Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 19.06.1950, Qupperneq 4

Mánudagsblaðið - 19.06.1950, Qupperneq 4
MÁNUÐAGSBLAÐIÐ Mánudagurinn 19. júoií 1950.- MÁNUDAGSBLAÐIÐ BLAÐ FYRIR ALLA Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason Blaðið kemur út á mánudögum. — Yerð kr. 1,50 í lausa- sölu, en árgangurinn, 52 blöð, 48 krónur Afgreiðsla: Kirkjuhvoli, 2. hæð, opin á mánudögum. Sími ritstjóra: 3975. ^ Prentsr ðja Þjóðviljans hJ. m». ............................... Neyðarép Landsbankans 1 Framhald af 1. síðn iVöruskortur og svartamark- aösviðsldpti, þar eð hið uni rædda jafnvægi milli fjárfest jngar og sparnaðar hefur svo »ð segja eingöngu orðið að nást með þeim Iiætti. Að sjálf sögðu eru möguleikar á því að brúa bilið milli kaupget- unnar og vöruframboðsins með erlendum lántökum, en til þess ráðs hefur fram að ■þessu ekki verið gripið svo :Um munar AÐ ÞVÍ EB SNERTIB FÖST LÁN, enda iVæri slíkt óver jandi frá hvaða hlið sem málið er skoðað. Er- lendu lausaskuldirnar, sem hafa verið að hlaðast upp und janfarna mánuði, vegna gjald- eyrisskortsins, eru sama eðlis og notkun erlendu inneign- anna fyrstu árin eftir stríð. í báðum tilfellunum er um að ræða neikvæða fjárfestingu, til mótvægis f járfestingunni jnnanlands, og misræmið miUi kaupgetunnar og vörufram- hoðsins verður af þeim sökum minna í bili en en ella. Þessi mál verða eigi rædd nánar hér enda þyrfti til þess mikið rúm. Og óþarft er að eyða orðum að þeim hættum, sem cfnahag Iandsins og áliti þess Út á við er búinn úr þessari átt, ef ekki er undinn bráður hugur að því að stöðva þessa jskuldasöfnun og þann glund roða í innflutningsmálum, jsem henni fylgir. fjármálasfeína ríkisins er aðalorsök verðþenslunnar. í öllum löndum, sem hafa hkt hagkerfi og hér, er það jbrðin viðurkennd skoðun, að ríkiö eigi að haga fjármála- jstefnu sinni með tilliti tíl þess, »ð hagþróunin haldist í jafn- vægi, þannig að annars vegar isé leitazt við að koma í veg ifyrir verðþenslu, og hins veg- »r unnið gegn atvinnuleysi og Sóæskilegum samdrætti at- ,vinnu og viðskipta. Haga Jtjóðbankamir stefnu sinni 1 jpeuiiigamátum samkvæmt þfcssu, og að því er snertir ríkisreksturinn er honum hag að svo, að sem bezt samrým- ist þessu markmiði. Þegar hætta er á verðþenslu, er lögð áherzla á að afgreiða tekju- ballalaus fjárlög fyrir ríkis- reksturinn í heild, þannig að ríkið taki, með sköttum, toil- um og öðrum opinberum gjöldum, úr umferð að minnsta kosti jafnmikla kaup getu og það skapar, bæði með rekstrarútgjöldum til verk- legra framkvæmda og annars, sem leiðir til aukinnar kaup- getu. Vofi hins vegar yfir at- vinnuleysi eða samdráttur í viðskiptalífinu fram yfir það, sem kann að vera talið æski- Iegt, þá eru útgjöld ríkissjóðs aukin — eða skattar og tollar Iækkaðir — í því skyni að örva atvinnu og viðskipti. í þeim löndum Vestur-Evrópu, sem hafa verið fljótust að koma peningamálum sínum í samt lag eftir verðþenslu styrjaldaráranna, hefur eitt helzta ráðið til að ná því marki einmitt verið