Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 19.06.1950, Page 6

Mánudagsblaðið - 19.06.1950, Page 6
6 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagurinn 19. júní 1950. Qri enda hennar voru dyr sem oppnuðust inn í annað het'bergi þar sem ljós brann á daufum lampa. „Við skulum fara inn í setustofuna“, sagði hann. Hann opnaði dyrnar og gekk inn en Cara fylgdi á hæla hoxium. En allt í einu, þai sem hann hafði fingurinn é kvsikjaranum, stanzaði hann, og umlaði eitthvað við sjálf- an sig. Þetta eitthvað lýsti bæði gremju og undrun. Havilant stein sofandi. 6. KAFLI FRAMHALDSSAGA: Ríkur maður - fátæk stúlka Eftir MAYSIE GREIG Letty opnaði augun, þegar hún heyrði undrunaróp Favershams. Hún opnaði aug- un svo hægt og rólega að ‘það var ótrúlegt, að hún hefði verið sofandi. Hún rétti fram handleggina og sagði: „Hailó, elskan“. Hún hafði •ekki séð Cöru ennþá. Faversham eldroðnaði. Lit- arhátturinn þessa stundina fór honum langt frá vel. „Hvern fjandann ertu að gera hér“ spurði hann reiði- lcga. ún brosti. Lituðu augnalok- in hennar skulfu aðeins um leið og hún lokaði þeim og lðngu augnahárin sendu langa skugga á fölar kinn- arnar. „Mig langaði að hitta þig, Tótó elskan“ sagði hún íágt. ,,-Það eru heilir þrír dagar síð- an ég sá þig. Eg kom hingað fyrir um klukkutíma og opn- aði með lyklunum, sem þú skyldir einu sinni eftir í íbúð wmi minni. Þegar þú varst hug?“, spurði Faversham vandræðalega. Hún stökk á fætur og sagði biægjandi: „Vilt þú ekki kynna mig fyrir vinkonu þinni? Er nokk ur ástæða til þess að við borð um ekki öll saman?“ Faversham fannst, sem aUí mælti á móti því. Það var aldrei að vita, hvað Letty kynni að segja. Hann haföi það á tilfinningunni, að það væri fátt, sem hún léti ósagt, ef hún væri í því skapinu. Hann sagði klaufalega: „Þetta er ungfrú Reni, ung- frú Havilant“. Letty hneigði sig og sagði: „Það var fallega gert af yður að líta eftir Tótó fvrir mig í kvöld, ungfrú Reni. Eg býst við, að hann hafi sagt yður að ég væri upptekin í kvöld og mætti ekki vera að að fara út? Cara var hugrökk. Það var henni ekki á móti skapi að berjast fyrir því, sem hana langaði í og henni' fannSt Faversham vera þess virði að berjast um hann. „Hann sagði mér ekkert hingað í kvöldverð og hann ætla ég að borða“. Hún rykkti til höfðinu ögrandi. Það var kækur, sem hún hafði. Það virtist róta ein- hverju til í minni Lettyar, því hún mundi allt í einu hvar hún hafði séð Cöru. „Eg skil ekki, hvernig það „Svo það eruð þér sem ætlið að bera Apachehattategund- ina ungfrú Reni. Það eruð þér, sem eruð ræninginn. Eg býst ekki við að Madame Thersea verði yfir sig hrifin þegar hún kemst að þessu“ „Hvað“ spurði Cara æst, „kemur þetta Madame Ther- sea við?“ «kki heima þá ákvað ég að clíkt, ungfrú Havilant“. legja mxg hér, þangað til þú kæmir.