Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 31.07.1950, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 31.07.1950, Blaðsíða 4
MÁNUÐAGSBLAÐIÐ Mánudagur 31. júlí 1950 MÁNUDAGSBLAÐIÐ BLAÐ FYRIR ALLA Ritstjóri og ábyrgðarmaSur: Agnar Bogason Blaðið kemur út á mánudögum. — Verð kr. 1,50 í lausa- sölu, en árgangurinn, 52 blöð, 48 krónur Afgreiðsla: Kirkjuhvoli, 2. hæð, opin á mánudögum. Sími ritstjóra: 3973. Prentsc ðja Þjóðviljans hJt. StriSsæsmgar heldur fyrir. .Þaðþýja, sem selja frumburðar- Síðan styrjöldin í Kóreu ihófst, hefur mikill taugaó- styrkur gripið fjölda fólks hér á landi. Margir tala og l'.aga sér eins og þnðja heims- styrjöldin sé þegar skollin á. Að vísu er það ekkert und- atlegt, þó að mönnum þyki horfumar í 'heimsmálum æði ískyggilegar, en e-kki er þar með sagt, að menn þurfi að verða gripnir móðursýki á hæsta stigi. Þá væri nær að líta raunsæisaugum á ástand- ið og gera ráðstafanir sam- kvæmt því. Ef þriðja heimsstyrjöldm skellur á, sem auðvitað flestir vona, að verði ekki, má telja fullvíst, að hún verði um margt gerólík hinum fyrri heimsstyrjöldum. Hertækni hefur fleygt fram frá þvi í síðustu heimsstyrjöld, allar fjarlægðir á hnettinum eru1 orðnar eins og ein bæjarleið fyrir nýtízku samgöngutæki. Einangrun íslands gagnaði okkur ekki í síðasta stríði, og hún gerir það enn síður nú. Auk þess er mikilvægi Islands í hemaði orðið meira en nokkm sinni fyrr. 1 styrjöld milli Bandarík janna og Rússa yrði Island áreiðanlega einn helzti brennidepill átakanna. Ef Rússar næðu Islandi, gætu þeir að veralegu ieyti hindrað samgöngur milli Bandaríkj- anna og Evrópu um norðan- ;vert Atlantshaf, ef Banda- ríkjamenn hafa landið eru þessar samgönguleiðir öragg- ar, og auk þess mundu þeir að öllum líkindum nota Island sem bækistöð til árása á meg- inland Evrópu. Það eru því ekki hin minnstu líkindi til þess, að við mundum komast hjá hemámi og hersetu í nýrri heimsstyrjöld. Vel gæti svo farið, að hér kæmi til hern aðarátaka á landi, og nær full- víst xhá telja, að loftárásir yrðu gerðar á landið. Næsta heimsstyrjöld verður áreiðan- lega ekki eingöngu gull og gróði fyrir okkur Islendinga eins og hin síðasta. Þó tel ég þetta ekki mestu hættuna fyrir íslenzku þjóð- ina í hugsanlegri heimsstyrj- öld. Ægilegasta hættan ligg- * tfr í hugsunarhætti Ísíéndinga sjálfra. I slíkri styrjöld mundi þjóðin verða klofin í tvo and- stæða, ideólógiska hópa, sem báðir mundu eingöngu hafa fyrir augum hagsmuni fram- andi stórveldis, en ekki hag þjóðarinnar sjálfrar. Þetta hefur komið mjög greinilega í ljós, síðan Kóreustyrjöldin hófst. Blöð og stjórnmála- flokkar taka skilyrðislausa af stöðu með hinum stríðandi aðiljum, en engum kemur til hugar að minnast á, hvað væri ísienzku þjóðinni fyrir beztu, ef til styrjaldar drægi. Ef heimsstyrjöld skylli á, mundi nákvæmlega það sama verða uppi á teningnum, skilyrðis- laus þjónkun og undirlægju- háttur við erlenda hagsmuni, en hagsmunir Isíands yrðu í einu og öllu fyrir borð bornir. Það þarf ekki að fara í nein- ar grafgötur um afstöðu