Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 19.06.1950, Page 8

Mánudagsblaðið - 19.06.1950, Page 8
Sigurður Skagfield: r FYrstei Operu- uppfærsla ÞjódSeikhúsi Isiands i Brúðkaup Figaros eftir A. W. Mozart. — Fram- úrskarandi söngur og leikur sænsku óperusöngv- aranna, ásamt framúrskarandi hljómleikastjórn herra Kui t Bendix. Fvrst og fremst ber að þakka herra þjóðleikhús- stjóra, Guðlaugi Rósinkranz, fyrir þann kjark og framsýni á frumstigi íslenzkrar leikhús menningar, að fá hingað beztu söngkrafta Norður- landa til þess að nema land, þar sem enginn söngur var áður, þó tindar og fjöll eigi söngkrafta í landsins böm- um. Það hlutverk, sem í hin- um fáu íslenzku höndum ligg- ur að byggja hér upp þá menningu, sem nábúalöndin hafa haft í hundrað ár — en, sem aðeins vilji Einbúans í Atlantshafi hefur á löngum vetrarnóttum dreymt um — er nú orðinn að véruleika. Is lendingar hafa nú í fyrsta sinn hlustað á óperu, og nú getur fámennasta þjóð Ev- rópu, sem byggt hefur eitt af fegurstu leikhúsum Norður landa, séð stórleita sýn fram- tíðarinnar sem ein kvísl af kyni hinnar norrænu, sterku, sænsku þjóðar, sem sent hef- ur hingað til Fróns sína beztu sönglistarmenn og konur til að blessa vort fámenna land með söngsins list, og gera okkur þátttakendur í hinum mikla auð, sem sænska þjóð- in er svo rík af: Söngsins og músikkurinnar. Hinn sænski óperu-chef, Joel Berglund, valdi eina af fegurstu óperum, sem hinn heilagi Mozart hafði samið: „Brúðkaup Figaros". Hefði hinn mikli söngvari og leikari, Berglund, ekki alveg eins get- að valið einhverja aðra óp eru, t. d. slíka, sem sýnt hefði miklar dramatískar senur, þar sem að leikslokum allir stormarnir gnauða, þá koma að landamærum hjartnanna hinir yndislegu hljómar sænsku söngsnillinganna, og við fáum kraft og vilja að byggja hér upp söngmenn- ingu á borð við þá, sem við urðum aðnjótandi á óperu- kvöldum hinna skapandi og þjálfuðu frænda vorra frá Iða- völlum. Hinir íslenzku hljómsveit- armenn hafa á síðustu hljóm- leikum, undir stjórn Dr. Ur- Nú heyrði maður hinn sænska óperu-dirigent stjórna sveitinni. Herra Kurt Bendix er afbragðs hljómsveitar- stjóri, og minnir mjög á hinn títóra þýzka dirigent, Fritz Busch. Hið dásamlega For- spil óperunnar útfærði sveit- in hverja mozartska áherzly með blæbrigðum og hljómfeg- urð, svo maður undraðist, hvað herra Bendix eftir stutt an æfingtíma sveitarinnar, hefur getað þjálfað hvern meðlim sveitarinnar, að hlýða boði sínu og banni. Framsetning herra Bendix á Mozart, er skýlaus, næm- leiki hans fyrir hinni hreinu Mozarts-músik breiðir sig yf- ir hljómsveitina og söngvar- ana til hins himinsstormandi Finale ástarinnar og gleðinn- ar. Heimsókn sænsku óperunn ar verður ógleymanleg. Hún verður rituð . með gullnum stöfum í minningabók íá- lenzku þjóðarinnar, því hin Mánudagsblaðið Landsbankans bantschitsch og Roberts, göfuga og glæsilega heimsókn Abraham, sýnt það, að sveit- in er fær um að spila stór og vandasöm músikverk. Og eng- in íslendingur mun vilja „bregða fæti fyrir framgangi sveitarinnar“ — síður en svo. mesta sönglistarfólks Norður landa, vottar vináttu