Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 12.06.1950, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 12.06.1950, Blaðsíða 6
MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 12. juní 1950 h^ha úr hálsliðnum í hvert sklpti, sem hún kallar mig 'þá'ðr- Eg hefi margsinnis bahnað henni að kalla mig Tóió." ,|Jæja þá," sagði hun bros- anjjLi „iÞað kerirur ekki að sölí núna — eða svað?" ,*Nei, en hvað skal segja Jirh^ vin yðar, herra Tid- wof-thi' sagði hann efabland- iniji. 3 $Iún hallaði sér aftur á bak og hló hjartanlega. Hún liafði kátan og smitandi hlát- "urj— Þá tegundina sem þeir hafa, sem skemmta sér inni- leg'a og hafa mikla kímni- gáfu — jafnvel þegar þeim sjslfum er strítt. Nokkrum augnablikum síðar hætti hún -aðlhlægja og sagði: FRAMHALDSSAGA: Ríkur maður - fáiæk stúlkes Eftir MAYSIE GREIG ^Herra Tidworth er kött- -ur.: Hann er stór og grár og' eyrun á honum eru öll sundurbitin. Hann er eins og' Jack Demsey í kattar- sldfgsmálum — og mér er ó- ínogulegt að fá hann til þess að;> hætta áflogunum. Eg" hef trft beitt við hann refsiað- igerðum, en hann aðeins dingl ar, rófunni fyrirlitlega eins og' hann vildi segja: „Ó þið kvbnfólkið — þið hafið ekk- cri vit á þessum málum, svo hvjprsvegna eruð þið að skipta ýKkur af þeim."? Faversham létti auðsýni- lc'ga og sagði dálítið kíminn. &Þér verðið að kynna mig íviir hinum fræga herra '•'fF-id-worth, einhverntíma." 'iÞau dönsuðu aftur — -•tí^QSuðu oft. Jazzmúsikkin vjjr í senn æsandi og róandi; Stfíndum rómantísk eða '¦d^aumkennd, stundum vakti hún löngun í eitthvað, sem maður veit, að er innan hand -ar. Stundum var hún hávaða- sofxi og hvell og kom mönn- ~um í galsaskap, kitlaði hlust- -•flrnar og iljarnar; hún hvatti iríjmn til þess að taka þátt í thínum vilta, skemmtilega ¦dansi. Umhverfið var einnig vndislegt. Berkley-klúbbur- inn '. ar heimsborgaralegur, skemmtilegur, ríkmannlegur e^n jafnframt þægilegur. ,-Dansinum lauk. Hljóm- sveitarraennirnir höfðu lokað foljóðfæri sín niður og voru 'fárjiir. Aðalljósin höfðu ver- ið deyfð. Nokkur pör sátu ¦ennþá og nokkrir þjónar stóðu í hæfilegri fjarlægð en •voru of vel siðaðir til þess að •'biðja það að ..fara að fara. -#au virtust ekki fá sig til Iþess að fara. Það var eins og ijósrákin frá lamþanum væri <inhver heillageisli, sem ekki anætti hverfa, því að þá yrði allt horfið. Loksins sagði Faversham. „Eg býst við að við ættum tetð far aað fara." En hann eagði þetta eins og það væri ?jnhver ný hugmynd en ekki fpað* se mhann befði vitaö ftUm - tímann. „Eg býst við því" andvarp- aði Cara, en hún brosti líka. Hún var í góðu skapi og hún vildi brosa til allra. Kvöldhimininn var glitr- andi af stjörnum. Þær mynd- uðu yndislegt ljóshaf, bjart- ar, ein og ein, stjornuklasar ins óg skreyttir hátíðabún- ingum. Cöru f annst þær eins og yndislega fallegar ung- lingsstúlkur, sem eru að fara á fyrsta dansleikinn, en tungl- ið, gamli vitri mánínn, eins og hirðir iþeirra, sem vissi svo miklu meira en þær en vildi ekki eyðileggja þessar sak- lausu ánægjustundir fyrir nokkurn mun. Rols Roce- toíllinn hans Favershams var eins og skrautvagn. í svona skrautvagni, hugsaði Cara, myndi nýtízku cinderella, hafa farið á dansleik. Eri nú var hún að koma heim af dansleik, en það eru alltaf vonbrigði að koma heim. Einkabifreiðarstjóri keyrði: Cara og Eaversham sátu í lokuðum afturvagninum og hvíldust þægilega á mjúkum sætunum. „Hvernig væri að keyra um skemmtigarðinn áður" sagði