Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 12.06.1950, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 12.06.1950, Blaðsíða 3
Mánudagur 12. júní 1950 MÁNUDAGSBLAÐIÐ _L Jóns Reykvikings Endurmiiraing úi biðkrók Fyrir stuttu var ég staddur í biðkrók hjá einum af hinum lærðu mönnum Frú Justitiu. Lá þar frammi tals- vert af blöðum til lest- úrs, varð mér það á, meðan á biðinni stóð, að lesa ýmislegt, sem ég annars les sjaldan eða aldrei, svo sem pistla Víkverja. Þar rak ég mig á ýmislegt, sem ég get naumlega trúað, að sé orðið helg- að í máli blaðanna, og jfinnst mér líklegra, að um sé að ræða penna- villur af fljótfærni. Meðal þess, sem þarna var á boðstóium var „auga' stað: auka. I»ó mikið beri á því í töluðu máli, að við Reykvíkingar nennum ekki að bera Ifram k og breytum því í hið lina g, þá f er ekki hjá því, að maður hrökkvi við, þegar slíkt sést á prenti. Það er annáð að heyra slíkt af roðasælum vörum hinnar reykvísku ftízkugyðju en sjá það fí svart á hvítu í pistlum jVíkverja, sem ber höfuð ogherðar yfir lýðinn og hefur gengið ffyrir Páfann. Hin sér stæða blessun, sem sá heilagi fáðir veitti hon um í Róm á dögunum, -svnist ekki hafa náð ítilgangi sínum. En á máli Víkverja mætti segja, að nauðsynlegt væri að FÁ AUGA- MANN TIL AÐ LÍDA Á ÞAÐ, SEM HANN BAUGAR VH> AÐ SETJA SAMAN, enda j er bað altítt, að við I blöð starfi slíkir menn, ; sem Englendingar I kalla subeditor, og i hafa það starf að reka ; smiðshöggið á verk ! blaðamannanna. Eg \ hef þekkt einn slíkan subeditor, brezkan,. ' Hann var raunar ! Egyptolog að sérmennt nn, en hafði að öðru j leyti hlotið uppfræð- S ingu á heims vísu og átti sér fáa tóma kofa.; Ekki er gott að vita, bver væri bezt til þess 'fallinn, hérlendra ! manna, að yera sub- editor hjá ívari, en ekki veit ég hvernig á því stendur, að mér dettur Björn Karel . :'«ndileigst -"•¦!¦ ¦- Wiir^.-.-irétt^^ Intellektuel ékurieisi Eftir að ég hafði lagt Morgunblaðið frá mér og sagt skilið við'Vík- verja, dró ég úr hrúg unni á börðinu blað, sem gefið er út í laga deild Háskólans og kallast „Úlfljótur" Hafði ég ekki séð það fyrr og lék forvitni á að sjá, hvað vorir studiosi juris létu frá sér fara, en þegar til kom, var hér ekki um venjulegt stúdenta- blað að ræða, heldur var það nær allt skrif- að af prófessorum og kandidötum og, að því er virtist „invita Min- erva". Eg hefði því lagt ritið óðara frá mér, ef mér hefði ekki orðið starsýnt á fyrir sögn á einni ritgerð inni, en hún hljóðar svo: Nýir hættir um kennslu og próf í laga deild. RÁS NÁMS- INS AB YNGRI HÁTTUM OG RÖK TIL ÞEIRRA HÁTTA" (Leturbr. míri). Eg man lítið úr því, sem ég las, nema fyrirsögn ina, en greinin var með fádæmum full af sundurgerð. Stakk það að Vonum í stóf við Víkverja, og mættust þarna heldur en ekki andstæður, annars vegar flatasta reykvíska, sem völ er á, en hins vegar ped anteri og uppskrúfun ásamt mismunandi velheppuðum tilraun um til myndunar nýrra órða. Höfundur greinarinnar er Ár mann Snævarr próf- essor, og er hann víst nýr maður af nálinni. Mér varð hugsað til stúden-tanna, sem læra undir handleiðslu þess manns, því ef mér bregzt ekki stórum, þá hlýtur höfundurinn að vera ' pedantiskur