þeirrar þjóðar, sem á hinn frjálsa anda menningarinnar. I. Sig. Skagfield. Vinsælasta hljómsveitin í ferSalag Björn R. „Hittin’ the road“ Framhald af 4. síðu. um um Iánsfé eins og honum hefur verið frelíast unnt, og þó að lán’sfjárþensian sé nú orðin mikil, þá væri hún orð- in enn mciri og hættulegri, ef Landsbankinn hefði ekki veitt ásóknmni í lánsfé eins öflugt viðnám og raun ber vitni. Skýrast hefur afstaða ríkisstjórnar og Alþingis ann- ars vegar og stjórnar Lands- banltans hins vegar komið fram í sambandi við það ráð, sem tekið var til að afla Stofn lánadeild sjávarútvegsins starfsfjár, sbr. lög nr. 41, 1948. Þrátt fyrir öílug og vel rökstudd mótmæli stjómar Landsbankans, var seðla- deild hans skylduð með lög- um til AÐ LÁNA STOFN- LÁNADEILDINNI 100 MILLJ. KK., SVARANDI Flokkarnir geta það ekki. Þeir eru alltof önnum kafnir í viðureigninni óg svikasamn- ingunum sín á milli. Þeir geta ekki treyst hver öðrum og þjóðin treystir þeim ekki, það er augljóst mál. Þeir geta ekki einu sinni samið nýtt stjórnarskrárfrumvarp vegna þess að allir ætla að reyna að græða eitthvað á því flokks- lega. Svo að þegar einn flokk- ur sýnist ætla að beygja sig eitthvað til samkomulags, þá vita hinir strax að bar hlýtur eitthvað að búa undir. Nei — flokkamir geta ekki samið stjórnarskrá — slíkt er fjarstæða og áframhaldandi stríð, óreiða, traustspjöll og sjálfstæðistap yfirvofandi. Og þó er ný stjórnarskrá og stofnun ábyrgs ríkisvalds einmitt það, sem framtíð ís- TIL SÖMU UPPHÆÐAR Ii lenzks sjálfstæðis veltur á. Hin vinsæla hljómsveit’ Björns R. Einarssonar er nú um það bil að leggja af stað í hljómleikaferð um Norður- og Austurland. Viðkomustað- ir hljómsveitarinnar eru: Skagaströnd, Sauðárkrókur, Siglufjörður, Dalvík, Akur- eyri, Vopnafjörður, Seyðis- fjörður, Neskaupstaður og Egilsstaðir. Ætla má, að þeir félagar fái húsfylli, þar sem þeir spila, því hljómsveit Björns er nú meðal vinsælustu hljómsveit- um á landinu. I hljómsveitinni leika, auk Björns, þeir Ámi Elfar, píanó, Guðmundur R. Einarsson, trommur, Gunnar Ormslev, klarinett og sax, Vil- leikendur hefðu velzt um í hjálmur Guðjónsson, klarinett blóði sínu? Vissulega. — En herra Berglund sýndi, að hann er meira en stór sönglistar- maður, því með vali þessarar óperu, vildi hann gefa okkur gleði og hamingju, sem tákn- mynd þess, að gleði og ham- ingja eiga að haldast í hend- ur í allri framtíð innan veggja hins íslenzka þjóðleikhúss. Það er óþarfi að skrifa nokk uð um hina dásamlegu sænsku söngvara, að heyra-þá syngja og leika er fullkomnun þess, að svona á að syngja og leika óperur hins ódauðlega Moz- grts, og öðruvísi ekki. Arin- inn verður hlýr, þegar vetrar- keppni í ár, sem Jazzblaðið efndi til meðal lesenda sinna og ber það beztan vott þess, hversu unga fólkið kann að meta það, sem vel er gert. Ferðalagið mun taka hálf- an mánuð, en fararstjóri er Pétur Guðjónsson. íslandsmótið Framhald af 7. síðu. og sax, Guðmundur Finn- björnsson, fiðla og sax, og Jón Sigurðsson, trompet. Þá fer með hljómsveitinni Haukur Morthens, söngvari, en hann er nú landskunnur fyrir dægurlagasöng sinn og í miklu uppáhaldi