að hafa tekjuafgang á heildarrekstri ríkisins. I Danmörku og övi- þjóð liefur þetta \erið mikil- vægur þáttur í baráttunni við verðþensluna, og í Noregi lief ur mikið áunnizt í þessu efni, þó að eklvi hafi enn náðst jöfn uður á ríkisrekstrinum í heild. Á norrænu seðlabanka- fundunum eftir stríðið hafa þessi mál verið ofarlega á baugi og hafa allir þar verið þeirrar skoðunar, að meðan verðþensluástand helzt, sé ó- verjaiídi að afgreiða fjárlög öðru vísi en siro, að rekstrar- tekjur ríkisins Iirökkvi ekki einungis íyrir rekstrargjöld- um, heldur. fyrir öllum út- gjöldum ríkisins. Og í Dan- mörku hefur meira að segja verið varið miklu fé á fjár- Iögum til niðurgreiðslu á skuldum þeim, sem mynduð- ust á stríðsárunum til greiðslu kostnaðarins við hersetu Þjóðverja í landinu. Það liggur í augum uppi, að f jármálastefnunni hér á landi undanfarin ár hefur verið hag að allt öðru vísi en talið er rétt víðast hvar annars stað- ar, bæði að því er snertir sjálft markmiðið, að viðhalda jafnvægi í efnahagslífinu, og einnig hvað snertir eina helztu aðferðina til þess, þ. e. a. 3. að haga f jármálastefnu rikisins í samræmi við það markmið. Hin hóflausa fjár- festingarstarfsemi undanfar- inna ára hefur að mjög veru- iegu leyti átt sér stað FYRIR BEINAN TILVERKNAÐ RIKISVALDSINS eða á veg- um þess, og að því er snertir byggingarstarísemi og verk- legar framkvæmdir einkaað- ila, hefur ríkisvaldið látið hjá líða að gera þar, nægilega fljótt, sjálfsagðar ráðstafan- ir til samdráttar, enda þótt það liggi í augum uppi, að þjóðinni er það fjárhagsleg ofraun að rísa undir eins mik- illi f járfestingu og ráðizt hef- ur verið í og enn er verið að stofna til. Þessari stefnn hef- ur verið haldið áfram, og henni er enn haldið áfram, þó að afleiðingar hennar séu fyr- ir löngu komnar í Ijós, og erf- iðleikarnir, sem af henni hljót ast, aukist með hverjum degi sem líður. Athugun leiðir það í Ijós, að undanfarin ár hefur megin- hluti kostnaðarins við opin- berar framkvæmdir utan rekstrarreiknings hlutaðeig- apdi aðila verið greiddur með bankalánum, beint eða óbeint. Bæjar- og sveitarfélög og hliðstæðir aðilar hafa sjaldn- ast á tt fé, 'sem nokkuð hefur munað um, til framkvæmda, sem þeir Iiafa ráðizt í, og hafa þeir þvi orðiö að fá mestan eða allan stofnkostnaðinn að láni, að svo miklu leyti sem rílcisstyrkir hafa ekki hrokk- ið fyrir honum. Síðustu árin hefur hér ekki verið um aðra lánveitendur að ræða en bank ana og fáa aðra aðila, þar sem verðbréf hafa nú um aUlangt skeið verið að kalla óseljan- leg í opnum markaði. Láns- f járþenslan, sem af þessu lief ur hlotizt, er bein afleiðing þess, að ríkisvaldið hefur ver- ið óspart á loforð um styrki, lánsfé og lánaábyrgðir vegna framkvæmda, er bæjarfélögin og hliðstæðir aðilar hafa ráð- izt í, en gert litlar eða engar kröfur til hlutaðeigenda um hæfileg framlög til fram- kvæmdanna. Þessi loforð — sem, eins og að líkum lætur, hefur ekki verið hægt að upp- fylia nema að mjög takmörk- uðu leyti — hafa það t. d. oft