Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 26.06.1950, Page 1

Mánudagsblaðið - 26.06.1950, Page 1
* Hneyksli i uppsiglingu r Geysilega athygli VERÐA DANIR LATNIR SJA UM SOGS- OG LAXÁRVIRKJUNINA? Kostar minnst nín miíljónir króna í erlendum gjaldeyrj________________ NáðarbrauS Bandaríkjanna á íslandi étið af Dennn Eins og almenningi er kunnugt, veittu Bandaríkin Isiandi um fimm milljónir doUara til þess að stækka virkjunina við Sogið og Laxá. Verkið var boðið út og komu nokkur tilboð í það. Lægstu tilboðin voru fra Almenna byggingafélaginu og danska verkfræðingnum Langvad, og var tilboð Almenna byggingafélagsins um níu miUjónum króna hærra en danska tilboðið. Tilboð bessi bárust áður en gengislækkunin gekk í gildi, en af henni leiddi, að mis- munurinn á tilboðunum er nú ekki méiri en um 2^4 til 3 milíjónir íslenzkra króna. Nú gengur sá orðrómur um bæinn, að hið opinbera ætli að taka tilboð hins danska verMræðings, en hafna íslenzka tilboðinu og að ákvörðun þess efnis hafi vcrið eða sé um það bil að verða samþykkt. Ef dönum eða öðrum erlendum mönnum yrði falið að vinna verkið, næmi gjaldeyristapið um 9 milljónum króna, samanborið við það að íslenzkur verktaki ynni það. Það má heita furðulegt, ef hið opinbera hefur kjark í sér að gera slíkar ráðstafanir og hér um ræðir. — Landið er svo til gjaldeyrislaust og skorturinn á ýms- um nauðsynjum hræðilegur. Níu milljónir í eriendu fé, sem mvndu sparast við það að láta íslenzkt félag vinna veriöð, gætu mikið dregið úr vöruleysinu og tolltekjur rBiissjóðs af þeim vörum myr.du verða rniklu meiri en þær 2V2—3 miEjónir, sem í rniíli ber í tilboðunum. Það er út af fyrir sig hart, að verða að þiggja náðarbrauð frá Bandaríkjunum eða yfirleitt nokkru landi, eu að vera svo aumir, að verða að nota dani til þess að vinná verkið, er meira en hægfc er að bjóða ís- Ienzkum borgurum upn á. Hér á íandi er nóg til a-f tækni- lega Iærðíim möinnum fcil þess að izma þetta starf af hendi, og tælán til framkvæmda eru líka fyrir hendi. Ef hið opinbera .ætlar þvert ofan í vilja álþjóðar að íeyfa dönum að koma hir.gað og taka gjaldeyri út úr íandinu, þegar tslcr.zkir inenn geta unnið verkið, undir því yfirskyni, að þeir geíi ekki unnið þetta verk, þá er tími til kominn að spyria, hvað íslenzkir verk- fræðingar á Mnum ýmsu sriðum hafi lærfc í löngum og ströngum skólum erlendis. * 'Við erum fullvissir um, að íslenzkir menn geti unnið þetta verk og almenr.ingur sættir sig ekki við það, að einhver opinber klíka komi því til íeiöar, að Banir beri IiéSan stórar krásir frá Iiorði. •' Beynáa- 'Mtó úr Jieirri át£ er þegar orðin ærið dýrkejrpt. Rifsfjóri NártudagS' bíðósins dæmdur í eiff þúsuitd kréna sekf í síðustu viku var ritstjóri Mánutíagsbíaðsins dæmdar í 1000 króna sekt vegna meiðyrða um Karakúl-prestana Niels Dungai og Pál Zóphóníasson, alþm. Dómur þessi er hið furðulegasta plagg, þótt hann sé réttur frá laga legu sjónarmiði. Blaðið er dæmt í sekt vegna harðra ummæla í garð þessara manna, en ekki eitt einasta orð, sem blaðið sagði um þátttöku þeirra i Karakúlmálinu er hrakið. Báðir þessir menn hafa krafizt dóms vegna orðalags eins og t. d. er af sama karakulsauða- húsi“ (Dungai telur þetta móðgandi) og „yfirforustusauð. ur“ (Páll telur þetta meiðandi), en alls ekki vegna málefnisins sjálfs, þ. e. á. s. hverjir bökuðu þjóðinni tugmilljónatap með fáí víslegu káki í þessum málum. Við munum skýra frá þessu i næsta blaði. vakti greinin um „Neyð- aróp Landsbankans“ í síð- asta Mánudagsblaði. Það, sem fyrlr lá af blaðinu, seldist upp strax, og menn stóðu agndofa og töluðu um hneykslið í Iiálfum hljóðum, því að nú var eng an sérstakan að saka — allir voru í sökinni! — ja, nema hiim einstaki lesandi — hann bar auðvitað enga sök, því að hann hafði ekk- ert fengið að vita. — Hvernig hefur verið hægt að leyna þessu? — sögðu menn. Okkur, al- mennum kjósendum, hefur alltaf verið kennt um pen- ingaverðfallið, vegna kapp- hlaupsins um verðlag og kaupgjald — já, og svo átti setuliðið líka sinn þátt í að spenna upp kaupið. En töl- um sem minnst urn það, því að það var m. a. þetta, sem sem afladrýgst varð og gaf okkur hinar miklu erlendu inneignir. En það voru þessar inn- eignir, sem flokkarnir gátu ekki horft upp á. Og nú byrjaði kapphlaupið milli þeirra um að ræna þessu fé af eigendunum og eyða því. t>ví að þeir héldu, að sá, sem duglegastur yrði að eyða, mundi efla sitt fylgí mest. Enda gat svo litið út’ í bili, því að nú hófst æðis- legra kapphlaup en nokkrií sinni fyrr — flokkari keyptu kjósendur, og kjós- endur keyptu flokka — allt f yrir annarra f é, því að þótt fíestir ætfcu eitthvað smá- vegis í hrúgunni, þá var una að gera að eignast meira — eignast hiunnindi — eignast föst verðmæti, enda' auðséð, að nú voru allir lausir peningar í hers hönd. um — bönkunum tilky ilUv^ að þeir færu ekki með æðsta valdið í landinu og þeir skyldu hafa sig hæga!| Já, nú ætluðu ALLIR AÐ; GERA ALLT STRAX — og ríkið þó mest, og svo' voru strákar með í spilinu, sem æptu: — Herðið ykk- ur, piltar, að ná stærstu hitunum, því að annars verða þeir teknir af ykk- ur! Var þá nokkur furða, þótt allur gildur gjaldeyrir, gufaði fljótt upp og væri breytt í föst verðmæti, sen* Mn fámenna þjóð réð ekki við? Enda voru nú engir peningar og líka aUt of fá- ar hendur til að reka og halda við öllum þessum; miklu framleiðslubáknum Framhald á 8. síðu Nýlegn giftist Fatima, systir Faroults Egyptalandskonungs, amerískum milljónamæringi, Farouk konungi ínislíkaði svo mjög giftingin, að sögn, að liann vill gera systur sína arflausa.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.