Morgunblaðið - 05.01.2005, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 05.01.2005, Blaðsíða 38
KÓPAVOGSDEILD Rauða krossins hefur veitt Mæðrastyrks- nefnd Kópavogs 500 þúsund króna styrk vegna aðstoðar við fjöl- skyldur sem leita til nefndarinnar nú fyrir jólin. Styrkurinn nýt- ist í matarúttektir fyrir fjölda fjölskyldna sem búa við kröpp kjör. Óvenju margir hafa leitað eftir aðstoð Mæðrastyrks- nefndar Kópavogs það sem af er þessu ári, segir í fréttatilkynn- ingu. Myndin er frá afhendingu styrksins, frá vinstri: Garðar Guð- jónsson, formaður Kópavogsdeildar, Guðmundur K. Einarsson gjaldkeri, Margrét Scheving, formaður mæðrastyrksnefndar Kópavogs, Reynir Guðsteinsson, varaformaður Kópavogs- deildar, Birna Árnadóttir, fulltrúi frá mæðrastyrksnefnd og Kamilla Ingibergsdóttir, framkvæmdastjóri Kópavogsdeildar. Kópavogsdeild RKÍ styrkir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs 38 MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar fijónar óskast La Primavera óskar eftir a? rá?a fljóna í sal. Vi? leitum a? ábyrgum einstaklingum me? lifandi áhuga á ítalskri vínmenningu og ítalskri matarger?. Störfin fela í sér vaktstjórn á tveimur vöktum sta?arins. AUSTURSTRÆTI 9, SÍMI 561 8555 Starfsfólk í sal La Primavera óskar eftir a? rá?a starfsfólk í sal. Um er a? ræ?a aukavinnu um helgar og í mi?ri viku og hentar t.d. áhugasömu skólafólki sem er óhrætt vi? a? axla ábyrg? og langar a? kynnast ítalskri matarger?. Uppl?singar veitir Ívar Bragason á La Primavera, í símum 561 8555/898 4980. Einnig má senda tölvupóst á laprimavera@laprimavera.is Yfirvélstjóra vantar á Heimaey VE 1 sem stundar togveiðar. Vélastærð 995 kW. Umsóknir með hefðbundn- um upplýsingum sendast á netfang: eh@isfelag.is eða í síma 861 2287. Ísfélag Vestmannaeyja hf. Verslunarstjóri ÍS-MYND ? Egilsstöðum Vegna opnunar nýrrar verslunar í Mið- vangi 13 óskum við eftir verslunarstjóra. Umsóknir, með upplýsingum um menntun, fyrri störf og síma, sendist á netfangið: is-mynd@simnet.is Nánari upplýsingar í síma 661 6968. Starfsmaður óskast í fullt starf. Starfssvið: Vinna við tollskýrslugerð, útflutningspappíra, innheimtu, afurðareikninga og aðstoð við sölu- menn og fjármálastjóra. Hæfnisköfur: Viðkomandi þarf að hafa reynslu af fiskútflutn- ingi eða sambærilegu, afbragðsgóða tölvu- kunnáttu og hafa hæfileika til að vinna í nánu sambandi við annað starfsfólk. Góð ensku- kunnátta nauðsynleg og gott vald á öðru al- gengu tungumáli t.d. frönsku eða þýsku. Kröfur um stundvísi, aðlögunarhæfni, ábyrgð og reyk- laus. Góð laun og hlunnindi fyrir aðila með metnað. Umsóknir sendist til augldeildar Mbl. eða á box@mbl.is merktar: ?SÚ ? 16476?, fyrir þriðjudaginn 11. jan. nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Matsveinn óskast á 207 rúmlesta bát, sem gerður er út á snurvoðaveiðar frá Þorlákshöfn. Nánari uppl. gefur Kristjón í s. 868 9976 eða Hjörleifur í s. 893 2017 og 483 3987. Heildverslun Óskum eftir drífandi starfskrafti á aldrinum 25?40 ára til að sinna fjölbreyttu og lifandi starfi í heildverslun, sem selur aðallega til apóteka, matvöru- og tískuvöruverlslana. Reynsla í sölumennsku er æskileg og viðkom- andi þarf að hafa bíl til umráða. Um er að ræða fullt starf en vinnutími getur verið sveigjanlegur. Vinsamlega sendið umsóknir með mynd á karon@karon.is fyrir 15. janúar, www.karon.is