Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 17.07.1950, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 17.07.1950, Blaðsíða 3
Máííudaéurixm' jLt. júlí g 3 Dr. Sveinn Bergsveinsson: UM UPPLESTU Þegar ég fyrir nokkru rit- aði hér í blaðið umsögn um upplestur Steingerðar Guð- mundsdóttur, drap ég á nokkrar grundvallarreglur í upplestri, en í svo stuttri umsögn var vitanlega ekki hægt að minnast á nema fátt eitt. Jafn andlega sinnuð þjóð og Islendingar eru að sjálfsögðu hneigðir til flutn- ings listrænna verka eftir sjálfa sig og aðra, kemur það berlega í ljós bæði í útvarpi og eins á mannfundum. En segja verður hverja sögu eins og hún gengur. Miðað við bókmenntahneigð okkar stendur lestrarmenningin hjá okkur á lágu stigi miðað við aðrar þjóðir, og sérstök upp- lestrartækni hefur ekki verið kennd nema í þeim fáu leik- skólum — eða námskerðum, sem einstöku leikarar hafa tekið að sér, en þá sækja fyrst og fremst ung fólk, sem hefur sérstaklega leiklist í huga. Þar að auki veit ég ekki um kennslu í þeirri grein, nema námskeið Sigurðar Skúlasonar og . að Haraldur Björhsson auglýsir sig sem talkennara í símaskránni. Clm nemendafjölda þeirra er mér ókunnugt. Hitt er kunnara, að flest ijóð og sögur, sem flutt er opinberlega, er þulið af fólki, sem ekki hefur nasa- sjón af flutningstækni list- rænna verka. Af sjálfu sér leiðir, að með því móti getur engin lestrarmenning skapast í land inu, og verðum við því ávallt eftirbátar annarra þjóða, nema úr rætist. Þorri unglinga í- framhaldsskólum • landsins eru lélega læsir, enda hefur sú kunnugt um undirstöðuatriði listrænni. tækni. Mér vitanlega hefur ekkert verið ritað um tækni í flutn- mgi hins talaða orðs. Hver sem löngtm hefur til, hefur látið ljós sitt skína og skákað í því skjóli að þjóðin geri eng- ar kröfur í þessu efni, sem ekki er von, þar sem engin hefð hefur skapazt á þessu sviði. En það réttlætir ekki, að við leggjum ekki rækt við hið talaða orð á borð við aðr- ar þjóðir. Nú er það svo, að listrænn upplestur er hvorttveggja í senn, lærð tækni og meðfædd listgáfa. Undir yfirskíni hinh- ar meðfæddu listgáfu koma menn fram með flutning skáldskapar án tæknilegrar kunnáttu, og þeir sem veita leyfi til slíks flutnings kinoka sér við að sía það frá, sem ó- not'hæft er, meðfram af kunn- áttuskorti á þessu sviði og meðfram af því, að synjun um flutningsbeiðni er aðiljum mjög viðkvæmt mál, eins og öll listræn starfsemi yfirleitt. En hér eru orð prófessors Sigurðar Nordals í fullu gildi, sem mig minnir að hann hafi sett fram oftar en einu sinni: „Það er regindjúp milli vilja mannsins og getu“. Vil og dul tælir virða sonu, segir höfund- ur Hávamála og gildir það ekki sízt um upplesturinn. Eitt er enn, sem háir upp- lestrarmenningu okkar, og það er nafnið sjálft. Þar á Ríkisútvarpið ekki minnstu sökina. Allur flutningur skáld skapar er nefndur „upplestur" ir þessi takmörk og reyndi að flytja kvæði sitt af óeðlileg- um fítonskrafti án nokkurrar kunnáttu í flutningstækni. Slík gönuhlaup meiða eyru á- heyrenda jafnmikið og ef aló- lærðum „söngvara“ væri hleypt að hljóðnemaniun. Það er sorglegt til þess að vita, að leiklistarráðunaut hefur verið falið, að vísa frá frumsömd- um leikritum, sem' vel mætti flytja með nokkurum breyt- ingum. Eg hefi t. d. lesið eitt leikrit í nýafstaðinni útvarps- samkeppni, sém vísað hefur verið frá, en leikritið hefur í ser dramatískan kraft, sem jafnvel verðlaunaleikritin höfðu ekki til að bera. Og þó ber þess að geta, að leikrita- höfundur leggur vinnu í leik- rit sín, sem er mörg þúsund króna virði, en