“ Hann svitnaði auðsýnilega. Honum stóð langt frá því á sama um ástandið. Fyrir ut- an þau áhrif, sem þetta gat haft á Cöru, þá fann hann fyllilega á sér að Letty ætl- aði sér að koma af stað vand- ræðum. ,,-Jæja Tótó“ sagði Letty ferosandi. „Heilsarðu ekki gömlu vinkonu þinni einu sinni? Eg hefði einu sinni haldið —“ Hún þagnaði allt i einu. Hún hafði komið auga á Cöru, sem stóð í dyra- gættinni. Hún hvessti augun á Cöru. Hún vissi að hún hafði séð þessa stúlku áður, «n gat ekki í augnablikinu munað, hvar hún hafði séð hana. „Hvað á þetta að þýða Tótó“, spurði hún ró- lega. „Eg bauð ungfrú Reni í leikhúsið og síðan komum við hingað til þess að borða kvöldverð“, sagði Favers- hiam. „Nú, er það allt og sumt ‘. sipurði Letty ókindarlega. ,,Þið komuð aðeins til þess að fá ykkur kvöldverð“. Hún kinkaði kollinum hægt og á vorum hennar myndað’st •hörkulegt vantrúarbros. • . „Hvað. annað datt . þér • i Letty varð eldrauð af reiði. Hún hafði ætlað Cöru unga og óreynda stúlku, laglega en fremur heimska, stúlku sem hún gæti umsvifalaust sýnt yfirburði sína. Hún sneri sér að Faversham og sagði með væmnu vandræðabrosi: „Eg vona að þú hafir skýrt ungfrú ‘Reni frá okkur, Tótó, elskan“. „Eg held að ungfrú Reni viti um það allt“ sagði Fav- ersham. Rödd hans var byrst. „æja þá“ sagði Letty um leið og hún brosti einkenni- lega. „ún hlýtur þá að skilja, að ég hefi allan rétt til þess að vera hér.“ „Þú hefur engan rétt til þess að vera hér“, svaraði hann hörkulega. „Þú hefur aldrei haft nokkurn rétt til þess að vera hér nema þegar ég hef boðið þér og ég mari ekki til þess að hafa boðið þér í kvöld“. Brosð á andliti Lettyar stirðnáði. Hún skildi þegar, að nú var hún að mséta ein- hverju alvarlegu. ,jEf til vill“ sagði hún „ættirðu að segja ungfrú Renii að vara heim. í>á; gæt- um við rætt málið, Tótó.“ Cara greip allt í ein', fram í. ,JEn ég er ekki að fara heim. . Faversham-* Letty fékk sér sígarettu úr silfurkassa á ofnhillunni og kveikti í henni, áður en hún svaraði: ,JHún verður ekkj ánægð af að frétta að hún hafi misst einn af beztu viðskiptavinum sem þú steigst fæti inn í hattabúðina um daginn. Sjáðu hvernig hún neyddi þig til þess að taka eftir sér. Eg man það allt vel núna. En það er jafn gótt, að það er ekki komið lengra en þetta og það er eins gott að ég því í tíma.“ Faversham strauk hendinni um höfuðið: onum leið óskap lega eins og mönnum líður oftast, þegar kvenfólk er að skammast út af þeim. Hann vissi ekki hvað hann átti að gera og hann var hræddur um, að ef hann smánaði Letty meira, þá kynni hún að segja eitthvað, sem vekja mundi andúð Cöru á honum fyrir fullt og allt. yður Letty sneri sér að Cöru allt í einu og hvæsti. „Út með yður. Heyrið þér það? Út með yður strax ella skal ég koma yður í alvarleg vand- sínum vegna þess að ein af ræði. Haldið þér að þér getið sölustúlkunum hennar * var svo bíræfin að reyn að stela „fýlgdarmanni“ hennar“. Cara roðnaði. Samt sem áður ætlaði hún ekki að láta hlút' sinn við Letti Havilant. „g kil ekki, hvemig það sriertir hana á nokkurn hátt“ sagði hún. ,jEg held, að þér komizt að raun um að svo er“ svar- aði Letty. „Eg skal sjá um að hún komist að því, hvað sem öðru líður.“ „Þetta er ósköp lla gert af þér“ sagði Faversham reiði- lega/ Letty sneri sér að honum. Heimsborgara framkomuna missti hún alveg. ún líktist fremur litlum ketti, hárið út í loftið, klærnar fram og tiltoúin að stökkva. „Illa gert“ hrópaði hún. „Þorir þú að segja, að þetta illa gert eftir að þessi stolið honum frá mér, kjökr andi búðarstelpa. Cara fölnaði. Hún var orð- in mjög föl en fas hennar var eins ögrandi og áður. ,;Eg skal taka hann frá yður ef þér viljið“ sagði hún, „mér skilst, ungfrú Havilant, að þér séuð hvorki trúlofuð né giftar herra Trent“ se stúlka hefur reynt að stela þér frá mér?