Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 17.07.1950, Blaðsíða 8

Mánudagsblaðið - 17.07.1950, Blaðsíða 8
Björn R. Einarsson og Jiljómsveit hans eru nú byrj- aðir á Hótel Borg, og munu spila þar meðan aðalhijóm- sveit veitingahússins er í sum arleyfi. Hljómsveit Björns er áreið- anlega ein alfjölhæfasta hljómsveit landsins og leika íþeir félagar allt frá ramm- asta jazz, f jörugustu rúmbur, (valsa og til gömlu dansanna, enda eru í sveitinni vinsæl- íustu hijómleikamenn bæjar- ins auk Hauks Morthens, sem <ekki lætur „skutinn eftir liggja, ef vel er róið í fyrir- rúmi.“ ★ Nú er ferðamannastraum- urinn byrjaður, og má nú sjá ferðahópana á götum bæjar- áns með myndavélamar sínar og minjagripina. Það er okk- ur sannarlega dýrt, að geta ekki gert meira fyrir ferða- fólkið en raun ér á. Sumarið hefur verið frem- ur gott til þessa, en ferða- Xólkið hefur ekkert að gera nema að ráfa um götumar. MRMipprv Fyrir skömmu geysuðu miklir hitar í Londorn — Hér sést brezkur lögreglubjónn verða að ræða við tvö böm um líðan þeirra. Rækta rglöp Framh. af 2. síðu. ágætlega, fjárstofninum til iútrýmingar, þeir sem áttu fiæmilega hraust fé, og misstu fítið eða ekkert, fengu engan luppeldisstyrk, það voru jþeirra verðlaun fyrir útúrbor ingsháttinn. Búlaust fólk í sveit, var líka í yzta jaðri verðlaunanna — það skyldi fara burtu úr sveitinni, «og starfandi landbúnaðar- fólkí fækkaði. Þá komu niðurskurðarráð- ieggingarpar. — Fjárskipti :var það kallað vegna minn- inga frá fyrri tímum. Drepið iþið féð ykkar, bændur góðir, íþað er allt saman veikt og ekki útlit fyrir að hægt sé að losna við veikina á þennan hátt. Þeir sem áður voru hlýðn- 'ir, burgðu ekki vana sínum, aðrir vildu ekki bregða fæti fyrir gæfuvon granna sinna, og komu með. En þeim þrjózku var þröngvað með iöggildu valdi — ef ekkert annað dygði. Helvíti harð- .skeyttar greypar. Hér að framan hefur verið drepið á ýmis misferli, sem orðið hafa, aðallega í sauð- jfjárrækt landsmanna á þess- ari öld. Mörgu er sleppt, þó onáli skipti, þar á meðal, embættisglöpum. Vegna eða íútfrá þessari fölsku rækt. Einstaklingsleg áreitni er •engu málefni til gagns, því jhef ég forðast að nefna nöfn nokkurskoaar atvinnugrein, sú er sníkjudýrum líkust, og lifir aðallega á landbúnaðin- um. Það er tilgangsaust að tala um rækt, og betri rækt, meðan slík eyðingarstöð er höfð á fóðrum, og líftryggð í ríkissjóði. lH4rni búskur“, er ekki nefndur i sögu, vegna menn- ingar-afreka, né valda, heldur vegna dindilmanns- legrar þjónkunar við hrokans vald. Lærum af reyrislunni, en hlekkjumst ekki við ímyndaða þekkingu. Fyrsta skilyrði til ræktun- ar, er það að skilja hugtak orðsins. Næst er, vinna að fyllingu þess. Hvað viðvík- ur sauðfjárrækt, er heilsu- þolið í hlutfalli við lands- og loftslag fyrsta og æðsta boð- orðið. Án þess er allt tal eins og hvert annað óvitahjal. Ræktun okkar íslenzka fjár, hefur mistekizt, og getur ekki annað en mistekizt, þeg- ar frumskilyrðin eru ýmist gleymd, misskilin, eða snið- gengin, til ávinnings einstakl- ingi, flokki eða stefnu. Það er gott hver góðu náir. Það er þó enginn þjóðarauð- söfnun, neinnar tegundar, þó einstöku mönnum eflist aurar, vegna trúgirni með- sinna.; „Það er svo bágt að standa í stað, öilu miðar annaðhvort aftur á bak, ellegar nokkuð á eið.