hann. „Þetta er svo yndisleg nótt. ér eruð ekki að flýta yður heim?" ,yNei" sagði Cara og augu henna rtindruðu. „Herra Tid- worth getur beðið". ershamÞH TINTAOINTOAIN „Litli kjáninn", sagði hann. Allt í einu greip hann hana í faðm sér og kyssti hana. Cara hafði verið kysst áður, en henni fannst á þessu augnabliki, sem hún hefði aldrei verið kysst fyrr, eða réttara sagt að 'allir hinir kossarnir hefðu verið svo einskis virði, að hún hefði gleymt þeim. Hún hló ham- ingjusamlega. Hann byrsti sig á svip o sagði. „Af hverju ert þú að hlæja?." Hún opnaði augun, horfði á hann og sagði: „Mér finnst á þessu augnabliki lífið vera ein hringekja og við situm saman. Hljómsveitin er--að leika f jörugt lag en við sm> umst hraðar og hraðar í hring". Hún hló aftur og það var eithvað sérstakt við hlát- urinn: „Gruð hjálpi mér", andvarpaði hún. „g vona að við, detum ekki af." iHann. horfði á han*.með. undrunarbros á vör. „Þú ert skrítin stúlka^ er það ekki?", sagði hann. . „Ef þér finnst á þessu augnabliki lífið hringekja, hversvegna heldurðu að þú dettir af?" Hú nandvarpaði. „Þú veist að það kemur fyrir. Oft þeg- ar maður heldur að maður sé hamingjusamur og öruggur. Eitthvað bilar allt í einu í vélinni og áður en maður veit af þá hefur maður kast- azt langt í burtu beint inn í hópinn, sem hefur verið að horfa á mann fullur öfundar. Það er skrítið" hélt hún á- fram í lágum rómi „hvað líf ið virðist hafa mikla illvilj- aða ánægju af því að henda manni meðal almennings ein- mitt þegar hann heldur, að hann hafi hafið sig upp fyrir hann." „Og heldurðu að þú hafir hafið þig upp fyrir hann húna Cara?" spurði hann hlýlega. ,;Mér finnst þegar ég er í örmum þínum eins og nú, að ég hafi hafið mig upp yfir allt" sagði hún. í annað skipti þetta kvöld sagði hann: „Þú ert skrítin stúlka". Og hann ibætti við. „Eg dáist að því, að þú skulir ver asvona hreinskilin". Hún losaði sig úr faðmi hans, hallaði sér aftur á bak í hornið. „Ef til vill er ég of hreinskilin" sagði hún. „Eg held, að ég erfi það frá föSur rnínum. Hann vaf ítalskur éperusöngvari og sagði alltaf það sem honum bjó í brjósti hverjar, sem afleiðingarnar kunnu að vera.'' Hann færði sig nær henni og lagði handlegginn utan um hana. garðinn, áður en hann stöðv- atð þú sért hreinskilin", sagði hann. Þau voru að aka um skemmtigarðinn, þó efa megi að þau hafi haft hugmynd um það. Grasbalarnir voru eins og. gljáandi svell fyrir álfa að dansa á. Vatnið Var kyrrt í tunglskininu, aðeins litlar bárur mynduðust með jöfnu millibili. Bifreiðarstjór inn ók aftur um garðinn Hann ók þrisvar sinnum um garðinn áður en hann stöðv- aði bílinn, fór út og spurði herra Trent hvort hann ósk- aði nokkurs frekar. Favers- ham leit á Cöru í myrkrinu: „Hvað eigum við að gera?" hvísláði hann, „kvöldið má ó- mögulega enda. svona". fara á þessum tíma" svaraði Cara hálf undrandi. Hann svaraði ekki stráx. Hann ræskti sig tvisvar en sagði svo: „Þú gætir komið með heim í íbúðina mína. Við gætum fengið okkur drykk samari'. Hún athugaði þetta. Hún sat enn í horninu með hend- urnar í kjöltunni. Hún hálf- sneri andlitinu frá honum og sat teinrétt. Hún var eng- inn kjáni — en hún var orð- in ástfangin. Ef hún segði, að hún vildi ekki fara með hon- um í íbúðina hans, myndi hann þá halda hana of tor- tryggna? Eða ef hún færi, þá mundi hann álíta hana auð- unna? Henni fannst hún vera milli steins og sleggju. „Ekki í kvöld" sagði hún að síðustu. „Ef til vill seinna". Hann hvatti hana ekki frekar og hún Var honum þakklát. Það fylltj hana eins- konar trausti á honum. Svo mikl utrausti að þegar hann þremur eða fjórum nóttum síðar bauð henni heim þá fór hún. ' J Þau höfðu verið úti sam- an á hverju kvöldi, síðan þau kynntust. Húri fann enn bet- ur til þess, að hún væri þeys- andi í hringekju. Lífið var stórfenglegt, gekk hraðar og hraðar á hverju augnabliki. Við og við hugsaði hún. „Skyldi mig jaú. vera að dreyma allt .