðir Dr. Urbantschitsch upp< færði þ. 2. júní s.l. með Symi fóniuhljómsveitinni í Þjófbi leikhúinu, verk eftir Rossini', Mendélsohn, Mozart og Jóh. Strauss. Dr. Urbantschitscli er einbúi hér heima, hanni gnæfir yfir, við eigum engaxí annan hljómsveitarstjóra sem nálgazt getur dr. Urbants- chitsch á því sviði. Dr. Ur- bantschitsch formar hirt stóru músíkverk frá eigin' brjósti, hann þarf ekki nein- ar grammófónplötur till þes að fara eftir. Því þjálfurt og músikmenntun, samfarai miklum gáfum hins þroskaða músíkmanns, gera dr. Ur- bantschitsch að fyrsta flokks DIRIGENT. Margt heyrir maður nú um Þjóðleikhúsið þessa dag- ana. Mönnum er einkar tíðrætt um hina undarlegu ráð- stöfun Þjóðleikhússtjóra, að sprengja verðið á aðgöngu- miðum að óperunni upp í 100 krónur per haus. Þetta mun hvergi þekkjast í heiminum, að rikisfyrir- tæki eins og Þjóðleikhúsið — raunverulega þjóðareign — skuli yfirleitt hafa kjark í sér til annars eins og þessa. Það er virðingarvert, að reyna. að fá hingað óperu, en mitt i sparnaðaröldunni, þegar allir eru hvattir til að spara, þá er óþarfi fyrir hið opinbera að bjóða heim fólki, sem það hefur ekki efni á að halda, nema að léggja óhæfilega mikil gjöld á þá, sem vilja njóta kvöldsins í Þjóðleik- húsinu. Sviðsstarfsmenn Þjóðleikhússins hafa setið við svarta iðju undanfarið. Þeir hafa ekki gert annað en að saga sundur leiktjöld þau, sem nota á við Brúðkaup Figaros Hljómsveitin spilaði með ágætum hin stóru verk, form- fast með nákvæmu tempi, og hljómfegurð. Hljómsveitin er; nú á góðum vegi að geta spil- að hvaða músikvérk sem er — með bravour — ef húrt aðeins fær möguleika að þjálfast og þroskast undijj taktstokk dr. Ur,bantschitsch< Áheyrendur hylltu okkar á- gæta dirigent, og hljómsveit- ina, og maður fann hinn sterka straum einlægrar hrifn ingar og vináttu, — sem eng- inn ‘ annar hljómsveitarstjór| hér heima hefur náð. m í kvöld. Nokkuð af leiktjöldum óperunnar hafa verið send bingað frá Svíþjóð, en þegar til kom, reyndust allar dyr og gluggar Þjóðleikhússins of smáar til þess að koma þeim inn í húsið. Þjóðleikhússmenn létu það ekki á sig fá, heldur bara söguðu „kúlissurnar“ í stykki og tróðu þeim inn. Glæpamannabardagi Um mánaðamótin geysaðf mikið glæpamannastríð $ Brooklyn, New York. Þeiij se mvoru að verki voru ung- ir glæpamenn allir um 171 ára. Flokkarnir sem börðustj voru úr tveim hverfum borg- Startgjald bifreiða hækkaði upp í sex krónur s. 1. föstudag, en síðan kostar ferðalagið fimmtiu aura á mín- utu. Er nú svo komið, að ekki eru til „túrar“ hjá bifreiða- stjórum, sem kosta nudir átta krónum, en meðalferðir munu kosta tíu krónur eða þar yfir. Þessa ráðstöfun má telja varhugaverða, og heyrzt hefur, að bifreiðastjórar almennt séu mjög gegn svona háu startgjaldi. Bifreiða- iotkun almennings hefur minnkað talsvert, og ætla má að hún minnki allverulega nú, þegar verðhækkanir al- mennt leika lausum hala. Sennilegt er, að almenningur noti nú ekki leigubifreiðar nema í brýnustu nauðsyn. arinnar og ætluðu að geral út um hvor þeirra ætti að halda völdum og endaðjj stríðið þannig að báðir lentrt í höndum lögreglunnar og þar bíða þeir dóms. Unglingarnir höfðu skamml byssur og skutust á í hliðar- götu en íbúarnir flýðu serni fætur toguðu í allar áttir, Nokkrir særðust og einij mjög alvarlega. (N. Y. Times)<

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.