í för með sér, að sveitarstjórn ir neyðast, vegna almennings- álitsins heima fyrir, til að ráð- ast í vafasamar framkvæmd- ir, sem ella hefðu ekki komið til mála. Er þá ekki við góðu að búast um getu viðkomandi bæjarfélags til að standa straum af þeim útgjöldum, sem framkvæmdirnar hafa í för með sér og ríkissjóður er í ábyrgð fyrir. I þessu sam- bandi skiptir það þó mestu máli, að ríkisvaldið livetur til og hefur forgöngu um fjár- f estingu, sem ekki er f járhags grundvöUur fyrir, þjóðhags- lega skoðað, nema dregið sé nægilega úr fjárfestingimni í heild. En það hefur ekki verið gert, þó að Fjárhag'sráði hafi, Einhver stúlka hefði orðið fegin að liafa þessa flík um 17. júní hátíðahöldin. • i: . síðan það var sett á laggirnar,. orðið nokkuð ágengt um að koma f járfestingunni í skipu- legra horf en orðið hefði án aðgerða þess. Fé til framkvæmda á veg- um einkaaðila, sem hafa ekki notið opinbers stuðnings í ein hverju formi, iiefur aðallega fengizt af áður spöruðu fé eða samtíma sparnaði. Hafa bank arnir haldið að sér liendinni livað snertir slíka lánveitend- ur, enda hafa þeir hér verið að mestu sjálfráðir gerða sinna. Þcssi fjárfestingarstarf semi hefur þó haft verðþenslu áhrif engu síður en opinbera og hálfoninbera fjárfesting- in, þar sem verðþenslan verð- ur ekki rakin til neinnar sér- stakrar f járfestingar, heldur er hún afleiðing þess, að f jár- festingin í lieild er of mikil. Hin nána aðild ríkisvaldsins að fjárfestingunni hefur haft það í för með sér, að peninga- stofnanirnar liafa nauðugar viljugar orðið að leggja fram fé til hennar. Þær liafa orðið að lúta I lægra haldi fyrir yfirlýstri stefnu Alþingis, rík- isstjórnar og stjórnmálaflokk anna í þessum málum, og margendurteknar aðvaranir Landsbankans hafa verið að engu hafðar. Ríkisvaldið lief- ur neytt aðstöðu sinnar til að þvinga fram lán til verklegra framkvæmda á þessum vegum og sézt lítt fyrir í því efni, og aðrir opinberir aðilar — þar er aðallega um að ræða bæj- ar- og sveitarfélög — hafa notið fulltingis ríkisvaldsins um öflmi lánsf jár úr bönkun- um. Hér kemur líka til greina, að lánsstofnanirnar hafa í mörgum tilfellum séð sig nauð beygðar til að veita lán opin- berum aðilum, sem höfðu liaf- ið framkvæmdir í trausti þess að ríkið stæði við gefin lof- orð um fjáröflun, en voru komnir í strand með þær, vegna þess að ríkisaðsloðin hrást. Kröfurnar um lánsfé tiJ f jár festingar liafa, eins og vænta má, mætt nær eingöngu á þjóð bankanum. Einkaréttur lians á seðlaútgáfunni felur það í sér, að hann getur aukið útlán sín takmarkalaust, ef ekki er liirt um að fylgja gildándi laga ákvæðum um útlánastarfsemi þjóðbankans, og ekki heldur spurt um liinar þjóðhagslegu afleiðingar, sem eru þær, að VERÐÞEN SLAN FÆR LAUSAN TAUMINN, VERÐ GILDI GJALMIÐILSINS FER ÖRT MINNKANDI, OG AÐ LOKUM VERÐI R AL- GERT HRUN 1 ATVINNU- OG VIÐSKIPTALÍFILANDS INS. Lándshankinn hefur stað- ið gegn hinum hóflausu kröf- Frarahald 4 & síða .;

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.