meðal yngri kynslóðarinnar, og þá ekki sízt hjá stúlkunum. Að öllum hljómsveitum ó- löstuðum, má telja, að hljóm- sveit Björns sé vinsælust, enda er ekkert til hennar spar að, hvorki æfmgar né úrvals menn. Nú eiga sæti í hljóm- sveitinni sex menn, sem hlutu fremstu sæti í vinsælda- skoti í mark. Þriðja markið gerði Guðmundur Jónsson út- herji, sem lék i stað Magnús- ar Ágústssonar. Beztu menn hjá Fram voru: Rikharð, sem lék nú sinn bezta leik, sem af er sumrinu og Jék hann meira með sínum samherjum en hann er vanur. Lárus var mjög hættulegur. Haukur hélt Halldóri Helgasyni al- veg niðri. Adam var alltof kærulaus í sínum úthlaup-í um og eins voru útspörk hans mjög léleg. Beztu menn Vals voru þeir Einar og Gunnar framvörð- ur. Sveinn lék alltof aftar- lega og veikti það mjög fram- línu Vals. Ellert gerði ein- tóma vitleysu allan leikinn og Sigurður Ólafsson varj ERLENDUM GJALDEYRI, ER VERJA ÁTTI TIL GREIÐSLU ERLENDS KOSTNAÐAR VIÐ NÝBYGG INGU SJÁVARÚTVEGSINS. STJÓRN LANDSBANKANS SÝNDIFRAM Á, AÐ NAUÐ- SYNLEGT VÆRI AÐ BINDA FÉ INNANLANDS SVAR- ANDI TIL ÞESSARA ÚT- LÁNA STOFNLÁNADEILD- ARINNAR, OG SKlRSKOT- AÐI TIL ÞESS AÐ ELLA MUNDI VERÐÞENSLAN FARA STÓRUM í VÖXT OG ERLENDA GJALEYRIS- EIGNIN NOTAST UPP MIKLU FYRR EN ELLA. Jafnframt voru leidd rök að þ\í, að slík aðferð til öflunar f jár handa Stofnlánadeildinni færu algerlega í bág við við- urkenndar meginreglur heil- brigðrar peningamálastefnu. Mótmæli og rök stjórnar Þjóðin býr nú við bráðara neyðarástand en henni sjálfri er ljóst. Hér þarf við skjótra handtaka og hraðari en svo, að ný stjórnarskrá geti úr bætt, þótt hún væri nú feng- in. — Síldin bjargar okkur heldur ekki, þó að hún kæmi. Hún bara lengdi sjúkdóminn! Einstak'lingur í slíku ástandi mundi strax sækja lækni, ef hann væri með fullu ráði. — Þjóðin á að gera það sama og gera það strax — annars fáum við læknishjálp, sem kemur óboðin og óbeðin. Portúgalar leituðu sér sjálf ir hjálpar undir sams konar kringumstæðum og björguðu trausti sínu strax og fjárhag ríkisins á fáum árum. Einmitt slíkan frest þurf- um við Islendingar nú, til þess að unnt sé að fá þjóðina til að snúa sér að sínu aðal-sjálf- Landsbankans voru að engu| stæðismáli, sem er að reyna höfð. Er óhætt að fullyrða, að engin önnur ráðstöfun á sviði perúngamála síðustu árin hef- ur haft eins mikil verðþenslu- áhrif og þessi lögskipaða lán- veiting seðladeildar Lands- bankans til Stofnlánadeildar- innar.“ Áf þessu, sem segir í und- anfömum kafla úr greinar- gei-ð Landsbankastjóraari&n- ar, sést, að það er stefna hinna opinberu stjómarvalda, sem á sökina á hmni hins ís- lenzka gjaldeyris- og f járhags kerfis. En hvemig á að breyta þess óvenju lélegur. Victor Rae dæmdi leikinn, ari stefnu, áður en þjóðin hef- og dæmdi mjög vel. MÓJ. ur glatað öllu trausti sínu og áliti? xð eignast ábyrga heildar- xtjórn fyrir landið. (Leturbreytingar eru blaðsins. Ekki þarf að taka fram, að Al- þingi hunzaði kröfur bankans. — Blaðið hvetur til þess að menn útvegi sér greinargerð bankans og lesi hana í heild. Ritstj.). Auglýsið Mánudagsblaðinu

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.