Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 14.08.1950, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 14.08.1950, Blaðsíða 5
14. ágúst m MANBDAGSBLA£>IÐ s m sjálfbotoinriy { Um dagían var ég að stinga upp á þvi á þessum vettvan'gi, að Menntskælingar, yngri sem eldri, tækju að sér að fegra Menntaskólalóðina með sjálf- boðavinnu, þar eð vanhirðing hennar væri öllum til skamm- ar. I tilefni af skrifum þessum hefur mér nú borizt svohljóð- andi bréf frá ,.Borgara“: „Kæra CIio! Það var góð 'hugmynd, sem þú komst með um daginn, þegar þú stakkst upp á því, að gamlir og nýir nemendur Menntaskólans tækju að sér að flikka upp á Menntaskólalóðina meo sjálf- boðavinnu. Sjálfur er ég gam- ■: all. stúdent frá Meimtaskóla Reykja.vlk.ur, og ég segi fyrir mig, að ekkert værf mér kær- ara en aö gefa eitt til tvö dagsverk í jaroabótavinnu þar, því að ég er þér innilega sammála um það, að það. er mesta hörmuag að sjá lóðina • eins og hún er. En það segir sig sjálft, að ekkert getur •• orðið úr þðssu, þótt viijinn sé áoyggilsga fyrir hendi hjá fléstum, neiHa því aðeins að réktor sjálfur beiti sér fyrir samtökunum. Og nú er spurn- ingin, hvoi't hami Iiefur nógan áhuga fyrir fegrun Menntaskólatúnsins til þess að kalla. til sjálfboðavinnu, eðá hvort ho-num stendur ná kvæmlega á sama, hvarnig „segubiettuiinn“, sem hann - bar svo mikla virðingu fyrir og vilui ekki láta skerða, lítur " út. (Og satt að segja ber van- hirða ióöarinnar því mióur. frekar vitm um það siðar- - nefnda.). En úr því að verið er að ' tala um sjáifboðaviunu, þá dettur mér önnur hugmynd í húg. Hveraig væri að íbúar hinna ýmsu hverfa bæjarins tæk ju að sér að fegra þati með sjálfboðavitmu á kvöldin? Eins ug allir vita eru bær- inn og ríkið alltaf skítbiönk, og-ekki bætir það úr skák, að svo virðist sem síldin ætli að verða með minna móti í ár. Það tjóar því ekki að heimta og heimta af bænurn, því að það kostar sannarlega tals- verða peninga að hafa menn á fullu tímakaupi vinnandi að fegrun og jarðabótum víðs-! vegar um bæinn. Auk þess mundi fegruain komast fyrr i frámkvæmd ef nágrannar tækju sig saman um að fegra hverfiö méð sjálfboðavinnu, •v en ef beðið væri éftir því, að • • bærinn kæmi því í fram- ' k'vSemd. Pegrunarfélagið gæfci ■ háft íorgöugu - iim þessi mál, tilkynnt að nú æfcti að fegra ' þehnan; eða hinú blettiaa og boðið íbúum hverfisins að koma þangað til sjálfboða- vinnu á kvöldin. Við skuium taka dæmi: Eg bý í austurbænum og á hverj- um degi geng ég a. m. k. f jór- um sinnum framhjá Mikla- torgi. I kring um Miklatorg er hringakstur en miðjan sjáif, hringurinn, er afgirtur með steinum, og er ekkert annað en möl. Of hefir mér dottið í liug, hve miklu geðs- legra torgið yrði, ef þarna væri grasvöliur í stað malar- ii’mar 'ognokkrar hríslur sett- ar þar niður. Sg mundi vilja vinna það tii, að vinna þarna nókkur kvöld í sjálfboöavinnu, og gefa þökur og nokkrar trjá- plöntur til þess að torgið, sem ég hef alltaf fyrir augunum, gæti orðið sjáiegra. En ég géri það ekki einsamall, óg því segi ég, að ef einhverjir aðrir nágrannar mínir, sem sífellt hafa þetta ljóta torg fyrir framan sig, væru til í að koma í