Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 14.08.1950, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 14.08.1950, Blaðsíða 2
 MÁNUDAGSBLAÐIS 'Máiuidagur 14; ^ ágúst ; 1950, r. F'wjk fæst á eftirtöldum stöðum Bókaverzlunum: 11 Bókabúð Austurbæjar Sigfús Eymundsson Isafoldar Lárusar Blöndal Bókabúð Laugarness Bókastöð Emreiðarinnar Bókabúð Laugav. 15 Baga Brynjólfssonar Verzl. Helgafell, Bergstaðastr. Bækur og ritföng Greiðasölustöðum: Fjólu Florida West End Tóbaksbúðinni Kolasundi Gosa óðinsgötu 5 Vöggnr Hressingarskálinn Stjarnan (Laugaveg 86) Skeifan Isbúðin, Bankastræti Bjargi VeitingasL Vesturgötu 53. Verzlunnm: Skálholt Axelsbúð, Barmahlíð 8 Söluturni Austurbæjar Sigfús Guðfinnsson, Nönnug. 5 Árni Kristjánsson, Langh.v. Rangá, Skipasundi Drífandi, (Samtúni 12) Leifangag., Laugaveg 45 Drífandi, Kaplaskjólsv. Nesbúð Þorsteinsbúð Verzlunin Ás Júlíusar Evert, Lækjargötu Hverfisgötu 71 Árna Pálssonar, Miklubr. Krónan, Máyahlíð Fossvogsbúðin Kópavogsbúðin Tveir aðalsinenn kíttu um, hvers ætt mætti rekja lengra. Forfeður mínir voru frægir fyrir syndafallið, sagði ann- ar. Ekki hef ég séð ættar- nafnið yðar meðal þeirra, sem komust af í örkinni hans Nóa, sagði hinn. Því trúi ég vel, sagði sá fyrri. Því að það hefur éiiginn í ætt minni ver- ið sá aumingi, að hann hafi ekki átt bát sinn sjálfur. Ungur rithöfundur í Amer- íku sendi hinu nafnfræga kýmniskáldi Mark Twain handrit eftir sig og spurði hann jafnframt um, hvort nokkur tilhæfa væri í því að heili manna yxi af sjómeti og ef svo væri, hvað þá myndi vera nægilegt fyrir sig að éta af því á dag. Mark Twain svaraði til hins fyrra, því að sízt væri fyrir það að synja, en hinu svaraði hann svo, að eftir handritinu að dæma veitti honum víst ekki af heilum hval á dag. Rannsóknardómarinn: Hvað langt er frá hýbðýlum yðar til veitingahússins ? Hvað lengi eruð þér að ganga á milli hús- anna ? Vitnið: Það er undir því komið, herra dómari, hvort ég er á leiðinni heiman eða heim aftur. Kona Jóns fékk flog og missti alveg málið. Nokkrum árum seinna fékk hún aftur flog og fékk við það málið aftur. Við þetta varð Jóni svo illt, að hann missti málið. Fullur maður datt ofan í gryf ju og sofnaði þar rétt hjá svíni, sem lá í gryfjunni.Bind- indismaður kom að honum þar og kallar í hann.„Skamm- astu þín ekki, að liggja í svona félagi?" Maðurinn rumskaði ekki, en svínið stóð hrínandi upp og lallaði burt. Hún: „I dag eru 10 ár síðan við giftumst, eigum við ekki að fara í kirkju og þakka Guði ?“ Hann : „Þaó getur þú gert, ef þér sýnist, ég hef enga á- stæðu til þess. A.: „Þú ert fullur þú — B.. „Það rénnur bráðum af jmér, en þú ert heimskur, og það rennur ekki af þér meðan þú lifir“. A.: Hvernig líður þér lags- maður í þessari drykkjuholu? B. Ágætlega. Eg hef hér miklu betri stöðu en áður, nú er ég aðeins hafður til að fleygja út fínni gestunum. Þvzkir knatt- spyrnumenn hing- að á miðvikudag Á miðvikudaginn kemur hing- að knattspyrnuflokkur frá Þýzkalanai, er það úrvalslið knattspyrnumanna frá Rínar- löndum. Flokkurinn dvelst hér til þriðjudags 29. ágúst og keppir hér fjóra leiki við Reykjavík- urfélcgin og úrvöl úr þeim. Ráðgert er, að seinna fari ís- lenzkir knattspyrnumenn í heimsókn til Þýzkalands. Var upphaflega ákveðið að það yrði þegar í á”, en þar sem svo álið- ið er orðið sumars, mun því verða frestað til næsta árs. nota allt í nauðum skal MÁNUDAGSBLAÐIÐ fæst á eftirtöldum stöðum úti á landi: Bókaverzlun Böðvars, Hafnarfirði. Akureyri: Verzlun Axels Kristjánssonar, Bókabúð Pálma H. Jónssonar. Akranes: Andrés Nie’sson, bókaverzlun. Keflavík: Verzlun Heiga S. Jónssonar. Selfossi: S. Ó. Ólafsson & Co. Hveragerði: Verzlunin Reykjafoss. Vestmannaeyjum: Verzlun Björns Guðmundssonar. Isafirði. Jónas Tómasson, bóksali. Siglufirði: Hannes Jónsson, bókaverzlun. Bóliaverzlun Lárusar Biöndals, Siglufirði. Auk þes er blaðið selt í helztu bókabúðum Reykjavíkur — greiðahölustöðum og öðrum blað- sölustöðum. Þeir, sem beðið hafa um árgang Mánudags- blaðsins 1949, eru vinsamlega beðnir að hringja í síma 3975.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.