Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 19.06.1950, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 19.06.1950, Blaðsíða 5
. Mánudagurinn 19. júní 1950. MÁNUDAGSBLAÐIÐ |atimspte Ósiðir og óvanar . Maður nokkur, harla úrill- ur, skrifar á þessa leið: „Kæra Clio! Eg ferðast all- langa leið með strætisvagni tv-isvar og oft fjórum sinn- um á dag. Oftast hefi ég ekki annað að gera á leiðinni en , að virða fyrir mér samferða- fólkið, — og þá ekki sízt ungu stúlkurnar. Og mér blöskrar framferði þeirra sumra. Að maður sjái kvenfólk púðra sig, greiða sér og mála sig í tíma og ótíma og á ó- líklegustu stöðum er nú orðið svo algengt, að vart tekur því að minnast á slíkt. En hvern- ig ætli blessuðum dömunum yrði við, ef ég einhvern morguninn drægi upp rak- áhöldin mín í strætó og byrj- aði að skafa á mér kjamm- ana? Þær mundu eflaust hlæja að svo heimsklegu uppátæki. En ég get fullvissað ykkur um það, dömur, að ykkur mundi ekki geta fundizt það nærri því eins hjákátlegt og mér finnst ýmislegt, sem þið aðhafizt í strætó — og víðar. í morgun kom stúlka upp í strætisvagninn, — stúlka, sem á í miklu stríði við sokka bandabeltið sitt. Eg hefi oft séð hana áður. Hún situr á ¦hamast við að kippa og toga í téða flík. Og þegar hún stendur upp, kippir hún á- kveðin aftan í flíkina, sem virðist hafa mikla tilhneig- ingu til þess að renna upp. Hún og aðrir magabeltis-tog- arar geta gert mig æfan, — því að ég er það rómantísk- ur maður, að ég ætlast sann- arlega til þess, að konur séu annað og meira en illa snið- in sokkabandabelti, sem ekkí vildja halda sér á sínum stað. Hvað ætli þær segðu, ef ég lagfærði á mér sokkaböndin framan í þeim? <Og þá eru það þessar þreyttu, sem sparka af sér skónum, hvenær sem færi 'gefst, jafnvel í strætó. Fótur mannskeppnunnar er aldrei fallegur, jafnvel ekki þegar hann er íklæddur sokki. En þó kastar tólfunum, þegar maður stundum sér glitta í líkþornin í gegnum næfur- þunna sokka skó-sparkaranna og gamlar naglalakks-kless- ur á tánöglunum. Auðvitað er það mannlegt að þreytast í fótum, en eigá ekki aðrir iViðstaddir líka rétt á að til- 5it sé til þeirra tekið ........' Öðru máli gegnir um hend ur kvenna. Skáldin hafa veg' samað konuhöndina, og ég er - — ðlveg til i það að taka undir með þeim, — en hver hefur nokkurntíma lesið lofsöng um tær konunnar? Eg get jafnvel dáðst að konuhendi, þótt neglur hennar séu mál- aðar eldrauðar. En þegar ég þarf að horía upp á það, — eins og t. d. í fyrradag, — að stúlka sé önnum kafin við að rífa lakkið í löngum ræm- Um af nöglum sér, — þá sé ég rautt. Og að lokum þykir það kurteist, að ungar konur lag- færi sokkasauma sína á al- mannafæri? Og er ekkert at- hugavert við það, að þær laumist með hendinni inn á sig í tíma og ótíma til þess að lagfæra hlíra, sem runnið hefur út af öxlinni? Kannski heldur blessað kvenfólkið, að því sé allt leyflegt, og að hvaða ósiðir sem eru, fari þeim vel. En þar skjátlast þeim hrapa- lega. Og ég get lofað þessum ó- heyrilega hátt hafi verðið verið á aðgöngumiðum, enda ekkj nema skiljanlegt að mönnum blöskri, þar eð að göngumiðar hafa kostað frá 45—100 kr. þr. stk. . En Vísir kom með alveg Ijómandi skýringu á hinu háa verði mánudaginn 12. júní. Þar segir svo: „Kostnaðurinn við söngför þessa verður MINNI (leturbr. mín) en ætla mætti. því að óperu- söngvararnir munu syngia ó- keypis, en annan kostnað verður Þjóðleikhúsið að greiða. Til þess að standast þessi útgjöld verða miðar að óperukvöldunum seldir nokkru hærra verði en aö venjulegum leiksýningunr'. Þetta er í rauninni nokkuð undarleg pólitík. Kannske miðarnir hefðu orðið ódýrari, ef óperusöngvararnir hefðu fengizt til þess að taka við aurum fyrir söng sinn? A.m. k. þótti það ekki nauðsyn- Þetta er nýja^ta baðf atiiíizkan í i<'rakklandi. Þar sem nóg er til í kjólaefni er ekkert til sparað, eins og sjá má á þessum sumarkjól. kuríeisu kvensum