kommúnista hér á landi, ef til heimstyrjaldar kæmi. Þeir mundu fagna af alhug rúss- neskri innrás í Island, taka sér einræðisvald í skjóli er- lendra byssustingja, leysa alla aðra flokka upp, koma á opinberum kosningum og of- sækja og lífláta þá landa sína, sem andvígir væru rússneskri kúgun. Ef slík kvislingastjórn fengi að sitja að völdum í nokkur ár, mundi íslenzkt þjóðerni og tunga verða upp- rætt með öllu, hér yi'ði leikinn sami leikurinn og í Eystra- saltslöndunum. Öll andleg starfsemi yrði miðuð við hugs unarhátt 3—4 ára gamalla barna eins og í löndunum austan járntjaldsins. I skól- um yrði því lialdið fram, að Stalín hefði fundið upp gufu- vélar, járnbrautir og flugvél- ar og jafnvel skapað allan heiminn. Slíkt værí svo sem ekki miklu meiri fjarstæða en það, að Suður-Kóreumenn hafi ætlað að gera innrás fyrst í Norður-Kóreu og síðan í Ráðstjórnarríkin. Ef á þyrfti að halda, mundi Þjóð- viljinn halda því fram af full- um sannfæringarkrafti, að Andorra eða Liechtenstein ætluðu að leggja Rússland undir sig. Venjulegt fólk skil- ur ekki hugsanagang þessara mánhá, hann er í andstöðu við allt, sem fram til þessa hefur verið talin rökrétt hugsun. Ef flokksstjórn kommúnista skipaði þeim að trúa því, að Öskjuhlíðin væri hærri en Snæfellsjökull, mundu þúsund ir manna hér á landi halda þessu fram í fullri alvöru. Það væri ekki stóram f jarstæðara en skrif Þjóðviljans um Kór- eudeiluna. Við skulum vona, að þessir menn fái aldrei að- stöðu til að móta andlegt líf Islendinga að vild sinni. Miklum meirihluta Islendinga er það vel ljóst, hvílík hætta þjóðinni getur stafað af lepp- mennsku kommúnista, ef til styrjaldar dregur. En komm- únistahræðslan má ekki blinda menn fyrir því, að svip- uð hætta getur einnig komið úr annarri átt. Verstu undir- lægjur Bandaríkjamanna hér á landi eru svo sem litlu betri. Núna síðustu vikumar hef ég hitt allmarga menn hér í Reykjavík, sem af alhug óska eftir nýrri heimsstyrjöld. Sumir þeirra hlakka yfir því, að þá verði Rússinn kveðinn niður fyrir fullt og allt, en fleiri eru þó þeir, sem hlakka til bandarísks hemáms á ný. Þeir yrðu fegnastir því, að hér á landi yrðu milljónir amerískra hermanna. Þá mundi gullöldin byrja á ný, allir fengju atvinnu við að byggja bragga og flugvelli og þægustu snatamir fengju rif- lega þóknun fyrir útvegun kvenfólks og annað álíka þrif- legt snatt, sem margir græddu stórfé á á síðustu hemáms- árum. Dökku ástandsbörniri með feðrum frá Harlem mundu fara að skipta þúsund- um eða tugþúsundum, og márgir Bandaríkjalepparnir mundu telja slíka fólksfjölg- un mjög æskilega. Síðast í dag var einhver Vestur-Islend ingur að lýsa því yfir í Morg- unblaðinu, að ,hér á landi þyrfti að vera hálf milljón íbúa þegar í stað. Lesa mátti milli línanna ,að nýju íbúarn- ir ættu að vera frá Harlem og öðrum álíka fínum stöðum fyrir westan. Ef menn með þessum hugsunarhætti fengju framgengt þeim vilja sínum, að hér yrði í mörg ár geysi- fjölmennt, amerískt setulið, mundi ekki líða á löngu, að flestir íbúar íslands væru orðnir hálfsvartur