Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 03.07.1950, Page 1

Mánudagsblaðið - 03.07.1950, Page 1
26. tölublað. Mánudagurinn 3. júli 1950. rrl «LF r r FAHEYRÐ AFGLOP FRAMIN I (jrj r*j FJARHAGSRAÐI KUapur og kunningssbpur ráða gjörðum þess Markvíst unnið gegn sjálfsbjargar- viðleitni einstaklinganna fsland er eitt af þeim fáu lýðræðislöndum, þar sem það varðar við lög að segja sannleikann, og eru þessi lög túlkuð á furðulegasta hátt. Ef við segjum t. d., að megninu af f jármálum lands- ins sé stjórnað af klíku, sem ber eigin hag fyrir brjósti, en ekki landsins, þá er ekkert við okkur sagt, en ef við segjum hvaða menn gera þetta, og spyrjum á hverju þeir hafi auðgazt, þá er rokið upp til handa og fóta og mál höfðuð. fslenzkir blaðalesendur eru fyrir löngu þreyttir á að lesa greinar eftir Magnús Jónsson, formann fjárhags- ráðs, og hlusta á þær fáfengilegu afsakanir, sem hann ber á borð til vamar þessu einkafyrirtæki, sem hann stjómar. Saga þessa ráðs og athafna þess er táknræn fyrir starf þeirra nefnda, sem nú eru að steindrepa athafna- frelsi einstaklingsins og afkomu þjóðarinnar. Persónumyndir heillaleysis þjóðarinnar em svo menn eins og Magnús Jónsson, guðfræðingur, og menn á borð við leppa eins og Braga Kristjánsson, bifreiðaleyfa- hafa. Og hvernig eru svo þessir menn í rauninni, sem haf- izt hafa svo hátt í mannfélagsstiganum? Em þeir hugaðir og sífellt hugsandi um hag þjóð- arinnar, eins og til var ætlazt? Nei, langt frá því. gengju inn í milliríkjasamning þjóðanna, en Pól- verjar vora því mótfallnir. Var þá búið að út- vega skip til flutninganna og vildu Pólverjar fá fiskinn undir eins. En þref og þjark nefndarinn- ar tók svo langan tíma, að þegar ákvörðun þeirra loksins kom, þá var allt um seinan og Pólverjar sögðust ekki vilja fiskinn að svo stöddu. Þessi viðskipti em nú úr sögunni, en fiskurinn bíður hér I geymsluhúsum og liggur undir skemmd- um. 2. Útvegsbóndi austan af landi kom hingað í láns- erindum. Útgérðin hafði gengið vel og öll geymslu hús í þorpi hans vom full af saltfiski, svo að ekki varð meiru í þau komið. Maður þessi fékk ekki lánið hér í Reykjavík, en fékk tilboð í fisk- inn og greiðslu í erlendum gjaldeyri. Fjárhags- ráð neitaði þessum manni um leyfi til þess að selja sína vöm út, og sagði, að fiskur þessi mjTidi seldur einhvemtíma í haust, á vegum S. í. F. Á meðan verður þessi maður að bíða með öll hús full af fiski og getur jafnvel ekki gert út. En svo fer stundum, að Fjárhagsráð veitir leyfi, og skulu nú færð dæmi um, hversu mjög þeir eru sjálfum sér samkvæmir í leyfaveitingunum: 1. Fyrirtæki hér í bæ fékk nýlega leyfi fyrir fimm- tíu þúsund krónum fyrir sjókiæðaefni. En þegar sama fyrirtæki sækir um 1600 króna leyfi fyrir hnöppum á sjóklæðin, þá þvemeitar Fjárhags- ráð. „Friðar”-fjárhagsáætlun Rússa Fyrir skömmu tilkynnti fjármálaráðherra Rússlands, Arseny Zverev, fjárhagsáætl- un stjórnarinnar fyrir næsta ár. Áætlun stjórnarinnar er 108,291,750,000 dollarar og samþykkti innsta ráðið þessa f járhagsáætlun orðalaust. — I ræðu þeirri sem Zverev hélt, gat hann þess, að þessi frið- ar-f járhagsáætlun væri öðru vísi samin en í öðrum ríkjum, og þá sérstaklega Bandaríkj- unum, og sýndi hún glöggt friðarvilja Rússlands. Þegár betur var að gætt, kom þó brátt í ljós, að ætlun Rússa er að eyða 19,850,000,000 dollur- um í herinn, en Bandaríkin áætla 13,545,000,000 dollara til hervæðingar, samkvæmt til lögu Trumans forseta. Zverev Framh. á 2. síðu Amma veit bezt Mary, ekkjudrottning, kallaði nýlega Elizabeth, ríkisarfa brezku krúnunnar, á fund sinn og skammaði hana fyrir að vera með klút um hárið á opinberum stöðum. „Þú lítur út eins og vinnukona með þetta,“ sagði ekkjudrottning- in. Gamla konan lét ekki þar við sitja og sendi starfsfólk- inu í Buckingham Palace orð um, að vanda um við Margar- et prinsessu, að brúka ekki sex sentimetra langt sígar- ettumunnstykki. Starfsaðferðir þeirra líkjast mest bardagahugrekki Björas í Mörk, en ldíkurnar, sem þeir þjóna, era þeim Kári. Þeim er ekkert kærara en að vega að þeim, sem vopnlausir eru og leika þá sem harðlegast, en sýni ein- hver klíkan þeim tennurnar, Jiá hlaupast þeir í hnapp, ræða málin og veita þeim, sem tennurnar sýna, „leyfi“. Við ætlum í þessu greinarkomi að benda á aðeins nokkur dæmi um starfsemi þessa óheillaráðs og sýna hér, hversu ráð þetta, ef því er leyft að starfa áfram, hlýtur innan skamms tíma að hafa komið f járhag lands- ins og athafnafrelsi á kaldan klakann. Sem dæmi upp á heilbrigði ráðsins í starfi, má geta eftirfarandi: 0 1. Síðastliðið haust buðust Pólverjar til þess að kaupa af okkur 750 tonn af hraðfrystum stein- bít á vöruskiptagrundvelli. Fjárhagsráð fjallaði um málið og krafðist þess, að viðskipti þessi 2. Annað fyrirtæki fékk sams konar leyfi fyrir húfum, en var neitað um 1000 króna leyfi fyrir Kampavín smellum á húfurnar. og stjórnmál I - r En þetta era ekki nema lítil dæmi um liin aulalegu störf þessarar nefndar og þau sýna glögglega í hvaða átt er haldið. Blaðið hefur fjölda annarra dæma um hrein svik nefndarinnar við þau störf, sein til er ætlazt að hún vinni, og mun það í framtíðinni birta þau Islendingum til viðvörunar. Magnús Jónsson, formaður Fjárhagsráðs, getur ekki kallast æmkær maður, þar sem hann, í nafni ráðsins, svarar opinberri gagnrýni, vitandi, að undir forustu hans hefur alls konar óheiðarlegt starf verið unnið og er unnið enn í dag. Framhald á 8. síðu. „Eiginlega er það kampa- vínsflösku að kenna, að Winston Churchill er ekki sós- íalisti," sagði Sir Stafford Cripps, fjármálaráðherra Bretlands, nú um daginn. — „Herra Churchill bauðst einu sinni til þess að ganga í sósíal- istaflokkinn, ef ég vildi drekka eina flösku af kampa- víni með sér.“ Sir Stafford er algjör bind- indismaður og varð ekki við áskorun Churchills.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.