Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 07.08.1950, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 07.08.1950, Blaðsíða 3
*í-ta. .000 .t > \a o JtæijrzTí-nzxz ~-Zz xtesszáa-. &arxm t-_*c.æí >Wit- íc ,» Mánudagur 7. ágúst . 1950. MÁNUDAGSBLAÐH) í Jóns Reykvíkings Glafaðar milijónir Það hefur marga furðað á þeim endalokum, sem urðu á samningum um framkvæmd nýju Sogsvirkj unarimiar. Það er auðvitað mjög erfltt fyrir þá, sem utan við standa, að gera sér grein fyrir því, hversu hyggilega {>að iiafi verið ráðið, að semja við hið danska firma um verkið, því bæði er allt málið mjög margbrotið og þær upplýs- ingar, sem ahnenningi hafa verið veittar, allsendis ó- fuilnægjandi til þess, að yf- iriit fáist um aðstæðurnar í heild. En það er eitt atriði í þessu máii, sem allir hljóta alveg sérstaklega að reka augmi í. Það virðist vera fulíkomlega upplýst og viðurkennt, að það kosti allmörgum milljónum' meira í ERLENDUM GJALDEYRI að veita hin- uni erlendu verktökum verkið en ef íslenzkur aðili hefði fengið það. Nú stend- ur svo á, að landslýðinn allan — allt frá óinálga bömum til öldunga — vant ar margar nauðsynjar, svo sem sp jarir utan á sig. Það er ekki hægt að fullnægja frumstæðum þörfum fólks VEGNA GJALDEYRIS SKORTS, en samt er ekki horft í áð semja um verk við erlenda menn, sem kost ar það mikið í erl. mynt fram yfir það, sem þurfti að vera, ef íslendia; ynnu verkið, að hægt mundi að kaupa álitl. magn af þeim vöram, sem sárleg- ast vantar, fyrir uppliæð- ina. A sama tíma og marg ar mæður hafa naumlega föt á böra sín og margir missa atvinnu, vcgna þess að nauðsynlega muni eða efni skortir, er ekki horft í að kasta mill jónum í er- lenda verktaka. Þetta iítur óneitanlega mjög einkennilega út, en þó má vera, að Sogsst jórn- in hafi haft svo ríkar ástæð ur, að þær dugi til réttlæt- ingar, þó slíkt sé vandséð. En eitt ættu þeir menn að hafa í huga, sem þess- um málum stjóraa: Það er enginn Vafi, að hinir dönsku verktakar og Sogs stjórnin verða undir strangri „kritik“ almenn ingsálitsins hér í bæ, með- an á verkinu stendur. Það bar núkið á slíkri gagnrýni, meðan hitaveitan yar í smíðmn, og menn eru ekki allsendis óminnugir margs er þá bar við. Sogsstjórnin ætti að hafa í huga, að ekki muni verra að hafa hitann í haldinu gagnvart hinum útlendu verktökum, sam- , kvæmt áður fenginni reynslu. Hve mikils mefa Danir vináffu Islendinga! fomminja og fomfrægra staða landsskömm Víðimýri Ef menn hafa lesið um Víðimýri í Skagafirði og kynnst af bókum þessu merka býli, reisulegum húsakynn- um og frægu mikilmennúnum, sem þar dvöldust og bjúggu, þá myndast ósjálfrátt í huga þéirra fögur mynd af merku'm stað. " ' ' að bæta úr þessum ósóma ? Reykholf Handritamálið hefur nú aftur komizt til umræðu vegna ummæla próf. Hur- witz og andmæla gegn þeim í dönsku blaði. Satt að segja, gegnir það talsverðri f urðu, live hljótt heíur ver- ið um það mál. Dönsk nefnd hefur lengi liaft til meðferðar, hverju eigi að svara íslendingum, en ekk- ert frá henni borizt enn sem komið er. íslendmgar hafa beðið þolinmóðir, og má segja, að það sé ekki ó- eðlilegt, því allt það mál hefur beðið úrlausnar, svo lengi, að segja má, að ekki muni um nokkur ár, ef það er vænlegt tál góðra úr- slita. En það er eitt atriði í' því máli, sem vert er að gefa gaum. Er það tryggt, að þeir íslendingar, sem þar hafa mest að segja, svo sem ýmsir menntamenn í íslenzkum fræðum, séu nógu einbeittir í sókninni? Það er vel þekkt, að ein- mitt þessir menn, sem margir eru danslunenntað- ir, eru haldnir talsverðmn veikleika gagnvart