í fleiru en málfarinu, en jus og pedanteri hlýtur að vera ægilegt, þegar það kemur sam- an. „Málið er innsigli Guðs á tungu mann- anna", sagði Konráð Gíslason. Það Guðs innsigli, sem prófess- orinn hefur hlotið, hef- ur án nokkurs vafa verið á hann stimplað undir handieiðslu hins ágæta manns Sigurðar heitins Guðmundsson- ar skólameistara, en þess sjást sums staðar greinileg merki hjá ýmsum nemendum hans, að þeir reyndu að líkja eftir honum. Eins- og gerist um slíkar eftirlíkingar, lofa þær sjaldnast meistarann og eru stælandanum til lítill- ar upphefðar. Það ber vott um, að þröngt sé um> sjálfstæða )fieila- starfsemi, þegar menn taka upp á slíku, en Sigurðar Guðmunds- son var fyrst og fremst HANN SJÁLFUR en ekki „alter ego" nokkurs manns, né heldur mun hann hafa ætlazt 'til, að aðrir tækju sig traustataki. Málfar S. G. var per- sónulegur eiginleiki hans sjálfs. Það var jafn sjálfsagður hluti af persónu hans og rómur hans eðk hand- tak. Smásmuguleg eft- irlíking af slíkri einka- eign annars manns ætti raimar að „varða við lög", og víst er, að hún varðar við log- mál góðs smekks og þess sem kalla má in- tellektuel kurteisi. i/l^\rtftftrtrtftrtlNftA/W^Afl^ft^WVfcAAftrtW|^ftflrtftAftftftWAftftAftftBA>t SAMBAND ÍSLENZKRA KARLAKÓRA Fyrir fullu húsi áheyrenda í Austurbæjarbíói, þreyttu karlakróar sjö að tölu söngva-at, frá tenónim til dýpstu bassa. Það yrði allt of langt mál að skrifa um hvern ein- stakan kór, en geta má þess, að allir kóramir voru frá hendi söngstjóránna vel æfðiir. En mikið vantaði á að kór- arnir syngju með fögrum samstilltum hljómum, því fyrstu og aðrir tenórar og fyrstu bassar sungu í flestum tilfellum of opið — of flátt, sem þó einna minnst bar á hjá Karla- kór Akureyrar og Fóstbræðrum. Þá sungu allir kórarnir 253 menn saman'5 lögð undir stjórn hinna eldri söngstjóra, Jóns Halldórssonaar, Ingimundar Árnasonar, Sigurðar Þórðarsonar og Þormóðs Eyjólfssonar, og var samsöngur kóranna í heild afbragðsgóður. En hvers áttu hinir þrír ágætu söngstjórar að gjalda, Áskell Jónsson (Karlak. A-k.), Geirlaugur Árnason (Svanir) og Ragnar Björnsson (Þrest- ir), að þeir ekki einnig stjórnuðu hinum sameinaða; kór? ,Að öðru leyti fór þettö. söngmót vel og vir&ulegavfram. -í '- .-•''..'.-¦ -.-'¦" '¦:.¦ - 'Sfe.:Sla*gfiei^r:;:' Mánudagsblaðlð fæst á eftirlöldum stöðum Bókaverzlunum: Bókabúð Austurbæjar Sigfús Eymundsson ísafoldar Lárusar Blöndal Bókabúð Laugarness Bókastöð Emreiðarinnar Bókabúð Laugav. 15 Baga Brynjólfssonar Verzl. Helgafell, Bergstaðastr. Bækur og ritf öng Greiðasölustöðum: Fjólu Florida West End Tóbaksbúðinni Kolasundi Gosa Óðinsgötu 5 Vöggur Hressingarskálinn Stjarnan (Laugaveg 86)' Skeif an ísbúðin, Bankastræti Bjargi Verzlunum: Skálbolt Axelsbúð, Barmahlíð 8 Söluturni Austurbæjar Sigfús Guðfinnsson, Nönnug. 5 J Árni Kristjánsson, Langh.v. Rangá, Skipasundi Drífandi, (Samtúni 12) Leifangag., Laugaveg 45 Drífandi, Kaplaskjólsv. Nesbúð Þorsteinsbúð Verzlunin Ás Júliusar Evert, Lækjargötu Hverfisgötu 71 Árna Pálssonar, Miklubr. Krónan, Mávahlíð Fossvogsbúðin Kópavogsbúðin •iv.. ¦•¦ ¦...,. v .¦¦¦•-.. -.; • - - - , ;. . .. . -!_•"

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.