eigi að síður er ekki komið á móts við hann um nauðsynlegar lagfæringar. Slík frávísun er margfaldur ábyrgðarhluti á við flutning á annarra skáldskap, sem hinn kunnáttulausi flytjandi hefur sama og enga vinnu lagt i. En honum er hleypt að hljóðnem- anum og hann fær sína þókri- un fyrir verk, sem'oft ér verr unnið en óunnið. Hér bregzt útvarpið algerlega sinu hlut- verki og þarf starfsmenn þess eigi að undra, að gagnrýni á þá komi fram. Eg gat áðan um, að frum- samið efni flutt af höfundi, þjónar ekki sama tilgangi og upplestur þekktra verka. Hið frumsamda er kjmning og er flutt vegna efnisins. Svipað gildir um barnatímana. Þeir lega, ættu að gera sér að skyldu að leita eftir kennslu frumátriðum upplestrar- tækninnar, bæði vegna sjálfra sín og annarra. Nú er kennsla í leiklist að sönnu dálítið ann- að en kennsla í hreinum upp- Iestri. Og að því er ég bezt veit, verja leikskólarnir ekki öllu -meira ■ fen einu kennslu- misseri í upplestUr, • síðan ér farið í að æfa hlutverk. Uþp- lestur er margra árá iiám eícki síður en leiklist, og getur sá, er þetta ritar borið vitni um það, þar sem ég hefi stundað upplestrarnám í tvö ár eða fjögur kennslumisseri, því að erlendis er kennsla í upplestri við alla stærri háskóla. Og þó get ég ekki sagt, að ég hafi æft nema tvö kvæði til fulln- ustu, þar sem ég get ekki fundið, að betur megi gera. Annað kvæðið hefi ég heyrt lesið hér heima af einum af okkar beztu Ieikurum, en því vom ekki gerð nema hálf skil. Enda veit ég stúdenta hafa stundað upplestur í miklu fíeiri ár með misjöfnum ár- angri, en þar kemur að \nsu hinn Íistræni hæfileiki lika til greina. Og svo taka menn í dagskrárliðum þess. En hér |Cru fluttir fyrir börn og þar er um tvennt óskylt að ræða. i á hinn óbrotni, eðlilegi og Það sem höfundar flytja skýri flutningur rétt á sér. kalla danskir upplesarar þetta „frikadilleri“. Flutninginn vantar allan stil og meiðir eju-a hlustandans. Þriðja stigið sýnir upplestrartækni, en vöntun á skilningi á efninu, sem oftast stafar af hroð- virkni, þó nokkur tækni sé fyrir hendi. Fjórða stigið mætti kalla það, að menn reisa sér hurðarás um öxl og færast meira í fang en þeir eru færir um, þótt þeir hafi lært eitthvað í upplestri. Þeir eru ekki búnir að finna sjálfa sig í túlkun á skáldskap. Sem dæmi telc ' ég, þégár ýmsir^ leikaráí- ýorir háfa reynt áð iriT f túlka Emár Benediktsson, en ég þekki engan mann hérlend- an, sem gæti gert honum nokkur skil. Kraftur hans er' svo mikill kvæðin út án lægð- ar 'óg hvildar, að upplesaririn. verðm- að taka á öllu sern. hann á til f rá byr jun til enda; og þó hann gæti haldið þeirri. hæð, er ekki víst að neytend- ur listarinnar gætu þolað það, því að eyrað þreytist ótrúJega fljótt af sterkum flutningi. Fullkominn upplestur felst i gagngerðum skilningi á efn- inu og þeirri túlkún, sem hið sérstaka efni krefst, og í hinti, að geta beitt nógu breiðu sviði í raddtækni, svo 'að hið fjöji breyttasta efni verði túlkað á jafn fjölbreyttan hátt. Eg minntist á útvarpið áður, það hefur ekki aðeins vanrækt að velja lesendur framandi efnis, bækur úr bókaskáp sínum, án gjnijujn kunnra ljóða og þess að vita hin frumstæðustu atriði í þessari grein og ganga niður í útvarp og þylja kvæði eða sögu og taka greiðslu f yr- ir. Það minnir á mann, sem varla hefur séð gufuvél, en gengi niður í togara og réði sig sem vélmeistara í .næsta fiskitúr. Lægsta stig alólærðs „upp- lesara“ er, að hann flytur kvæði eða sögu í tilbreyting- arlausum þulu- eða lestrar- tón. Næsta stig er, að menn stefna ríkt þar, að af þeim erfrumsamið án þess að hafa