“ ,jÞú veizt ekki hvað þú segir Letty“ sagði Favers- -ham stuttlega. „Eg dáist. að urigfrú Reni og bauð henni í Jeikhúsið í kvöld. Það er mér einum að kenna. Hún átti. pngan þátt í því. . „Auðvitað ekki“ sagði ;Letty hæðnislega. „Stúlkan hefur aldrei átt neinn þátt í því. Við vitum öll, að stúlk- Ur eru saklaus fórnarlömb í svona málum. Asninn þirrn Faversham. Hún vann mark- viást að því að.stela þér. Það var auðáéð-hvernig hún hagr ,Á-fsakið“ var sagt í stríðn- isrómi í dyrunum. . Hefi ég villzt inn í Billingsgate- hverfið? eða er þetta virki- lega iþað, sem ég hél það væri, setustofa í heldri- mannahverfinu Mayfair“? (Þau sneru sér öll í einu fram að dyrunum. Paul brosti og gekk inn. ,JÞú skildir dyrnar eftir opnar Faversham“ sagði hann „svö að ég gekk beint upp. „Þú hefðir ekki átt að vera svona óskaplega laglegur, vinur“. Hann stundi. „Eg vildi að ég hefði þína hríf- andi fegurð, því þá væru þessar ágætu stúlkur rífast um mig“. „Augnablik“ sagði FaVers- ham reiðilega. „Það er ó- þarfi fyrir þig að vera svona andskoti hæðnislegur.“ „Afsakaðu“, sagði Paul og brosið hvarf. „Þú ert í dálitl- um vandræðum, er það ekki? Við skulum sjá hvað ég get gert til þess að hjálpa þér. Ef til vill væri það bezt, að ég fylgdi ungfrú Reni heim?“ Faversham hefði heldur kosið að hann hefði fylgt Letty heim, en hann hafði það á tilfinningunni að Letty vildi ekki láta fylgja sér neitt. Hann taldi réttast að hann gerði upp við hana í eitt skipti fyrir öll og því fyrr því betur. ,;Eg er viss um, að þætti gaman að fara í smá- túr í bílnum mínum eftir hitann hér inni?“ Cara leit spurnaraugum á Faversham. Ef til vill væri það bezt, að Paul fylgdi þér heim Cara. Eg skal fylgja þér niður að bílnum hans“. Letty sagði ekki neitt. Hún kveikti sér í sígarettu og settist í leguíbekkinn aftur. Hún hvíldi höfuðið við svarta áklæðið og ljósa hárið og áklæðjð gerðu áhrifamikla mótsetningu. Um fremur þunnar varir hennar lék dá- lítið sigurbros. Hún ímynd- aði sér bersýnilega að hún hefði unnið. Paul flýtti sér niður stig- ann á undan, þar sem Nagla- skjóðan stóð við gangstétt- ina. Faversiham og Cara fóru hægar. í skugga gangsins greip hann í handlegg henn- ar og sagði hást: Eg kom. sem sagt, til þess að sækja dálítið, sem þú hefðir átt að hafa sent mér, en það getur beðið í bili. Það lítur út sem þessar konur séu í smá rifrildi. Það er þó varla um jafn lítilsvert efni og þig sjálfan?“ Hann dró annað augað í pung og leit • á frænda sinn. Nær í fyrsta sinn í lífinu varð Faversham fegin að sjá Paul. Reykjavík — Osló — Kaupmannahöfn. Frá og með 17. júní hefjast vikulegar flug- ferðir til Osló í sambandi við áætlunarflug félags- ins til Kaupmannahafnar. Farið verðirr frá Reykja- vík á laugardögum og til baka frá Osló á sunnu- dögum. Nánari upplýsingar verða veittar, í skrifstofu yorri, Lækjæcgötu 4, sfmi 6600 og 6608;

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.