“ Aftur á bak hefur ís- lenzk sauðfjárrækt farið, í stórum, þungum stökkum, síðustu tuttugu árin, vegna aðgerða hins opinbera. Von- andi er þar um slysni að ræða, þó oft virðist bera á ásetningsverknaði — inn- futningur, vanmeta vernd, niðurskurður. Það er því að kasta gulli á glæ, þegar herra Sveinn Björnsson talar um betri rækt búfénaðar. Hafi hann haft íslenzkt sauðfé þess hugtaks. GuAm. P. Asmuudsson, UPPLESTUR Fr imh. af 3. síðu. arnámskeið, leikskólar, Þjóð- leikhúsið, Ríkisútvarpið og framhaldsskólarnir eru þeir aðiljar, sem eiga að mennta þjóðina í flutningi hins talaða orðs ,svo að ekki verði litið niður á okkur sem ómenntaða fáráðlinga af þjóðum, sem standa á miklu hærra stigi á sviði listræns flutnings. Sveinn Bergsveinsson. f! CLIO Framh. af 5 síðu. bæjarins litist á þetta fyrir- komulag? Ætli þeim þyki það ekki heldur súrt í brotið, að nú skuli hið opinbera vera farið að konkúrera við þá í sprútt- sölu eftir lokunartíma og ræna þá þar með talsverðum bisness? En rónamir og brennivíns- berserkirnir kunna ábyggi- lega að meta þessa lipurð og greiðasemi einkasölunnar. — Og þeir sjálfir, blindfullir, gera sitt til þess að gera hina fögru strandgö’tu, Skúlagöt- una, skemmtilega, — rétt eins og grútarstybban, rykmekk- imir, holumar, kumbaldamir mnan 0g jámaruslið. Þetta er allt hvað í samræmi við annað og smekklegt eftir því! CLIO "L Krossi. Frú Roosevelt í sjúkraheimsókn manna. Hver, sem hefur léð þessum málum skilningslega fylgd ,veit í hvert forað fjár- hags og menningar, við sem þjóð, erum komin. Fyrir fáum árum, var deilt um mark á nýseldu óskilá- lambi, hreppstjórinn sagði að markið væri, þetta sem hann nefndi og hefði áður sagt og ekkert annað. Utan- hreppsmaður svaraði: Eg skil! Þú vilt ekki kannast við að þér hafi missézt, þótt þú sjáir það sjálfur. Utanhrepps maðurinn nefndi þarna, sér óafvitandi, sameignarein- kenni, margra þeirra manna, sem við ræktunarfnál okkar hafa fengizt á þessum núlíð- andi aldarhelming. Forseti íslands, herra Seinn Björnsson, hpfur aldrei þurft að framfæra sig né sína af störfum við mold eða fén- að. Þó ber hann skyn á þörfum betri ræktar. Hann á þar varla við þá ræktunar- aðferð, sem hér hefur drepið á, og sem hefur veriö ríkjandi í meira en tuttugu ár. Trú á vonaða þekkingu er góð — góð ef hún — þekking in, — er til hjá þeim, sem traustið fá, annars pr hún blekking og hætt .við vald- boði harðskeyttrar greypar, oftrúnni til íhalds. Kynslóð sú sem tekur við af okkur, fær að glírna við ólán, sem ræktað hefur verið með stærilæti og skapað ' Fr“ Koosevelt, ásamt Franklin syni sínum, í hoimsólm á lækningastöð lömunarsjúklinga. Hitt og þetta úr Reykjavík Mánudagsblaðið

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.