IÐálitla sérstöðu hafa líka út- hafa hugsað sér að „leggja“ krafizt að þylja utanþókar nokkúr Ijóð á vetri hverjum, en lítið eðá ekkert skeytt um, hvort það er flutt á frambæri- legán hátt. Nú er að vísu sú stefna uppi meða] kennara í móðurmálinu að gefa meiri gaum að lestrarmenntinni en verið hefur, og er það virðing- ai-vert. En sá er hængurinn á, að hvorki í Kennaraskólanum eða Háskólanum er verðandi kennurum gefin leiðbeining í meðferð hins talaða orðs, og verður því hver kennari að treysta á náðargáfuna í því efni. Að visu er þroski þeirra í skýrleik í framburði þeim nokkur stuðningur við leið- beiningu í lestri, en það er 'ekki nóg, á meðan þeim er ó- kynnt sér upplestrartækni er jvarpssögurnar; þær eru fram lestur eða flutningur, ekki; hald af þeirri hefð, sem kvöld- upplestur. Upplestur ætti að jvökulesturinn skapaði á sín- kaíla aðeins listrænan flutn- jum tíma. Þó ætti flutnings- ing, sem menn venjulega taka |ráðunautur útvarpsins -að aó sér að flytja eftir aðra. Og :gar um er að ræða þekkt- áíl ‘skáldskap er það nánast hneyksli að leyfa viðvaning- rnn að koma með slíkt að hljóðnemanum. Það er for- heimskun á sviði hins talaða orðs. Flytji ólærðir höfundar í flutningi efni eftir sjálfa sig, á tilgangurinn að vera sá, að kynna fólki skáldskap sinn, og á leiklistarráðunautur út- varpsins að sjá 'úqj, að það sé flutt á skýran og eðlilegan hátt. Laugardaginn þ. 8. júlí fór einn ljóðahöfundur út fyr- gera lágmarkskröfu um flutn ingstækni lesarans. Það er ekki, nóg, að maður hafi þýtt sögu, hag.il verður líka_að vera flutningsfær. Því miður hefur það komið- fyrir, að flutningur langrar útvarps- sögu hefur nálgast hneyksli, og er það stofnuninni sízt til álifsauka. Eins og ég gat um áðan, hafa verið til námskeið í upp- lestrartækni og leiklist. Skáld, sem vilja kynna ljóð sín og aðrir, sem hafa löngun til- að lésa fyrir aðra opinber- eitthvað í upplesturinn. Slíkt „ílag“ kemur áðallega fram á tvennan hátt. Annað hvort hafa þéir lagt sér til sérstaka lestrarrödd, sem er að sönnu hafin yfir hinn frumstæðasta lestrar-tón, en sþnpjnn er allt- af sá sami og þá skortir kunn- áttu. að nota raddsviðið eða þeir fara út í að reyna að ná geðblæ ýmissa setninga eða smákafla oft með óeðlilegum krafti, svo að lesturinn verð- ur einn óskáþnáður af tilgerð og óeðlilegum flutningi. Þeg- ar þeir segja orð eins og ,,sorg“ leggja þeir sorgartón í röddina og þegar þeir segja „gleði“- kemur gleðiroka. Að þessum barnaskaþ hafa upp- lesarar gert mikið gys og sagna, en lestur þeirra þýðir:, að verið er að bjóða upp á upplestrartækni, en ekki. kynningu efnis, heldur hafa líka starfsmenn þess gert sig seka í að nota aðstöðu sína tii of tíðs flutnings. En útvarpið er viðkvæmt tæki og þolir ekki sömu roddina aftur og aftur með skömmu millibili. Um upplestrartækni mætti erin margt og mikið segja, þó að ég sjái mér ekki fært, að eyða meira af rúmi blaðsins í þetta efni að svo stöddu. Eg vona að flytjendur skáldskap- ar taki ekki orð mín illa upp. Þau eru skrifuð í upplýsingars tilgangi einum saman og ekld. deilt á neinn sérstakan. Það er von mín, að við eig- um einhvem tíma efni á að bæta Iestrartækni og upp-, lestrarmenningu vora úr því sem nú er. Á tímum methafa' á ýmsum sviðum .getum við sem bókmenntaþjóð ekki sætt. okkur við, að útlendingar líti. niður á okkur sem ómenntaða' viðvaninga á- sviði hins talaða' orðs. » ’ Upplestrartækniin er lær-. dómur og kurinátta eins og flest annað og brjóstvitið eitt nær þar skainmt.. Upplestr? - Framhald á 8. síðo- «

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.