úrhraks- lýður, sem mundi tala ein- hverja pidgin-ensku. Þetta er hugsjón fjölda manna hér á landi. ,,Svart ísland“ ætti að vera kjörorð þeirra manna, sem alltaf voru að lofsyngja hið skipulagða lauslæti á ástandsárunum og óska af öllu hjarta eftir, að hið sama endurtaki sig í ennþá stærri stíl. Allir góðir íslenzkir meqn og konur vona einnig, að þetta komi ekki er hvorttveggja ægileg tilhugs un, ef hér kæmist á kommún- istisk kvislingastjórn, sem mundi myrða landa sína hóp- um saman í skjóli erlends vopnavalds og reyna eftir mætti að útrýma íslenzkri tungu og þjóðerni og eins hitt, ef undirlægjum Bandaríkj- anna tækist að gera íbúa Is- lands að menningarsnauðum og vesölum kynblendingalýð, sem kastaði íslenzkri tungu fyrir borð. Það er hræðileg staðreynd, að þetta getur hvort tveggja skeð hér á landi á næstu árum og ára- tugum. Islenzka þjóðin má ekki láta draga sig í dilka eftir hags- munum erlendra stórvelda, Hvoragt era hagsmunir henn- ar, þótt menn hafi meiri sam- úð með öðram aðiljanum en hinum. Sannir ættjarðarvinir verða að strengja þess heit, að vera góðir íslendingar, hvað sem á dynur, jafnvel þótt það kosti þá lífið. Við skulum berjast af öllum mætti gegn hvaða erlendri lepp- stjórn, sem hér kann að verða. Við skulum sýna leppum er- lendra ríkja, hvort sem það era kommúnistakvislingar eða Bandaríkjaleppar, fulla fyrirlitningu og hafa sem minnst saman við þá að sælda. Við skulum draga skörp og ótvíræð mörk milli góðra ís- lendinga og eriendra leigu- rétt sinn til landsins fyrir tú- skilding. Til þess að þetta geti orðið, verða allir góðir íslendingar að mynda með sér öflug sam- tök til að vernda þjóðerni, tungu og þjóðarmetnað sinn, Þessi félagsskapur má auð- vitað ekki vera neitt í lík- ingu við Þjóðvarnafél., sem virðist vera að mestu stjóm- að af landi-áðalýð og kvislinga hyski kommúnista, sem. mundu fagna rússneskri inn- rás og blóðbaði á löndum sín um. Slík samtök mættu aldrsi láta samúð eða andúð á ein- hverjum stríðsaðiljum fá sig til að svíkja íslenzka hags- muni. Þau yrðu að íæyna af alefli að varðveita íslenzka tungu og þjóðerni, og frum- skilyrði þess er auðvitað það, að hafa sem minnst mök við hvaða erlent herlið, sem hér kynni að verða og innlenda leppa þess. Við skulum vona, að komizt verði hjá þriðju heimsstyrj- öldinni, en samt skulum við ekki loka augunum fyrir þeim möguleika, að hún skelli á og þeim hættum, sem það hefur í för með sér fyrir íslendinga. Allur er varinn góður, og and- varaleysi 1 þessum efnum get- ur hæglega kostað það, að við missum sjálfstæði okkar, tungu og þjóðerni fyrr en var- ir. Ajax. VVWWWVWVWVWWIVVVWIWVWWWWWAMJVyWV 1 Smíðum Húsgögn við allra hæfi. Tökum ennfremur að okkur alls konar Innréttingar, í heimahúsum, verzlunum og skrifstofum. Veggþiljur og Krossvið úr eik, mahogni og hnotu. Einnig blokkhurðir. Sendum gegn póstkröfu um land allt. msmm © D M Snorrabraut 56. — Símar:13107, 6593. WVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVWWVVVVVVVVVVVVVVVVWVVVVVVI

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.