Dönum, svo imdarlegt sem það nú annars er. Það kom ljóst fram 1944. Annars er það ekki óeðli- legt, {)ó Danir dragi að svara um liandritin, þvi vafaláust ætla þeir sér að neita kröfum Islendinga eða sniðganga þær svo, að niðurstaðan verði sama og neitun. Ennþá lifa Islend- ingar þó í voninni um góð málalok, en það vita Danir vel, að þegar neitun þeirra eða undanfærslur berast til Islands, mim rísa þar upp svo megn andúðaralda gegn Dönum, að slíkt hef- ur ekki þekkzt hér á landi síðan 1913, þegar fánamál- ið var á döfinni. Danir vilja draga sem mest a langinn að koma slíku á, því þeir vlta líka, að með stíku svari mundu þeir En nú er ekki því að heilsa. Ríkið á jörðina, og jörðin ber öll merki þess. Það getur vart að líta á nokkrum sögustað Islands annað eins vesaldar- hreysi og bæjarhúsin á Víði- mýri. Hvert, sem litið er að undanskilinni kirkjunni, má sjá niðurníðsluna og kæru- leysið uppmálað. Bæjarhúsin eru skökk, virðast komin að falli, kirkjugarðurinn í órækt og draslið á hlaðinu og allt í kringum bæinn minnir einna mest á, að fellibylur hafi geis- að þar í langan tíma. Bærinn sjálfur liggur í þjóðbraut, og ferðamannastraumur inn- lendur og erlendur er mikill eins og vænta má. Hvenær ætlar hið opinbera að reyna Það er illt að sjá, hversu illa er gengið um allar forn- menjar/' á. þessu forna bóli Snorra Sturlusonar. Hér eins.rOg fyrri daginn má sjá andyaraleysi hins opinbera. Snorralaug og Snorragöng, sem sér merki til, má ennig helzt líkja við forarpoll og á- veituskurð, sem reft hefur verið yfir. Snorralaug sýnir glögg merki þess, hve við Is- lendingar erum skeytingar- lausir um það, sem þjóðinni ætti að vera helgast. Laugin sjálf er full tómum niður- suðudósum, járnarusli og öðr- um úrgangi. Engin girðing er í kringum þessar menjar til þess að forða þeim frá yfir- troðningi unglinga, sem nú eru í skólahúsinu. Og sýni- lega hefur ekkert verið gert til þess að halda þeim við. Göngin eru eins og áður er sagt, líkust vilpum og nær leðjan upp í ökla. Okkar ágæti og velmennti fornminjavörður, Kristján Eldjárn, er vafalaust vel þess var, að það er til vansæmdar landinu, að slíkur umgangur sé látinn viðgangast. Hann hefur eflaust í mörg horn að líta, og óskandi væri, að hann krefðist þess áf hinu opin- bera, áð skjótlega yrði bjarg- að því sem bjargað verður. „Ungi maður,“ sagði lækn- irinn. „Þú átt það að þakka hinni frábæru umönnun konu þinnar, að þér hefur batnað svo fljótt.“ Sjúklingurinn svaraði: „Það gleður mig, og nú ætla ég að skrifa reikninginn fyr- ir konuna þína.“ Prófessor Lyons kallaði þögn og bað um blessun. Billy gagnrýndi konuna, þegar hann hafði lokið mál- inu. „Eg heyrði ekki orð af því, sem þú sagðir.“ „Góði minn,“ sagði Phelps, „ég var ekki að tala við þig.“ Hátíðahöld verzlunar- manrsa í TIVOLI Mánudagur 7 ágúsl Kl. 4,30: Trúðleikar: Ralf Bialla. Töfrabrögð og búktal: Baldur og Konni. Reiptog yfir Tivolitjörninni: Afgreiðslumenn og skdf- stofumeiin. . Kl. 9: Gamanþáttur: Jón Aðils o. fl. Trúðleikar: Ralf Bialla. Harmonikuleikur: Jan Moravek. Búktal: Baldur og Konni. Músikkabarett: Jan Moravek. Knattspyrnukeppni kvenna: Afgreiðslustúlkur og skrifstofustúlkur. Flugeldasýning á miðnætti. Dansað úti og inni til kl. 2. Bílferðir verða á 15 mín. fresti frá Búnaðarfélagshúsinu að Tivoli. Eftir miðnætti verður ekið til baka frá Tivoli vestur Hringbr. um Vesturg., Hafnarstr., Hverfisg. og Hringbr. FJÖLMENNIÐ I TTVOLI I KVÖLD! Framhald á 7. síðu. jgyyyyy^^yvfvvWWWWWWVWVWWyywyWWWMVWWWWVtfyWWVWWWWWWWWWyMW.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.