Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 12.06.1950, Side 8

Mánudagsblaðið - 12.06.1950, Side 8
Mánudagsblaðið Margar af þekktustu stjörn- um Hollywood eru nú að falla en aðrar nýjar að koma í staðinn. Ingrid Bergman er mikið að fara aftur en í stað hennar er Marta Toren að koraa fram á sjónarsviðið. Elizabeth Taylor hjá Metro Goldwin Mayer er nú sögð hafa tekið við af Hedy Lam- arr. þó hún eigi enn margt eftir ólært. t>eir segja að Lana Turner, sem vinnur við sama félag sé orðin hálf súr yfir því, hve vel félagið aug- lýsti hina fögru Elizabeth. Corrine Calvert kemur nú í stað hinnar gömlu og reyndu Marlene Dietrich og kunnugir segja að hún þurfi ekki nema eina góða mynd til þess að verða stjarna. Mario Lanza nýi söngvar- inn fetar nú í fótspor Nelson Eddys. Hann er yngri en Nel- son var, þegar hann byrjaði en aðal vandamálið hans er hvernig hann eigi að verjast offitu. Líkur benda til að Jane Russel verði 'stjarna enda hefur hún lagt mikið að sér til þess að læra leik og ann- að. Samkvæmt fréttum frá Sheila Graham, kvikmynda- fréttaritara fjölda blaða í Hollywood, þá eru dagar ýmissa af frægustu leikurum og leikkonum þar taldir. Árið 1936 þegar hún kom til Holly wood voru eftirfarandi leik- arar þegar stjörnur: Claud- ette Colibert, Garry Cooper, Clark Gaible, Bette Ðavies, Erroll Flynn, William Pow- ell, Spencer Tracy, Myrna Loy, Irenne Dunne og Cary Grant. Þó þessar stjörnur séu enn góðar þá er þegar farið að sýna sig að dagar þeirra eru að verða taldir. Burt með höftin Framhald af 2. síðu. unum, sem eru bókstaflega að sliga lífsþrótt, lífsgleði og kjark fólksins. Væri sú leið farin, sem ég hef bent á hér að framan, þá er ég Sannfærður um, að á- standið í húsnæðismálunum myndj stórlega batna á 1 skömmum tíma. Eg skora hér með á ráða- menn fólksins, að taka til- lögur þessar til athugunar nú þegar og reyna að gera eitt- hvað til úrbóta í þessum málum, vegna allra þeirra, sem við óviðunandi og heilsuspillandi húsnæði búa, að maður nú ekki tali um þá sem á götunni eru, fyrir heilbrigða lífsgleði og at- hafnaþrá, fyrir sjálfsbjargar- viðleitni fólksins. S. M. Ingiberg-sson. Nýlega giftist egypsk prinsessa amerískum mil j namæringi og vakti giftingin mikla athygli vegna þess að ættingjar prinsessunnar viklu gera hana arflausa. — Hér á myndinnii sjást brúðhjónin ásamt einum ættingja hennar, sem ætlaði að teljá henni hughvarf. íslandsmótið / Bláa stjaman sýnir um þessar mundir / MÍM við miklar rinsældir. Sýningar Stjöraunnar fara nú að hætta og er liver síðastur að ná sér í miða. Á myndunum sjást Haukur Morth- ens, söngvari, Soffía Karlsdóttir, söngkona og töframaðurinn Baldur Georgs, sem er einn vinsælasti skemmtikraftur sýningarinnar. um vörn Framara og skoraði óverjandi mark. Litlu seinna brutust þeir í gegn aftur en Sæmundur gat bjargað mark Framhald á 7. síðu. Fram—Víkingur 4:2 Fram vann Víking sein- asta þriðjudagskvöld með 4 mörkum gegn 2, eftir mjög hraðan og skemmtilegan leik. Víkingar léku nú sinn bezta leik sem af er þessu sumri. Virðast þeir loksins vera komnir í æfingu og liðið orð- ið samheldnara, En þá skort- ir þá þó úthald á móts við Framara. Kristján Ólafsson (fyrrv. Framari) styrkir lið- ið mikið. Fyrri hálfleikur hófst með sókn Víkinga og voru þeir meir í sókn þann hálfleikinn. Þeir komu þó engu hættú- legu skoti á mtark Framara, en áttu mörg lin og hættu- laus skot sem Adam varði auðveldlega. Á seinustu mín- útu hálfleiksins skoraði Bjarni fyrir Víking, mark sem var dæmt ógilt þar eð dómarinn taldi að Bjarni hefði sparkað boltanum úr fangi markmanns. Sumum' fannst dómur þessi tvíræðy ur. Seinni hálfleikur hófst með snöggu upphlaupi Víkinga og /brauzt Gunnlaugur í gegn

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.