því, að þess mun ábyggilega langt að biða, að ég klæði mig úr jakkanum á almannafæri til þess að lagfæra axlaböndin mín. Svo miklu kurteisari er ég en þær! G.P." Skrítin rökfræði Undanfarið hefur óperan Brúðkaup Figarós verið sýnd hér í bænum, eflaust við mjög góða aðsókn. Þó hafa héyrzti»raddir um það, að ó- legt að hafa aðgóngumiða svona dýra, þegar norski leik flokkurinn kom hingað fyr- ir nokkru, — en þeir hafa lík- lega þegið kaup fyrir? Sjö gullvæg . .. .,^ í nafnlausu bréfi hafa.mcr borizt eftirfarandi ráðlegg- ingar.sem bréfritari nefnir: Sjö gullvæg heilræði fyrir giftar • konur, eða Hvernig Hægt Er Að Vera Ham- ingjusamur Þrátt Fyrir Hjónaband. tMér segir svo hugur um, ai sendandinn sé einhver kvæn ur maður, sem er „undir tuflunni" hjá kellu sinni Hann mun því hafa sent mér þessi heilræði sín ti þess að ég kæmi þeim í framfæri — ef vera skyldi að hans elskulega ektaVí slysaðist til að lesa þau, lærs eitthvað af þeim og bæta ráð sitt! Því að eflaust hefur hann ekki þorað að gefa henni þau sjálfur! Eg birti því hérmeð hin Sjö Gullvægu í þeirri von, að bréfritara verði að ósk sinní og hans einginkona (— og jafnvel annarra eiginkon- ur) geti eitthvað af þeim lært: 1) Temdu þér að nota kímnikáfu þína. Þú munt oft þurfa á henni að haida ef þú hefir hugsað þér að búa í stormlitlu hjónabandi fram að gullbrúðkaupi. 2) Gættu þess vel. að eig inmaðurinn missi ekki áhug- ann a þér. Vertu honum e'ig'ir kona, móðir, unnusta og nst- mey. Ef þú- ekki gerir þa.*. muntu komast að raun um. að ýmsar aðrar konur eru reiðubúnar að taka af þér ómakið. - 3) Taktu á r«ÓTÍ r?anr.i þín- um með sólskir.sbrcs á vör- um, þegar 8tín ke'mxir heim.j Forðastu sém heitan eldinn) að hrella hann strax og hann er kominn inn úr dyrunum með langdregnum frásögnum af hinum ýmsu smáatvikum sem orðið hafa til þess a3 ergja þig yfir daginn. 4) Talaðu aldrei lítilsvirð- andi um útlít eða kl'æðaburo, ánnarrar konu. Eiginmaður þinn erþá vís til rne^ °^ taka upp hanzkann fyrir hana, — og þá verður þú bara ergileg og afbrýðisöm. Og byrjar eitt rifrildið enn.. . 5) Gættu þéss, að verða ekki oi fei't. Eiginmenn. cms (og aðrir menn, vilja hafa sín- ar elskanlegu með stráum- línusniði. 6) Reýndu ekki að breyt" manninuni þínum,' —• gera hann að „nýjum og .bétri manni". Hann er fæddur með þessum ósköpum, göllunurn, og getur ekki losnað við þá frekar en zebrahesturinn get- ur þvegið af sér rendur sín- ar. Umfram allt, ekki nöldra. 7) Láttu þér ekki dett- í hug, að baráttan sé unnin, þótt þú sért búin að krækja þér í mann. Onei, góða mín. Mundu það, að það ma likja eiginmanninum við nýjan bíl: Aðalatriðið er ekki þcð að borga hann út í hönd. — heldur er viðhaldið, — það að halda honum vel við, — aðalatriðið!" Þetta voru hin Sjö Gull- vægú Heilræði. Þau eru að sjálfsögðu nokkuð einhliða, þar eð ekki er minnzt á það einu orði. að eiginmennirn- ir ei<n að leggja nokkuð á sig til þess að gera hjóna- b^ndií hamingjusamt. Gam- an væri nú, ef giftu konurn- ar vildu líka láta ljós sitt 'skírsa og senda mér uppá- stungur um Sjö Gullvæg Heilræði Handa Kvæntum Mönnum eða Hvernig Eigin- menn' Eiga Að Fara Að Því " Að Gera Konur Sínar Ham- íngjusamar? ^venoðlið ódauðlega .... Eicinmaðurinn sat við gluggann og horfði út. Hann kallaði kæruleysislega til konu. sinnar: „Þarna gengur þessi kven- maður, sem hann Maggi Jóns er svo voðalega skotinn í." Konan hans, sem var frr-nn-i í eldhúsi missti niður bolla, kom þjótandi inn í '-'-f ma. felldi niður borð- lampa, blómsturvasa og gull- fiskakerið í asanum og f' = "sM sér til hálfs út um gl'.;r??í,n til að sjá sem bezt.. ..Hvar? ! Hvar?" stundi hÚTV. .."^arna," sagði hann og h^ntí. ,A-onan, sem stendur á götuhorninu." „Fíflið þitt," hvæsti hún öskuvond. „Þetta er konan hans!" „Já, en "ekki hvað?" svar- aði eiginmaðurinn hinn ró-t legasti. . . CLIQ,

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.