sjálfbcðavinnu við fegrun þess nokkur góðviðr- iskvcld, þá er ég reiðubúiun með mestu ánægju. Það er þess virði að leggja svolítið á sig til þess að fegra umhverf- ið í kringum sig'. Og það eru sannarlega fieiri blettir en Mikiatorg sem þarfnast fegrunar hár í bæ, ■og gæti það orðið, að nágrann ar tækju sig saman um að þrífa til á stöðum þeim, sem þeir stöðugt liafa fyrir aug- unum, mundi bærinn taka stakkaskiptum til hins betra á örskömmum tíma. Af þessu mundt iíka leiða, aö umgengni og hirðing staða þessara yrði betri,, þar eð hverjum manni, sem unnið hefði að fegruninni, mundi finnast hann eiga persónuleg ítök í staðnum og bera nokk- ura ábyrgð á viðhaldi hans. Oft hefi ég hugsað, að ólíkt væri það skemmtilegra fyrir mig, ef ég væri að líta eftir hris'lunum mínurn á Mikla- 'törgi, þegar ég geng framhjá því, heiaur en að góna stöðugt í gráa mölina, og eins mundu efiaust margir aðrir hugsa, er þeim aðeins hefoi dottið þetta í hug. Ef þú skyldir birta þetta tilskrif, vil ég hénneð þakka þér birtinguná og kveð þig síðan með virktum. Borgari.“ ★ Ánamaðkurinn stakk koll inum upp úr jörðinai og kom þá auga á 3 vo Ijómaadi mynd: arlega ánamaðkastúlku, að honmn sýndist, sem einnig hafði stungið upp koilinum rétt við hliðina á honum . „Hailó, elskan,“ sagði ána- maðkurinn í ástleitnum tón. „Láttu ekki eins og fifl!“ hvæsti „ánamaðkastúikan". „Eg sem er afturendinn á sjálíum þér!“ Jarðabætur. Hermaðurinn var að grafa skurð. Þá kom liðþjálfi þar að og sagoi: •’• „Hæ, • þu þarna! Þú mátt ekki molca moldinni hingað upp!“ „Nú, hvert í andsk. . . . a ég þá að moka henni?“ spurði hermaðurimi. „Þú verður að grafa aðra holu og láta moldina ofan í haná,“ sváraði hinn bráðgáf- aði liðþjálfi. Að elta tízkuna nú á ðögum er sannarlega annað én gam- an. Tízkúfrömuðir Párísár- borgar leggja heilann í bleyti og reyna að finna upp hverjá hringavitleysuna á fætur ann- arri, og 'héfðarkoTiumar, sem eyða tugum þúsunda á ári hverju til fatakaupa, gleypa við hvaða hörmungartízku sém er. Sem betur fer, er það ekki orðið svo síæmt hér hjá okkur, að kjóiarnir okkar séu orðnir ómóðins og 'gamaldags éftir nókkra mánuði, én í Paris gegnir öðru máii. Tízkudömúrnar þar hljcta að vera orðnar taúgaveiklað- ir aumingjar af því að reyna að eltast við allt, sem tízku- frömuðunum dettur í hug að skipa þeim að klæðast 1. Þeir eru nú búnir að fá æði, og kjóll, sem keyptur er I júií, er orðinn skammarlega gamai- dags í ágúst. Mér hefur stundum dottið í hug, hvort tízkufrömuðirnir geri það ekki bara af skömm- um sinum, að fyrirskipa hina fárániegustu tízku bara til þesá að komast að raun ura allt annað í hug og kjóllinn er orðinn alltof gamaldags til þess að hægt sé að nota hann oftar. Já, það er víst allt annað en gaman að vera tízkudama í París! Nýjasta hörmungin, sem þeir fyrirskipa, er það, að láta kjólana ekki ná nema niður á mið læri að framan og sést svo í skraatimxur niðurund- an! Eg hef nú-hér fyvir framan mig myndir af þrem slíkum kjólum. Einn er ballkjóll úr tylii, hlýralaus, drágsíður að aftan en nær aðeins niður á mið læri að framan. Niður undan honum standa svo þröngar pallíettusaumaðar satínbuxur, sem ná