Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 10.07.1950, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 10.07.1950, Blaðsíða 7
Mánudagurinn 10. júlí 1950. .ifi j f < 'i*,. nrjiffi'n- Kennarinn var að veita börnum almenna fræðslu um dýr og fugla, og sagði: „Langar ekki einhvern ykk ar að spyrja mig einhvers?“ Lítill hnokki stóð upp og sagði: „Með leyfi, kennari, hvern- ig vita hænur um stærð eggja bikaranna okkar?“ „Það hljóta að vera gestir niðri.“ „Því þá?“ „Af því að ég heyrði rétt áðan, að mamma var að hlæja að fyndni eftir pabba.“ „Pabbi! Hvað er snobb?“ „Snobb,“ drengur minn, er sá, sem ekki vill þekkja aðra en þá, sem ekki vilja þekkja hann.“ ' Læknirinn: Gætuð þér borg að fyrir uppskurð, ef ég áliti hann nauðsynlegan ? Sjúklingurinn: Mundi yður finnast uppskurðurinn nauð- synlegur, ef ég gæti ekki borg að fyrir hann? Konan: Hvað er að? Bóndinn: Það er rakhnífur- inn minn, hánn bítur alls ekki neitt. Konan: Hvaða vitleysa er þetta, skeggið á þér getur varla verið harðara en dúkur- inn á eldhúsgólfinu. 7 Þýzkur loftfimleikamaður. Auglýsið í Mánudagsblaðinu Maður kom að hreinsa glugga hjá konu, og hún spurði hann, hvort hann vildi heldur te eða glas af bjór. „Bjórinn er betri, frú,“ sagði hann, „því rúðurnar ljóma jafnan betur, þegar ég blæs á þær.“ Konan: Eg var rétt núna að fá bréf frá mömmu, og hún segist vera ósköp þreytt. Eiginmaðurinn: Nú, það á víst að þýða það, að hún ætlar að setjast upp á okkur. Litla skýrleiksstúlkan kom brosandi inn til mömmu sinn- ar. „Mamma,“ sagði hún, ,;ég verð að fá peninga fyrir nýj- an kjól. Viltu biðja hann pabba um þá?“ „Biddu hann sjálf, elskan,“ sagði mamma. „Þú giftist nú eftir mánuð og verður að fara að æfa þig.“ Helen: Þú hefur víst aldrei hugsað í alvöru um að gift- ast ? Norman: Víst gerði ég það. Og því gerði ég það ekki. '• ,v: fr-.’-»j i: K. & i K. R. R. m (Úrvalslið) ieikur í KVÖLD kl. 8,30 Komið og sjáið stærsta knattspyrnuviðburð ársins — Hvor sigrar? hVk I

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.