CID164 á Grenivík. Verður að hafa bíl til umráða Upplýsingar gefur Ólöf Engilberts- dóttir í síma 569 1376. CID164 á Vatnsenda, einnig á Grettisgötu og Njálsgötu Blaðbera vantar í afleysingar í Hóla, Berg og Bakka. Upplýsingar í síma 569 1376 RAÐAUGLÝSINGAR Atvinnuhúsnæði Til leigu í Fákafeni allt að 150 fm skrifstofuhúsnæði með sérinn- göngudyrum. Lýsing: Mjög vel frágengið og bjart húsnæði á 2. hæð, unnt er að leggja við inngang. Húsnæðið skiptist í nokkur skrifstofu- herbergi, eldhús, snyrtingu og unnt að fá afnot af stærri sal. Ýmsir möguleikar koma til greina. Upplýsingar í símum 897 7922 og 891 6625. Til leigu Meðleigjandi Óska eftir meðleigjanda að mjög fallegu skrif- stofu- og lagerhúsnæði við Skútuvog. 2 herb. 13 og 10 fm. Sameiginlegt fundarherbergi, wc, eldhús og lager. Áhugasamir sendi upplýsing- ar á netfangið steinpet@simnet.is . Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð sem hér segir: Litla-Gröf, 1/3 hl., fastanr. 145986, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Bjarka Sigurðssonar og Elínar Haraldsdóttur, verður háð á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. janúar 2005, kl. 11.30. Gerðarbeið- endur eru Byggðastofnun, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Trygg- ingamiðstöðin hf. Lóð úr landi Ljótsstaða, fastanr. 225-7523, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Trausta Fjólmundssonar, verður háð á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. janúar 2005, kl. 16.00. Gerðarbeiðendur eru Lána- sjóður landbúnaðarins og Íslandsbanki hf. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 4. janúar 2005. Ríkarður Másson. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 9:30 á eftirfarandi eignum: Ásavegur 7, íbúð 01-0001, þingl. eig. Auður Einarsdóttir, gerðarbeið- andi Ríkisútvarpið, innheimtudeild. Áshamar 5, þingl. eig. Arndís Egilson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestfirðinga. Birkihlíð 20, 218-2701, þingl. eig. Árni Sigurður Pétursson, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður. Birkihlíð 26, efri hæð og ris, 218-2709, 50% eignarhluti gerðarþola, þingl. eig. Guðmundur Ingi Jóhannesson, gerðarbeiðendur Íslands- banki-FBA hf. og Sparisjóður Hafnarfjarðar. Boðaslóð 7, efri hæð, þingl. eig. Bogi Hreinsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Foldahraun 37G, þingl. eig. Jóhann Pálmason, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður. Foldahraun 41, 2. hæð E, þingl. eig. Hanna Jóhannsdóttir, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður. Heiðarvegur 7, neðri hæð, þingl. eig. Anna Sigmarsdóttir, gerðar- beiðandi Vestmannaeyjabær. Helgafellsbraut 24, þingl. eig. Una Sigríður Ásmundsdóttir, gerðar- beiðandi Vestmannaeyjabær. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 4. janúar 2005. Tilkynningar ATLANTSSKIP hafa ákveðið að veita Styrktarfélagi krabbameins- sjúkra barna styrk í stað þess að senda jólakort til viðskiptavina sinna. Hefð hefur skapast fyrir því undanfarin ár að Atlantsskip gefi styrki í stað þess að senda út jóla- kort, segir í fréttatilkynningu. Á myndinni er Jóhanna Valgeirs- dóttir frá Styrktarfélagi krabba- meinssjúkra barna að taka við fram- laginu frá Gunnari Bachmann, framkvæmdastjóra Atlantsskipa. Atlantsskip styrkja krabbameinssjúk börn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.