niður fyr- ir hné!! Annar er coctaíl-kjóll úr tafti, pilsið hríiigsniðið og jafnsítt aUt í kring,. semsé niður á mið læri. Niðurundan þéssu 'koma svo víðar taft- buxur sem ná niðurfyfir hné. Til frekari skreytihgar ber stúikan svo gríðár stórau fiaðrahatt og minka-cape. Sá þriðji er úr rauðu crepe- efni, með lángri ermi á hægri handlegg, en vinstri öxi og handleggur er ber. Beltið er alsett perium og steinum, én pilsið er þannig, að það eru Hausttízkaa er nú komin á markaðhn. Þetta er það nýj- asta frá ParLs. skroppnar hér uppi á Islandi, að við látum hálfbrjálaða deleranta í Parísarborg draga okkúr á asuaeyrunum í tízku- málum eins og þeim sýrást! það, hvað kvenfólk er vitiaust;’annað mál, hve langt verður að láta bjóða sér annað eins. þangað tii þeir verða orðnir Við höfum löngum vælt og veinað vcgaa ávaxta- og grænmetisleysis hér á Islandi, enda réttmstt, því að þessi hóila fæða sést varla hér, að kartöflum einmn undantekn- aðeins: tvser langar lufsur og j um, meiri hlutá árs. liangir önnur þeirrá aftán á,í En um sumartímann fáum en hin í vinstri hhð. Báðarj við ágætt grænmeti, og þótt lufsiirnar eru svo langar, aðj það sé raunar dýrt reyna all- þær dragast eftir gólfinu. Og. ir að veita sér það. þar eð pilsið er með þessu' En agúrkur og tómatar, móti, sjást buxurnar þvíi tómatar og agúrkur getur betur, enda eru þær listilegar.) oroið leiðigjarht dáginn út og Þær eru eins og átjándu alciar! daginn inn til lehgdar. Vil ég hnébuxur, en bundnar sáman nú gefa ykkui’ uþpskrift af fyrir neðan hné með sokka-j ágætúm grænmetisrétti til til- böndum, sem eimlig eru álsett! breytingar. steinum og perlum. Við þenn-j Biómkái er hreinsað og lagt an búning er svo borinn lítill í saitvatn í V, tíma. Síðan er hattur með rauðri strútsf jöð-' það soðið þar tii það er meyrt ur, ca. 14 metra langri, sem' í ca. 20 mínútur í tveim bsii- i stendur beint upp í loftið. '■ um 'áf vátni. Sett á fat og ca. ■ Óþarfi er víst áð geta þess, 3 matskeiðar af bræddu að hver þessars. kjóla kostar smjöri hellt yfir það. SuSan á annað hur.drað pund, eða' er papriku og ca. 3 matskeið- eitthvað um fimm þúsund ís-j um af rifnum osti stráð yfir lenzkra króna! Kitt er svo það. Grænum baunum raðað fatinu og Þeir rembast eins og rjúpan við staur til þess að finna upp eitthvað nýtt, og skiptir þá engu máli hve vitlaust það er, — bara að það sé éitthvað nýtt. Kjóll frá fínustu tízku- húsum Parísar, sem kostar kringum 100 ensk pund er gamaldags. Eg hef nú lýst þessum furðuflíkum svo nákvæmlega, að íslenzku stúlkurnar cettu að getg saúmað sér svcna kjcla eftir lýsingunni, — ef þeim þykir það fýsiiegt! En satt að segja held ég, að-hér notaður þrisvar til fjórum; yrði slík hnébrókatízka... aö- sinnum, én þá hefur tízku-j eins til afchlægis, enda vöna frömuðunum dottið eitthvaðl ég.aðmðsétúhekkiþaðskyni í kring um kálið fyiitum'tómötum, sem útbún- ir eru á eftirfarandi hátt: 4 stórir tómatar, 3 matski smjör eða smjör- líki, 2 matsk. saxaður latikur, % bolli rasp, ' Votesk. salt, svclítill pipar, 1 boili rðínn ostur. ■ Tómatarnir eru þvegnir og ■ - Framlu. á 7: síðu -

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.