þetta? En ég þori ekki að kl'ípa mig í hand legginn. Eg er svo hrædd um að ég myndi þá vakna". Hún hafði varla hugmynd um, hvað skeði á daginn. Hún lifði fyrir kvöldin. Á kvöld- in sótti Faversham hana í ljósa Rolls Rocy-bílnum sín- um og þau fóru annaðhvort í leikhúsið eða fengu sér kvöldmat og dönsuðu. í kvöld höfðu þau verið í leikhúsinu, þar sem þau sáu gamanleik, sem var í miklu uppáhaldi þessa dagana. Þegar þau komu úr leikhúsinu út á ljósum prýdda götuna sagði Faversham hljóðlega um leið og hann tók undir hönd heríni: „Eg hef pantað kvöldmat- inn í íbúðinni, Cara. Það er svo miklu skemmtilegra þar og við getum talast við" í þetta skipti fannst henni þafi heimskul^gt og kjánalegt að neita. . * i íbúðina þína", sagði hún hljóðlega og blóðið hljóp ör- lítið fram í kinnar henni. „Eg get ekki verið lengi." „Auðvitað ekki," sagði hann fljótt og bætti við með alvarlegri röddu. „Þú treystir mér Cara?" Hún kinkaði kolli. „Auðvit- að Faversham". Hann tók þétt í höndina á henni. „Það er ágætt", sagði hann. „Eg vona að þér þyki íbúð- in mín falleg", sagði hann þegar þau óku eftir Pic'ca- dilly. ,,Hún er í gömlu húsi í Mayfair-hverfinu. Þjónninn minn kemur á hverjum degi. Það er ekki til neins," ag hann roðnaði lítilsháttar, „að hann sé þar á kvöldin, finnst þér það?" Hún samsinnti honum, en henni fannst það hefði verið öruggara, ef þjónninn hefði þó verið þar. Ekki að hún treysti ekki Faversham full- komlega. Eða réttar sagt, hún treysti honum eins vel og nokkrum karlmanni. Reynsla Cöru af karlmönn- um var sú að maður gat allt- af treyst þeim ef maður færi rétt að þeim. Hún hafði séð of mikið af lífinu til þess áð áfellast þá fyrir að reyna að hafa eins mikið upp úr því og hægt var. Það var allt undir stúlkunni komið. Það var kannske ekki elveg rétt, en svona var það. íbúð Faversham. var við litla rólega götu við Curzon Street. Húsið var hátt og ímyndað sgr ungar fagrar mjótt og fallegt. Maður gæti heldri konur með strókhatta og krinolínu, horfa niður úr þessum háu gluggum á glæsimenni aldarinnar ganga þar niðri á götunni. Mundu þær hafa komið inn í íbúð manns, sem þær hefðu fyrir skemmstu kynnzt á þessum tíma r.ætur? Cara var nokk- urnveginn viss um að þær hefðu ekki gert það, þótt þær ef til vill hefði langað til þess. Hún horfði á hann ganga á undan sér upp.hvítar tröpp- urriar, að aðaldyrunum. Hann var berlhöfðaður og tunglskinið stirndi á svart hárið á honum og varpaði skuggamynd af vangamynd andlits hans.' Hann var sér- staklega laglegur maður og elskulegur. „Eg hefi fallið hart fyrir honum" hugsaði hún með íliaunabrosi. „Eg hefi fallið harðar en nokk- urntíma fyrr. En ég vssi allt- af, að þegar að því kæmi að ég yrði ástfangin þá yrði það svona." Hann leiddi hana upp einn stiga, þakinn mjúkum dúk, veggirnir vpru. skreyttir myndum í svörtum römmum, þar til þau kpmu i yiðkunn- „E nþað er ekkert hægt að.V „Mér þættv .gamaruað• sjá. anlega.set^tofu. A:ijaílæg

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.